Tíminn - 03.02.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.02.1968, Blaðsíða 4
TÍMINN LAUGARDAGUR 3. febrúar 1968. Frá hinum heimsþekktu tóbaksekrum Kentucky í Amcríkit kemur þessi úrváls tóbaksbianda Sir Walter Raleigh... ilmar ífnt... pakkast rétt... bragðast bezt. Geymist 44% lengur ferkst í handhægu loftþéttu pokunum. SIRWALTER RALEIGH VIÐGERÐ AREFNI FYRIR SNJÓKEÐJUR Þverbönd — Krókar — Strekkjarar, — einnig keðjutangir. S M Y R I L L, Laugavegi 170. Sími 12260. EldhúsiS, sem allar húsmœiur dreymir um Hagkvœmni. stítfegurS og vönduS vinna á öllu Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, miðvikudaginn 7. febrúar kl. 1—3. Til- brðin verða opnuð í skrifs-tofu vorri kl. 5. : ‘ Sölunefnd varnarliðseigna. Skipuleggjum og gerum ySur fast » vcrStilboS. LeitiS upplýsinga. : J LLl. 1 1-. 1 ' /* J austanreiðina I>eir stangast um . þjóSsagna- ævintýri, Halldór Sigurðsson og Hallgrimiur Jónassoin. Verra gætu þeir gert. Þjóð.sögurnar segja sitt og leiða men.n til rannsó'knar, en þeg.ar sú rannsófcn sýnir saninteiík- ann, fær þjóðsaga nýtt gildi og kennsfce ra'nnsóknarefni; Þannig er það með þjóðsöguna um Árna Oddisson á ferðálagi. Ég h.ef rann- safcað þessa sögu og leítt allan sannleikainin í Ijós. Bkikert er eft- ir nema draumurinn um afburða- hest einn af mörgum, í sögunni.Um þebta ætti ekfci að þurfa að stang- ast, jafnvel þótt fræðilega unnin saga gángi efcki í heilann á sum- um Iislendingum fyrir öogmium og dellu. Ég sannaði: 1. Mál Herluifs Daae og Odds bisfcups eru'efcki til. Herluf Daae reyndist efcki vera á þinginu 1618. Hann kærði okki Odd um neitt. Jörgen og Briðrilk feng.u alræðis- vald á Alþingi 9. april 1618. 2. Oddur biskup braut kirikju- sfcipanima o.g fær „tiltal“ (ikæru) af herramönnunum Jörgen Vind og Friðriik Friis 1618. Embætti h.ans er í veði. Árni fer _ utan að bjiarga föður sínum. Áikær- andinn var Ólafur prestuir Böðv- arsson á Torfastöðum. 3. Gu@bran.dur bisfcup féfck Lífca „tiltal“ á sama þingi. Af hans sendimannii ganga efcki þjóðsög- ur, en hann fær að kjósa á miHi þess, árið 1621, að reka miál sitt fyrir hæstarétti eða greiða 1000 ríkisdali. Guðbrandur tók síðari köstinn og’ Árn.i hefur þurft á skildingium að. halda fyrir föður sinn og hefur endurreist ernbætt- isheiður hans m.eð peningum. Það er allt og sumt, og þeklbt í sög- unni af nægum dæmum. að þetta kuinniu Danir. 4. Árni kemur út 1619 í Vopna- fjörð, að sjálfráðu, gat verið hindraður að komast með suður- hafnaslkipi eða skipum, eða tekið fyrsta skip, Vopnafjarða.rskipið í það simn. Vopnafjörður er með vissum hætti næsta höfn fyrir Skálholtsfeðga. Hesturinn brúni var keyptur í Fremri-Hlið í Vopna firði. Það sagði mér Stefán Stef- ánsson, greindur og fróður bóndá í Vopnafirði. 7. maður í beinan karllegg frá Jóni presti Ögmunds- syni á Hofi, er þann stað tófc 1624 og var fyrr kominn þangað. Stefán vissi ekki, hverjir þá bjuggiu í Fremri-Hlíð, en það var Snæbjörn, sonur Fjalla-Þórðar, leiðsögumannis Odds bisfcups yfir Ódáðahiraun. Þá feðga vantar ekki góða hesta. Björm, sonnr Snæ- bjarnar, selur Fremri-Hlíð 1656 og kalla Bustaifellsmenn Fremri- Hlíð óðalsjörð Burstafells. Snæ- WUBAVEBI 133 alml 117BB ÖKUMENN! Látið stilla í tima. Hjólastillingar ♦Víótorstillingar Ljósastillingar Flpöt op örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 björn átti Ragnhildi fra Busta- felli, efcfcju Björns sýslumanns Gunnarssonar, og var dæmdur til að sleppa B.ustafe.M l(ii8. 5. Snæbjörm fylgir Ánna að öll- um líkum á þingreiðarvegi, í Brú- arsel við Matbrunnavatn. Þar er Árni að fcvöldi, er þrjú dægur eru til Alþingis, 28. júní. Vötn efcki farin að vaxa að ráði, og tvær svalar nætur gefast tM ferð- arinm.ar, 6. Leiðia til Þingvalla þaðan er 28Q. fcm í loftlínu, lengist senni lega í 300 km í krófcum til hægri og vinstri, upp og ofan. Gang- andi maður fer 5 km á klukku- sitund. Maður á „skj.ögt“ hesti fer 10 km á klUkkuistund. Maður á gæðingi fer 15 km á klufckustund, og maður á úrvals hesti fer allt að 20 km á klufcfcustund, og ve.gur fyrir úrvalshest skiptir ekki ,meg- in máld. H'jartarstaða-B.le.si fór 35 km á tæpuim 2 klufcfc.ustundum og blés eklki úr nös. Hann fór 17 km á Smjörvatnishaiði á tæpum þrem stundarfjórðunum, þá . 16 vetra, og skipti engu um bein- færi og blautar götur að Jökul- dal, óg réð sjálfur ferðiuni. 7. Árni hefur 3 dægur, 36 klst. og allt að 6 klst. hið 4. dægúir, er hann mætir á þimgi, samtals 42 kl.uikikuis.tundir. 8. Á 10 km ferð fer Árni 300 km á 30 klufcfcusbuniduim og get- ur hvilt í 12 stundiir á leiðinni, Það er lítið galdraferðalag. Þetta hefði Hjartanstaða-Blesa efckert munað um. Ferð Árna var farin, og hann þekkir menn og hesta í Vopnafirði, og er kunuugur leið- innl Ferðin er að öllu eðlileg. En hvaða hestur er það, sem er svona þrautreyndur og öruggs trauists verður um ábyrgðanmiik- ið ferðalag í vötnum. Öruggum sögum fer af hestum á íslandi, að þeim var kennt að stökkva yfir garða og gryfj-ur og synda yfiir heila fórði. Frægasta ferð á hestum, sem ég ætla að um geti er ferð Jóns prests Þorvaldsson- ar, er hann fór milli messna, morguns og kvölds, fra SkáHiolti í Mifclabæ í Skagafirði. Var það 11. apríl 1692. Hestarnir voru úr Núp&sveit. Svo er búim til frægðarsaga af Árna, engill eða hinn flytur hann ytf.ir hatfið, en skilar honum á fjiarlægan stað. Þá tefcur við ís- lenzkur hestur (verulegt samgildi í þjóðsöguim). Níð og rógur á út- lendum manni fylgir sögunmi (nokkurt sanngiiLdi þjóðsögu). En þessi útl.endi maður kemur efck- ert við brot Odds biskups á kirfcju sfcipaninni og fcærir ekfci Odd bisfcup. Oddur og synir, tína stórt og smátt um Herluí Daae í herra- mennina tál að kæra hann , , , aðr menninga til að kæra hann, aðr- ir kæra alla fyrir „herramönnun- um“ svonefndu, er fyrr gat. Bjanni Oddsson kærir Sæbjörn um að halda B.uistafelli. Herluf deyr 7. febrúar 1630, hinn 24. sama mánaðar brann allur Sfeálholtsbær, og Oddur bisik- up dó við áramótin. Þetta er efui í þjóðsögu. Varlega ætti að flíka því til fraegðar, sem hér ljggur eftir íslendinga, ug sá sem kærði Hérluf Daae, og ruddi homum úr vegi fyrir sjálfum sér. kemst rétt ódauður til íslands og dó svp Þetta er hið m'ja efná hinnar gömlu þjóðsögu. : ■» 10.1.1968. Benedikt Gíslason tfrá Hotfteigi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.