Tíminn - 31.01.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.01.1968, Blaðsíða 4
TÍMINN TRiJLOFUNARHRINGAR 'Flió' afgreiðsla Se>núuiT gegn póstkröfu. ÖL'OM PORSTEINSSON gulismiður Bankastræti 12. HLEÐSLUTÆKIN OG ÞOKULJÓSIN komin aftur. — Takmarkaðar birgðir. — Pantanir óskast sóttar sem fyrst. S M Y R I L L, Laugavegi 170. Sími 12260. MIÐVIKUDAGUR 31. janúar 1968. I HLJÓMLEIKASAL SinféBiíutéaleikar Áttulndiu tónleikar Simfóníu- hljómisveitarinnar fóru fram á sínum stað að venju, á fimmtu dag í fyrri viku. Einleiksverk þessara tónleika var Fantasía fyrir piano og hloómsveit. eft- ir Tsjadkovisky, leikim af bandaríiska pianó-lci'karanum Freiderick Mari’rn. — í efnisskrá þessara tónleika segir svo „Konsertfantaisía þessi hefir verið höfð vand- lega útundain í verkefnaivali píaniista". Munu það vera orð að sönnu og var hún ledkin hérlendiis í fyrsta sinn á þess- um tóniledlkum. Nú kann ein- hver að spyrja, hví þe-tta tóm- læti með sv-o stórt eml-eiks- verk,. ef það er einhver fe-ng- ■ur í því. — Málin skýrðust nokk-uð efti-r að Marvin hafði leikið verkið. Bæði menn og tónrverk hafa staðið af sér sj:ö- tíu árin og hin síðarne-findu marg aukizt að gæðum l'íikt og gamalt vín. Fantasían h-efir of fá-tt til að bera sem sjáMstætt pían-óverk, ef fró eru taldar nokkrar h-ollar og lærdómsrík- ar tækniiliíinur sem hv-arvetna má fiinna { þartilgerðum litt- e-ratur. —, Frederick Marvin er mikill píanóleikari með af- burða óþvingaða tæikni .faUegt fingraspil og lótt ofctavuispil. — Hlutur h-ans í þessu verki gat sannarle-ga efcki orðið verkin-u hagstæðari. — Einil'eifcur fyrsta cellista í alllöngum einleiks- kaf la- lífgaði ögn upp á verkið og var vel og smekkleg? gerð- ur. — Hl-j-C'. íveitarverkin voru svo „Síðdegi skó»arpúikans“ ef-tir D-ebussy og jD-moll sinfónía Cesars Franck. Hið heilla-ndi verk De-bussy ^>ýr yf-ir duldum töfrum, s-em ep vandaverk fyr- ir hijómsveitina að túlfca, svo að ekker-t sfcolist til. Stjórn- anda Ragnari B.jörnsisyni tókst vel á köflum að ná fraim fal- legum blætorigðum, en hin hár. fínu liitaskil eru torf-g.ngm, þótt reyndari hljómsveitir eigi í hliuit. — D-moil sin-fónían er eitt þehktasta hljómsveitar- v-erk höfumdar og má segjá um hann líkt og Brahms, að ekfc- ert lét hann frá sér fara, annað en f'ullunnið pg md'ög sam- vizkusamlega hafði verið frá öilliu gengið. Þetta fag-ra verk ber vott um mikia þekkingiu otg vald höfu.ndar á „orkestral“ tjáni-ngarmáta. Leikur hljóm- sveitar og stj-órn Ragnars á v-erkinu v-ar í stórum og breið- um Mnum lí'kt og „freskó" mynd með dýpt og víd-d. Hraði og jafiwægi var í góðu innra jafnv-ægi og ágæitur heii-dar- svipu-r. — Einleikara og stjórn .anda var mj-ög vel tekið og óskar undirrituð Ragnari, sem nú hefir verið skipaður dóm- kirkjuorganisti alts góðs m.eð árangur og framtíð í starfi. Unnur Arnórsdóttir. r til símnotenda Aðfaranótt fimmtudagsins 1. febrúar 1968 breyt- ast öll símanúmer 1 Árbæjar- og Seláshverfi í Reykjavík hjá þeim símnotendum sem hafa síma- númer 60000 til 60399. Breytingin er sú, að fyrstu tölustafirnir breytast, verða 84 í stað 60. T.d. sím- notandi með númer 60123 fær 84123 o.s.frv. Símnotendur eru góðfúslega beðnir að skrifa þessa breytingu inn á minnisblaðið í símaskránni. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 47. og 49. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967, á v/s Vísi S.K. 56, þinglýstri eign Mímis h.f., fer fram að kröfu Fiskveiðasjóðs ís- lands o.fl, í skrifstofu bæjarfógeta að Víðigrund 5 á Sauðárkróki, föstudaginn 2. febrúar 1968 kl. 17. » - ,■. . • ’ -J ..- ‘f Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Orvals finnskar raflilöður Stál og plast fyrir Transistortæki, segulbönd, leikföng, tannbursta' —- og vasaljós. Heildsölubirgðir jafnan fyrir- liggjandi. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. Skólavörðustíg 3 — sími 17975—76. U flBÓOJje hefst fimmtudaginn 1. februar n.k. kl. 8,30. HEILDARVINNINGUR: Flugferð til Mallorka og tveggja vikna uppihald á 1. fl. hóteli í Palma, sem er fjölsóttasta ferða- mannaborg heimsins. Verðmæti þessa glæsilega vinnings er kr. 14.500,00. — Auk þess verða veitt góð kvöldverðlaun. FRAMHALD KEPPNINNAR VERÐUR: Fimmtudaginn 7. marz og 4. apríl næstkomandi. STJÓRNANDI: Björn Jónsson, verzlunarstjóri. KAFFIVEITINGAR — STUTT ÁVÖRP. FRAMSÓKNARFÉLÖ GIN í HAFNARFIRÐI /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.