Tíminn - 30.01.1968, Qupperneq 14

Tíminn - 30.01.1968, Qupperneq 14
14 —— TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 30. janúar 1968. BANASLYS FBJReykija'vtfk, mánudag Um klukkan hálf sex í dag varð banaslys vi<5 hafnarframkvæmdim ar í Hvalfirði. Lögreglan á Akra- nesi var beðin um að senda sjúkra bíl á staðinn, en ekki gat hún gefið frekari upplýsingar um slys ið eða tildrög þess, og þegar blað ið fór í prentun hafði ekki náðst í lögregiuþjóninn i llvalfirði. Nán ari frásögn verður því að bíð* blaðsins á morgun. þá um leið hin harðari kjara- barátta. Eins miyndu fá- menn sérgreinasamibönd hafa yerri baráttuaðstöðu. Taldi hann augijóst, að mun heppi- legra væri að viðkomandi féiöcj gætu samið við sína atvinnurek- endur, þegar um staðbundna samn inga væri að ræðáy heidur en að einhvier fulltrúi landssam- bands, sennilegast úr öðrum land hluta. væri að fást við það. Þá benti hann á, að það hefði þeg ar sýnt sig, hversu lítils megnug fámenn starfsgreina samibönd eru þegar þau standa ein í kjarabar áttuinni. Og það hafi einmitt kom ið í Ijóis á undanförnum árum, að þau þurfa oft að standa ein, og ná litlum árangri. í fjórða lagi benti hanin á, að frumivarp meirihilutans fæli í sér, a. m. k. nú, jafn mörg sikipuilagsstig og nú eru í gildi. Hann benti á, að nú væru skipu lagsstigin fimm: Pélögin sjáilif, fulLtrúaráðin, fjórðungssamibönd in, sérgreinasamiböndin og Al- þýðusambandið. Ekkett af þessu ætti að leggja niður samkrvæmt frumivarpinu, þótt um nafna- breytingar væri að ræða. Þar væri því ekki um eiinfaldara skipu lag, eða sparnað að ræða. Auð- vitað væri mögulegt, að þegar landssamböndin væru komin á algjörlega, þá yrðu fjórðungs- samböndin lögð niður. En ó- MMegt væri að* þeir, sem þekfcja fjórðuingssamiböndin af raun vildu láta leggja þau niður. Hann sagði, að þar sem fnum varp meirihiuta nefndarinnar feídi ekfcert það í sér, sem grundvalla atriði væri varðandi aila breyt- ingu — þ. e. einfalt skipulag, minni rekstrarkostnað og ekki of flókið kosningaskipulag — Ihefði samstaða efcfci orðið í nefndinni. Þeir, sem minnhlutatil löguna flyttu, vildu, áð fleiri en eitt sjónarmið kæmi fram á þessu þingi. Það væri til þess, að gefa þingfuilltrúum umihugsun artíma, að kanna, hvort efcfci væri hugsanlegt að grundvalla skipu lag ASÍi á þessum hugmyndum, eða hvort þingfulltrúar vildu heidur meirihlutafrumvarpið, eða kannisiki hyorugt. Annars þyrfti að hafia sí- starfandi milliþinganefnd í þess um máluim, sem á hverju ASÍ þingi kæmi fram með álit fé- laganna sj'áilfra. Þannig ætti að byggja upp nýtt skipulag ASÍ, á óskum félaganna. Sveinn útskýrði síðan tillögur minnihlutans, sem fela í sér myndun sjö staðarsambanda. Staðarsamböndin verði beinir að ilar að ASÍ og verði réttarstaða heldUr kvöldvöku í veitinga húsinu Sigtúni, fimmtudag- inn 1. febrúar kl. 20,30. Húsið opnað kl. 20,00. Fundarefni:3 1. Jón Baldur Sigurðsson, kennari, sýnir og útskýr ir litskuggamyndir úr Asíuför. / ’ 2. Sýnd ísl. kvikmynd sem* William Keith hefur tek ið fyrir Loftleiðir h.f. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24,00. Aðgöngumiðar seldir i bóka verzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. Verð kr. 60,00. þeirra gagnvart ASf eftir því, sem við getur átt, hi.n sama og réttarstaða samband.sfélagamna sem beinna aðila að ASÍ hefur verið til þessa. Gert er ráð fyrir, a,ð. ASÍ-þmg sé haldið 3ja hvert ár, og skuii kosning til þingsins fara fram á þinguim staðarsambandan.na, en til þeirra þinga skuli aftur á móti kosið ei.ns og nú er gert til Alþýð uis amba ndsiþ i n gs. Sveinn sagði að loiku.m. að skipulag ASÍ þyrfti vissulega breytinga við, en samtökin skyldu flýta sér hægt í þeim efnum. Samtökin þyrftu á öllum bar áttukraíti sínu mað halda. ^Hm harðari kjarabarátta væri síður en svo liðin undir lok. Það skipti ekki miestu máli, hvor.t breytiingin yrði. samþykikt árið 1968, 69 eða jiaÆnvel 1970, heldur hitt, að sú breyting verði þannig úr garði gerð, að um þau my.ndist víð- tæk samstaða. Þetta væri grund vallaratriði. „Það hættulegasta, sem fyrir íslenaka verkailýðsihreyf ingu getur komið, er ef eimhver breyting verður knúin fram af meiriMuta. Það má ekki koma fyrir“, sagði hann að lokum. I Þ R O T T I R Framhald af bls. 13 ’leik var staðan 22 gegn 20 Þór í vil. KR-ingar jöfnuðu strax í byrj- un síðari hálfleiks pg var leikur- inn jafn lengi vel, þar til um miðjan hálfleikin.n að KR nær yf- irhöldinni Brynjólfi Markússyni tókst þá að skora 8 stig á rúm- um þrem mínútum og stóðu leik- ar þá 42 gegn 36 KR í vii, þegar 6 mínútur voru til leiksloka. Þennain mun tókst Þórsurum ekki áð jafna og skiptust liðin síðan á að skora og lauk leiknum með sigri KR, 49 stig gegn 43. Dóm- arar f leiknum vorú Hörður Túli- níus og Ólafur Geirsson. Eins og áður sagði gættu KR- ingar Einars vel og tókst þeim það nokkuð vel Kristni og Gutt- ormi, aftur á móti skoruðu þeir báðir fremu* lítið. Reyndar var Kristimn meiddur í fæti og háði það honum nokkuð. Hjörtur átti góðam leik og er í stöðugri fram- för. Hann er óðum að ná sér eftir meiðsii þau, sem liann hlaut í bílslysi síðastliðið haust. Hann skoraði 16 stig og var stigahæst- ur KR-inga. Brynjólfur vakti at- hygli og skoraði 8 mikilvæg stig, sem réðu miklu um úrslit leiks- iins. Bakverðirnir Kolbeinm og Gunnar voru að vanda traustir þó hvorugur væri nálægt sínu bezta, Gun.nar skoraði 11 og Kolbeinn 6 stig. Hjá Þór var Einar Bollaison ■ bezti maður, skoraði 13 stig, þar af nokkur úr mjög falleg- um sveifLuskotum, sem mjög erfitt er að verjast. Hittni hans í víta- köstum er mjög góð og eftir- m'eyttniverð öðrum ísl. ieikmönn um, sem flestir vanrækja æfingar í þessu^ Einar er nú vafalítið i betri þjáLfun en nokkru simni f.yrr. Ævar átti einnig góðan leik skoraði 14 stig úr 8 tilrauinum, sem er mjög gott. Jón Friðriks- spn skoraði 5 stig og Magnúg áónatansson 6, en hann er nokM uð grófur leikmaður pg fór út af með 5 viHlur snemma í Leiknum. Varnarleikur Þórs var góður. þeir eru fastir fyrir og ákveðnir. í sókninni voru þeir öruggir, misstu sjaldan boiltann og skutu sjaldam nema i öruggum færum. Það er ljóst af þeim þrem leikjum, sem Þór hefur Leikið í 1. deild, að þeir eru ekki auðsigraðir a.f neimu liði og eiga mikla möguieika ul að ná a.m.k. öðru til þriðja sæti í keppninni. Það er því ástæða til að hvetja áhorfendur í Reykja- vík til að fara og sjá þetta unga baráttuglaða lið berjast við Reykjavíkurliðin í vetur. í hálífleik á laugardaginm, af- hemti Hörður Tulinius, förm. Körtfuknattleikisráðs Akureyrar stórum hópi umglinga hæfnismerki KKÍ. en þessir ungl. hafa verið á námskeiðum, sem Einar Bolla- son hefur stjórnað á Akureyri í vetur. Á sumnudaginm léku KR-ingar við úrvalslið ÍRA. og unnu það í jöfnum og spemnamdi leik, 69 gegn 63. —óg. IÞROTTIR Framhald af bls. 13 í fynstu tilraun og það á heima- vélli. Dunfermline sigraði í leikn- um með 2:0 og má því segja, að þetta leiktímabil hjá Celtic ætli að verða jafn ömurleg, og síðasta ár var glæsilegt. Annars urðu úrslit í leikjunum þessi: Aston Villa — Millvall 3—0 Barrow — Leicester 1—2 Blackpool — Ohesterfield 2—1 Bourneimouth — Liverpool 0—0 Bristol C — Bristol Rov. 0—0 Burnley — West Ham 1—3 Ohelsea — Ipswioh 3—0 Colchester — WBA 1—1 Coventry — Oharlton 3—0 Doncaster — Swansea 0—2 Fulharn — Macclesfield 4—2 Halifax — Birmingham 2—2 Leeds — Derby County 2—0 Manch. City — Reading 0—0 Manch. Utd. — Tottenham 2—2 Middlesbro — Hull City 1—1 Newcastle — Carlisle 0—1 Norwich — Sunderland 1—1 Nottrn. For. — Bolton 4—2 Orient — Bury 1—0 Peterbro — Portsmouth 0—1 QPR — Preston 1—3 Rothenham — Wolves 1—0 Siheff. Wed. — Plymoutih 3—0 Southampton — Newport 1—1 Southport — Everton 0—1 Stoke — Cardiff 4—1 Swindon — Blackburn 1—0 Shrewsbury — Arsenal 1—1 Franmere — Huddersfield 2—1 Wallsall — C. Palace 1—1 Watford — Sheff. Utd. 0—1 Skotland Aberdeen — Raith Rov. 1—1 Ayr — Arbroath 0—2 Celtic — Dunfermline 0—2 Clyde — Berwich 2—0 Cowdenbeath — Dundee 0—1 Dundee Utd. — St. Mirren 3—1 East Fife — Alloa 3—0 E. Stirling — Hibs 3—5 Elgin — Forfor 3—1 Hearts — Brichin 4—1 Mortón — Falkirk 4—0 Motberwell — Airdrie 1—1 Partick — Kilmarnooh 0—0 Q of the South — Stirling 1—1 Rangens — Hamilton 3—1 St. Johnstone — Hawich 3—0 ANNAR TÝNDU MANNANNA FUNDINN ÓO-Reykjavílk, mánudag. Lík Bjarna Kristinssonar lytflja flræðings fanns í kjarci við Rauða vatn í gær. Bjarni týndist þann 12. janúar s. 1. og var hans þá leitað en án árangurs. Síðast var vitað um bann að hann fór með strætisvagininum sem gengur að Geithálsi M. 12 fyrrgreindan dag. Maður sem kannaðist við Bjarna fór úr vagn- inum á undan honum og gaf þær upplýsingar að Bjarni hafi hald ið áfram í vagninum, en ekiki var vitað hvftr hann flór Úr honum. Það var fyrir tilviljun að Mk Bjama fanmst. Maður sem var á gangi við Rauðavatn, gefck fram á Mkið, þar sem það lá í sfeógartkjam. Enginn áverki var á lí’kinu. ■ Enn hefur Kristján Bermódus- son, sem hvarf þann 8. jarniar ekki fundizt, þrátt fyrir miMa leit MINNIHLUTAÁLIT Framhald af bls. 1 irfeomuiag það, sem tiilaga væri gerð um, líft framikvæman legt. Þetta liti svo sem ágæt- lega út á pappír, þótt flókið væri, em það væri ekki nóg, það yrði einnig að vera hægt að framkvæma hlutina. Þá benti hann á tiliögu.ia um 50 manma sambandsstjórn, og sagði þetta of mifela yfir byggimgu. Ákvæðin um, að landssamiböndin skyldu skipa fulltrúa í sambandsstjórn væri einnig furðuleg, það væri eins og að ákvæði væru um það í stjórnarskrá íslands, a# stænstu stjórnmiálaflokkarnir ættu aliltaf að eiga sæti í rík isstjórn! í þriðja lagi sagði hann, að staðbundnir kjarasa'miningar miyndu verða mun erfiðari og Lokaö vegna jarðarfarar Verzlunarbanki íslands h.f., aðalbanki g útibú, verða lokuð miðvikudaginn 31. janúar kl. 12,30 —15,00, vegna jarðarfarar Lárusar Lárussonar, aðalbókara. VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F. Innilegar þakkir færum vlð öllum sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Hermanns Sveinssonar frá Mikla-Hóli Guð blessi ykkur ÖIL Jónína Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum Innllega auðsýnda samúð og vlnarhug i veikindum og við útför sonar okkar og bróður Hinriks Sveinssonar, Hafraglli Helga 'Hinriksdóttir, Sveinn Bjarnason og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vjnarhug við andlát og jarðar för Þuríðar Magnúsdóttur, Torfastöðum Foreldrar og systklni Ósi, eiglnmaður og börnin. Alúðar þakklr flytjum við öllum nær og fjær sem auðsýndu okkur samúð og vinsemd við fráfall og jarðarför Jóhanns Straumfjörð Hafliðasonar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Valgerður Sigurtryggvadóttir. Vlð þökkum öllum fjær og nær sem sýndu okkur hlýhug og samuð við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, fóstur- föður og afa Sigurðar Ólafssonar, Snorrabraut 40 Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarkonum fyrir þá umönnun er þau veittu honum. Guð blessi ykkur öll. Ágústína Sigurðardóttlr, og aðrlr aðstandendur. Alúðar þakkir flytjum við öllu skyldfólki og vinum nær og fjaer sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför Egils Valdimars Egilssonar, vólsmiðs, Guðríður Þorsteinsdóttir, Sonja Valdimarsdóttir, Erlingur Herbertsson og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.