Tíminn - 06.02.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.02.1968, Blaðsíða 8
8 ÞINGFRÉTTIR TIMINN ÞINGFRÉTTIR ÞRIÐJUDAGUR 6. febrúar 1968 159 milljón króna tolBalækkun Boðaður 100 milljón króna niðurskurður á útgjöldum ríkisins og að auki 50 millj. króna ný tekjuöflun til ríkissjóðs. Tollalækkunin 110 milljón krónum minni en ríkisstjórnin hafði ráðgert. - Meðferð ríkisstjórnarinnar á efnahagsmálun- um orðinn mikill harmleikur, sagði Ólafur Jóhannesson á Alþingi í gær. TK-ÍReyikj'aiVík, mánudag. Ríkisstjórnin lagði fram á Al- þingi í dag og tók til 1. umræðu í efri deild fruimvarp um tolla- lækikanir. Nema tollalækkaniraar liliO milljónuim króna lægri upp- hæ'ð en áætlað hafði verið og munu nema 160 milljón króna tekjurýnnun hjá ríkissjóði. Svara þessar tollalækkanir til eins og hlálf stigs iækkunar á vísitölu fram færslukostnaðar. Fj'ármálaráð- herra sagði, að afla yrði tekna í rikiissjóð til að standa straum af þess'ari toLlalækkun. 16% hækk- un áfengis og tóbakis myrndi gefa ríkissjóði 50 milljón króna aukn- ar tekjur, útgjöld úr ríkissjóði yrðu sfcorin niður uim 100 milljón ir króna og þá mumdi enn vanta 50 milljónir króna, sem. ríkissjóð- ur yrði að afla mieð einhverjum hætti til að standa straum af aufcnum útgjöldum vegna aðstoð- ar við bátaútveg og frystiiðnað og tekjutaps vegna tollalækkun- arinnar. Magnús Jónsson, fjármiálaráð- herra, sagði, að áætlað hefði ver- ið, er fjárlög hefðu verið af- greidd að læfcka tolla sem svar- aði 27 milijónum króna. Síðan hefði ástandið gjörbreyzt og hefði ríkisstjórnin nú loifað bátaútvegi og frystiiðnaði aðstoð upp á 320 mlLljónir. Vantaði þvá 40—50 mill jónir króna til að ná endum sam- an hjá ríkissjóði, þótt enginn toilalækkuin kæmi til. Ríkisstjórn in vildi samt sem áður lækka totla núna og væri gert ráð fyrir í þessu frumivarpi að þeir lækkuðu um 160 milljónir eða um 110 milljónir króna lægri upphæð en áætlað hafði verið. Með þessu frumvarpi væri efcki ætlunin að auka tolLvemd iðnaðarins, heldur væri meginstefnan sú að lækka tolla á neyzluvörum og væri tveiir þriðju hlutar þeirrar lækkunar á klæðinaði og klæðisvörum. Hrá- efni til iðnaðar væru þó lækkuð um sömu prósentu og fuHunmia vara í þeiim tilfeHum. Þó vaeri um undantekningu frá þessari reglu að ræða í frumvarpinu, hvað snerti jiárniðnaðinn en hrá- efmi til hans væru talsvert lækk- uð í toliLi. Ólafur Jóliannesson kvadtíi sér bljóðs að lokinni framsögu fjár- málaráðherra. Minnti hann á, að Lengd hefði verið beðið eftir þessu frumivarpi. Ekki hefði gefizt tími til að athuga frumvarpið. þegar það væri tekið til umræðu strax og það væri lagit fram og málið flókið og viðamikið og því vœri ekki unnt að ræða nú einstöik efniisatriði frumivarpsins. Við afgreiðslu fjiárlaga hefði rík isstjórniin lofað 250 milljón króna •toilllailækkun. Þessi loforð voru rækiLega kynnt hér innanlands og einnig erlendis eins og Lesa mætti t.'cL í Nordisk Kontakt, en þar biirtist ekkert nema það væri rík- isstjórnimni þóiknanlegt og þar var sagt að það miyndi verða fiyrsita verk Alþingis er það kæmi saiman á þessu ári að lögfesta toHalæikkunina. Drátturinn á af- greiðslu laga um tollaLæfckanir hefði valdið margvíslegum erfið- leiikum og vandræðum og nú er fruimvarpið loks komið. Þetta ifrumvarp hlýtur að vaLda miklum vonbrigðum, þar sem toHalœkkun in samkvæmt því á að vera 116 miHjónár krónum mimini en ráð- gert var eins og fijármálaráðherra hefur nú uipplýst. Jafnframt seg- ir ráðherrann, að ríkissjóður eigi ekki fyrir þessum toUalækk unum og gera þurfi sérstakar ráð- stafanir til að mæta þeim. Upp- lýsti hann að rí'kisstjórnin sé bú- in að ráöstafa í milli 300 og 400 millj'ónuim króna og.taka þar með það fé, sem húin hafði ætlað í tolilailækkanir og búið var raun ar að ráðstafa með margföldum 'loforðum og hátíðlegum. Siðferð- islaga séð var þessi ráðstöfun fjár til tollalækkana skuldibind- andi fyrir ríkisstjórnina eins og það hefði verið ákveðið beiniiín- is í fjiártlögium þar sem fjiárlög voru afgreidd á grunidivelili þess- arar yfiriýsingar ríkisstjórnarinn ar um tollalækkanir. Nú hlýtur því sú spurming að vakna, hvar eigi að táka þetta fé til að mæta toMalækkunum. Fjármálaráðherra hefur upplýst að hann ætli að læfcka útgjöld ríkissjóðs um 100 miHjónir króna. Það skiptir höfuðmáli í því sam- bandi á hvaða sviðum sá sparn- aður verður. Ef sú verður raunin að draga eigi úr þeim mjög svo tafcmörfcuðu framiög'Um til venk- legra framkvæmda, sem ákveðin voru við afigreiðslu fjárlaga, hlýt- ur málið að skoðast í því ljósi. Þess vegna er nauðsynlégt að fá sem gleggstar upplýsingar um það mál áður en þetta mál verð- ur afigreitt. Þá tilkynnir ráðherrann, að hann hafi hækkað áfengi og tóbak um 10% og ríkissjóð'ur muni þannig ná 50 milljónum króna. Enginin verður sjálfsagt á móti þeirri hæfckun, en þetta virðist þó ganga þvert á það sjónarmið í þessu frumvarpi, að nauðsynlegt sé að lækka vissar vörur til að VIÐGERÐ AREFNI FYRIR SNJÓKEÐJUR Þverbönd — Krókar — Strekkjarar, — einnig keðjutangir. S M Y R I L L, Laugavegi 170. Simi 12260. draga úr smygl'i á þeim. Hefur þessi hækkun efcki í för með sér aukna hættu á smygli á áfengi og tóbaki? Svo vantar enn 50 milljónir króna í viðbót segir ráðherranm. fHvar á að afia þeirra tekna? Sviona er mú ástandið orðið etft- ir eitt mesta góðæristímabil í sögu þjóðariinnar og stóníellda gengis- lækkun í kjölfarið. Það er hryggi- legt að svona skuli vera komið. Auðvitað neitar því enginn, að við höfum orðið fyrir áfelii vegna læikkun'ar á útflutningsverðlagi. En það er Langt síðan það var Ijóst og það er larngt síðan öUum skynibornum mönnum á þessi mái varð ljóst að voði var fyrir dyrum, ef ekki væru gerðar við- eigandi ráðstafanir í tæka tið. En ríkisstjórnin hafðist ekki að heldur lét reka á reiðanum. Reyndi að fela vaindann og magnaði hann þar.með um leið. Það gerði bún af því að kosningar voru í nánd. Lýst var yfir við þjóðina, að allt væri í stakasta lagi, þótt nokkuð blési á móti varðandi útflutnin^'s-, verðlag, Dýrtíðaraukningunni; 'vár' haldið niðri með greiðslú'm úi- ríkissjióði ög vandanum þámhi^ velt ytfir á framtíðina. Sagt var fiullum fetum, að þjóðarbúskapur- iinn stæði á traustum viðreisnar- grunni og gj'aldeyrissjóðurinn og verðstöðvunin tryiggði áframhaid- amdi bætur Mfsfcj'ara. Við þeirri óhei'Haþróun, sem nú er orðin hefði m'átt spyrna ef gripið hetfði verið til viðeigandi ráðs'taifana í tíma og þjóðinni sagður allur sanmleLkur málsins, en hann var sá, að aHir atvinnu- vegir landsmanna voru að þrotum fcomnir. Nú er ekki umnt að Leyna sannleiikanum lengur og hann Masir við öllum. Þegar ALþingi kom saman í hiau'st var ljóst, að grundivöHur atvinnuiífsins var gersamlega brostinn. Ríbisstjiór.nin lagði fram till’ögur í efnahagsmáium aðaliega til að afla tekna í ríkissjóð og sagði, að málefni afcviinnuveganna ættu að bíða frarn yfir áramót, 'því að alls væri óvist að þeir þyrffcu á nokkrum stuðningi, að halda. Svo fel'ldu Bretar gengið og þá var tekinn frestur til að athuga máleifni atvinmuveganna og geng- ið síðan feHt miðað við þarfir at- vinnuiveganna, að því er sagt var. Var það og látið fylgja með, að iþessi gengislæbkun væri botur undirbúin en fyrri gengislækkan- ir á íslandi, því að fiyrir hendi heifðu verið betri gögn en nokkru sinni fyrr um aila þætti málsins og nákvæmir útreikningar. Það þartf ekki að rekja það, hrvernig þeir útreikningar haia staðizt. Um það segir þetta frum- varp og ræða fjármálaráðherrans sína sögu. Það er komið á dag- inn, að þessi dæmi höifðu ekki verið rétt reiknuð og er það orð- in mikil rauinasaga. Það var taiið eftir útreiikningana og gengislækk unina, að sjávarútvegurinn þynfti ekki að Öllu ieyti á gengishagnaði sínum að halda. Nú er ríkisstjórn- in búin að lofa að verja 3—400 milijónum króma til styrktar þess- um atvinnuvegi. Það er algért einsdæmi hér og kannski í heim inum, að gerð sé jaifn mikil geng- isLækkun til að bjarga atvin.nu- vegunum og hún við það miðuð og aðeins einum miánuði síðar þurfi að greiða þeim sömu at- vinn.uveg.um á fjórða hundrað miHjónir til að þeir geti flotið. Þetta er mikilU harmleikur. Oig nú er boðaður niðurskurður og nýjar tekj.uötfílunarráðstatfanir. Það er sérstætt fyriirbriigði að swona skuH vera hagur ríkissjóðs etftir stórtfeMa gengisLælklkun. Útlitið í efnahagsmálum þjóð- arimnar er alvarlegt. Atvinpuleysi er að magnast í lanidinu en það er eitt versta böl, sem ytfir þjóð- .félagið getur gemgið. Framundan eru geigivæmLegir enfiðleikar, sum- ir kamnski lítt ytfirstíganlegir. Þefcta mál er aðeins partur af efnahagisvandanum, sem nú er við að gilíim.a. Upplýsingar verða þvií að fást um það, hvaða út- gjöLd rtfkisstjiómin hyggst skera niður, hvort þar verður um sparn að í ríkisbákninu að ræða eða hvort minnka á enn framllögin tH ver.Me.gra framkvæmda. Eininig þartf að fá viitneskjiu um það, etft- ir bvaða leiðum ríkisstjórnin 'hygigst atfla þeirra 50 milljóna króna, sem hún telur að varnti enn til viðíbótar í ríkissj'óðinn etft ir samþykikt þessa frumvarps. Þetta frumvairp fjaHar ekki nema að mokkru Leyti um lækkuii tolla á meyzlurvörum og nauðsynj um aLmennings. Það er að tals- verðu leyti um lækkun hæstu todla úr 125% í 100%. Þessa híið máls- ins þartf að athuga. Tveir þriðju tollalækkunarinnar munu verða á Catnaðarvörum. Þartf að huga vel að stöðu íslenzks klœðaiðnaðar í því samibandi og það gerir vænt- anilega sú þingnefnd, er nuáLið ifæir til meðferðar. MINNING Jóhann Þórðarson B 'XGJfeO inov naoííW2óíiA.»: *.? , .Lí>;K|í fyrrum bóndi, Jaóri Þia.run lö. janúiar andaðist á Landspítalan.um Jóhann Þórðar son., fyrrverandi bóndi á Jaðri í Þykkvabæ, eftir stuifcta legu þar. Hann var sonur hjónanna Krist- fciar Tyrifinigsdóttur og Þórðar Jónssoinar, er þar bjuggiu. Jóhann fæddist 24. desemiber 11862 í sfcóran barnahóp, o:g var fátælkt þar mikil, svo að fljótt varð að Láta börnin til vinnu, en V'innumöguilei'k'ar litLir í Þyikkva- bænum á þeim árum, þegar vötn- in voru í blóma þar, en smemma beygðiist hugur hans til veiða, og ekki var hamn gamall, þegar hann fór að veiða silung í ádrátt, sem honum var kær iðja, og var oft gaman að vera með honum, því að ekki vantaði hann úfcsjón og dugmað. Úngur fór hann að heiman á vetrarvertíð á skútur og margar vertíðir reri hann suður í Garði hjá aflasælum fonmanni, Jóni heitnum Árna, sem var annálað- ur á þeirri tíð í Þorlákshöfn, einn ig var Jóihann svo við sandinn í Þykkvaibænum, þegar hann var heimu, og var alls staðar etftir- sóttur. 14. október 1906 kvæntist hann Önnu Guðmundsdóttur frá Búð í Þykkvabæ, og var það systkina- brúðkaup, þrjú og tivö sysfckim og ein brúðurin fjarskyld. Athöfnin fór fram í Hlátfskirkju, en þangað át'tu Þykkbæingar kirkjuisókn þá, og hefur það verið víst í fyirsta o>g síðasta sfcin, sem það hefur stoeð í þeirri kirkju. Þau eignuð- ust fimm börn, eina stúlku, sem andaðist ung, og fjóra symd, mestu dugnaðar og myndarmeinn, sem búa a.llir í Reyikjavík, og eru barnabörnin milli tíu og tuttugu og barnabarnabörnin eitthivað á annan tug. Eftir að hafa búið á Jaðri am tuttugu ár við þrældóm og litla eftirtekju, fluttist hann til Reykjavíkur, þar sem var rýmra um atvinnu.möguileika, þó að erf itt væri að fá vinnu á þeim ár- um. Hanm var ekki iðjulaus, hann féfck sér bát ásamt sonum sín- um og stundaði hann hrognkelsa veiðar og handfæri ef svo viðr- aði, og var hann oflt kominn úr róðri áður en aðrir kom-u á fæt- ur, því að árrisuLl var hann og aiUa tíð veðurglög.gur. Um tveggja ára skeið átti hann við vanheilisu að stríða, og var hanm á Landakotsspítala. Dáð ist hann mjög að umhyggjuseimi starMóliksins, sórstaklega einnar atf systrunum, sem væri honum eins og bezta móðir, og kvaðst hann ekki getað fúiHþaikka.ð það. Svo létu synir hans og tengda- dætur sér mjög annt um hann mieðain hann lá þar. Konu sina missti hann 31. júlí 1965, og voru jarðneskar leifar bennar fluttar austur í Þykkva- (bæjarkirkj.ugiarð að hans eigin ósk, því að þar vHdd hann að jarðnesfcar leifar þeirra yrðu gretftraðar. Sonum hans, tengdadætrum og nánuistu ættingjum vofcta ég mina innilegusfcu samúð. Far þú í friði, friður Guffis þig blessi. Sig. Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.