Tíminn - 30.01.1968, Síða 10

Tíminn - 30.01.1968, Síða 10
Öldugötu Þeir sem óska að færa sér þessa aðstoð í nyt. skulu biðja um ákveðinn tíma í síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur ÞRIÐJUDAGUR 30. janúar 1968. Tf 8VI1NN DENNI D/tMALAUSI — Sparibaukurinn minn hefur þyngzt síðan afi kom hingað. f dag er þriðjudagur 30. jan. Aðalgunnur. Tungl í hásuðri kl. 13.33 Árdegisflæði kl. 6,00. Heilsugæzla Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 21230. Nætur- og helgidagalæknir í sama'sima. Neyðárvaktln: Simi 11510 opið hverii vlrkan dag frá kl 9—12 og I—5 nema laugardaga 1^1 9—12 Upplýsingar um Læknaþlónustuna borginm gefnar 1 slmsvara Lækne félags Revkjavikur i sima 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga fra kl. 9 — 1 Laug ardaga fré kl. 9 — 14 Helgldaga fré kl 13—15 Næturvarzlan i Stórhoiti er opln frá mánudegl til föstudags kl 21 é kvöldin til 9 é morgnana. Laug ardags og helgldaga fré kl 16 é dag Inn til 10 é morgnana Kvöldvarzla í Apótekum Reykja- víkur vikuna 27. jan. — 3. febr. annast Reykjavíkur Apótek og Aust- urbæjar-Apótek. Opið til kl. 19 f þessum Apótekum ,öll kvöld víkunn ar Eftir þann tíma er aðeins opin næturvarzla í Stórholti 1. Næturvörzlu í I-Iafnarfirði aðfara- nótt 31. jan, annast Eiríkur Björns son, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í, Keflavík. 31. 1. til 1. 2. annast Guöjón Klemenzson. Blóðbankinm Blóðbankinn fekur é mótl blóð gjöfum daglega kl 2—4 Fótaaðgirðir fyrir aldrað fólk: Kirkjunefnd kvwima Dómkirkjunnar veitir öldruðu fólKÍ kost á fóstaað- gerðum á hverjum mánudegi kl 9 árd. til kl. 12 í kvenskátaheimilinu í Hallveigarstöðum, gengið ipn frá Fé!a§slíf Árnesingamótið 1968 verður hald ið að Hótel Borg laugardaginn 10. £ebr. og hefst með borðhaldi kl. 19.30, Minni Árnessþings, flytur Helgi Sæmundsson. Árnesingakórinn syngur Heiðursgestur mótsins Ein- ar Pálsson bankastjóri á Selfossi. Miðar afhentir í suðurdyrum Hótel Borgar sunnudaginn 4. febr. milli kl. 3 og 5 Kona í Haligrímssöfnuði í Reykja vík, sem ekki vill láta1 nafns síns getið, hefir nýlega gefið til Hallgríms kirkju kr. 20.000, — er notaðar skulu til að fuMgera" safnaðarheimilið í kirkjunmi. Reykjavík 27. 1. 1968. Borgfirðingar: Munið aðalfund félagsins í Tjarnar maí n. k. Bifreiðin er nú komin til búð í kvöld kl. 8,30. _________________________________ Húsmæðrafélag Reykjavíkur; Afmælisfagnaður verður í Þjóðleik húsikjaHaranum 7. febr. M. 7.30. Sameiginlegt borðhald, góð skemmti atriði. Aðgöngumiðar afhentir að Hallveigarstöðum föstudaginn 2. og mánudaginn 5. febrúar kl. 2—5. Nánari upplýsingar í símum 14740, 12683, 21837, og 14617. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Háteigssóknar: HeLdur aðalfund í Sjómannaskólan um fimmtudaginn 1. febr. 8,30. Stjórnin. urn frá happdrætti SIBS verður dreg ið um aukavinning happdrættisins, sportbifreiðina Chevrolegt Camaro í vikur í Chevroletumboðinu að Ár- múla 3 á venjulegum skrifstofutíma. Dregið verður í 2. happdrættisins 5. febrúar n. k. Rotterdam. StapafeU fór 28. þ. m. frá Stöðvarfirði til Rotterdam. Mæli fell er í Borgarnesi. Ríkissklp: Esja fer frá Reýkjavík kl. 17.00 í dag austur um land til Raufarhafnar Herjólfur fer fi/á Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Herðu breið er á Húnaflóa á austurleið. k*» Trúlofun Nýiega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Margrét Jónsdóttir, Höfn Leirársveit og Guðmundur Hall Ólafsson Barðavog 14. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell fer í dag frá Rotterdam til Hull og Þorlákshafnar. Jökulfell er væntanlegt til Hvammstanga í dag. Dísarfell fór í gær frá Ham- borg til Rotterdam. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Austfjarða HelgafeJl fer í dag frá Húsavík til Heimilisblaðið Samtíðin: . febrúarblaðið er komið út og flytur m. a. þetta efni: Einkennileg veiki í ungum stúlkum (forustugrein) Lífs reglur forsetans, Ilefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir Freyju. Grein um frönsku leikkon una Mireilie Darc. Hættulegasti kven njósnari heimsstyrjaldarinnar 1914— 18. Hús úr sandi (smásaga) Blindi læknirinn í Jerúsalem. Sitthvað úr svörtum heimi, eftir Ingólf Davíðsson Ástagrín. Skemmtigetraunir. SkákL skapur á skákborði e.ftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftlr Árn-a M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnu spá fyrir febrúar. Þeir vitru sögðu o. fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúla son. 50. — Bland hann hafa gert sér — Ekki heidur a honum mjög lítil. — Hann segir að tíminn sé eini læknirinn Það getur tekið nokkra daga, mánuði jafn læknað hann. vel ár. THE )M FIugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 11,30 í dag. Væntamlegur aftur til Reykjavfkur ki. 15.45 á morgun. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 09. 30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) ísafjarðar, Egiisstaða og Sauðárkróíks. Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntan legur tll baka frá Luxemborg kl. 01.00. Heldur áfram til NY. kl. 02.00. Þorvaldur Eirífksson fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar ki. 09.30. Eiríkur rauði er væntan legur frá Kaupmannahöfn, Gauta borg og Ósló kl. 00.30. Örðsending Minninaarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum í Reykja vík: Bókabúðinni Lauganesvegi 52, vík: Bókabúðinni Lauganesvegi 52, Bókabúðinni Helgafeli, Laugavegi 100, Bókabúð Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þorgeirssonar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, í skrifstofu^y Sjálfsbjargar Bræðraborgarstíg 9, Reykjavíkur Apóteki, Holts Apóteki, Garðs Apó- teki Vesturbæjar Apóteki, Kópavogi hjá Sigurjóni Björnssyni, pósthúsi Kópavogs Hafnanfirði: hjá Valtý Sæmundssyni, Öldugötu 9. x Kventélagasambano Isiands Skrtfstota KventélaeasamDands Is- lands oe 'eíðbelnlnga )öð oúsmaeðrt er fluti ' Hallveigastað’ a rúngötu 14 1 oæð Oplð kl s—5 alla vlrka daga oema laueardaga Stmj L0205 GENGISSKRÁNING — Dave frændi. Ég er að fara á. skrif, stofuna. Ef einhver kemur —* þú vgizt,- hvern ég meina — 'þá hringirðu í mig. — Ég skal gera það. — Við komum fil þess að - frá Tega. — Gömlu töskuna? Eruð sækja töskuna þið mennirnir? Nr. 13 — 24. janúar 1968 Bandai dollai 56,93 57,07 Steriingspund 137.16 137.50 Kanadai^oliar 52,48 52,62 Danskar krónur 763.34 765 20 Norskar krónur 796.92 798,88 Sænskar kr. 1.103,10 1.105.80 Finnsk mörk 1.356,14 1.359,48 Franskir fr. 1.154,53 1.157,37 Belg t'rankar 114,55 114,83 Svissn frankar 1311.43 1314,17 Gyllini 1578.65 1.582,53 Tékkn krónur 790,70 792,64 V.-Þýzk mörk 1.423,70 1.427,20 Lirur 9,12 9,14 Austurr sch. 220,10 220,64 Pesetar 81,80 82.00 Reiknlngskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reíkmgspund- Vörusklptalönd 136,63 r.36,97

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.