Tíminn - 24.02.1968, Page 8

Tíminn - 24.02.1968, Page 8
LAUGARDAGUR 24. febrúar 1968 8 TÍMINN Herranótt Menntaskólans 1968: Betlaraóperan — eftir John Gay. Leikstjóri Erlingur Gíslason. Tónlist Atli Heimir Sveinss Á herranótt Menntaskólans í Reykjavík að þessu sinni er sýndur gamalJ og- klassískur gamansöngleikur, er frumsýnd- ur var í París fyrir nær báltfri þriðju öld, Betiaraóperan eft- ir J-ohn Gay. Hér er um mikið og eftirtektarvert átak ungra skólanemenda að ræð'a, og' ár- angiurinm er sv-o góður, að rétt- mœtt er að bera fram hamin.giju óskir. Betlaraóperan er trúr fuiltrúi söngleifcja, og raunar brautryðjaindi, er vinsælir urðu á átjlándu öld og ýmsir lifað fram á þennan dag, í Betlara- óperunni var sú dirfska upp tekim á miklum fyrirmannatíma að setja vandræðabörn samfé- lagsins af iægri stigum á sviðið, og þótti að vonum iangt gemgið, svo að æðri stéttir reyndu að handijárna höfundinn. Betlara- óperan öðlaðist þó langliifi og hef.ur verið sýrnd oft og víða og raunar fylgzt með tímanum, þar sem hún hefur þá máttúru að geta tiileinkað sér söng og orð samtímans í verulegum mæli,tE og efni hennar sótt í ódrepan- lega spillingu manneðlis og mainniiófs. Bertholid Brecht sarndi upp úr þessum söngleiik Túskildings óperuna og þótti gó.ður; efnivið- ur. Sverrir Hólmarsson hefur þýtt óbundinn texta þessa gam- amleiks, en Böðvar Guðmunds- son skáld þýtt eða endurort söngtextaina. Er hvort _tveggja mjög hagilega gert. Óbundni textinn liðlegur og leikhæfur, en söngtextarnir bæði kjarnyrt- ir, fyndnir vel og með meiri reisn en títt er um bundið gamainimiáil í leik. Fyndni Böðv- ars er sterk og dijúp. Hamn hef- ur orðið að yrkja eftir nýjum sem gömlum lögum og hlýtur því al'ltaf að fara úr fyrri hátt- um. Tóhlistina hefur Atli Heim- Grettir Bj'önnsson og Ólafur Gau'kur. Loks ber það að þa'kka í heimanibúnaði sýningarinnar, að leikskrá er mijög vönduð undir ritstjiórn þeirra Jens P. Þóris- sonar og Kristins Einarssonar. Þar er meðal ainnars ágaet grein um leibhús í upphafi 18. a'idar eftir Od'd Björnsson, grein um samband Betlaraóperunnar og Túskiidingsóperunnar eftir Erling Halldórsson. Skemmti- legt og markvisst samtal þeirra Mavericks og S'kraparots eftir Svein Einarsson, og Atli Heim- ir ritar um tóniiisiina í Betlara- óperunni og viðtal við Erling G'ísiaso.n leikstjóra. Sitthvað fieira er í þessari vönduðu leik skrá, sem leggur sitt ti'l þess að leikh'Usgestir nrjóti þessa leikflutnings betur en ella. Þá fylgja langflestir söngtextar Böðvars Guðmundssonar í sér- stöku hefti og er það efcki lítiilil fengux. Þá er að sinúa sér að leifc- endunuim. Aða'lsöguihetjan er stigamaður og ævintýrahetja, Macheath kafteinn, lausagosi, flagari og ævintýraihetja kven- þjóðarinnar. Guðmundur Ein- arsson í 6. bekk lei'kur hamn. Guðmundur er vörpulegur ungl ingur og myndariegur, furðu- lega frjálsiegur í hreyfingum og laus við spennu nýliðans. Hann nær að sjá'lfsögðu engan veginn dýpt hlutverksins, em hann leikur það af böluiverðum myndugleiik, svo að ekki verð- ur búizt við betri skilun af ungliaigi. Peachum svikahrapp leikur Hilmar Hamsson og ger- fc fjörlegar tilraunir ti'l þess að gefa hilutverkinu líf, en hnitmiðun van.tar. Grdmur Þór Vaidimarsson leikur fangelsis- vörð og skilar þvi hlutverki átfailalátið. Stefán Thors gerir meira úr hlutverki Filch, enda nýtur hann góðrar raddar, an auðséð er, að hann leggur sig fram til að móta persónu af notokru innsæi og nær oft furðu leiga góðum tökum, þó að eyð- ur verði í. fiófaflokk Maöheaths leikur ■hópur ungra f'jörkáifa, B'örkur Karisson, Garðar Sverrisson, Trausti Valsson, Bragi Hall- dórsson, Guðbjörn Björnsson, Örm Þoriáksson, Guðmundur Örn Gunnarsson. Þar vantar oft samræmi í heildarmyndina, hóf semi og dýpt i túlkuin, en örlar á ýkjum, sem náigast stundum ærsl, en þó fyliltu 'þeir vel sitt rúm í leifcnum. Dawíð Oddsson og Hrafin Gunnarsson leika betlara og ieifcara. Kvenh'lutverkin hljóta að vekja - verulega athygli og má mikið vera, ef þar eru efcki leikkonuefni á ferð. Mest veiltur þar á Polly Peachum. Hana ieikur Aðal- björg Jakoibsdóttir með eftir- tektarverðum m'yindarskap og stundum tiiþrifum og einlægri viðleitni til persónutúlkunar, sem stundum tókst með ágæt- um, og söngur hennar var stundum af tiifinningahita, sem virtist býsna eðiilegur. Keppi- naut hennar um ástir Macheath Lúsí Lookit, leifcur Sigríður Egilsdióttir og sýnir töluverðan sikaphita og þó léttieik, en þó verða átökin milli éljanna varia nógu svipmikii. Sjöfn Magnús- dóttir leikur frú Peacghuim með ísmeygilegri gamansemi. Guðrún Pétursdóttiir leikur Dtiönu Trapes. Hópur skyndikvenina leika þær Þórurin Björnsdöttir, Bryn- dds Béinedikts'dóttir, Óiöf Helga Guðmundsdóttir, Sigríður Ólafs dóttir, Þórey Ólafsdóttir, Ingi- ríður H. Þorkelsdóttir og Álf- mikiil 'hópur og þær draga etoki af sér, en að sjálfsögðu ér yfir þeim alltof milkil. fiðrilda- bragur. Lögreglumenn 'leika þeir Ing- ólfur Margeirssoin, Eirikur Örn Arnarson og Þórarinn Eldjárn. Sýningum herramætur að þessu sinni hofur verið tekið með mifclum fögnuði af leikihús gestum, enda er«» sýningiin í heild bráðskemmti'leg og afrek af 'hendi ungra nemenda. —AK. Happdrætti Kvenféhgs Hallgrímskirkju SVIÐSMYND heiður Ingadióttir. Þetta er fjör ir Sveinsson tekið saman og æft, og er það gert aif hug- fcvæmni, góðu skopskyni og kunnáttu og vafalaúst smefck- vísl Leikstjóri er Erlingur Gís'la- son, Oig er það ærið afrek að aafa svo margþætt og tilbreyt- ingarík't leikverk með rúmlega fcálfum þriðja tug unglinga, sem aldrei hafa á svið komið. Trúlega hefur Erlingur leyst þarna af hendi afrek og ekkert minna. Ilonum tekst að móta heilsteypta sýningu með furðu- lega fáum bláþráðum, hraða, reisn og oft glæsilegri túlkun. Ég get ek'ki betur séð en þetta megi segja með fuí'lum rétti. Búnimga hefur Una Collins teiknað og bregzt ekki smekk- vísin, en þeir eru saumaðir und ir stjórn Rósu Þorsteinsdóttur og hafa áreiðanlega verið mik- ið verk. Sérstaklega vekur at- hygii nófsamlegt og smekklegt litaval, fjöibreytt og auðugt að samræmi en hvergi æpandi. Á saumabonan vafalaust mikinn þátt í því, og murn þó mjög hafa verið notazt við gömul föt og önnur vanefni. Leifctjöld hefur IngóKur Margeirsson gert og þau eru fábreytt og einföld en veita þó fullfeomna og næga umferð Víða sést veru'leg hug- fcvæmni í gerð þeirra. Alimarg- ir h'ljóðfæraleikarar aðstoða, aliir úr sikólanum nema þeir Gamali málsháttur bljóðar svo: „Segðu mér hverja þú umgengst og ég Ska'l segja þér hiver þú ert“. í þessum orðum er mi'kili sann- leifcur fólginn. Það skiptir öllu máli hvert hugurinn stefnir, hvert viðfangsefnið er, sem unnið er að og í hvern hóp er skipað sér í lífiinu. Á því veltur oft gæfa eða gæfuleysi. Þetta gildir um hvern einstakilinig, um þig og um mig. Ég veit ekfci hvert hugur þinn stefnir, sem lest þessar línur, ég veit e'kki hver viðfangsefni þín eru eða í hvern hóp þú heifur skipað þér í lffinu, en mér segir svo hugui um að vandamáliin kunni að vera mörg, sem þú hefur við að glima. Þú kannt að segja: „Ég á víst nóg með sjálfan mig!“ Þá vil ég svara: Það er aldrei nóg að hugsa um sjálfan sig, ’jafnvel þótt heimilið og ástvinirnir séu teknir með. Hver maður þarf að eiga hugsjón, sem hann vilí leggja eitthvað i sölurnar fyrir. Ég skal benda þér á hugsjónina, sem vert ei að Mfa fyrir, það er sú hug- sjón að útbreiða guðsríki meðal mannanina. Að þessari hugsjón vinnur kirkija Krists. Gg hvernig það tekst veltur m. a. á þér. En til þess að góðs árangurs megi vaenta, verður kirkjian að hafa sæimileg starfsskilyrði. Sums stað ar hefur hún það, annars staðar ekiki. Á Skólavörðu'hæð stendur háM- byggð kirfcja. Bygging þessarar kirkju hefur valdið nokkrum dei'l- um, s'vo sem kunnugt er. Hér ska'l ekki lagður dómur á þær deilur. En ég trúi naumast öðru en að flestir hugsandi og ábyrgir ís- lendingar vilji vinna að því, að hið mikla guðshús verði fu'llbúið, en standi ek'ki um áraraðir hálf- byggt. Háifbyggð kirkja verður engU'in tiil góðs. Fullbúin, fögur kirkja verður öllum, sem hana sækja í sönnum anda til ómetan- legrar blessunar. Böfuð'borgiin, þjóðin ölfc þarf sem fyrst að sjá höfuðkirkju sína fullbúna og fá að njóta bennar. Kvenfélag Hallgrímskirkju efn- ir um þessar mundir til happ- drættis til styrktar þessu máli. Kvenfélagið hefur frá fyrstu tíð staðið dyggan vörð um framgang þess mikilsverða máls: að reisa hið veglega guðshús óg búa það sem bezt. í því máli eiga konurin- ar miklar þakfcir s'kilið. Viltu vera með? Viltu hjálpa til við að reisa Hal'lgrímskirkju? Ég vona að svar þitt sé jákvætt, ég vona að þú skiptr þér i þann flofck, sem vill vinna fyrir málefni Guðs, fyrir kirkju Krists. Það mun þér gæfu veit'a. XXIO^ / 'i Taktu vel á móti bör.nun.um eða konunum, sem bjóða þér happ- drættismiða. Mundu eftir ekkj- umni snauðu, sem lagði eyrinn sinn eina í guðskistuna, þú ert varla snauðari en hún. Viltu vera með? Ég segi eins og 'krossferðarpáifinn, Urban 2.: „Guð viM það“. Ragnar Fjalar Lárusson. h—. „■ .U ■ Brúnastaða- hjónum Hr. alþingismaður Ágúst Þor valdsson og frú Ingveldur Ást- geirsdóttir, Brúnastöðum, Ár- nessýslu. Við hjónin, Sigrún Kristjánsdóttir og Eiríkur Ein arsson, ásamt sameiginlegum vinum okkar, hjónunum Her- mínu Gísladóttur og Einari Sig ■nundssyni og Lárusi Sigfúss- syni bílstjóra, þökkum ykkur öjónunum fyrir ógleymanlegar móttökur, viðmót og veitingar ■í septembermánuði 1967. Höfðingslund og forna frægð fundum við á Brúnastöðum, hér var áð. með huga glöðum við hugljúf kynni og vista gnægð. Brúnastaðir standa itoltir á að líta aðeins skammt þar ofar áin niðar Hvíta. þakkað Stendur vel á verði víður fjalla hringur, þar sem frjáls og fögur fuglahjörðin syngur. Heim að höfuðbóli haldið var í skyndi veitingar og viðmót vekja traust og yndi. Hér sést margt sem minnir mjög á liðinn tíma, heims í hörðu stríði háð var erfið glíma. Vonir lengi lifa leynist þrá í hjarta að eiga endurfund við yl og geisla bjarta. Allt þó enda taki engu ska) samt gleyma, mótttökurnar meta, minningarnar geyma. Eiríkur Einarsson, Réttarholti.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.