Tíminn - 06.02.1968, Blaðsíða 10
10
í DAG 1 ÍMINN í DAG
ÞRIÐJUDAGUR 6. febrúar 1968
DENNI
DÆMALAUSI
í dag er þriðjudagurinn
6. febrúar — Vedastus
og Amandus
Árdegisháflæði í Rvík kl. 10.23
Tungl í hásuðri kl. 18.32
H«ilsug«2la
SlysavarSstofan.
Opið aHan sólarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra. Simi 21230. Nætur- og
helgidagalæknir í sama síma.
Nevðarvaktin: Simi 11510. opið
nvern virkan dag frá kl. 9—12 og
I—5 nema 'augardaga kl 9—12.
Upplýsingar um Læknaþlónustuna i
borglnn! gefnar 1 slmsvara Lækna
félags Revklavfkur i sima 18888
Kópavogsapótek:
Opið virka daga frá kl. 9 — /. uaug
ardaga frá kl 9 — 14. Helgldaga frá
kl 13—15
— Þú skalt ekki borða mikið
af reyniberjum, Jói. Ég varð veik
ur af þeim.
Næturvarzlan l Stórholt) er opln
frá mánudegl til föstudags kl
21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug
ardags og fielgidaga frá kl 16 á dag
fnn til 10 á morgnana
Kvöidvarzla i pótakum Keykjvíikur
vikun 3. til 10. febrúr Lugavegs
apótek — Holts apótek.
Næturvörzlu íHafnarfirði aðfaranótt
7. febrúar annast Grímur Jónsson,
Smyrlahrauni 44, sími 52315.
Næturvörzlu í Keflavik 6.2. annast
Guðjón Klemensson.
Blóðbankinn:
Blóðbankinn rekur á mótl blóð
gjöfum daglega kl. 2—4
Siglingar
Skipaútgerð ríkisins.
Esja fór frá Rvik kl. 22.00 i gær
kvöld vestur um land til Akur-
eyrar. Herjólíur fór frá Vestmanna
eyjum kl. 2Í.00 í kvöld til Rvk.
Koppalogn, nýjasta leikhúsverk
Jónasar Árnasonar hefur reynzt vip
sælt eins og fyrri verk höfundar,
Delerium búbónis og Járnhausinn.
Kefur aðsókn reynzt svo mikil að
erfitt er að anna eftirspurn og
hafði þó Leikfélagið 14 sýningar á
leiknum I janúúarmánuði. Samtais
hafði L.R. 31 sýningu í mánuðinum,
sem er met. í fyrra voru 28 sýnlng
ar á sama tíma. Koppalognið verð
ur sýnt á miðvikudag og föstudag
í þessari viku. Á myndinni eru Sig-
ríður Hagalín, Brynjólfur Jóhannes
son, Jón Aðils og Jón Sigurbjörns-
son í hlutverkum sínum.
Árnesingamót.
að Hótel Borg laugardaginn 10.
febrúar. Miðar fást hjá Lárusi Blön
dal á Skólavörðustíg.
Undirbúningsnefnd.
Blilkur kom til Reykjavíkur 1 gær-
kvöld. Herðubreið er á Austurlands
höfnum á suðurleið.
Skipadeild SÍS. ~
Arnarfell er væntanlegt til Þorlálts
hafnar í dag. Jökulfell fer í dag frá
Keflavík til Norfjarðar, Grimsby og
I-Iull. Dísarfell er væntanlegt til
Djúúpavogs í dag. Litlafell fór í
gær frá Reykjaví’k til Vestfjarða.
Helgafell er í Rotterdam. Stapafell
er t Rotterdam. Mælifell er væntan
legt til Odda á morgun.
Hogáatlanlr
Flugfélag íslands h. f.
Millilandafiug: Snarfaxi fer tii Vag-
ar, Bergen og Kaupmannahafnar kl.
11.30 í dag. Væntánlegur aftur til
Rvk kl. 15.45 á morgun. Gullfaxi
fer til Glasg. og Kaupmannahafnar
kl 09.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til: Aku
eyrar (ferðir), • Vestmannaeyja (2
ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða og
Sauðárkrókss.
Loftleiðir h. f.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 09.30. Er væntan-
legur til baka frá Luxemborg kl.
01.00, Heldur áfram til NY kl. 02.00.
Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl. 09.30. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Osló kl. 00.30.
Orðsending
Frá Geðverndarfélagi Islands:
ráðgjafa og upplýsingaþjónusta aila
mánudaga frá kl 4-6 sfðdegis að
Veltusundi 3 slmi 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum neim
U
Félagslíf
Frá Barðstrendingafélaginu.
Félagar munið málfundinn í Tjarn
arkaffi, uppi, fimmtudaginn 12 þ. m.
kl. 8.30 Framsöguerindi, upplestur
litmyndasýning frá' Breiðafjarðareyj
. í blaðinu á sunnudaginn birtust
sex myndir af nýgiftum hjónum, en
vegna mistaka féll niður nafn Ijós-
myndastofunnar, sem tók myr.dirn-
ar. Þær voru allar teknar á Ljós-
myndastofu Þóris.
S J Ó NVARPIÐ
Þriðjudagur 6. 2. 1968
20.00 Fréttir
20.30 Erlend málefni
Umsjón: Markús Örn Antons-
son.
20.50 Vetraríþróttir
Valdimar Örnólfsson, iþrótta-
kennari, leiðbeinir um útbúnað
til vetraríþrótta einkum hvað
snertir skíðaiþróttina.
21.10 Land antilopanna
Mynd þessi sýnir sjaldgæfar
antilóputegundir á friðuðum
svæðum skammt frá Höfða-
borg.
Þýðandi: Hersteinn Pálsson.
21.35 Fyrri heimsstyrjöldin
. (22. þáttur)
Lokatilraun Þjóðverja til að
vinna sigur i júli 1918. Banda
rikjamenn koma fram á víg-
stöðvarnar.
Þýðandi og þulur: Þorsteinn
Thora rensen.
22.00 Dagskrárlok.
DREKI
Uiðréffing
— Við biðum hér þar til það verður
dimmt, þá förum við og náum í töskuna.
— Ef þeir ná töskunni, þá ráðumst við
6 þá.
Það virðast talsvert margir hafa áhuga á
töskunni.
— Hvað ætll sé í þessari gömlu tösku
Davíð?
— Ég veit. það ekki. Diana kom með
hana fyrir vin sinn i Tega.
— Ef til vill er svarið i Tega, en þar
standa yfir réttarhöld yfir einræðisherran-
um.
— Upp meS liendur og reynið enga — Þetta er mitt svæði hér. Þið farið
vitleysu. héðan og látið ekki sjá ykkur hér fram
— Hver ert þú. ar. Skillð?
B'LL