Tíminn - 03.02.1968, Blaðsíða 16
28. tbl. — Laugardagur 3. febr. 1968. — 52. árg.
Ekkert fleira hetur Tuntínt tra brezka Togaranum
VAR FRA
STÓRU-TJÖRNUM
Myndin er frá kennarafundinum í Súlnasalnum á mánudagskvöldið.
(Tímamynd Gunnar)
Fjármálaráðuneyitð rýrir kjör kennara hvaðgreiðslur og vinnutíma snertir
FJOLMENNUR FUNDUR KENNARA
MÓTMÆUR ÞESSU HARÐLEGA!
EJ-Reykjavik, fiöstudag.
Stéttarfélag barnakennara í
Unglingaklúhbur
FUF í Reykjavík og
Kópavogi
hefur starfsemi sína me'ð skemmt
un í Glaumbæ miðvikudaginn 7.
febrúar kl. 8,30. Aðgöngumiðar
afhentir mánudag, þriðjudag og
miðvikudag að Hringbraut 30 og
við innganginn.
Freyjukonur
Kópvogi
Fundur verður haldinn að
Neðstutröð 4 fimmtudaginn 8.
febrúar kl. 8,30. Til umræðu verða
leikvallamál, bæjarfulltrúar okk-
ar mæta á fundinum.
Reykjavík og Félag gagnfræða-
skólakennara í Reykjavík efndu
til almenns fundar kennara í
barna- og gagnfræðaskólum um
kjaramál s. 1. mánudag, og sóttu
fundinn á þriðja hundrað kenn-
arar. Er þar mótmælt harðlega
aðgerðuin fjármálaráðuneytisins
varðandi greiðslur og vinnutíma
kennara.
Funduirinn saimiþykkti ályfcbun
um þetta efni, og fier hún hér á
efitir.
„Sameiginlegur fundur kennara
í barna- og .gagmifiræðaiskóilum í
Reykjaivíik haldinn 29. jan. 1968
samlþykkir eindregin mótmiæli
igegn fyrirmiælum í brófi fjlár-
málaráðuiney.ti<sinis dags. 27. des.
s. 1. varðandi greiðslur og vinmu-
tím.a kennara.
F'undurinn vil'I í því samibandi
einikum leggjia áherziu á eftinfair-
andi:
1. Lengimg dagvinnutíma kenn-
ara brýtur í bága við ákvæði í
dómi Kjaradómis, jafinlframt þ'ví
sem um beina launalsekkun er að
■ræða.
2. Einihiiða ákvörðun ráðh.erra
um lækkun álagsprósentu utan
dálgvi.nnutihia er oréttmæt kjara-
-skerðing o.g auik þess alvarlegt
bi-ot á samninigsrétti opimbeirra
stairflsmanna.
3. Að fjiármiálanáðherra aftur-
kalii nú þegar bréí sitt frá 29.
des. s. 1. og endur-skoði þau
áfcvæði þess, er varða kennara í
samráði við fulltma kennairasam-
takanma.
Fundurinn lýsir undrun sinni
y.fir kröfum ríkisvaldsirns fyrir síð
aista Kjaradómi uim margháttaða
kj arasfcerðingu keninaira og telur
slíka afstöðu bera vott um mik;l.a
skamimisýni, þar sem almennt er
viðunkennt, að citt brýnasta verk
efnið í skóla- og uippeldisimátom
þjóðarinnar sé að bæta kjör og
stairísaðistöðu kennara. Enn furð.u
leg.ra er þó hitt, að fjármiálaráiðu
neytið skuli enn — þrátt fyxir
synjun Kjaradómis á kröflum þess-
uim — hafa uippi tilburði tii að
knýjia fram kjaraskerðiagu.na
óiöglieiga.
Fumdurinn feluir stjórnum
S B.R. og F.G.R. að hefja nú þeig
ar í saimráði við stjóirnir L.S.F.K.
og S.Í.B. unidirbúning viðeigandi
ga.gnréðstaifana verði ek'ki faiilið
frá áformunuim uim kj arasketrðing-
una.
Jafnframt felur flueduiriinm
stjórnunuim að koma þegar í stað
á fót samningsrétitars'jióðum með
frjálisum fram.lögum félag.s-
mianna“.
OÓ-Reykjavík, föstudag.
Skipulagðri leit að Kingston
Peridot var hætt í gær. Hins veg.
ar hefur Slysavarnarfélagið beðið
sjómenn á bátum, sem leið eiga
um þau svæði, sem mögulegt er
að togarinn hafi farizt, að svipast
úm eftir honum eða reka, sem
verið gæti úr skiipinu. Eigandi
hundsins, sem kom að bæ á Köldu
kinn fyrir nokkrum dögum, hefur
nú gefið sig fram. En áður var
jafnvel haldið að hundurinn hefði
i bjargazt af togaranum, þar sem
hann kom frá sjó og enginn þar
um slóðir kannaðist við seppa.
Hundurinn reyndist hins vegar
| vera frá Stóru-Tjörnum í Ljósa-
j vatnshreppi.
f dag er hríð fyrir Norðurlandi
og erfitt til ieitar. I>ó munu björg
unarsveitir Slysavarnarfélagsins
ganga á fjörur. Ekki er hægt að
leita úr lofti vegna hríðarinnar.
Bátar frá Húsavík og Raufarhöfn
halda áfram að svipast um út af
Axarfirði, Sléttu og Þistilfirðí. —
Áfram mun einnig haldið að ganga
á fjörur og leita þá bændur á sjáv
arjörðum þegar veður leyfir.
Sl. mánudag kom að bænum
Björgum á Köldukinn hundur, sem
enginn kannaðist við þar um slóð-
ir. Hefur verið haldið uppi spurn-
um um eiganda hundsins, en eng-
inn gefið sig fram sem eigandi
hans fyrr en í dag. Hundurinn var
horaður og ila til reifca þegar
bóndinn fann hann í fjörunni neð
an við bæ sinn. Grunaði men*
þar nyrðra strax að hundúrina
gæti verið af togaranum KingstOD
Peridot, en ekki er vitað hvort
hundur hafi verið þar um borð, en
nú er upplýst hvaðan hann kom.
Flogið hefur verið meðfram
ströndinni allt frá Gjögurtá og inn
á Flateyjardalsvík, yfir Flatey og
yfir Tjörnes. f gær fór bátur inn
a@ botni við sandana og sigldi
þar meðfram ströndinni að vestan
verðu o.g út Skjálfanda og fóru
nokkrir menn í land í Flatey og
leituðu eyjuna. Ströndin austur af
Gjögurtá er víðast hvar snarbrött
og lendingarstaðir fáir. Hafi tog-
arinn strandað þarna í ofsaveðr-
inu 26. janúar hefur það áreiðat-
lega liðazt strax í sundur. Þarnv.
er víðast mjög erfitt að leita fjör.
una nema úr lofti og á sjó, þ»:
sem snarbrött fjöll ganga í sj j
fram. Fram.ha.Ld á bis. 1"
Í8UÐARHUS I DISU-
KOTI BRANN I GÆR
SG-Þyktovabæ, flöstiudag.
fbúðarhús að Dísukoti í
Djúpárhreppi brann td grunna
á einni klukkustund í morgun.
Litlu sem engu var bjargað úr
húsinu, sem varð alelda rétt
eftir að heimilisfólkið komst
út.
Fólkið í hiúsinu vaknaði lauist
fyrir kl. 8 í mor.guin við að eld-
ur var lauis. Var húsið, sem
var byggt úr timibri, þá svo al-
elda, að fólkið rétt komst út.
Slökkviliðið frá Hvolsve.lli og
Hellu kom fljótlega á vett-
vang en fékk ekki við n.eitt ráð
ið og var húsið brunaið til
ösiku kl. 9. Húsið var um 80
fermetrar að stærð, hæð og
ris með tveim kvistum.
Tvíbýli er á Díisukoti. í hús-
in.u, sem brann, bjó Ársæll
Magnúsison ásamt konu sinni
og fjóruim börnum. Annað
íbúðarhús ste.ndur rétt við hús
ið sem brann og þar býr Krist-
inn bróðir Ársæls.
Þéttinigskaldi var að norð-
auisitri, þe.gair hús.'ð brann og
stóð eldurinn af hinu húsinu.
Sam.t sem áður áttu brunaliðs-
menn fullt í fangi m.eð að verja
það hús, en með því að dæla
á það miiklu vatni tókst það.
Starfsmenn Slysavarnafélagsins athuga gúmmbátinn af brezka togaranum.
(Tímamynd GE)