Tíminn - 24.02.1968, Síða 1
í
EJ—Reykjavík, östudag.
Mikið „verðstríð“ milli oliu
félaganna í Danmörku hefur
vakið verulega athygli þar í
landi, og það jafnvel svo. að
verðlagsyfirvöld kanna nú,
hvort eðlilegt sé að verð á
olíu til upphitunar skuli
lækka.
Miklar verðhækkanir hafa
verið á brennsluoMu í Dan-
mörku frá því Suez-skurðinum
var lokað, og síðan eftir gengis
fellinguna þar í landi. Hefur
olíuverðið hækkað um tæp
40% siðustu sjö mánuðina.
Nú fyrir nokkru.m dögum
gerðist það aftur á móti, að
ESSO tók að veita föstum við
skiptavinum sínum á Sjálandi
afslátt, er nam 2.2 aurum dönsk
um á líter, en almennt verð var
þá 28,5 aurar á líterinn.
Framhald á bls. 14.
HUE
NTB-Hue, föstudag.
Víeteongmenn verjast\enn af
hörku í keisaraborginni Hue,
þó að farið sé að sverfa að
þeim. Vörn þeirra hefur nú
staðið í 24 daga. í morgun
tókst þeim að ná svæði nokkru
í norðausturhluta borgarvirkis
ins með áhlaupi og sagt er að
ein deild þeirra hafi búið um
sig í gamla borgarhlutanum að
nýju, en þeir voru hraktir það
an fyrir nokkrum dögum.
Er leið á daginn. sóttu
Bandaríkjamenn á. Herflokkar
Framhald á bls. l^.
Þessi mynd var tekin fyrir þrem
ur dögum I Hue í Suður-Viet-
nam. Bandarískur hermaður hvíl-
ist undir fána lands sfns, sem
komiS hefur verið fyrir uppi á
Tiúrveggnum er umlykur gamla
borgarhlutann i Hue.
EJ—Reykjavík, föstudag.
Viðræðufundur um verðlagsupp
bót á laun var haldinn í morgun í
húsnæði Vinnuveitendasambands
fslands. Þar gáfu vinnuveitendur
algjörlega nejtandi svar við kröfu
verkalýðshreyfingarinar um fullar
verðlagsuppbætur á laun, og fóru
iafnframt fram á að verkfallsað-
gerðum vrði a. m.k. frestað. Þessu
böfniiðu fulltníar verkal'S^hreyf
ingarinnar, og verða verkföll því
boðuð fvrir hádegi á morgun. laug
ardag en sum félög, t. d. -Dagshrún
hafa begár boðað verkföll. Næsti
viðræðufundur verður haldinn á
mánudaginn.
T-Tannibal Valdimarsson. forseti
ASf. er formaður viðræðunefnd
ar Albvðusambandsins. og náði
blaðið tali af honum í dag.
— Hvernig standa máTin effir
þennan viðræðufund. Hannibal?
— Fulltrúar vinnuveitenda
gáfu okkur þau svör. að eins og
sí^kir stæðu trevstu ,beir sér ekki
til þess að verða við kröfu verka
tvðsfélaganna um fuilar vfsitölu
bætur á kaup. og væri þeirri
kröfu okkar þvi nú sem stæði
svnjað. f annan stað báru þeir
fram tilmæli um. að við — vegna
þess hversu hörmulega stæði nú
allt hjá atvinnulífi og viðskintuim
— a.m.k. frestuðum aðgerð-
um í þessu máTi. pg var þeirri
ósk beirra synjað af okkar hendi.
Að öðru leyti var svo samkomu
Tag um að ræðast við aftur á
mánuda®inn kl. 14.
— Þvðir betta. að verkföll
verða boðuð?
— Já. þau verða boðuð á morg
un. fvrir háde?i. vfirleitt hjá mörg
um verkalvðsfélögum. og þá mið
að við að verkföllin hefjist að
morgni dags 4 marz.
— Diggur ljóst fyrir, hver al-
menn þátttakan i bessum aðgerð
um er og verður?
— Eg hef ekki tekið saman vfir
lit vfir bað Aftnr á móti virðid
mér. að 70—80% félaga i ASf
hafi veift 18 manna nefndinni um-
boð til samninea um þetta mál
T>á virðist mér svnileet. að bátttak
an sé almenn. oe ekki að að
flest pða nit stóru félögin standa
saman í þessu.
— Viltu einihverju spá um þró-
un málanna?
— Það er aldrei hægt að full-
yrða um það, því að það eru sein
ustu stundir seinasta dags, sem
venjúlega skera úr um þetta. Þá
er örlaga stundin. Við höfum
aldrei fengið annað en neitun á
fyrstu fundum, svo að við föllum
ekkert í stafi yfir þvL Og við
höfum alltaf heyrt svartar og'
svæsnar lýsingar á erfiðleikum at-
vinnuveganna, svo að það var
heldur ekkert nýtt að heyra slíkt
Framhald á bls. 14.
Hedur
Pearson
NTB-Ottawa, föstudag.
Lester Pearson, forsætis
ráðherra Kanada, sagði f
dag að ósigur ríkisstjórnar
innar, á þjóðþinginu s. 1.
mánudag mundi skápa ó-
reiðu í stjórnmálum lands-
ins, ef frumvarpið um
traustsyfirlýsingu til handa
stjórninni, sem nú liggur
fyrir verður ekki samþykkt.
Þjóðþingið hefur tæpazt
starfað síðan á mánudag, en
þá felldi íhaldsflokkurinn
ásamt þrem öðrum stjórnar
andstöðuflokkum, stjórnar-
frumvarp um fimm prósent
skattaaukningu. Var frum
varpið fellt með 84 atkvæð
um gegn 82.
Pearson sagði, að atkvæða
greiðslan um traustyfirlýs-
inguna skýra stöðu ríkis-
stjórnarinnar. Ef stjórnin
bíður ósigur f atkvæða-
greiðslunni. mun stjórnin
Framhald á bls. 14.
JT
fallin í Skriðdal
GÞE-Rekjavík, JK-Egils-
stöSum, föstuag.
Fimm hreindýr hafa
drepizt i Skriðdal og fleiri
eru orðin svo þreklítil og
veikburða, að þau lifa senni
lega ekki lengi úr þessu.
Jarðlaust er með öllu í daln
um, en hreindýrunum hef-
ur hingað til tekizt með
herkjum að ná til jarðar,
en fylli sína fá þau engan
veginn. Hafa bændur í
Skriðdal hýst nokkur dýr
og fóðrað á heyjum, en
allt kemix- íyrir ekki. Þau
drepast fyrir þvi. — Það
er bókstaflega ekkert hægt
að gera fyrir þessi blessuð
dýr, sagði bóndi einn úr
Skriðdal í viðtali við Tím-
ann i dag.
BlaSð hefur ekki fengið
fregnir af hreindýradauð-a
í öðrum byggðum Austur-
lands. þar sem dýrin hafa
haldið sig síðustu mánuð-
ina. En ástandið er slæmt.
Þykk sveþalög eru yfir
öllu, klaki er sums staðar
á hálfan metra í jörðu. svo
að dýrin eiga mjög örðugt
með að kroppa sér fæðu.
Eru þau orðin mjög þrótt-
lítil og veikburða og
megna vart að hlaupa und-
an mönnum.
Dýrin eru á víð og dreif
i Skriðdal, Fljótsdal, Jökul
Fi-amhald á bls. 15.
Olíufélögin í
„veröstríöi"
í Danmörku
Vika til örlagastundar í vísitölumálinu:
Lokaátök undirbúin
FASTEIGNASALAN
HÚS&EIGNIR
BANKASTR ÆTI 6
Simar L6637 — L8828.
Auglýsing í Tlmanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.