Tíminn - 03.02.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.02.1968, Blaðsíða 10
TÍMINN LAUGAJtDAGUR 3. febrúar 1968. UiðréHing í frétt um firmakeppni Bridge sambands íslands féll niður lína og breytti það mjög merkingu röð tiokka fyrirtækja. í 3. sæti í keppn inni varð Rafbúð Domus Dedica, spilari Símon Símonarson með 322 stig og í 4. sæti- Bílasalan Borgar túnl, spilari Benedikt Jóhannsson með 314 stig. Þá má geta þess, að Reimar Sigurðsson spilaði fyrir Tryggin h. f. ekki Ragnar eins og sagt var í fréttinni. Kirkjan DENNI D/EMALAUSI — Þetta er allt í lagi pabbil Ég ætla bara að setja kíkjugat á hurðina hjá mér. f dag er laugardagur 3. febr. Blasiusrnessa. Tungl í hásuðri M. 16.27 Árdegisflæði kl. 8.28 Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringirin. Aðeins.-.mót taka slasaðra. Sími 21230. Nætur- og rielgidagalæknir i sama síma. Nevðarvaktln Slmi 11510 oplð nvern vlrkan dag frá kl ó—12 oq i—5 nema augardaga kl 9—12 (Jpplýsingar um Læknaþiðnustuna aorglnni getnar slmsvara Lskne félags Reyklavikur > simá 18888. Kopavogsapotek: Opið vlrka daga frá kl. 9 — > uaug ardaga trá kl 9—14 Helgidaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Storholti er opln frá manudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug ardags og helgldaga frá kl 16 á dag inn til 10 á morgnana Kvöldvarzla í pótékiuim Reykjvíkur vikun ,3. til 10. febrúr Lugavegs apóte-k — Holts apótek Nætur- og helgidagavarzla 4. 2. Arnbjörn Ólafsson 5. 2 — 6. 2. Guðjón Klemenzson. , Næturvarzla .aðlfaranótt 4. feb. Kristján Jóhannesson Smyrliahrauni 16, sílrii 50056. Fótaaðgirðir fyrir aldrað fólk: Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar veitir öldruðu fólki kost á fóstaað- gerðum á hverjum mánudegi kl 9 árd. til kl 12 í kvenskátaheimilinu i Hallveigarstööum, gengið inn frá Öldugötu Þeir sem óska að færa sér þessa aðstoð I nyt, skulu biðja um ákveðinn tíma i síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur. Háskólakapellan; Messa kl. 8,30 síðdegis, Gunnar Kristjánsson stud. theol. prédikar. Sr. Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari. Félag guðfræðinema Mosfellsprestakall: Árbæjarsókn: Barnamessa í barna- skólanum við Hlaðbæ kl. 11. Al- mennur safnaðanfundur í barnas'kól anum við Rofabæ kl. 5. Lágafellssókn, messa kl. 2 séra Bjarni Sigurðsson. Reynivallaprestakall: Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristj án Bjarnason. Kópavogskirkja: Messa kl 2. Barnasamikoma kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall: Bamasamkoma i Réttarholtsskóla kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2 Séra Ólafur S'kúlason. Langholtsprestakall: Óskastundin kl. 4 fyrir börn og ungl inga. Ávarp, kvikmyndir, upplestur og fl. Grenssprestakall: Barnasamkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Messa kl. 2 Séra Felix Ólafsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2, séra Kristinn Stefánss. messar. Safnaðarprestur. Háteigskirkja: Messa kl. 2. Sr. Amgrfcnur Jónsson Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Jón Þorvarðsson. Hafnarf jarðarkirkja; Barnaguðsþjónusta kl 10 30 Séra Garðar Þorsteinsson. Langhoitsprestakall: Barnasamkoma kl. 10. Séra Árelíus Níeteson. Útvarpsguðsþjónu£n,a kl. 11. Sr Sigurður Haukur Guðjónsson Æsku-lýðssamikoma kl. 2. Ungur ræðumaður, trompetleikur, erlendir skiptinem-ar syngja. S. H. G Ásprestakall: Messa í Laugarásbíói kl. 2,30 Ferm ingarbörn og foreldrar sérstaklega beðin að koma. Barnasamkoma kl. 11. Séra Grímur Grfcnsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Lárus Halldórsson messar. Heimilisprestur. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón usta kl. 10 fh. Sr. Garðar Svavars son. Neskirkja: Barnasamikoma kl. 10. Guðsþjónusta ki. 2. Séra Franik M. Halldórsson. Æskulýðsstarf Neskirkju; Fmidur stúlkna og pilta 13 til 17 ára verður í félagsheimilinu mánu dagskvöld 5. febrúar. Opið hús frá kl. 7,30. Fran-k M. Halldórsson. Hallgrímskirkja: Barnas-amkoma kl. 10. Systir Unnur Haiidórsdóttir. Messa ld. 11. Dr. Jakob Jónsson Messa kl 2 Séra Ragnar Fjalar Lárusson Dómkirkjan: Mes-s-a kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks son. Hjónaband 14. jan. voru gefin saman í hjóna band af Sr. Árelíusi Níelssyni, ung- frú Kristjana Jónsdóttir og Halldór Lárusson. Heimili þeirra verður að Skeiðarvogi 35. ---'»"t Y> iLL UNLESí- C' . . h'EPE TLE MONfeyS 'Hvað er um að vera. Hamingjan sanna. Þetta er bara unglingur. Hvað kom fyrir. Hvar meiddirðu þig. — Hann er ekki særður, en þú verður særð, nema þú segir okkur hvar pening arnir eru faldir. >T'S SHUT UPJ LKIvc BACK OF THE HOUSE. Davíð komdú hingáð. Láttu þá fara. Stoppió eða ég skýt. ■ Þú varst stórkostlegur Davíð. — Hver fjandinn er í þessari tösku? — Þú ert svéi mér bærilegur Fyrst læt urðu stúlkuna kasta þér niður og svo þennan kallfausk. — Þegiðu. Keyrðu aftur að húsinu. — Ertu vitlaus að fara hingað aftur. — Nú hafa þau fengið aðvörun. Við VERÐUM að fá töskuna strax. FlugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna hafnar kl. 10.00 í dag Væn-tanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19.00 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaup-mannahafraar kl. 11.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15.45 á morgun. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 09. 30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Fólagslíf Bræðrafélag Ásprestakalls: he-ldur aðaifund sinn mánudaginn 5. febrúar kl. 8.30 í safnaðarheimilinu Sóihefcnum 13. Myndasýnin-g „Frá þorskastríðinu" Eiríkur Kristófers son skipherra segi-r frá. Kaffi- drykkja Kvennadeild Borgfirðingafélagsins lieldur fund þriðjudaginn 6. febrúar í Hagaskóla kl. 8,30. Séra Frank M. Halldórsson mætir á fundinum. Kvenfélag Laugarnessóknar: heldur aðalfund mánudaginn 5. febrúar kl. 8,30 í ki-rkjuikjalLaranum. Félagskonur fjölmennið. Stjómin. Kvenfélag Óháða safnaðarins: fundur næstkomandi þriðjudags- 6. febrúar kl. 8,30 í Kirkjubæ. Fé- lagsmál, Ræða Aðalbjörg Sigurðar dóttir. Kaffiveitingar. S J Ó N V A R P I Ð Laugardagur 3.2. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Connie. Leiðbeinan-di: Heimir Áskels- son. 11. kennslustund endurtek in. 12. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. Efni m. a.: Manchester United og Tottenham Hotspur. Hlé, 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldsikvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 8. þátt ur: Lorin. íslenzkur texti: Sig- urður IngóMsson. 20.50 í Himalayafjöilum. Sir Edmund Hillary vitjar fornra slóða og fer til Nepal að kl'ífa nokkra fjal-latinda þar f næsta nágrenni við Everest- tind hæsta tind í heimi, sem Sir Edmund og nepalski fjalla- garpurinn Tensing kl-ifu fyrst- ir manna árið 1953. Aðalmarkmið ferðarinnar er þó ekki að klífa fjöll heldur að leggja fjallabúum nokkurt lið við mikilvægar framkvæmd ir. Þýðandi: Anton Kristjáns- son Þulur: Andrés Indriðason. 21.20 Sex barna móðir, (She didn‘t say no). Brezk mynd frá árinu 1957 Leikstjóri: Cyrii Frankel. Aðalleikendur: Eileen Herlie, Ann Dickins, Niall Mac GinniS, Raymond Manthorpe Efniságrip: Bridget Monaghan býr í írsku porpi ásamt sex börnum sínum. Aðeins það elzta hefur hún átt með manni sinum. sem féll i stríðinu. en feður hinna búa t þorpinu eða nágrenni þes?> Þeir vilja en.gin afskipti hafa af börnunum. en ýmis atvik verða þó þess valdandi að þeir verða að taka .ifstöðu, Og svo fer að lokum, að Bridget geng ur i það heiiaga á ný. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.