Tíminn - 06.02.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.02.1968, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 6. febrúar 1968 n Spaugsamur prestur spurði stúlku, sem var prúðlbúin og með slæðu fyrir andlitinu, hvcwt hún hefði nokkurn tíma séð kú með slæðu. Nei, svaraði stúlkan, en ég heif séð naut í hempu. Svona mér reyndi að flýta gat. Prestur einn bjó með ráðskonu, og var það sumra álit, að kært væri með þeim. Vinaboð var eitt sinn 'hjá presti, og var þar sýslumaður ásamt fleiri gestum. Sýslumaður fór úr boðinu nokkru fyrr en aðrir, en um sama leyti saknar prestur silfurskeiðar og hyggur, að sýslumaður hafi tekið skeiðina af hrekk við sig og muni skila henni aftur. Nú líður vika og ekkj finnst skeiðin. Prestur skrifar þá sýslumanni og tjáir honum, að silfurskeið hafi horfið samtímis því að hann fór heim, og spyr hann kurteis- lega, hvort hann viti nokkuð um hana, án þess þó að hann vilji drótta að honum að hafa tekið hana á óleyfilegan hátt. Sýslumaður skrifar presti aftur og segir í bréfinu: Án þess að drótta neinu ósæmilegu að þér, þá vil ég taka það fram að þú hefur ekki sofið í þínu rúmi síðustu vikuna, því þar er skeiðin. SLKMMUR OG PÖSS Suður spilar sjö hjörtu í spilinu hér á eftir og hvernig er bezt að spila það? 4 ÁK6 V 1098 4 1083 * D752 A G1052 A D73 V 532 V 4 4 94 4 7652 * G1094 4> ÁK863 4 984 V ÁKDG76 4 ÁKDG * ----- Vestur spilar út laufa gosa, og sennilega mundu flestir trompa með sexinu og taka síð an tvívegis tromp og vona að að þau skiptist 2-2 hjá mót- herjunum. Þegar það er ekki tapast spilið. Betri spilarar auka hins vegar möguleika sína með því að spila öfugan blind (dummy reverse), sem gefur miklu meiri möguleika. Laufa G er trompaður með há- trompi, litlu hjarta spilað unn ið á 8, trompar aftur lauf með hátrompi, spilar litlu trompi og vinnur á 9, og trompar þriðja laufið. Síðan er spaða spilað á K og siðasta laufið trompað heima. Suður á nú ekki fleiri tromp heima og spil ar spaða á Ás, og vinnur slag á hjarta 10 og kastar spaða sín um heima- Og fjórir hæstu í tígli gera 13 slagi — það er sjö á tromp, tveir á spaða, og fjór ir á tígul. Öfugur blindur — ljótt orð, en við eigum víst ekkert befcra — er mjög skemmtilegur spilamáti og afar algengur, en þvi miður eru alltof fáir, sem færa sér hann í nyt. Hjón ein suður með sjó áttu son í Ameriku. Þau höfðu frétt, að hann væri dáinn, en sú frétt reynd ist ósönn. Þau fá nú bréf frá syni sín um, en þau voru ekki læs á skrift og fengu mann til að lesa bréfið fyrir sig. Þegar fram í bréfið kemur, segir karlinn. — Nú, hann minnist ekkert á, að hann sé dáinn. Þá segir kona hans. — Ertu frá þér maður! Heldurðu að hann geri það fyrr en siðast. Ónafngreindur bóndi, sem þekkfcur var fyrir öfgafullar frá sagnir, sagði eitt sinn frá þvi að hann hefði vaðið Langá að vorlagi, og hefði jakaburður verið svo mikill í ánni, að hann hefði hvað eftir annað orðið að beygja sig undir jakana. Einn áheyrandi hans spurði, bvort honum hefði ekki verið óskaplega kalt. — Nei, blessaður vertu, svar aði bóndinn, ég var kófsveitt ur allan tímann. 27. krossgáta: Lárétt: 1 Prettara 6 Slæm 8 Fljót 9 Hérað 10. Lærdómur 11 Fæði 12 guð 13 Ekki 15 Gröftur. Krossgáta Nr. 27 Lóðrétt: 2 Úrkoma 3 Naf ar 4 Þrammir 5 Dýr 7 Mast ur 14 Eins bókstafir. Ráðning á 26. gátu. 1 Götur 6 Lán 8 Odd 9 Gól 10 Ull 11 Tin 12 Iðu 17 Gin 15 Sanga. Lóðrétt: 2 Öldunga 3 Tá 4 Ungling 5 Losti 7 Glaum 14 In. TÍMINN 43 staðar fyrir framnn kerruna. Gamli klárinn ókyrrðist og þau stóðu öll eims og lömuð. Adam var falinn í hendur yfirvaldanna umdir beru loflti, án minnsta möguleika til að kornast aftur í íelustað sinrn í kerrunni. Maðurinn sam af bifhjól- inu steig, var umgur og bringu- breiður, mjóleitur með yfirskegg er lagði niður með báðum munn- vikjum. Hann virti þau fyrir sér hvert af öðru og glotti. — Eruð þið í einihverjum vand ræðum, hrópaði hanin yfir árnið- inn. — Nei, við erum ekki í nein- um vandræðum, svaraði Jamak. — Nema ég hefi farið villur vegar, Niagatov liðþjáiLfi. — Það er orð- ið svo langt síðan ég hefi farið að heiman M Zara Dagh, að ég haf farið inn á ranga leið. — Já, auðvibað, það er skiljan legt. Liðþjálfinn strauk fingrun- um án afláfcs upp og niður skálm- arnar á einkennitsbuxum sínum. Hann bar loðhúfu, skO'thylkjabelti og skammibyssu í hylfci. Hann leit til Adams. — Og þér? Hvaðan ber yður að? — Ég var hér á gangi eftir veg inuim, svaraði Adam hikandi. — Þetta fólk er svo vingjannlegt að bjóða mér að aka með sér. — Er það virkilega. Hvar hafið þér fengið þessi föt? — Það eru mín eigin fiöt. — Og málhreiimur yðar? — Ég er að sunnan. — Og skilríki yðar. — Þeim er ég búinn að týna. Adam reyndi að vera hikandi og heimisiku'legur í rómi, en vissi þó að það stoðaði honum lítt. Augu liðþjálfans voru of athugul og ár- vöikuil til þess. Þeim varð ekki undianfcomu auðið. Ailt rnælti á móti honuim. Hanrn sá skelfinig- uma í svip Lissu og hélt áfram: — Þetta fólk er mér algerlega ó- kunnugt og kemur mér efckert við. Ef þér takið mig fastan, þá munið, að þau eru saklauts. — Það var svona, mælti lið- þjálfinn lágum rómi. — Þér eruð Amieríkum'aðurinn. Það var rétt af yður að reyna ekki að slá ryki í augu mér. Snúið yður við. Þeg- ar Adarn hiikaði dró hann upp skamimibyissuna og hrópaði yfir hiávaðann í ánni: — Snúið yfckur öll við. Jamak, farið aiftur að vagninum. Lissa, standið kyrr. — Trúið mér . . . hóf Adam mális á ný. — Hvers vegna skyldi ég trúa yður? Þau voru að hjálpa yður tiil að flýja. Allir vita að þau eru svikarar. Skyldi ég vera svo heimiskur að skilja ekki, hvað ég er að finna hér? Þið eruð öll handtekin. Adam sá eklkert annað en ógæfu þá er hann hafði stofnað þeim Jamak og Jelenku í. Hann fyllt- ist örvæntingu. Flóttatilraun hans hafði verið fljótíænnisil'eg og illa byggð, enda höfðu þau efcki kom- izt lengra en þessar fáu mílur. Hann horfði aftur og fram eft- ir auðuim veginum. Það voru eng- ir verðir meðfram úfnu fljótinu. Niðri í gljoifrinu iamdi straum- þuniginn löðrinu við dökka harnr- ana, og hann hugsaði með sér: Það er þessi maður einn, sem stöðvar okkur Það er hann einn, sem eyðileggur allt fyrir okkur. — Hvað ætlið þér að gera við mdg? spurði Adam. — O, það verður farið vel með yður svaraði liðþjálfinn og gíLotti. — En þetta fólk? Maðurinn hió. — Þau verða skotin. Adam sneri sér við með hægð, eins og hann ætlaði að stíg.a upp í kerruna. Bann var að . ná sér eftir óbtamn. Hann var nú viss urn hvað hann yrði að gera. Lið- þjálfinn var aðeins i tveggja skrefa fjarlægð. Um leið og hann sneri sér við eins og til að draga sig í hlé, stökk hann snöggiega á manninn og greip tiil skamm- byssu hans. Honum hafði næst- uim tekist að ná henni, en fótur- inn brást honum og á síðasta augnabliki lét hann undan áreynsl unni Oig hnefinn lenti á handlegg liðþ'jiáifans af litlu afli. Skotið hlijóp af svo undir tók í gjánmi. Lissa hljóðaði upp. Um leið og Nagatov sló hann í illsku með skeptinu, varð hann þess var, að J-arnak fór upp í kerruna. Hann hneig niður á hendur og kné, og fékk helu fyriir eyrun. Liðþjáifinn bölvaði. Fyrsta skiot- ið, sem hlaupið hafði úr byssunni fyrir einskæra ti'lviljuin, fór rak- ieitt niður í rykið á veginum. Nú lyfti hann byssunni og steig aftur á bak, um leið og Adam reis á fætur að nýju. — Adam! Hann heyrði Lissu hrópa um leið og hann stökk aftur á lög- regiluþjóninn, en særður fótur hans sbóðst ekki fiimi Nagatovs. Hann sá glampamdi stáli beint að sér. en allt í einu fylltist svip- ur mannsins sikelfingu. Adam sá ekki hvað fraim fór að baki hon- uim. Hann sló til andstæðings síns í ofboði og hnefinn buldi á kjálka hans. Liðþjá'lfinin riðaði við og féli til jarðar, velti sér í ör- vílnan þvert yfir veginn og þaut á fiætur með byssuna á lofti. Áður en Adaim næði að stökkva á hann að nýju, skaut Nagatov. Um Leið heyrði Adam annað skot á bak við sig og leit um öxl. H’ann sá Jamaik standa uppi í 'kerrunni með gamla, tyrbneska riffilinn í höndunum. Liðþjálf- inn æpti og gamli maðurinn skaut aftur. Líkarni Nagato'vs valt út fyrir veginn og fram undir klettabrúnina yfir bullandi ið- unni. Þar iá hanm enn glottandi á grúifu og lyfti byssuncii í þriðja sinn. Adaan reyndi að standa upp, en roksvimaði og blóðið hljóp fram í augu hans. Jamak hleypti af tyrkneska riffl- inum hvað eftir ann,að, en hanin stóð á sér. Þá rak gamii mað- urinn upp hálfkæft óp og stökk niður miilli liðþjálfans og mæðgn anna, rétt í þvi er hann hleypti af síðasta skobinu. Með því að neyta allrar sinnar heljiarorku tókst Jamak að kom ast yfir veginn tiil Liðþjáifans — og fram hjá honum. Adam sá ryk- gusu þyrlast út frá brjósti gamla mannsins, þar sem kúlan gekk inn í hann. Og í sama bili hurfu þeir báð- ir sýnum. Adam staulaðist á fætur með hægð. Hann gekk varlega fram á brúnina og leit niður. Þar var ekkert að sjá utan svarta hamra og fossandi löðurhnúta. Þá heyrði hann einhvern koma hlaup andi til sín, hann snéri sér við og greip Lissu i faðm sinn. Hún var náföl og skjálfandi. — Sórð þú þá, — Nei. hvorugan. — Hann p’abbi sá að lið- þjálfinn miðaði á mig Og byss- an var óvirk í síðasta skiptið, svo hann . . . hann . .. — Segðu ekki meira. Hann virti fyrir sér í ráðaleysi skelfing una, sem skein úr svip hennar. Bún greip andann á lofti. Svo leit hann til Jelenku. Gamla kon ain tók síðasta missi sínum án sýniiiegr'ar g'eðshrærmgar. — Farðu tii móður þinn- ar, mælti hann rólega. — Ég ætla að koma bifhjólinu fynr. — Hvað hefurðu í hyg'gju? spurði Lissa tryllinigslega. — Við verðum að halda áfram. — En það getum við ekki, æpti hún. — Skiilurðu það ekki? Pabbi var mieð skilríkin sem leyfðu okk ur um/feirð yfir brúna. Án þeirra koimumst við ekkert — anuað en heim í koifann aftur. Hún kraup á kné og stairði nið- ur í flauminn sem byltist í gljúfr inu f-yrir neðan. En þar sást ekki snefilil af bvoru'gu líkinu. Hann reisti Liissu á fætur. Það var sem hún gengi í svefni. — Farðu aftur til kerrunnar, sagði hann. Er hún smeri sér við eins og svefngengill, flýtti hann sér að bif Þriðjudagur 6. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 1440 Við, sem heima sitjum 15,00 Mið- degisútvarp 1600 Veður- fregnir. 16.00 Framburðar- kennsla í dönsku og ensku. 17. 00.00 Fréttir Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur bridge þátt- 17.40 Útvarpssaga barn- anna: „Hrólfur" eftir Petru Flagestad Larsen. 18.00 Tón- leikar 18.45 Veðurfregnir 19.00 19.20 Tilkynningar 1930 Dag- legt mál Trygevi Gíslason cand. mag. flytur þáttinn 19.35 Upp eldismál Ása Jónsdóttir flytur erindi 20.00 Balletttónlist. 20. 20 Upphaf enska þingsins. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir 2130 Útvarpssagan: „Maður og kona“ Brynjólfur Jóhannesson leikari ies (18) 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Harðir dómar Oscar Clau sen flytur síðara erindi sitt 22. 45 Á hljóðbergi 2350 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við. sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veðurfregn- ir 16.40 Framburð arkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tón listarefni. 1740 Litli barnatím inn Anna Snorradóttir stj. 18.00 Tónl 19.00 Fréttir 19 20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Dr. Vilhjálm ur G Skúlason flytur fyrsta erindi sltt uro nautnalyf 19.55 Kammertónlist 20.35 Heyrt og séð Stefán Jónsson á ferð með hljóðnemann. 2135 Tónlist eft ir tónskáld mánaðarins, Jón Leifs. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Maður i hulstri1’ smásaga eft ir T°ieVo' G»i' Kristjánsson þýddi Hiidut Kalman les 22. 40 Djassþáttur Ó1 Stephensen kynnir 23.10 Frönsk tónlist. 23. 25 Fréttir í stuttu máli. Dag skrárlok. ————'ft'' H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.