Tíminn - 31.01.1968, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 31. janúar 1968.
TÍMINN
Meira en eimn miljarður
manna — það er að segja trveir
fimmitu Mutar mannkynsins —
getur hvorkd lesið né skrifað
efitir þiví, sem segir í bók, sem
nýkomin er út í New York.
Hiún er sfcrifuð af fyrrverandi
starifsmanni brezika nýlendu-
miáiaráðuneytisins, Sir Oharles
Jeffries, og hann kemur fram
með þá 'hugmiynd, að stofnað
verði sénstakt ráðuneyti, sem
hafi það fyrir markmið að
berjast gegn þekkingarleyisinu
í heiminum.
Sir Jeffries bendir á, að
fólksfjölg'un í heiminum hafi
numið 200 mili'jónum á árun-
um 1901—1905, og segir, að
svo virðist sem keppnin við
þefckingarl-Qysið sé töpuð, því
sföðugit fjölgar þeim, sem litia
sem enga menntun hljóta.
Líkur eru til, að Francoies
Hardy verði sú næsta úr
flofcki bvifcmyndastjama, sem
giftist manni af furistaæittum.
(Áður Ri'ta Hayworth/Ali
Kíhan og Grace Kelly/Rainer
í Monacó). Skýrt hefur verið
friá þvi í blöðum, að Hardy
muni sennilega giftast „ekta-
prinisi“ Ali Patrick í íran.
Francoise Hardy þarfmast
varla fcynningar, en hún er
mjög þekkt söngkona og sjón-
varpsstjama en hver er Ali
Patrick? Hann er fraendi kieis-
Mia Fai-row, eiginfcona
Frank Sinatra er í þann veg
inn að fara til Indilands ásamt
Indverjaniuim Maharishi Mah
esh Yogi, sem hefur frætt hana
um indversfc trúarbrögð. M. a.
segist hún ætla tii Indlands tii
þess að vierða betri manmeskja.
arans í Iran — sonur bróður
hans Ali Reza, sem fórst í fiug-
slysi 1059. Ali býr í Teheran
(þegar hann er efcki upþtek-
inn í franska samkvæmiisilíf-
inu) og_ er sagður uppáhalds-
fræmdi íraniskeisara, og áður
en Farah Diba fæddi keisaran-
um syni, erfingja keisaraknin-
unnar.
Samkvæmt upplýsingum í
bandaríska tímaritinu Variety,
hefur kivikmyndin „The Sound
oif Music“ nú gefið af sér um
06 miljónir dollara síðan hún
var sett á markað í Bandaríkj-
unum 1905, og hefur hún þar
með slegið öll met í sambandi
við tefc'jur af kvikmynd. Og
þess má geta,. að sýningar á
kvikmyndinni eni enn í full-
um gangi í mörgum löndum
heims t.d. er ekkert lát á að-
sókn að henni á Bretlandseyj-
um.
Tekjuhæstu kvikmyndir áð-'
ur voru „Gone with The
Wind og heldur hún ennþá
öðru sæti. í þriðja sæti
er „Boðorðin tíu“ og
síðan „Ben Hur." Doktor
Zhivago" „Mary Poppims“,
,My Fair Lady“ og „Kleó-
patra.“
Nýr Casanova hefur verið
afihjúpaður á Ítalíú, hinn 47
ára gamli Carlo Aldo Donatti
— og enn hefur enginn tölu
á hve mörgum konum hann
hefur kvænzt. Donatti var
í þann mund að kvænast
ungri stúlfcu í Rúm fyrir mofckr
um dögum, þegar lögreglan
kom aðvífandi og hrópað var.
„Stamzið giftinguma," brúðgum
inm á að minnsta kosti ellefu
konúr fyrir.
Og Donatti sagði fyrir
rétti, að hamn hefði kvænzt
svo oft, einumgis vegna þess,
að hann „elskaði" giftimgarat-
höfn, það er að segja allt til-
standið í kringum þær, orgei-
tónama, fötin og blómirn. Stund
um meira að segja kærði hann
sig ekkert um brúðkaupsnótt-
ina — hvarf bara. En hann
lét alltaf taka mikið af mynd-
um við hivert brúðkaup sitt.
Til að nálgast og má í eigin-
konurnar hefur Donatti notað
ýms brögð, t.d. leikið greifa,
’s'tríðshetju og svo framveg.s i
, í»ess rná geta, að hann var
daamdur í níu ára fangelsi af
dómistóli í Róm og voru ákær-
nur á hendur honum samtals
38. Og strax og harnn var kom-
inn í f^ngelsið fóru bréf að
streyma til hans frá konum,
sem vildu giftast honum.
Þegar Elizabeth Taylor og
Riohard Burton kornu til Holy-
wood fyrir nokkru síðan biðu
'lögreglumemn eftir þeim á flug
vellimum og síðan hafa þau
ferðazt um i lögreglufylgd. Á-
stæðan til þess er, að óttazt
er, að maður nokkur, Luis
'Lytoms að nafni reyni að
myrða þau hjónin. Kona Luis
fram'di fyrir mofckru sjálfsmorð
og telur Luis að Elizabeth
beri ábyrgð á því. Þegar þetta
gerðist, var Luis atvinmulaus,
barn þeirra hafði lemt í um-
ferðarslysi og það mátti búast
við því að þau yrðu rekin ut
úr húsnæði því, sem þau
bjuiggu í. Konan fanm þá upp
á því að skrifa Elizabeth og
Richard, sem hún dáði mi'kið,
og biðja þau um hjálp. Bréf-
ið var sent til Sikileyjar, par
sem hjónin voru að leika i
kvikmynd, en það komst aldrei
til skila. Þegar ekkert svar
kom við bréfimu og barnið lézt
af völdum slyssins, drap eigin-
komam sig. Luis hefur hringt
og hótað að drepa þau af þvi
að þau hafi ekki viýað hjálpa
henni. Lögreglan leitar nú að
manninum, sem hefur falið sig
vifcum saman, en án árangurs,
og á meðan eru Elizabeth og
Richard undir lögregluvernd.
Sharah Spencer Churchill,
sem gerði föður sínum oft Iif-
ið leitt á meðan hann lifði
með hegðum sinni, hefur nú
gengið í hjónaband. Eiginmað-
urinm er grískur og er tuttugu
árum yngri en hún, og nefnist
Theodor Rubanis. Þetta er
ekki í fyrsta sinn. sem hamn
vekur á sér athygli, því að
hamn var sagður hafa átt sök
á 'því, á sínum tíma, að leik-
konan Jeanne Moreau sleit trú
lofun sinni og tizkukónesins
fræga Pierre Cardin. Hann
nú aðeins tuttugu og fimm ára
og hefur mifcimn áhuga á kvik-
miyndum. Hann var eitt simn
sjómaður en tók síðan próf úr
leikskóla og hefur nú hafið
kvi'kmyndaferil sinn með
hjónabandi sínu, því að Slharah
heifur keypt handa honum meiít
kvikmyndafélag, og imwn
skamms verður tekim kvifc-.
mynd sem hanm leitour aðal-
hlutverkið í, og Sharah Churc-
hiil fer ekkert í launkofa með
að, að hún hyggst sjálf leika
hlutverk í myndinni.
„Algjör stöðnurs".
1 gær birtist í Morgunblað
inu yfirlitsgrein um iðnaðinn
hér á landi s. 1. ár eftir for
mann Félags ÍM. iðnrekenda.
Gunnar J. Friðriksson. Hann
segir m. a.:
„Skrifstofa Félags íslenzkra
inðrekenda hefur nýlega látið
fara fram könnun á ástandi og
horfum Verksmiðjuiðnaðinum
við ái-amót. Hér er um frem
ur lauslega könnun að ræð.i,
sem bendir þó greinileca (il
þess, að um algjöra stöðnun
eða jafnvel samdrátt í fram
leiðslu hafi verið að r®ða á
árinu 1967 miðað við árið á
undan. Á undangengnum ár-
um hafði samdráttar eða stöðn
unar fyrst og fremst gætt í
málmiðnaði fataiðnaðj og veið
arfæraiðnaði. — Á árinu
1967 virðist stöðnunin ve'a ai-
menn. Einna alvarlegast horfði
þó hjá fyrirtækjum, sem tekizt
hafði að ná fótfestu á erlend
um mörkuðum og hjá þeim,
sem keppa verða við innflutta
vöru án nokkurra tollvemd-
Ferðakreppa hjá
ráSherrum
Magnús Jónsson, fjármála-
ráðherra, ræðir í gær í við-
tali við Vísi fjárhagsafkomiu
ríkissjóðs, og svarar m. a.
spurningum um hugsanlegan
sparnað ríkissjóðs. Um það
segir hann m. a.:
„Ákveðið hefur verið að
draga úr ýmsum útgjöldum,
sem ríkisstjómin hefur bein-
línis á sínu valdi, svo sem
þátttöku í ráðstefnum erlend
is og öðrum ferðalögum á veg
um ríkisins“.
Nú er að sjá, hve drengilega
þetta fyrirheit verffur efnt,
eða hvort Gylfi hinn mjögfljúg
andi verður liaminn heima.
Ádrepa til ríkisstjórn-
arinnar
Alþýðuflokktti’iim hélt flokks
stjómarfund urn s. L helgi
og af frásögn Alþýffublaffsins
að dæma, hafa umræður og á-
lyktanir þeSs fundar veriff ein
samfelld ádrepa á ríkisstjóra
ina og stefnu hennar og her
hvöt til þess aff ráffast gegn af-
leiffingum hennar og breyta
henni.
Alþýðublaðið segir, að kom
ið hafi fram sú „eindregna
skoðun, að tryggja verði öflug
an rekstur aUra atvinmuvega
þjóðarinnar og láta einskis ó-
freistað til að koma í veg fyr
ir;atvinnuleysi.“
IVarla hefði nú þessi stjórn
arflokkur talið þessar brýn-
ingar þörf, ef honu mfyndist
stjómin standa vel í þesSu í
staði, se mhann kallar rétti-
lega „meginverkefni stjórn-
valda“.
Þá mótmælti fundurinn því
harðlega, „að farið verði til
annarra Ianda með veJkefni,
sem unnt sé að leya af hendi í
landinu sjálfu.“
Auðséð er, að floklqjfinn er
þaraa að mótmæla því, sem
gerzt hefur með samþykki og
hvatningu ríkisstjórnarinnar á
undanförnum árum. Nú segir
Alþýðuflokkurinn stopp.
Þá minnti flokksstjórnin á,
að rétt væri „að gera sér grein
fyrir því, að atvinnuleysið ætti
sér einnig aðrar orsakir en
stöðvun frystiliúsanna“. Og
flokkurinn viU „að atvinnuUf
Framhald á bls. 12.