Tíminn - 24.02.1968, Page 10
LAUGARDAGUR 24. febrúar 1968
10
I DAG
DENNI
— GeturSu ekki kallað hann
_ _ , — , eitthvað annað en ÞESSI
D/cMALAUbl KRAKKI? Get ég það?
í dag er laugardagurinn
24. febr. — Matthías-
messa
Tungl í hásuðri kl. 9,33
Árdegisháflæði í Rvík kl. 2,21
Hfiilsugæzla
SlysavarSstofan.
Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra Sim) 21230 Nætur- og
helgidagalæknir i sama stma
Nevðarvaktln Slm' 11510 oplð
hvern vtrkan dag frá kl 9—12 og
1—5 nema augardaga kl 9—12
Upplýslngar um Læknaplonustuna
Oorglnm gefnar slmsvara Lskna
félags Revklavlkur 1 slma 18888
KOpavogsapotek
Opið vlrka daga trð kl. 9 — 1. Laug
ardaga frá kl 9 — 18. Helgldaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan i Stórholtl er opln
frá mánudegl til föstudags kl
21 á kvöldln til 9 á morgnana. Laug
ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag
inn fll 10 á morgnana
Helgarvörzlu laugardag til mánu-
dagsmorguns 24. — 26. febrúar ann
ast Bragi Guðmundsson, Bröttukinn
33 sími 50523.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 27. febrúar aiimast Kristján
Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími
50056.
Næturvörzlu í Keflavík 24. — 25.
febrúar annast Arnbjörn Ólafsson
Næturvörzlu í Keflavlk 26. og 27.
febrúar annast Guðjón Kiemensson.
Kvöldvörzlu Apóteka í Reykj avik
viikuna 24. febrúar til 2. marz ann
ast Ingólfs apótek og Laugarness
Apótek.
BlóSbanklnn:
BlOðbanklnn tekur á
glöfum daglega kl. 2—4
TÍMINN
Siglingar
Ríkisskip:
Esja fór frá Ísafiröi í dag á suður
leið. Herjólfur fer frá Vestmanna
eyjum í dag til Reykjavíkur. Blik
ur er á Norðurlandshöfnum á austur
leið; Herðubreið er á Austurlands
höfnum á leið til Eskifjarðar.
Kirkjan
Dómkirkjan:
Messa kl. 11, altarisganga. Séra Jón
Auðuns.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2, Barnaguðsþjónusta kl.
10 árd. Séra Garðar Svavarsson.
Kópavogskirkja:
Messa kl. 11. Barnasamkoma kl. 10
Ath. breyttan tíma. Séra Gunnar
Árnason.
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl.
2 Séra Jón Thorarensen.
Mýrarhúsaskóli:
Barnasamkoma kl. 10 Séra Frank M.
Halldórsson.
Æskulýðsstarf Neskirkju:
Fundur stúlkna og pilta 13—17
ára. Verður í Félagsheimilmu mánu
dagskvöld 26. febrúar. Opið hús frá
kl 7,30 Frank M. Halldorsson.
Háteigskirk ja:
Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson.
Barnasamkoma kl. 10,30, Síðdegis-
messa kl. 5. Dr. Þórir Kr. Þórðar-
son predikar. Séra Arngrimur Jóns
son.
Ásprestakall:
Messa í Laugarásbíói kl. 1,30. Barna
samkoma kl. 11. Séra Grímur Gríms
son.
Bútaðaprestakall:
Barnasamlkoma í Réttarholtsskóla
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2
Séra Ólafur Skúlason.
Fríkirkjan i Reykjavík:
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Krist
inn Stefánsson messar. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Gronsásprestakall:
Bamaamkoma í BreiðageröSBskóla
kl. 10.30 Messa kl. 2. Séra Feiix
Ólafsson.
í DAG
Langholtssöfnuður;
Óskastundin verður í Safnaðarheim
ilinu á suninudaginn kl. 4. Aðallega
ætluð börnum.
Langholtssöfnuður:
Kynni og spii'akvöld verður í Safn
aðarheimilinu, sunnudaiginn 2!5.
febrúar kl. 8,30. Kvikmyndir verða
fyrir börnin og þá sem ekki spila.
Hallgrimskirkja:
Barmaguðsþjónusta kl. 10. Systir
Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson Kirkju
kvöld M. 8,30. Sóknarprestamir
Reynivallaprestakall:
Messa að Saurbæ bl. 2. Séra Kristj
án Bjarnason.
Hafnarf jarðarkirkja:
Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta M.
10.30. séra Garðar Þorsteinsson
UiðréHing
Leiðrétting:
Kaffisala S1 ysavarnakvenna er að
Hótel Sögu þann 10 marz næstkom
andi
Féiagsiíf
Sálarrannsóknarfélagið í Hafnarf.:
heldur fund í Aiiþýðuhúsinu í
Hafnarfirði mánudaginn 26. febrú
ar kl 8,30.
Fundarefni:
Eirí'kur Kristófersson fyrrverandi
skipherra flytur erindi. Tvöfaldur
kvartett syngur.
Guðmundur Jörundsson, útgerðarm.
flytur erindi. Stjórnin
Kvenréttindafélag íslands:
Heldur aðalfund mánudaginn 26.
febrúar M. 8,30 að HaRveigarstöð
um kjallarasal, lagabreytingar.
Ausffirðingar í Reykjavík og ná-
grenni:
Au'Stfirðingiamótið verður í Sigtúni
laugardaginn 9. marz. Nánar aug-
lýst síðar.
Blöð ogHmarif
Heima er bezt, er komið út:
Efnisyfirlit: Jón Pálsson, dýralækn
Langholtsprestakall: ir, Bjöm Sigurbjarnarson. Miðsvetr
mótl blóð- Barnasamkoma M. 10.30. Guðsþjón aris, Sæmundur Dúason. íslenzki
usta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. hesturinn. Sigurður Jónsson. Hug-
— Kjánar eru þetta. Hvers vegna gripu — Það var gott að þessir þrjótar hittu
þeir til byssunnar í stað þess að þig ekki vinur minn.
gefast upp. — Það finnst mér líka.
— Við náðum þrem. Mér var sagt, að
þeir hefðu verið fjórir.
— Og hér er sá f jórði. Hann var á verði.
— Það var vel af sér viklð.
DREKI
— Teið er að verða kalt.
— Svarið henni.
— Er þetta nauðsynlegt.
— Við erum að koma. — Þarna er bíll fgllur af mönnum fyrir
— Ég bíð ekki eftir ykkur, ég fæ mér utan húsið hennar.
te núna.
Laugardaginn 17. febr. voru gefin
saman í hjónaband af sr. Þorsteini
Björnssyni, ungfrá Gréta Björgvins.
dóttir og Rúnar Árnason. Heimill
þeirra er að Hverfisgötu 59, Rvík.
(Studio Guðmundar).
SJÓN V AR PIÐ
Laugardagur 24. 2. 1968
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins
Leiðbeinandi: Heimir Áskels-
son.
14. kennslustund endursýnd
15. kennslustund frumflutt
17.40 íþróttir
Efni m. a.: Einn leikur úr
fjórðu umferð brezku bikar-
keppninnar.
19.30 Hlé
20.00 Fréttir
20.15 Riddarinn af Rauðsölum.
Framhaldskvikmynd byggð á
sögu Alexandre Dumas. 11.
þáttur.
íslenzkur texti: Óskar Ingimars
son.
20.40 Ekki veldur sá er varir
Þessi mynd fjallar um innbyrð’
is tengsl hinna ýmsu dýrateg
unda Afríku og hættuna, sem
því er samfara að jafnvægi í
dýralífi alfunnar sé raskað.
Þýðandi og þuiur: Guðmundur
Magnússon.
21.05 Fórnarlömbin
(We are not alone)
Bandarísk hvil<mvnd.
Aðalhlutverkin leika Paul
Muni, Flora Robson, Reymond
Severn og Jane Bryan.
ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
22,50 Dagskrárlok.
leiðing um Njál (niðurl.), Sigurður
Vilhjálmsson. Hvað ungur nemur
Hnappadalur (fyrri hl.), Stefán Jóns
son. Dægurlagaþátturinn, Stefán
Jónsson. Við tvíburabræður (2. hl.),
Einar Björgvinsson. í álögum, 6.
hluti, Magnea frá Kleifum.' Hjarta-
bani (myndasaga), J.F, Cooper.
Heima er bezt, kemur út mánaðar-
lega. Áskriftargjald kr. 250.00.
Hjónaband
Þann 3. febr. voru gefin saman
hjónaband í Dómkirkjunni af sr.
Jóni Auðuns, ungfrá Laila Michaels-
dóttir og Stefán Alexandersson.
Heimili þeirra er að Hlaðbrekku 23,
Kóp. (Studio Guðmundar).