Tíminn - 31.01.1968, Blaðsíða 15
MTÐVIKUDAGUR 31. janúar 1968.
Blaðburðarfólk óskast í Hafnarfirði
á Hringbrauf og Suðurgötu. Upplýsingar
í síma 51231.
TÍMINN
J
KAFBÁTURINN ÓFUNDINN
Framhald af bls. 1
talið er að Minerva hafi soikk
ið. Yfii' 30 skip taka þátt í
leitinni, þar á meðai banda
rísk skip með mjög fulléom
inn útbúnað til rannsóknar á
djiúipkiu;, otg úitbúnað til að
dæla lofti inn í sokkin skip.
Einnig hefur franski fiotinn
þarna mannskap og útbúnað
til að draga kafbátinn upp ef
hann finnist.
E'kiki hefur tekizt að finna
skýringu á oMufilekkjiunum, er
fundust á sjónum úti fyrir
Toulon, en eikki hefur held
ur sannazt að brak, sem hef
ur fundizt á sjónum sé úr
Manervu.
LEITAÐI LANDVISTAR
Framhald af bls. 16.
dáliítið vafasamt að taka við
manninum sem pó'litískum
fióttamianni,’ því það er annað
sem kallað er að vera pólitísk
ur fióittamaður heldur en að
að stinga af frá herskyldu. Bald
ur sagði. að erlendir menn sem
hafa fjölsfcyidutengisl hér fái
yfiriieitt ailtaf landvistar'leyfi,
ef þeir fara fram á það.
Maðurinn hefur beðið um
að nafn sitt verði ekki gefið
upp að svo stöddu og hann
vill ekki ræða við blaða-
menn. Hann mun vera að ein-
hverju leyti undir læknishendi
um þe&sar mundir. Kona hans
býr hjá foreldrum sínum í
Reykjavík..
Maðurinn kvæntist hér á
ilandi fyrir hálfu öðru ári. Var
hann þá í hernum og var stað
settur á KeflavikuirfiliUgveili,
þar var hann í eitt ár. Hjónin
fluttu útan skömmu eftir gift
inguna og hafa búið vestur í
Kaliforníu siíðan. Eiga hjón
in tvö börn.
Eins oig fynr segir átti þjón
ustutímabili flóttamannsins í
hemum að Ijúka í september
næst komandi. En þegar hon
um var tilkynní fyrir skömmu
að seada átti hann tii Viet-
nam ákvað hann að flýja úr
landi. Hann ber við að hann
sé andvígur stefau Bandaríkja
stjórnar í Vietnam og víll ekki
taka þátt í hernaðaraðgerðum
þar.
Bandarísk yfirvöld hafa enn
ekki leitað til íslenzkra aðila
vegna þessa máls eða kraifist
að maðurian verð framseldur.
FRÁ ALÞINGI
Framhald af 8. síðu.
en þetta fyrirtæki er nú undir
gjaldþotaskiptum og hefur hætt
starfsemi sinni. Svo eru fleiri
stöðvar, sem hafa til þess tækni
útbúnað og möguleika á að
smíða stálskip. Það er t. d. skipa
smíðastöð Marselíusar Bernhaðs-
sonar á ísafirði. Hún mua hafa
alit, sem til þess þarf. Á Seyðis
firði er verið að smíða 45 rúm
lesta stáJbát. Það virðast því
vera 6 stöðvar í landimu, sem
geta smíðað stálfiskiskip eins og
nú er háttað. Njarðvík kemur
væntanlega inn í þessa starf-
semi, áður en langt um Mður,
og Hafnarfjörður mum einnig hafa
áhuga í þessu efni. í Neskaupstað
er verið að byggja dráttarhraut,
og kunna að verða möguleikar á
því, að þeir geti þar smíðað sfcál
fjskiskip, áður en langt um líð
ur. Það eru því senailega upp
undir 10 stöðvar, sem fljótlega
■kærnu til greina í þessu efind.
Afkastageta’ stöðvanna, ei.ns og
hún er i dag, er taHn vera 2—
3 þús. rúmlestir á ári. Þær stöðv
ar, sem fyrir eru, þarf að efla
og styrkja o? stefr- 'r-' a*
stöðvarnar verði færar um að
valda raunverulega stálskipa-
&míðinini. í smíðum eru nú
innanlands 4 fiskiskip.
Það er ástæða til þess að
fagna ákvörðun ríkisstjóraarinnar
um að láta smíða tvö ný strand
ferðaskip fyrir Skipáútgerð rík-
isins á Akureyri. O'g ég hygg, að
slippstöðin á Akureyri, sem ann
ast þessa smíði, miuni hafa
■næg verkefni fram á árið 1970,
að þvi. er mér hefur verið tjáð.
Skipaskoðun rikisins gefur út
árlega skrá yfir islenzk skip, og
þeessi skrá er nú nýlega komin
út miðað við 1. jan. 1968. Þar
er að finna mikian fróðleik um
'íslenzk skip, gerð þeirra og
stærð og hvenær þau hafa ver
ið smíðuð og hvar. Það kemur
í lj'ós, að élzta skrásett skip hef
ur verið smíðað árið 1894: og
skrásett fiskiskip eru nú sam
táls 756 I landinu og þar að
auki 30 togarar. En alls; eru skrá
sett íslenzk skip 868. Það er
athyiglisvert, að nærri þvi 500
af þeirn fiskiskipum, sem eru á
skipaskrá, hafa verið smíðuð á
tveimur síðastliðnum áratugum,
eða um og etftir 1950. Auk þess
er talsvert mi'kið af skipum. sem
hafa verið smíðuð á þessu tíma
bili, sem hafa farizt. Ég hygg,
að þau séu milli 15 og 20 talsins,
og gefur þetta glöggt yfiriit
um það hversu geyisilega mikinn
iðnað hér er um að ræða í sam
bandi við fiskiskipasmíðina fyrir
okkur íslendinga, 500 skip á
aðeirns 17 Srum. Á árinu 1967
bættust 32 fiskiskip í íslenzka
skipastólinn, og 24 skip erlend
is, samtais 7180 rúmlestir, eða
samtals 8764 rúmiestir. Tvö þess
ara skipa eru smíðuð úr tré,
en 30 síálskip, að stærð frá 190
rúimlestum upp í 415 nema síldar
leitarskipið Árni Friðriksson, sem
er 449 rúmlestir. Nú eru í smíð
um erlendis 6 stálfiskiskip, 300
—500 rúmlestir að stærð flest,.
og eitt lítið eikarfiskiskip, 45
rúmlestir. Þessi skip verða yfir
leitt afgreidd á þessu ári. Það
mun hafa nærri, að þessi skip,.
sem eru í smíðum, séu um 300
rúmiestir samtals.
Við höfum valið þaan kóst í
sambandi við flutning þessa laga
frv., að hafa heimildirnar dá
lítið rúmar. Er gert ráð fyrir
mismuiniandi stæðum og lögð
áherzla á smiði systurskipa eða
seríusmíði.
T ónabíó
SimJ 31182
tslenzkur texti
Einvígið
Snilldar vel gerð og spennandi
ný amerísk kviltmynd ' iitum
og Panavision — Mjmdin er
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra og framleiðanda Stanley
Kramer.
Yul Brynner
Janice Rule
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
15
Að krækja sér
« milíjón
(How To Steal A Miliion).
tslenzkir textar
Víðfræg og glæsileg gaman-
mynd I Utum og Panavision”
gerð undir stjórn hins fræga
leíkstjóra
William Wyler
Audrey Hepburn
Peter O- Toole
Sýnd kl 5 og 9
síðasta sinn
i<tn' ÍZ149
Á hættumörkum
(Red line 7000)
Höíkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Aðalhlutverk;
James Caan
Laura Devon
Gail Hire
íslenzkur texti,
Sýnd kl. 5 og 9
»u «■»»«»■»»*»»■» TrTff v tnni« m
0RA.Vi0,C.SBI
Simi 41985
Morðgátan hræðilega
(„A Study in Terror")
Mjög vel gerð og hörkuspenn
andi ný ensk sakamálamynd t
Utum um ævintýrl Sherlock
Holmes.
, Aðalhlutverk:
John Neville
Donald Houston
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBÍÓ
Maðurinn fyrir utan
(The Man Outside)
Spennandi ný ensk Cinema-
scope Utmynd um njósnir og
gagnnjósnir með
Van Heflin og
Heidelinde Weis
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
„SEX URISiAR*
(Boelng — Boelng)
föstudag kl. 20.30
næsta sýning mánudags-
dag kl. 20.30
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 eftir
hádegi. Simi 4 19 85.
18936
Kardinálinn
íslenzkur texti.
Töfrandi og átankanleg ný, em
erísk stórmynd í litum og Cin-
ema Scope um mikla baráttu
skyldurækni og ástar. Aðalhlut-
verk leikin af heimsfrægum
leikurum:
Tom Troyon,
Carol Linley o. fl.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Athugið breyttan sýningar-
tíma.
Simi 50249
Sjöunda innsiglið
Ein af beztu myndum
Ingmar Bergmans.
Bönnuð börnum
Sýnd kl> 9.
OAMLA BÍÓ f
Wj
Sími 114 75
Parísarferðin
ihe most
m
:':ÍK MWWISIOr «10 MÍISOCÓlOR'^lfll*'
rúrc
mÆmm-mmmm
Bráðskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með ísl. texta
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SUni 11384
Aldrei of seint
(Never to late)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd 1 Utum og scenema
scope.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Pau) Ford
og Connie Stevens.
Kl. 5, 7 og 9
Oftíi
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
eftir Halldór Laxness.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Uppselt
Næsta sýning luagardag ki. 20
Jeppi á Fialli
Sýning fimmtudag kl. 20.
Italskur stráhattur
Sýning föstudag kl. 20.
Seldir aðgöngumiðar að sýningu,
sem féll niður 26. janúar gíldg-
að þessari sýningu eða vs^fe',
endurgreiddir.
Athugið að aðgöngumiðar
verða ekki endurgreiddir eftir
2. febrúar.
Litla sviðið Lindarbæ:
Biily fygari
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 Sími 1-1200.
-
^EYKJAýÍKD^
Indiánaleikur
Sýning i kvöld kl. 20.30
Sýning fimmtudag kl. 20.30
O D
Sýning laugardag kl. 16
Aðgöngumiðasalan > Iðnó er
opin frá kl 14 Sinu 13191.
LAUGARAS
— 1 M
Stmai 38150 og 32075
Dulmáíið
ULTRA-
IVIOD
MYSTERY
BREEORY SOPHIA
PEGK LOREN
. Á STANLEY DDNEN PRDDUCTIOH
ASABESQUE
^ - TEEKMICDLOR* PANfeVISIDN*- J
i Amerísli stórmynd t lituro og
Cinemascope
Islenzkur texti
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 50184
Prinsessan
Stórmynd eftir sögu Gunnar
Mattson
sýnd kl. 9
Bönnuð börnum
íslenzkur skýringar texti
Sumardagar
á Saltkráku
sýnd kl- 7
Auglýsið í Tímanum