Tíminn - 24.02.1968, Qupperneq 12
'V 't *■
12
TIMINN
FYRIR VORIÐ:
M.R. grasfræ,
biandað og óblandað
IVB.R. grasfræblanda
Alhliða blanda, sáðmagn 20—25 kg. á
hektara. Þessi grasfræblanda og einnig
„H“-blanda M.R. hefur við tilraunir gefið
mest uppskerumagn af íslenzkum gras-
fræblöndum, og staðfestir það reynsla
bænda.
IVi.R. grasfræblanda „H“
hentar vel þar sem þörf er á þolmiklu grasi
og gefur einnig mikla uppskeru. — Sáð-
magn 25—30 kg. á hektara.
M.R. grasfræblanda „S“
í þessari blöndu eru fljótvaxnar en að
nokkru skammærar tegundir. Sáðmagn
um 30 kg. á hektara.
öbíarsdað fræ
Engmo vallarfoxgras
Túnvingull, danskur
Skammært rýgresi, DASAS
Vallarsveifgras, DASAS, Fylking
Háliðagras, Oregon
Fóðurkál: Silona, mergkál, raps
Sáðhafrar, fóðurrófur.
GlrðSngarefni:
Túngirðinganet 5 og 6 strengja, með hin-
um þekktu traustu hnútabinding-
um. Einnig ódýrari girðinganet.
Lóðagirðinganet 2” og 3” möskvar.
Plásthúðuð net
Gaddavír
Girðingarstólpar, tré og járn
Girðingarlykkjur
PANTIÐ í TÍMA
MJÓLKURFELAG
REYKJAVÍKUR
Laugavegi 164 — Sími 11125 — Símn.: Mjólk
Hhtrúm hcnta atlstatfar: i hamahcr-
bergiO, unglingahcrbergið, hjinaher-
bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið,
bamahcimili, heimavistarshila, hitel.
Helztu loatir hlaðnimanna ern:
■ Rúmln mi. nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp í tvar eða þijár
hæðxr.
■ Hægt er að £á aulalega: Náttborð,
stiga eða hliðarborð.
■ Innaúmál rúmanna er 73x184 sm.
Htegt er að £á rúmin með baðmull-
ar og gúmmldýnum eða án dýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
koj ur, eins tatíirigsrúm oghj ónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni
(brennifúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru 811 í pörtum og tekur
aðeirn um tvxr mlnútur að setja
þau saman eða taka í sundur.
HtJSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKÚR
BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940
Guðjön Styrkársson
hæstaréttarlögmadur
AUSTURSTRATI 6 SÍMI 18354
JOHNS-MANVILLE
Glerullareinangrun
Fleirl og fleiri nota Johns-
Mamville glerullareinangrun-
ina með álpappirnum.
Enda eitt bezta einangrunar-
efnið og jafnframt það
langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4”
J-M glerull og 2V4” frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappír með!
Sendum um land allt —
Jafnvei flugfragt borgar sig-
Jnn Lnftssnn hf.
Hxingbraut 121 — Simi 10600
Akureyri: Glerárgötu 26.
Sími 21344.
TRÚLOFUNÁRHRINGAR
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.
HA LLDÓR
Skólavörðustíg 2
Sáðasta niámskeið vetrarins
í tauga- og vöðvaslökun og önd-
unaræfingum fyrir boinur og
karla hetfst miðviíkudag 28.
febrúar.
Upplýsingar í síma 12240
Vignir Andrésson.
ÞÁÐ ER TEKIÐ EFTiR |
AUGLÝSINGU I TÍMANUM! Ij
sími 19523
VETTVANGUR ÆSKUNNAR
Framhald af bls. 7.
sterk ítök í stjórnum fjölda verka
lýðsfélaga.
Næsta erindi var flutt af norð
manninum Arne Olav Brutland
frá norska utanríkisráðuneytinu
og fjallaði um varnarmálastefnu
Norðurlandanna. Hann var bæði
allskemmtilegur og fróður um
efnið, enda urðu meiri umræður
eftir erindi hans en flest önnur,
sérstáklega rifust sænskir komm
únistar og hægrimenn hressilega
og sýndist sitt hverjum eins og
næ-rri má geta. Annars virtist
varnar- og hermálin afar við-
kvæm hjá þeim, einkum voru
Norðmenn ákaflega iðnir við að
stríða Svíum í þeim efnum, en
þeir síðarnefndu töldu greinilega
eikki nokkurn vafa á því að þeir
stæðú Norðurlandajljóðum mun
framar í hernaðarlegu tilliti. Ég,
fávis íslendingur, að vísu afkom
andi hinna mestu víkinga og
illmenna, blandaði mér lítið í
þessi mál, nema þegar ég svaraði
fyrirspurnum um amerísku dreng
ina á Keílavíkurflugvelli og öðru
í þeim dúr. Brutland taldi fram-
tíð NATO mjög óvissa og margar
blikur á lofti í þeim efnum, taldi
hann jafnvel hugsanlegt að það
leystist upp í einskonar mini-
NATO, sem samanstæði þá af
Bandaríkjum Norður-Ameríku,
Kanada, Bretlandi og Norðurlönd
unum, hann taldi einnig margar
aðrar leiðir hugsanlegar og var
hinn hressasti eins og fyrr segir.
LAUGARDAGUR 24. febrúar 1968
Næsta dag, föstudaginn 5. janú
ar. var svo farið með okkur í gegn
um „Gamla-Stan, elzta borgarhluta
Stokkhólms, og okkur gefið inn í
smáskömmtum það helzta úr sögu
borgarinnar. Síðan var farið með
hópinn í þinghús þeirra Svía —
Riksdagstouset —, en það er fög
ur bygging, fullgerð skömmu eftir
síðustu aldamót. Salarkynni eru
þar hin glæsilegustu og mjög full
komin til sinnar notkunar. Sjálf
virkni er þar á háu stigi, t. d.
við talningu atkvæða í þinginu,
þá þrýsta þingmennirnir á hnappa
á borðinu hjá sér, sem á stendur,
já, nei, sit hjá, eða annað viðeig-
andi, og sjálfvirkur teljari sýnir
svo útkomuna á stórri töflu í
þingsalnum eftir fjórar sekúndur.
Sjálfvirk ljósmyndatæki eru í 9am
bandi við teljarann og skila þau
Ijósmynd af niðurstöðu atkvæða-
greiðslunnar, ásamt skýringu,
beint í skjalasafn þingsins. Kvik-
myndasalur er einnig í þinghús
inu, þar sem þingmenn geta horft
á skýringarmyndir og kvikmyndir,
sem fylgja skýrslum og upplýsing
um um ýmis mál, sem fyrir þing
ið korna.
Að kvöldi þessa dags var farið
með okkur í Stadsteatret og þar
horfðum við á gamanleik eftir
Rússann Nikolaj Gogol, og var
það hin ‘bezta skemmtun.
Þá var komið að síðasta degi
okkar að Biskiops-Arnö, og fjöll-
uðu umræðurnar þann dag um
stjórnmél og stjórnmálafélög
ungra manna á Norðurlöndum.
Framsöguerindum var þannig
'skipt milli flokka, að fyrst talaði
fulltrúi hægri flo&kanma, síðan
kom að mér að kynna Framsóknar
flokkinn og milliflokkana, og að
lokum talaði fulltrúi vinstri
manna eða kommúnista.
Umræður urðu allskemmti-
legar og snarpar á köflum og vom
það þá einkum fulltrúar öfganna
til hægri og vinstri, sem höfðu
bátt og notuðu stór orð. Mér kom
það nokkuð á óvart, hvað menn
hafa mikinn áhuga á þeim. Nokk
uð bar þó á því að menn gerðu
sér rangar hugmyndir um veru
bandaríska herliðlsins hér og
hefðu miklað áihrif þess fyrir sér.
Enda voru flestar fyrirspurnir,
sem ég fókk, um það ‘ mál, en
einnig var ég talsvert spurður um
samstarf krata og fhaldsmanna á
íslandi og virtust menn eiga
erfitt með að skilja afstöðu hinna
íslenzku socialdemokrata til
hinna ýmsu mála, enda er þeim
það víst vorkunn.
Ráðstefnunni lauk síðan með
góðri kvöldvöku á heimili skóla
stjóranna í Biskops-Arnö, þar
sem sungnir voru norrænir söngv
ar og lesin upp norræn ljóð.
Skömmu áður en ráðstefnunni
lauk hafði mér borizt bréf frá
Centerflokknum sænska um að
dvelja í boði hans í Stokkhólmi í
þrjá daga og kynna mér starfsemi
flokksins. Það þáði ég með þökk
um, en frásögn af því verður að
bíða betri tíma, það yrði of langt
mál að bæta því hér við.
Sigurður Geirdal.
SJÓNVARPIÐ
Framhaid aí blis. 2.
fæ ekki skilið, hivers vegna
sfjónvarpið er að sýna fræðs'lu-
myndir á laugardagsikvöldum,
eins og síðast. Fólk vill hafa
eitthvað skemmtiefni á laug-
ardaigskvöMum. Hins vegar
bætti bandaríska sfcopmyndin
A'llir komu þeir aftur, þetta
noik'kuð mpp það kvöldið. Hiún
var sprenigihlægileig og virkilega
góð.
Dagskráiin frá Akureyri s.L
mánudagskvöld var snotur, en
of einihiæf að því er mér fannst.
Guðrún Egilson.