Tíminn - 03.02.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.02.1968, Blaðsíða 12
12 T'IMINN LAUGARDAGUR 3. febrúar 1968. Siónvarpsdagskrá næstu viku Sunnudagur 4. 2. 1968 18.00 Helgistund Sr. Grímur Grímsson, Áspresta kalll. 18.15 Stundin okkar Umsjón; Hinrik Bjarnason. 1. Fðndur — Gullveig Sæ- mundsdóttir. 2. Valli víkingur — myndasaga eftir Ragnar Lár. 3. Hljómsveitin „Stjörnur“ úr Mosfellssveit leikur nokkur lög. 4. ÆvintýraferS til 'Hafnar — II. þáttur: Ingólfur og María ( Kóngsins Kaupinhöfn. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Myndsjá Meðal efnis eru geimrannsókn ir og undirbúningur tunglferða notkun demanta, bæði til skrauts og í þágu iðnaðar, svo og lifið um borð i nýtízku farþegaskipi. Umsjón: Ólafur Ragnarsosn. 20.40 Maverlek Gimsteinabyssan. Aðalhlutverk leikur James Garner. fslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Auglýsingin - (Curtains for Shella) Brezk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Keith Baxter, Jean March og Antony Bate. íslenzkur texti. Ingibjörg Jóns dóttir. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 5. 2. 1966 20.00 Fréttir 20.30 Hér gala gaukar Svanhildur Jakobsdóttir og sextett Ólafs Gauks flytja skemmtiefni eftir Óiaf Gauk. 21.00 Asíulönd Rússa Mynd um landflæml það I Asíu, er telst tii Sovétrikjanna, náttúruauðlindir þess og fólk það, er þar býr. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.50 Harðjaxlinn „Ensk kona leigir út húsnæði. Aðalhlutverkið leikur Patriek McGoohan. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 22.40 Dagskrárlok. I Þrlðjudagur 6. 2. 1968 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antons- son. 20.50 Vetraríþróttir Valdimar Örnólfsson, íþrótta- kennari, leiðbeinir um útbúnað tíl vetraríþrótta einkum hvað snerttr skiðalþróttina. 21.10 Land antilopanna Mynd þessi sýnir sjaldgæfar antilóputegundir á friðuðum svæðum skammt frá Höfða- borg. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 21.35 Fyrri heimsstyrjöldin (22. þáttur) Lokatilraun Þjóðverja til að vinna sigur í júlí 1918. Banda ríkjamenn koma fram á víg- stöðvarnar. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. 2. 1968 18.00 Lína og Ijóti hvutti 2. þáttur Framhaldskvikmynd fyrlr börn ísl. texti: Ingibjörg Jónsd. (Nordvision) Danska sjón- varpið) 18.25 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North. ísl. texti. Ellert Sigurbjörnss. 18.50 Hlé 20.00 Fréttír 20.30 Steinaldarmennirnir Teiknimyd um Fred Flintstone og granna hans. íslenzkúr texti: Vilborg Sigurð ardóttir. 20.55 Með förumannsins staf. Mynd um ævi danska skálds- ins og rithöfundarins Jóhann esar Jörgensens, sem kunnast ur er fyrir rit sín um heilag an Franz af Assisi og heilaga Birgittu af Sviaríki, gerð þeg ar öld var liðin frá fæðingu skáldsins. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 21.40 Jazz Bandaríski saxófónleikarinn CHfford Jordan leikur ásamt Gunnari Ormselv, Rúnari Georgssyni, Pétri Östlund, Þórarni Óiafssyni og Sigurbirni Ingólfssyni. Kynnir er Ólafur Stephensen. 22,15 Sex barna móðir (She didn't say no) Brezk kvikmynd frá árinu 1957. Aðalhlutverk leika Eileen Herlie, Ann Dicklns, Niall Mc Ginnis og Raymond Mathoroe. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. Myndin var sýnd áður 3. 2. 1968. 23.45 Dagskrárlok. Föstudagur 9. 2. 1968 20.00 Fréttir 20.30 í brennidepfi Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Lúðrasvelt Reykjavíkur leikur Á efnisskrá er m. a. laga- syrpa úr Mary Poppins. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. 21.15 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið lekiur Roger Moore. ísl. texti: Ottó Jónsson, 22.05 Poul Reumert Danski leikarinn Poul Reum- ert rifjar upp ýmis atriði úr ævi sinnl og sýndir eru kafl- ar úr leikritum, sem hann hef ur leikið í. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. 23.10 Dagskráriok. Laugardagur 10. 2. 1968 17.00 Enskukennsla sjónvarps. Leiðbeinandi: Heimir Áskels- son. 12. kennslustund endurtekin. 13. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir Efni m. a.: Totten ham Hotspur og Manchester United. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir. 20.15 Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 9. þáftur. íslenzkur texti: Sigurður Ing- ólfsson. 20.40 Níiarfljótið Myndin lýsir ánnl Nfl lífæð Egyptalands eins og hún kom fyrir sjónir landkönnuðum er héldu upp ána forðum daga að leita upptaka hennar fjöl skrúðugum gróðri og dýralifi á bökkum árinnar og síbreyt: legum svip hennar sjálfrar. Þýðandi og þulur: Guðmundur Magnússon. 21.05 Sagan af Helen Morgan. Bandarísk kvikmynd með Ann Blyth og Paul Newman í aðal hlutverkum. Leikstjóri: Michael Curtiz. fslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 23.00 Dagskrárlok. MINNING Framhald aí bls. 6. .góSvildin lýi&ti sér í öllum hans verkuim og framikomu. Ég held, að öllium hafi verið hlýtlt til Runólfs, enda fannst mér aJltaf að honium væri vel til allra, og minnist þess ekki, að hann hafi maelt sityiggðaryirði um nokkurn mann. Kristilegur kærieiiki mótaði hann og afstöðu hans til umhverf iis súis, enda var Ruinóilfur trú- maður. Runóílfiur var fyrst og frernst maður heiimilisinis og síns bú- skapar. Hann komst þó ekki hjá (því að fcakast á hendur féla©slieg sfiörf fyrir samsveitunga^ sina og' sat m. a. í hreppsnefnd Ásahrepps í mokíkur ár. RumóiMuir naut lika trauists allra fyrir góða dém- igreind, raunsæi og heiðarleiika. í dag er Rumólfur kvaddur hinztu kveðju. Hiann ávaxtaði vel sitt pund til orðs og æðis. Siíkra manna minnuimst við með þaikk læti. Kjartan Jóhannsson. Árnesingamót Árnesingamótið 1968 verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 10. febrúar n.k. og hefst það með borðhaldi kl. 19,30 stundvíslega. D A G S K R Á : 1. Mótið sett: Hákon Sigurgrímsson form. Árnes ingafélagsins. 2. Minni Árnesþings: Helgi Sæmundsson, ritstjóri 3. Kórsöngur: Árnesingakórinn í Reykjavík. Stjórnandi: Þuríður Pálsdóttir. Undirleikari: Jónína Helga Gísladóttir. 4. Dans. Magnús Pétursson leikur á píanó frá kl. 19,00. Heiðursgestir mótsins verða Einar Pálsson, banka stjóri á Selfossi og kona hans, Laufey Lilliendahl. — Forsala aðgöngumiða verður í suðuranddyri Hótel Borgar á morgun, sunnudaginn 4. febrúar, milli kl. 3 og 5 síðdegis. Að mótinu standa Árnesingafélagið, Eyrbekkinga- félagið og Stokkseyringafélagið. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. KVIKMYNDIR Framhald af bls 2 að það sem prestarnir v: l . „Hún þr jpeira dauð eiiHiffiaSHH segir hann við Blok „annars myndi ég riáðast á henmenndna og bj arga hemmi.“ Bloik vffliir um fyirir Dauð anum. svo Jiotfif og Mia með Mikael bjairgast út úr skóg inum. Þá finnist hionum hann haffi niáð takmarki sínu. Snjöli mynidhygiginigairtæknji fiágæt hrynjandi og gailalauis myndataka ásaimt sérstæðu handiriti enu aðalsmerki þess anar myndar. Bengman sem eir pmes'tsonuir hefiuæ séð þessar persónur málaðar á vegg í lít iili kirkju í Smiálöndium. Engl ar, drekar, básúnur, djöflair og manmiegar venur, í skógi sat rMdari og tefildi við Dauðann. Hamin segiir líka að atriðið með Guðsmóður með baimið séð úr bók Georges Biermamios Jounn al d‘un cumé de oaimpagnie, sem R. Bnesison heffur kvikmyndað meistaraleigia, swo við getum ekki þakfcað honum fyrir að hafa sjáOffiur fundið þiessar persóniur upp. En við getum þakkað honuim fyrir sérstakt meistanaverk. Norgren hefiur áður samið góða tóniist en hér er hann aiveg stónfengleg ur og á sina níka þátt í að glæða myndina kyngimögnuðu andnúmislofti þessa fóiks sem lifir með sverð dauðanis hang andi yfir höfði sér. Margir segja að Bergman snúi þessu uippá nútíman, „Gg eaglarnir sjö, sem héldu á básúnunum sjö bjuiggu sig tii að blása. Og hinn fyrsti básúnaði. og þá kom hagl og eldur blóði bland að og því var varpað ofan á Gubjön Styrkíbsson HÆSTARÉTTARLÖGMAOUk AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI 10554 jörðina, og þriðjunigur jiarðar- inmar eyddiist í loga og allt grængresi eyddist í loga“. Þann ig hljómar spiádómur opinber- unar Jóhannesar er myndin heflst á, rnuin þetta sfee þegar stóra sprengjan kemur? Þessi mynd hefur verið niefnd þegar 10 beztu myndir heilmisfcjis haffia valdar. Viijið þið sjá aff hverja? Hiún er eins galalLaiuis og nnfclfr ur kvikmynd getur verið. Tjarnarbíó sýndi þesisa i fiyrdæ lúmum átta áraim. PJL. Hafnarfjörður Samkvæmt reglugerð frá 19. desember 1967 er búfjárhald (nautgripa, hrossa, svína og sauðfjár- hald, svo og alifuglarækt) óheimil í Hafnarfirði, nema með sérstöku leyfi bæjarráðs. Sá sem hyggst sækja um leyfi til búfjárhalds, skal senda umsókn um það til bæjarráðs. í umsókninni skal gera grein fyrir fjölda búfjárins sem óskað er leyfis fyrir, hvernig geymslu þess er háttað, og öðru er máli kann að skipta. Hafnarfirði 1. febrúar 1968. BÆJARSTJÓRINN FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurýmí miðað vió utánmái.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfrvst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð viS Nóafún. Baldur Jónsson s/f, Hverfisgötu 37.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.