Tíminn - 30.01.1968, Page 11
ÞKIÐJUDAGUR 30. janúar 1968.
TÍMINN
11
Áttræð kerling bom til lækn
is á Akureyri. Hún sagðist ekki
vera komin vegna sjálfrar sín,
heldur. vegna þess, að eitthvað
hlyti að vera að bónda sínum.
— Hvernig lýsir það sr, spyr
læknirinn.
■ — Það er nú ekki svo auð
velt að tala um það, segir kella
hikandi en það er bara engu
líkara en hann sé orðinn nátt-
úrulaus.
— Og hvað er hann nú orð
inn gamall, spyr læknir.
— Áttatíu og þriggja eins og
ég, svarar sú giamla.
— Og hvenær fór fyrst að
bera á þessu, spyr læknirinn.
— Ja, það var nú í gærkvöldi
segir hún og guð miá vita, að
það var líka í morgun.
Bifreið var ekið svo skrykkj
ótt niður Laugaveg, að lögreglu
þjónn stöðvaði hana, því hann
hélt, að bifreiðastjórinn vœri
drukkinn. Hann sá þó, að svo
var ekki, en hins vegar var
stúlka í framsætinu, og hélt
bifreiðarstjórinn annarri hendi
utan um hana.
— Hvers vegna notar þú ekki
báðar hendur, maður? spurði
lögregluþj ónninn.
— Ég verð að hafa aðra á
stýrinu, svaraði bfireiðastjór-
inn.
Steini litli var í strætisvagni
með mótfur sinni. Andspænis
þeim sat feikilega há og digur
kona.
Steini litli starði lengi högg
dofa á konuna, en snéri sér
svo að mömmu sinni og sagði.
— Er þetta allt saman einn
kvenmaður-
Hann vill bara fá snjókellingu,
Jón, ekki meistarastýkki.
Kaúþméjuí' tvfeir, Jens og
Þórðuý, verzluðu fyrir löngu
síðan ’á 'fs'atfirði. Mikil sám-
keppni var á milli þeirra.
Éitt sinn tók Jens upp á
því að selja hænueggið á 19
aura, en annars voru þau seld
á 20 aura.
Þórður lækkaði þá einnig um
einn eyri, og þannig héldu þeir
áfram þangað til eggið var bom
ið niður i 10 aura.
Þá fer Jens til Þórðar og
segir, að þetta dugi ekki, þeir
séu að selja eggin langt undir
innkaupsverði.
Þórður læzt verða undrandi
og spyr, hvort hann sé farinn
að tapa á eggjasölunni.
— Þykist þú kennski ekki
tapa, spyr Jenis.
— Nei, segir Þórður, ég
kaupi eggin hjá þér.
SLKMMUR
OG FÖSS
Spilið hér á eftir kom fyrir í
leik Englands og Finnlands á
Evrópumeistaramótinu í Dublin
s. 1. haust.
A K10985
¥ 3
♦ ÁG3
* KG95 1 HírF?K>Íf
A G3 A Á7642
V ÁG1987 ¥ 4
4 862 ♦ K10954
* 1082 * D4
A D
¥ KD9652
♦ D7
* Á763
UltjRLW
Þar sem Finnar voru N S var
lokasögnin þrjú grönd í Norð
ur. Austur spilaði út tígul 10,
unnið á D. Sp. D spilað og Aust
ur gaf, en sagnhafi svínaði síð
an laufi og Austur vann á D.
Hann spilaði hjarta fjarka og
Vestur vann D með ás, og spil
aði tígul áttu, og sagnhafi fékk
aðeins sjö slagi.
Englendingarnir, Rose og
Hiron, spiluðu fimm lauf á
spilið, og Rose var svo heppinn
að fá tromp út. Hann spilaði
spaða D, sem Austur vann á
ás, en þegar sagnhafi vann síð
ar á spaða Kóng og G kom frá
Vestri, var auðvelt að fá 11
slagi. L3 EBLstig fyrir Eng-
land.
Skýringar:
Lár.: 1 Oddar 5 Veiðarf 7 Fæði
9 Stela 11 Gól 13 Litarlaus 14
Biblíukóngur 16 Frumefni. 17
Stíf 19 Kluggutíma-
Krossgáta
Nr. 21
Lóðrétt 1 Dræmar 2 Tveir
eins 3 Hlutir 4 Óhreinkar
Ávöxt 8 Draup 10 Druikkin
12 Baktal 15 Stafrófsröð 18
Greinir.
Ráðning á 21 gátu.
Lárétt: 1 Söngla 5 Ýla 7 fs
9Æsti 11 Káa 13Tón 14Arnó
16 MD 17 Skora 19 Laugir.
Lóðrtt: 1 Slíkan. 2 Ný 3 Glæ
4 Last 6 Vindar 8 Sár 10
Tómri- 12 Ansa 15 Óku 18
Og
GEI
37
— Myndir þú þá hafa komið
til Racz? hvíslaði hún beizkum
rómi.
— Að líkindum ekki.
— Svo að þú hefur þá gengið
í giildruna, vitandi vits?
— Er þetta gildra?
— Kopa er þafna inni hjiá
Mihaly.
— Hvernig veiztu það?
— Ég fór þangað inn eins og
fábjáni. Þeir sátu i áheyrenda-
salnum og Kopa hló. Mihaíy viirt-
ist skemmta sér vel, við samræð-
urnar. Ég diró mig í hilé í fteka
tíð. Kún gaut hornauga til Diur-
eflls, er fiýtti sér. að segja:'. —
Haltu áfram ferðinni. Við göng-
um einu sinni kringum hverfið,
áðuir en við förum inn.
— En . . . Kopa bíður. Nei,
þetta er þýðingarlaust. Þú verð-
ur myrbur eða fangaður. Amerísk
ur njósnari.
— Langar þig til að ná Mi-
haly út héðan eða ekki? anzaði
hann óþolinmióður. — Viltu fara
til skips aftur án hans.
— Nei, en . . .
— Þú neyddir mig til að koma
á eftir þér, Mara. Ef Kopa nær
þér. mun það kosta mörg mannS'
Mf.
— Ég myndi ebkert seg'ja,
hivíslaði hún. — Að minnsta kosti
held ég að eikki.. .
Tveir menn í bláum báipum
bomu í ljós að baki þeirra og
hóldu með hægð á eftir þeim.
Durell fleygði vindlingi sínum.
— Nú er orðið of seint að snúa
vi.ð.
Hún hikaði. — Eg . . . ég er
hrædid.
— Það er um seinan að vera
hrædd nú.
Hann leiddi hana upp hið
breiða rið, sem lá upp að dyr-
um tónlistarskólans. Blákl'æddu
mennirnir mámu staðar fyrir neð-
an þrepin og tóku að gefa dúf-
umum jarðhiietur. Durell fanci að
Mara titraði. Þau komu inn í
stóran forsal, en úr honum lágu
SJÓNVARPIÐ
Þriðjudagur 30. 1. 1968.
20.00 Fréttír.
20.30 Erlend málefni.
Umsjón: Markus Örn Antons-
son.
20.50 Tölur og mengi.
17. þáttur Guðmundar Amlaugs
sonar um nýju stærðfræðina.
21,10 Rafgreining og tilbúinn
áburður.
Guðimundur S. Jónsson, eðlis-
fræðingur, talar um og sýnir
rafgreiningu, en á henni bygg.
ist m. a. framleiðsla itilbúins á
burðar. Kynnt er starfsemi Á-
burðarverksmiðjunnar f Gufu-
nesi Gestur þáttarins er Run
ólfur Þórðarson, verksmiðju-
stjóri Áburðarverksmiðjunnar
h. f.
21.30 Á yztu skerjum.
Daglegt líf og störf vitavarða á
afskekktu skeri við Norður-
Noreg Þýðandi: Viiborg Sig-
urðardóttir.
Þulur: Óskar Ingimarsson.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið).
21.50 Fyrri heimsstyrjöldin (21
þáttur).
Keisaraorrustan í marz 1918.
Úrslitatilraun Þjóðverja tll að
gersigra Bandamenn Þýðandi
og þulur: Þorsteinn Thoranen-
sen.
22.15 Dagskrárlok.
>
I
dyr til bfeggja hliða í kennslu-
stofur og s'vefnsali. Durell vildi
forðast áhorféndasalinin, sneri til
vinstri eftir mjóum gangi, eir lá
baka til eftir húsinu. .
Hvert ætlarðu? spurði gniara.
— Upp ' herbergin b'akl yið
sviðið fyrst.
Durell gægðist út með tjáldi
yfir í skrautlýs^an salinn.'
—-Þú.sagðir,. að Mihalý hefði
setið þar hjá Kopa?
— Já, fyrir tuttugu mínútum
síðán, Á þriðja bekk fyrir handán.
Sæfin voru auð.
i — Hvert geta þeir hafa farið?
' — Ef til vill 'upp. í harbérgi
Mihalys. Ég hef komið þangað til
hans í heimsókn áðúr. En ef
Kopa er nú þar hjá honum . . .
— Það ex hann efálaust,
hreytti Durell út úr sér.
En Kopa var þar eiki.
Hurðinni var lokið upp og þar
stóð Mihaly. Þetta var ekkert
barn.
Hann var hár og renglulegur
og mátti heita lifandi eftirmynd
syisbur sinnar. Þó var sá munur
á, að svipmót hennar var svo
regluilegt, að kalla miátti hana
fegurðardiís, þar sem laglegir and
litsdrættir hans báru vott um ön-
Uiglyndi. sjálfshyggju 02 óþolin-
mæði. Hann var um það bii nítján
ára að aídri, klæddur hvítri skyrtu
sem var opin í hálsinn, þröngum
buxúm og léttum dansském.
Durell lokaði dýrunum að baki
þeirra, en fann engan iás. — Ert
þú Mihaiy? spurði hana.
— Ég er hann, já.
— Taktu treyjúna þína. Þú
átt að koma með oikkur.
— Gerið yður eikki hlægilegan,
svaraði Mihaly brosandd og sneri
sér að Möru. — Vinur þino er
'svo ákafur systir góð Hvaðan
hefur hann þá hugmynd, að mig
langi til að fara eitthvað?
Rödd Mörtu var þrungim ör-
væntingu. — Mihaiy,, við höfum
minnzt á þetta fyrr Éa sagði þér,
að ef tækifæri gæfist til að ná
þér héðan . .
— Já, þú sagðir þetta allíaf.
Og hverju svaraði ég í hvert
skipti?
— Þú . . . þú hefur sagt það
í spaugi.
— Siíður en svo.
— Mihaly, þú verður að koma
með mér. Þín vegna höfum við
lagt okbur í svo mikla áhættu,
að...,.
— Ég fer ekki fet með þér,
syBtur-ftónið minn. Hvernig dett-
uf þér í hug, að ég hætti við
námsferil minn og fórni honum
fýrir fíflaíegan flótta inn i myrik-1
viði auðvaldslandanna? Hér er
ég bamingjusamur. Einn góðan
veðurdag verður nafn mitt frægt
um öl Sovétríkin, um alan
heim ...
— Ef þeir handsama Möru í
þetta sinn, verður þú á leið í
þrælabúðir eftir vikutíma, mælti
Durell.
— Ég ber ekki ábyrgð á svik-
um hennar.
— Taktu treyjuna hans, Mara,
sagði Durell. —Fljótt nú.
— Haldið þér anmars, að þér
getið komið hingað eins og amer-
ískur bófi og rænt mér þegjandi
og hljóðalaust? sagði Mihaly. »
Durell stó snöggt til hans, og
Mihaly flevsðist tiiður á fletið os
greip andann á lofti af undrun
02 nlk'nmna Hsnn gaui dlum
ausum ci) VTöru stökk a faetu
og þaut til dyra, en Durell greip
til hans og sló hann aftur
fastar í þetta sinn.
— Komdu nú. savði hann. —
E. Aroiis
Kal'laðu á vin þinn. Kopa ofunsta.
Kadlaðu á hann undir eins.
— Þess gerist efcki þörf, herra
Dure'lJ, var sagt að baki homum.
Hann stóð í dyragættinmi, sterk-
legur og sköllóttur. Eins og að-
stoðarmenn hans var Kopa klædd-
ur. bláum frakka og mundaði
TQkarev-skammibyssu.
— Gerið nú emgar athugasemd
ir, herra Dureil. Fleygið skot-
vopni yðar á bekkinn þarna.
Taktu það, Mihaly. Mara, þú skii-
ur að þér er hentugast að standa
með okbur.
Stúlkan starði þegjandi á hanm
Mihaly greip skammbyissu Dur-
elte og sló hann í andlitið með
henni. Durell kastaðist yfir að
Möru, sem hrópaði á bróður
ÚTVARPIÐ
Þriðjudagur 30. janúar
7-00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.
40 Við, sem heima sitjum. 15.
00 Miðdegisútvarp. 16-00 Veður
fregnir
16.40
Framburðar
kennsla í dönsku og ensku 17.
00 Fréttir. Við græna borðið
Hallur Símonarson flytur
bridgeþátt 17.45 Útvarpssaga
barnanna: „Hrólfur“ Benedikt
Arnkelsson les í eigin þýðingu
(7) 18.00 Tónleikar 18.45 Veð
urfregnir. 19.00 Fréttir 19.20
Tilkynningar 19.30 „Dauða-
dans“ smásaga eftir A. G.
Stromg Jón Aðils leikari les. 19.
50 Tónlist eftir tónsbáld mánað
arins, Sigurð Þórðarson. 20.15
Pósbhóif 120 Guðm. Jónsson les
bréf frá hlustendum. 20.40 Lög
Unga fólksins. 21-25 Útvarpssag
an: „Maður og kona“ Brynjólf
ur Jóhannesson leikari les (16)
22.15 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Harðir dómar. Oscar Clau
sen flytur fyrra erindi sitt. 22.
45 Fílharmoníusveit NY-borgar
leikur tvö verk eftir Charles
Ives: Leonard Bernstein stj. 23.
00 Á hljóðbergi Ljóð og laust
mál. 23-35 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
Miðvikudagur 31. janúar
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.00 Við vinnuna.
Tónleikar. 14.40 Við, sem heima
sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Veðurfregnir- Síðdegis
tónleikar. 16.40 Framburðar-
kennsla
í esperanto
og þýzku.
17.00 Fréttir. Endurtekið tón-
listarefni Helga Jóhannsdóttir
flytur þriðja þátt sinn um ís-
lenzk þjóðiög (Áður útv- 12.
jan.). 17.40 Litli barnatíminn.
Guðrún Birnir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna. 18.
00 Tónleikar 18.45 Veðurfern
ir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynn
ingar. 19.30 Hálftíminn í um-
sjá Stefáns Jónssonar. 20.00
20.00 Tilbrigði fyrir píanó 20.
30 „Oft er gott það gamlir
kveða" Þáttur tekinn saman af
Jökli Jakohsyni, Flytjnedur
með honum: Nína Björk og
Kristján Árnason. 21.30 Ein
söngur: Vlatimir Atlantov syng
ur. 22-00 Fréttir og veður-
fregnir 22.15 Kvöldsagan:
„SverðiB eftir iris Murdocr 23
45 Djassþáttur lafur Stpphen
sen kynnir. 23-15 SamleQsur á
fiðlu og píanó 23.25 Fréttir í
stuttu máli. Dagsérárlok.
. ■ ' V)/ .
Á morgun
l