Tíminn - 30.01.1968, Page 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 30. janúar 1968.
TÉSVZINN
b því, hivar á landiniu þeií-
foygigdu, þótt liöggáöfin itm • bygg
ingarsjíóð sé fyrir !andsin.en,.n alla
ng ailir borgi jafnt' tiV " .jfeifiána
kertfiisins, hivar 'sem "er' á lándinu.
En vegna. þess að félagsmálaiiað-
herra lýsti því ytfírM 'úmræðiumum
á föstuidaginn, að ríkiisstjómin
hefði staðið við allar skuldbind
Bjami Benediktsson
Emil Jónsson
'
Húsnæðismálin
* BVfiiklar uimiræður urðu uim
húisnæðiamál á Aiþingi á föstu
daginn, er Eggert G; Þónsteins
scttii, félatgsmlállaráðherra, svaraði
fyrirspumum frá Einari Ágústs
syni o. fl. um hésnæðismálin, lána
útihiLutun hiú'snæðismálastjórnar
og Breiðhiol'tsiframtovæimdirnar
Þessar umræður voru raktar all
ítarlega hér í blaðiinu á laugar
dag og verða þær því ektoi rifj
aðar uipp að neinu ráði hér áð
nýju. En fcjarni málsins er nú
þeesi spurning: Söm.diu þeir
Hannibal og Eðvarð við Bjarna
og Emil í júniisamfcomulliaginu
1965 um að fjármaiga byagmg
arsijóðs, er húsnæðismálastjóm á.
að halfa til úthlutunar, stoyldi
tetoið tiil framltovæimida bygging
aráætlunar að byggja í Reykja
víto 250 íbúðir á ári næstu fiimm
ár eða samtals 1250 íbúðir og
rikisstjórnin í engu stouldibund
in að átvega nýtt fjiármagn tii
byggingaráætlunarinnar? Þet.ta
er mergurinn málsins riúna .og við
þessari spurniinigu verða að ; fást
skýiaius svör.
Hannibal og ESvarS
Bæði Hanniibal yaidimarsson
og Eðvarð Sigurðsson .voru fjar-
verandi, er þessar umræður um
húsnæðismálin fóru fram á Al-
þiingi á föstudaginn. Yfiríýsingar
þeirra u,m það, hivernig samning
um hefði verið háttað um þetta
mikiiivæga atriði í júnisamikomu
lagiau 1965 var þvií ékki unnt
að knýja fram þá. En . þessari
spurnimgu munu þeir ekki fcom
ast hjá að svara og það strpx,
því að hafi þeir samið af sér
að þesisu leyti eins og Eðvarð
Sigurðsson heifur viðuirkennt, að
þeir hafi gert, er þeir sam-
'þykktu vísitöluákvæðin á húsnæð
ismálastjórnarlánin, hlýtur þetta
stórmái að verða tekið upp að
nýju, og sett framarlega í uæstu
samningaviðræðum um kaup og
kjör launiþega og þá líikiegí að
launiþegar teiji tryggara að
hafa samniagsákvæði skýlaus en
efcki í lausu iiofti.
Nýtt viðbótarátak
eða misrétti?
Þegar ve rkalý ðshr e yf in g in
gerði 'júnísamtoomulagið við ríto
isstjórn og atvinnurekendur vor
ið 1965 var ófremdarástandið í
húsnæðismálum, sem auðvitað
eiga að réttu að heyra undir lög-
gjafann, talið orðið slákt, að
réttlætanlegt væri fylilega . að
verkalýðshreyfinigin fórnaði i öðr
um hugsanlegum kjarabótum
launþega fyrir framfarir í hús-
næðismálum, sem ríkisvaldið yrði
knúið til að framtovæma í heild
arsamningum um vinnufrið í
landinu. Allir skyildu það því
svo og datt víst engum annað í
hug þá, en að með byggingar
óætluninni um byggingu 250
íbúða á ári fyrir meðlimi verfca
lýðshreytfingarinnar í Reykja-
vík væri ætlunin að gera nýtt
viðbótarátak í húsnæðismálunum,
sem mundi að engu skerða að-
stöðu annarar húsbyggjenda í
laridinu til að koma sér upps í-
Mð með aðstoð lána úr bygg-
ingasjóði ríkisins heldur þvert
á móti. — Enda samiþykkti verka
flýðshreyfingin meira að segja,
að hluti af því sem atvinnurek-
endur létu launþegum í té til
bættra kjara í júaísamkomulag-
inu yrði í formi launasfcatts, sem
•rypni tiá. hini- ' allimenna veð-
iláriajcerfis. til1 .íbúðabyggipga í
landinu og. aðstaða .hins almenna
húisbýgigdanda í landinu þannig
bætt.
Forseti ASÍ geri hreint
fyrir sínum dyrum
Því verður ekki trúað • fyrr
en á verður tekið, að florseti Al-
þýðusambands íslands hafi með'
ásetningi samþyfckt að megin
hluti af fjármagai þvi, sem á að
útMuta til hins almenna . hús-
byggjenda í landinu og sam
kvæmt ákvæð'úm <reglugerðar um
s'em rétflátásta dreífingu milli
umsælojenda úr hinum ýmsu
isvedtarféliaguim landsins, yrði
(tetkið að stórum. hluta til notk
tunár í einu sveitarfélagi. Það
ihlyti að verða á fcostnað aillra
hinna og þannig hafinn vísir að
istórf<eiMdri mismunun r -
diæti í dreifingu r''
ingarsjóðs milli
En vegna,
herra lýsti
L
ingar sánar í húsnæðis'málum
©agnvarf verkaiiýðshreyfingunni
og reyndar betur þó, eftir því
sem hann sagðist myndu geta
sannað, getur Hannibal Valdi
marssoin ekki þagað um 'þetta mifc
ilvæga atriði lengur. Félagsmiála
ráðherra spurði, hvar erU ■ .þaér
yfirlýisin.gar og hver hefur gefið
þær, að ríkisstjórnin hafi loffað
að útvega sérstatot fjármagn til
byggingarframtovaemdanna í
Breiðholti en hetfði etofci leyfi til
að nota til þess fjiármagn hins
almenna V'eðlánatoerfiis?
Næstu samningar
Hafi þeir Hannibal og Eðvarð
'saimið af sér í þessu máli er
hollaist fjyrir þá að játa það
strax og áður en gerðir verða
nýir heildarsamnLnigar um kaup
og kij'ör launþega. Slítoir samn-
ingar þljóta að verða teknir upp
að riýju í næsta mánuðL Sé sú
raunin að rí'kisstjórnin haffii svik
ið þetta samkomulag og sá hafi
veríð samningsgrundivöllur, þótt
hann haffi þá aðeins' verið gerð
ur mun.nlega, að ríkisstjórnin út
■vegaði sérstakt fjármagn til
by g g ing a r áætlu n a r ia n ax, hlýtur
það að marka í meginatriði af-
stöðu verifca’lýðshr eyff in.garirin ar
til ríkisstjórnarinnar og loforða
hennaþ, sem hún kynni að vilja
gefa í næstu sammingum. N
Ovlssa húsbyggjenda
Gífurleg ðvissa er iró ríkjamdi
um mögulleika húsbyggjenda tQ
að hljióta lán úr byggingarsjóði
ríkisims, því það ræður oft al-
gerlega úrslitum um getu hús-
'byggjenda til að koma upp
yfir sdg þatoi, hiviort þeir fá hús
nœðismálastjórniarlián notokuð
snemma í sínum byggingafram-
kvæmdum eða ekki. því að banfc
ar eru nær lokaðÍT þessu fólki
eías og nú er háttað lánsfjiármál
unum í þessu landi viðreisnar-
innar.
Þeim sem spara
er refsað
Amriað atriði er það, sem æski
legt væri að fá álit Hannihals
Valdimarss'onar og Eðvarðs Sig
urðssonar á, í. sambandi við
imöguleitoa h.ins aimenna hús-
bygigjanda til lána úr byggimgar
sj.óði og það er það skerðingar
átovæði, sem tetoið var upp í hús
næðisimálastjórn í kjölfar júní
tekið upp til sfcoðunar, ef hús
næðismáll verða hluti aff heildar
samningum u.m vinnufrið í land
inu.
Bannaðir verði tveir
listar sama flokks
í byrijun vitounnar lagði Jó-
hann Hafstein. dóm.smálaráðherra
fram breytingatillögur við kosn-
ingalögin þess ef.nis að óheimilt
verði að bjóða fram tvo fram
tooðslista í kjlördæmi í nafni
sama fioklks. Hér er á ferðinni
mál, sem búast má við að harð
ar deiilur verði um og Hannibal
yalid.im,arssom snúist öndverður.
í upphaifi þings í haust er úr
skurða skyldi kjörbréf og það
var á valdi Alþingis að ákveða
hvort telja sfcyldi I-lista atkvæði
í Reykjavífc til Alþýðubandalags
dnis við úthlutun uppbótarlþing-
Ilannibal Valdimarsson
Eðvarð Sigurðsson
Um hvað sömdu þeir varðandi nýtt átak í húsnæðismálum
júnísamkomulaginu 1965?
í
samkomulagsins, og beitt befur
verið gagnv.art þeim umsækj’end
um um lán úr byggingarsjóði rík-
isins, sem eru fétagar í lífeyrís
sjóðum. Það hefur offt verið tal
að um það, að eitt versta meinið
í íslenzkum efnahagsmálum væri
Iþað, hve litil sparnaður ætti
isér stað hjá aimenningi og í efna
Ihagskerfinu almennt. Það má þvi
isegja að skörin sé farin að fær
ast upp í bekkinn þegar þeim
einstaklingum sem standa fyrir
sparnaði með frjiálsum framliög
um til lífeyrissjóða skuli vera
refsað af hinu opinbera á þainn
bátt að þeir skuli hljóta minni
fyrÍTigreiðslu aff þess hálifu en
þeir, sem engan sparnað stunda.
Öli'Uan er heimilt að stofna til
lifeyrissjóða. Alli.r borga jafint
til hins almenna veðlánakerfis,
hvort sem þeir eru í lífeyrissjóð
um dla ek'ki. ‘lamfcvæmt stjórn
arskránni skulu alfe ríifnir
samtovæmt lögunum. Lögggjðfin
uim by.ggiingarsjóð ríkisins á að
vera jöfn fyrir ala landismenn
og sérstöik átovæði um réttláta
dreifingu fjárins milli umsækj-
enda. Samt hefur þetta verið
liðið að þeir sem fyrir frjálsum
sparnaði standa skuli sæta sér-
stökum refsingum af hilfu hins
opinbera í þessum efnum. Þétta
atríði málsins hlýtur að verða
sæta til fliokka, lýstu fulltrúiar
alllra flokka því yffir, að þeir
væru þess fýsandi að gengið yrði
þannig frá ákvæðum kosninga
laga, að sú óvissa, sem ríkti
um það meðal kjósenda, hvern
ig atkvæði þeirra yrðu úrskurð
uð á I-lista í Reyfcjavik, endur
tæki sig ekki. Auðvitað var
Hannibal Valdimarsson andvíg
ur slíkri breytingu í umræðun-
um í haust.
Jóhann Hafstein
Vegna þessarar samstöðu allra
ifflokka um málið og vegna
þess að komið hafði svo ber-
lega í lijós, að kosningalögin sem
sett voru eftir kjördæmabreyt-
inguna 1959 voru memgölluð og
gloppótt, hefði verið farsælla og
eðlilegra að dómsmálaráðherra
hefði beitt sér fyrir því að milli
þinganefnd skinuð fulltrúum
allra flokka, hefði tekið kasn-
ingalögiu í heild tU gagngerðrar
enduirsfcoðunar. Það kunna að
vera miiklu flleiri vafasöm atriði
í þessum kosningalögum, sem
sett voru í flaustri á sumarþing
inu 1959.
Að breyta listum
Það er t. d. að mínu áliti hæp
ið, ef það verður samiþykkt að
breyta ákvæði ko&ningalaga um
rétt til að bjóða fram fleiri lista
en einn í nafni flofcks, að áfram
verði látið standa það ákvæði,
sem sett var um leið og ákvæðið
um tvo lista sama fllokks var
samþykkt, og skerti rétt kjósenda
fci’l að breyta framboðslistum, mið
að við þau ákvæði, sem áður
giltu um slíkt. Mörg fleiri at-
riði feoma og til álita og vœri
(sfcynsamllegast af dómsmálaráð-
herra nú að leita sem breiðastr
ar samistöðu um endurskoðum
kosningalaganna. Það er nóg
að búa við stórgallaða og óheppi-
lega kjördæmaskipan og kosninga
fyrirkomulag þótt ekki bætist við
gloppótt O'S ófullkomin kosninga
lög að auki.
Hemlaviðgerðir
Rennurr bremsuskálar. —
Söpum bremsudælur-
Limuir a bremsuborða og
aðrar almennar viðgerðir.
HfcMLASTILLING H-F.
Snðarvog. 14 Sími 30135.
rymi
FYRSTIR með
EiÆj 320 lítra DJÚP-
« FRYSTiRI^NN
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2
Verzlunin Búslóð við Nóatún.
Baldur Jónsson s/f, Hverfisgötu 37.