Tíminn - 31.01.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.01.1968, Blaðsíða 10
ÁHEIT OG GJAFIR Kona í Hallgrímssöfnuði í Reykja vík, sem ekki vill láta nafns síns getið, hefir nýlega gefið til Hallgríms kirkju kr 20.000. — er notaðar skulu til að fullgera safnaðarheimilið í kirkjunni. Reykjavík 27. 1. 1968. Borgfirðingar: — Þvílík óheppni. ir minnið. — Já, — Það gerir okkur erfiðara um vik. En okkar. vci i vjcc■ Mviuh eyddum öllum peningunum — Hafðu ekki áhyggjur. Eg er búinn að finna starf handa okkur. — Hvað? Banka? . Lest? . Gullnámu? í DAG TÍMINN DENNI DÆMALAUSI — Ég ætla að fara og ná mér i svolítið kúlutyggjó. Ég er sá eini hér, sem hef ekkert að gera. í dag er miðvikudagur 31. [an. Vigilius. Tungl í hásuði-i kl. 14.21 Árdegisflæði kl. 6.40.. Heil$ugæ2ia Sl ysava rðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins' mót t'aka slasaðra. Sírríi 21230. Nætur- og helgidagalæknir í sama síma. Nevðarvaktln Simt 11510 opið hvern vlrkan dag frá kl 9—12 oo I—5 nema nugardaga kl 9—12 Upplýsingar um LækhaÞiónystuna borginni getnar simsvara ‘ uæknt félags Revktavikur ■ sima 18888 Kópavogsapotek: Opið vlrka daga frá kl 9 — uaug ardaga frá kl. 9 — 14 Melgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Storholti er opln frá mánudegi til föstudags kl 21 é kvöldin tll 9 6 morgnana Laug ardags og nelgldaga frá kl 16 é dag Inn til 10 é morgnana Kvöldvarzla í Apótekum Reykja- víkur vikuna 27. jan, — 3. febr. annast Reykjavíkur Apótek og Aust- urbæjar-Apótek. Opið til kl. 19 i þessum Apótekum öll kvöld vikunn ar Eftir þann tíma er aðeins opin nætúrvarzla i Stórholti 1. Næturvörflu í Hafnarfirði - aðfara- nfttt 1 febrúar annast Bragi Guð- mundstfon Bröttukirin 33, sími 50623 Nætui-vörzlu í Keflavík 31. 1. til 1. 2. annast Guðjón Klemenzson. Blóðbankinn: • Blóðbankinn fekur á mótl blóð gjöfum daglega kl 2—4 Fótaaðgirðir fyrir aldrað fólk: Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar veitir öldruðu fólki kost á fóstaað- gerðum á hverjum mánudegi kl. 9 árd. til kl. 12 í kvenskátaheimilinu í Hallveigarstöðum, gengið inn frá Öldugötu Þeir sem óska að færa sér þessa aðstoð í nyt, skulu biðja um ákveðinn tíma i síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur Félagslíf Árnesingamótið 1968 verður hald ið að Hótel Borg laugardaginn 10. febr. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Minni Árnessþings, flytur Helgi Sæmundsson. Árnesingakórinn syngur Heiðursgestur mótsins Ein- ar Pálsson bankastjóri á Selfossi. Miðar afhentir í suðurdyrum Hótel Borgar sunnudaginn 4. febr. milli kl. 3 og 5 Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Afmælisfagnaður verður í Þjóðleik húskjallaranum 7. febr. kl. 7.30 Sameiginlegt borðh^ld, góð skemmti atriði. Aðgöngumiðar afhehtir að Hallveigarstöðum föstudaginn 2 og mánudaginn 5. febrúar kl. 2—5. Nánari upplýsingar í símum 14740, 12683, 21337, og 14617. Fjölmennið og takið með ykkur gesti Kvenfélag Háteigssóknar: Heldur aðaifund i Sjómannaskólan um fimmtudaginn 1. febr. 8,30. Stjórnin. Konur í Styrktarfélagi vangefinna. Fundur fimmtudaginn 1. febrúar kl. gengið inn frá Túngötu. Fundarefni: 1) Félagsmál, þ.ám. kosin fjáröfl unranefnd. 2) Ragnheiður Ingibergsdóttir yf- irlæknir, flytur erindi. Kvenfélagið Bylgjan: Munið fundinn fimmtudaginn 1. feb kl. 8,30. Bárugötu 11. Sýnd verður aðferð við tauprént. Stjórnin. j Siglingar Hafskip h. f. Langá er í Gdynia. Laxá fór frá Bil- bao 30. til Rotterdam Rangá fójr frá Rotterdam 30. til íslands. Selá er í Liverpool. Ríklsskip: Esia fór frá Reykjavík kl. 17.00 í gæ. •Mstur um land til Raufarhafn ar. Herjólfur fer frá Reykjaví-k kl. 21.00 í kvöld til eVstmannaeyja Heröu-breið er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Baldur fer til Snæfells ness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld FLUGFELAG ISLANDS h/f Snarfaxi er væntanlegur til Reykja víkur frá Færeyjum, Bergen og Kmh kl. 15.45 í dag. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 09 30 ídag Væntanlegur aftur til Kefla víkur kl 19.20 í kvöid. Vélin fer til Glasg. og Kmh kl 09.30 í fyrramálið Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akur eyrar (2 ferðir) Vest-mannaeyja Fag urhólsmýrar, Hornafjarðar, og Egils st-aða. Orðsending Eftirtalin blöð eru seld í Hreyfils búðinni: Einherji, Dagu-r og Þjóðólf ur. Minningarspjöld kvenfélags Laug arnessóknar: fást á eftirtöldum stöðum: Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, sími 32573. Bókabúðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560. Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22, sími 32060. Sig'ríði Ásmundsdóttur, Hofteig 19 sími 34544. Minningarspjöld Hjálparsjóðs æskufólks fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Álfheimum 6 — Braga Brynjólifssonar, Hafnar- stræti 22 — Dunahaga 23 p- Laugarnesvegi 52 — Máls og menningar, Laugav. 13 — Olivers Steins, Hafnarfirði, — Veda, Digranesvegi 12, Kópav. Verzl. Halldóru Ólafsd. Grettisg. 26 — M. Benjamínsson, Veitusundi 3 Burkna blómabúð, Hafnarfirði, Föt og sport h. f. Hafnarfirði. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum í Reykja vík: Bókabúðinni Lauganesvegi 52, vík: Bókabúðinni Lauganesvegi 52, Bókabúðinni Helgafell, Laugavegi 100. BóVahiið Stefáns Stefánssonar MIÐVIKUDAGUR 31. janúar 1968. Laugavegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þorgeirssonar. Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, i skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðraborgarstíg 9, Reykjavíkur Apóteki. Holts Apóteki, Garðs Apó- teki Vesturbæjar Apóteki, Kópavogi hjá Sigurjóni Björnssyni, pósthúsi Kópavogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmundss.vni. Öldugötu 9. ....’teykjavík ttjá: Bókaverzlun t^igtúsar Eymundssonar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Samvinnubankanum Bankastræti. Húsvörðuro KFUM og a og bjá Kirkluverði og kirkjusmiðum HALLGRTMSKIRKJU S Skólavörðu næð Gjafir til kirkjunnar má draga frá teklum við framtöl til skatts. Minningargjafarkort Kvennabands- tns tll styrktar Sjúkrahúslnu á Hvammstanga fást > Verzlunlnnt Brvnju Laugavegi Minningarspjöld Orlofsnefndar nusmæðra fást á eftirtöldum stöð um: Verzt Aðalstræt) 4 Verzl Halla Þórarins. Vesr.urgötu 17. Verz) Rósa Aðalstræt) 17. Verzlu Lundur, Sunrt íaugavegi 12, Verzl Bún, Hjallavegi 15. Verzl Miðstöðin. Njáisgötu 106 Verzl Toty./Asgarði 22—24, Sólheima búðinni Sólheimum 33 Hjá Herdis) Asgeirsdóttur Hávallagötu 9 (158461 Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustig 14b (15938) Sólveigu lóhannsdóttur. Ból staðarhlið 3 (24919) Steinunni Finn- bogadóttur. Ljóshelmum 4 (33172) Kristínu Sigurðardóttur Bjark. götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardóttur Austurstræt) 11 (11869) - Gjöf um og áheitum er einnig 'eitt mót- taka á sömu stöðum Minningarspjöld Hjartaverndar: fást t skrifstofu samtakanna Anst urstræt) 17 VI næð. stm) 19420. Læknaféiagj tslands. Domus Med- tea oe Ferðaskrlfstofunn) Otsýn Austurstræt) 12 TekíB á móti tilkynnirsgum • daahókina kl. 10—12. við náum honum samt. sennilega uppi í hennar. Ég skal fara og ná í hana. Viljið þið gjöra svo vel að bíða hér. — Ég spurði hvort þið vilduð gera svo að bíða fyrir utan. — Þetta eru skrítnir náungar. Varla vinir Diönu. En það er óréttlátt að dæma eftir útliti. DREKI . A fklEND? 5USHT — Eg vil hana. — Töskuna, sem hún kom með fyrir vin sinn. Eruð þér vinur hennar? GENGISSKRANING Nr. 14 — 29. janúar 1968. Bandar dollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskai krónur Sænskar kr. Finnsk mörk Franskir fr. Belg frankar Svissn frankar Gyllim Tékkn xrOnur V -Þýzk mörk Lírur Austurr sch Peserar Kelkningskronur Vöruskrptalöna Reikingspuna Vöruskiptalöna 56,93 57,0 7 137.16 137.50 52,48 52,62 763.34 765 20 796.92 798,88 1.103,10 1.105 80 1.356,14 1.359,48 1.157.00 1.159,84 114,55 114,88 1311.43 1314.1? 1578.65 1.582.53 790.70 792.6^ 1.423.70 1.427,20 9,11 9,13 220,10 220,54 81.80 82.»n 99,86 100,14 136,63 1.36,97 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.