Tíminn - 03.02.1968, Blaðsíða 2
TÍMINN
LAUGARDAGUR 3. fcbrúar 1968.
Sjöunda innsiglið
Sjöunda innsigli3 (Det
sjunde inseglet).
Leikstjóm »g handrit: Ingm
ar Bergman, hyggð á leikriti
Hans Tramálning.
Kvikmyndun: Gunnar Fischer
Tónlist: Erik Nordgren.
Sænsk frá 1956.
Sýningarstaður: Hafnarfjarð
arbíó.
Leikritið „Saga máluð á
kirkjuvegg“ hefur verið flutt
í útvarp í þýð. Sveins Ein-
arss. og undir hans stjórn.
Og er það laiuik (Uipp. sjö'Umda
innisiglinu, varð þögn á hiánni
hiér um bil hálfa stund. Og
ég sá englana sjö, sem stóðu
fnaimmi fyriir Guði, ag þeim
voru feinignar sjö hásúnuir“. Á
þessum orðum úr opinberun
Jóhannieisar hetBst þesisi lanig-
hezta og fruimleigasta mynd
Bergmians til þessa.
Riddarinn AntiOinius Bolk
(Max von Sydiow) snýcr afitur
til Sviþjióðar eftiir tíu ára 'krosis
ferð. Með hionum er fylgdar-
sweinn hans Jönis (iGunnar
Bjlörus'trand). Plágan mikla
geisar í Svíþj'óð og aðkoman
er amurleg. Dauðinn (Bengt
Ekerot) birtist riddarainum en
hann biðuir um fresit, og býð
ur dauðanum uppá skák.
í hrörieaum vagni er fjiöl
slkyldan Mia (Bibi Aniderision)
Joif (Niis Poppe) ásamt ung-
um synj þeirra Mikael og Skat.
(Erik Strandmark) þau ferð
ast um og leika listir, „en fólk
er efcki hrifið af listuim nú
■itffl dags“ segiir Jiof. N’öfnin á
þieim þnemur er engin tilvilj
un, þetta er hin heiiaga f jöl-
sikylda. Jof dreiymir um það
óimiögiuilega, að Jláta bolta
sitanda kiyrran í loftinu. „Ég
get það ekki en kannisfce Mika
el, seinna". • Hann er sfcyggn,
hiií heilága guOámóðir , birtiist
liionum og leiðir blessaðan fneils
aránn fyrstu sporín. Hann er
líka sá eini fyrir utan riiddar
an sem sér Dauðann.
Bliok er á leið til kastala
sípis'til að hitjta ■ eiginkonu sfna
(ihgia L'andigré) á leiðinni sjá
þáu. sýiningu ‘Jotfis Oig Miu og
seinna hittir Blok þau í skóg
iniuim og þýður þeim saimíyigd
gieignum skóginn.
Óttinn við pláguna gerir það
að verkum, að fólfcið býzt við
dauða sínum á hverri stundu.
Það hetfur fundið sökudólginn,
unga stúiku sem játað hefur
„hO'ldleigar1 samfariir við fjánd-
ann“ hún er deydd án blóðsút-
he'Hingia, á báli. „Þiað hlýtur að
vera eitthivað tíl“ segir Bliok
en Jönis svarar þuirrlega „líttu
á hana, henra mina, vesalimgB
iheiilinn bennar hcfur uppgötv
að tómleikann við sjálfum það
sem hún sér, skelfingu hennar
í ofckiur." Fegursta atriði kvik
mynidarimaar er í sfcóginutm þeg
Nils Poppe sem Jof raular vísuna um Krist og Bibi Anderson sem
Mia og Max von Sydow sem riddarinn Antonius Blok. Kyrrlát feg-
urS og hamingja, þetta atriSi hafa margir gagnrýnendur tallS feg-
ursta atriði í skandinavískum kvikmyndum.
Gunnel Lindblom sem stúlkan og Gunnar Björnstrand sem Jöns i
hlutverkum sínum i sjöunda innsiglinu.
ar Mia beir frairn mjióiLkima og
jarðairberim, það er óiemdan-
legur friður- og hamimgj'a í
huiguim þeinria og dauðinm verð
ur ekkert ammað en gríma sem
'hangiir á vagafajlálkanum. Emda
siegir Blok „ég mun haida á
minmimgummi millli hamda rimma
eims og mjólfcursfcál. Það verð
uir miér tákm trauists.“
Riaval, skúrkurinn sem hvatt
hefur til krosisferð arin n ar, siést
þegar hann rænir dauiða faomu
anmfoandi hemmar og ætlar a@
mauðiga stúilkuinmi (>Guninel
Lindibloim): Hamm meyðir Jof
til að dansa eins og björn í
toránmi meðan hanm heldur log
|amidi eilddlbriömdum að fótum
hans.
Stúlbam er eftirtefatarverð
persóna hjlá Biengiman hún seg
ir eikki eitt eimasta orð fyrr
en í lokin „Það er fuiMkomnað"
' (Litli dmemigurimm í Jumiglfru-
ikallen segir ektoert heldur, Ove
Porath léb hann) Lindhiom
Jieifaur af hreimni smilld. Stoat
sbemimtir sér með Lisu (imga
Gill) toomu smiðsins PiLog
(Ábe FrideR) samtalið miilM_
Jörns og Plog getfúr ebbi góða
mymd atf bonum eða hjóna-
bandi. Þegar Dauiðinn bemuir
tii Sbats spyr hainm ,,er ekki
sérstök urndaniþága fyrir le.ik-
ara“.
Fólkið talar af f jiáigleik um
að hver dagur vierði hdnm síð
. aisti en Mátrasíköllim dyrnj'a í
fcriám'ni þegar Jof ©r bvalimm.
Hianm er svo einfaldur „sælir
emu fátækir í anda því þeir
mrnnu Guð sijá,“ að hann áttar
sig etobi á fólstou Ravals flyrr
em á seinujstu stum.du. Ást hams
og Miu er hrein og þau brjóta
ekki beilann um tilveru Guðs.
Jöms er athyglisiverðaista
pemsióna mynidarinnar. Samtal
hans og kkibjumlálarans sýndr
liflsaiflstöðu bans. Hiann er
mýtoominn heim eftir tíu ára
útivist í Auisiturlöndum og bef
ur kynnzt ólikri trú og fram-
andi fóiki þetta hefur alit hatft
miikil áhrif á han. Hamn veit
-að galdranornin er umgilingur
sem efitir pynidingair hefur ját
Framhald á bls. 12.
UMFERÐARNEFND
REYKJAViKUR
LÖGREGLAN i
REYKJAViK
Barn að leik á eða
við umferðargötu er
lifandi hættumerki
Þrátt fyrir það, að barna-
sliysum. hafi fækbað venulega
í umiferðinmi á sáðasta ári, slös
uðust 59 fótgangandi böm í
Reykjavilk árið 1967. En lang
alvarlegust er þó sú staðreynd,
að 36 af þeim 59 börmum, sem
silösuðust voru 6 ána og yngiri,
eða innan við sbólaskyMualdur.
Sliys á börnum í umfierðinmi
er einm alvarlegasti þátturinm
í umferðarmálum okkar ís-
lemdimga. Afskiptaleysi almenn
ings af bönnum, sem eru að
leik inrnan um iðandi bifneiða
uimjfeirð er svo til algjört, og
er það undanteikniag að sjá
flólk vara börnin við hættunni,
eða leiðbeina þeiim á annan
hátt. Ef barn sé,st með hníf ■
eða skæri í höndunum' þykir
flestum sjálfsa.gt að ■ taka þá
hiuti af þeim, vagna slysiahsétt
unnar. Gildir ekki sama um
bömin f umferðinni?
Það þarf ekki að faira í
langa ökutflerð um borgina tdl
þess að sjá smábörn aö leik,
tíftirlitslauis á götu eða við
gangistéttarbrún. böm, siem
hafa óþnoskaða f j'arlægðarskynj
un Oig vammeta hraða ökuitækjia.
Áíbyirgðin er fyirst og fremst
foreldirannia, og það verður að
krefjast þess, að þeir taki
mál þetta til alvarlegrar um-
hugsu'nar.
Fyrstu skref barnisins eru
stigin undir handleiðislu móður
eða föður, og eru jafnframt
fyrstu skref þesis sem vegtfar
enida. Þessi fyrsta reymsla og
þessi fyrstu áhritf Leggja að
visu.niarki. gruinidvöll að um
ferðarvenjum. Aldrei er of
smömma byrjað á að v-eita barn
inú þekikingu og skapa öryggi
í heimi þess. Þegar foreMrar
fara út með börnin eiga þeir
Börn að leik á götu.
að .kenina þeim einfölduistu-um;
ferðarreglur og útskýrá , fyrir
þeim hætturmar í umferðinni.
Þó þú þekkir eikki barnið,
sam er í hœttu í uimflerðinm t.
d. að leik á eða við mikla um þá þætti þér vænt um, að ein
ferðargötu, þá leiðbeindu því. hver leiðbeindi því.
Ef til vill getur verið að þitt
barn eða þinma nánustu sé • í
hættu á rnæstu umf erðargötu og
Barn að leik á eða við um-
férðargöitu er lifamdi hættu-
mjertoi.
!