Tíminn - 24.02.1968, Page 13
LAUGARDAGUR 24. febrúar 1968.
ÍÞRÓTTIR TÍMINN mmmm
13
Á vítateigí
\ surmudagsbSaðinu
Nokkrir af landsliðsmönnunum. Talið frá vinstri: Guðjón, Gunnlaugur, Örn, Karl, Geir, Birgir, Einar, Ágúst, Jón 'H. og'Stefán Sandhoit.
Landsliðið í handknattleik heldur áleiðis til Rúmeníu og Vestur-Þýzkalands í dag:
„Munum frekar leggja áherzlu á varnar-
leikinn, eins og venja er á útivelli”
- segir Birgir Björnsson, landsliðsþjálfa ri, í stuttu viðtal við íþróttasíðuna
Alf-Reykjavík. — fslenzka lands
llðið í handknattleik leggur í dag
upp í erfiða keppnisför til Rúm-
eníu og Vestur-Þýzkalands. Alls
verða 14 leikmenn í förinni, tveir
fararstjórar, þeir Rúnar Bjarna-
s«n og Hannes Þ. Sigurðsson og
landsliðsþjálfarinn, Birgir Björns-
son. Liðið mun leika fjóra lands-
leiki í förinni og verður sá fyrsti
á mánudagskvöld í Búkarest gegn
Rúmenum,
Tilkynning
frá T.B.R.
Sameiginleg æfing T.Ð.R. feUur
niður í dag vegna badminton-
móts Vals. — Stjórnin.
ílþróttasdðaa náði tali af Birgi
Bjönnssyni, l'andsliðsþjálfara, í
gær og spjailaði örlít'ð við hann
um förina. í upphafi sagði Birgir
að e,nginn vafi værí á því, að
Rúmenar og Vestur-Þjóðverjar
yrðu erfiðir mótherjar. Báðar
þessar þjöðir hefðu ^erið með
iþeim fremstu i síðustu heims-
meistarakeppni — og Rúmen'ar
væru fyrrverandi heimsmeis.tarar.
Auk þess yrði að taka með í reikn
inginn, að leikið yrði á heima-
velii þessara þjóða — og það
væri ekki svo lítið atriði.
— Verður n'okkur sérstök leik-
aðferð lögð fyrir isl. liðið, Birgir?
— Ef ég mætti svara þessari
spurningu í stórum dráttum, þá
get ég upþlýst, að við munum frek
ar leggja áherzlu á varnar-ta'ktik,
Erfið prófraun landsliðsins
Landsliðið í handknattleik heldur utan í dag og mun leika á næstunni fjóra erfiða
landsleiki gegn Rúmenum og Vestur-Þjóðverjum. Rætt verður um landsleikjaförina í
þættinum „Á vítateigi" í hlaðinu á morgun.
Unglinga-
landslið-
ið valið
Alf-Reykjavík. — UMgUngalands
lið stúlkna í handknattleik, sem
þátt tekur í Norðurlandamótinu,
sem háð verður í Danmörku í
næsta mánpði, hefur verið valið.
Er liðið skipað 14 stiílkum úr
Reykjavíkurfélögunum Val, Fram,
KR og Víking, og eru það þessar
stúlkur:
Frá Val:
Þóranna FáTsdóttir
SiguroTóna Sigurðard'óttir
Björg Guðmundsdóttir
< Ragniheiður Blöndal
Frá KR:
Signin Sigtrygigsdöttir
Jenný Þórðard'óittir
Gyða Guðmundsdóttir
Kolbrún Þormóðsdóttir
Frá Fram:
Bóarney Valdimarsdóttir
Ósk Ólafsdóttir
HaMdióra Guðmuinidsdlóttir
Regíma Magnúsdóttir
Guðrún Ingimundardóttir
Frá Víking:
Guðrún Hauiksdóttir
Liðið heldur utan 26. marz, en
mótið fer fram naastu helgi á eft
Framhaid á Pls. 14
eins-og ve.njan er, þegar leikið er
á útivelli. Annað finnst mér vart
koma tiTgreina. Enginn má skiltja
orð mín þannig, að sóknarleikur-
inn sé eitthvert aukaatr.iði/ en
við verðum að gera okkur' grein
fyrir styrkleika þessara þjóða og
haga okkur sam'kvæmt því
— Hvernig leggst f'örin í þig?
— Ágætiega. Það er góð sam-
staða ininaa hópsins og strákarn-
ir eru st'aðráðnir í að gera sitt
bezta.
— Nú verða leiknir fjórir lands
Teik'ir á átta dögurn. Er þetta etoki
'fulTstrangt prógra'mm?
— Jú, nokkuð strangt, en þeg-
ar út í heimsmei'Starakeppni er
kom;ð, eru margir leikir leiknir á
ifáum dögum (í lokakeppninni) og
það er nauðsyinlegr fyrir íslenzka
liðið að venjast slíku.
vjóNokkuft taðí lokum, Birgir?
— Eg ætla aðeins að vona, að
Framhald a bls. 14
Dvelja í skíðaskál-
anum yfír helgína
Knattspyrnumenn æfa vel um þessar mundir
Einn nýliði
í enska liðinu
í dag fer fram á Hampden
Park í Glasgow Tand'slei'kur
milii Skota og Englendiniga í
knattspyrnu. Þessi l'amdsleikur
er almennt álitinn sá þýðingar
mesti, serrf þessar brezku þjóð
ir hafa háð, og er þá mi'kið
sagt. Er það að vonum, þvd að
au'k þ'ess sem lei'kurinin er lið-
ur í hinni áríegu keppni _um
titil Bretlandseyjia milli íra,
WaTes-ibúa, Skota og Bnglend-
iinga, er þetta þáttur í úrslita-
keppni landsliða um Evrópu-
bikarinn. Þar er þó keppnin s.
1. tvö ár látin ráða, því að efsta
landið í Bretlandsriðlmum
kemst í 'úrsli'ta'keppni áffa lands
liða Eyrópu og það landið, sem
viinmur leikinn í dag mætix
Spánverjum á Wemibley 2. apríl
og í Madrid 9. apríl. Englend-
ingar haifa eitt stig umfram
Skota í samanlögðu keppninni
og nægir því að gera jafntefli
í dag. Sir Alf Ramsey, sem er
einvaldur urn val landsliðs
heimsmeistaranina, er nú samt
ekki á því að lei'ka upp á jafn-
tefli á Hiampden. Lið Englands
var valið í gærkveldi og er
þannig skipað: (Kerfið 4-3-3):
Banks (Stoke City), Newton
(Bladkburn), La'bO'ne (Bver-
ton), Wi'Tson (Everton), og
Moore (West H'am fyrirliði),
Mullery (Tottenham), Boibby
Charlton (Manchester Utd.), og
Peters (West Hamj, BalJ (Ev-
erton), Summerbee (Manch.
City) og Hurst (West Ham).
Allir leikmenn enska landsliðs
ins hafa ieikið í því áður nema
Mike Summerbee, en hann er
sá leikmaður, sem hefur öðr-
Framhald á bls. L'4.
Bobby Moore, fyrirliSi
Alf-Reykjavík. — Knattspyrnu-
nienn KR æfa af miklu kappi und-
ir átökin á sumri komanda og er
hinn austurríski þjálfari félagsins,
Walther Peiffer, mjög nákvæmur
við þann undirbúning.
Um þessa helgi er meiniingin, að
m ei'Sitaraiflofc'ksieikm enn KR dvelji
í skíðaskála félagsins í Skálafelli,
en þar mun Austurríkismaðurinin
Taggja KR-ingum „Tífsreglurnar“ íí
ro og næði, en ætlunin er, að leik
miemnirnir fari austur í dag og
komi ekki í bæinn aftur fyrr en
á sunnudagskvöld.
Það eru fleiri en KR-ingar, sem
æfa vel um þessar mundir. Fréttir
hafa borizt um góða æfin'gasókn
hjá öllum 1. deildar liðunum. Mlá
búast við spennandi og viðburða-
ríku kn.attspynnusumri.
Tekst Fram-stúlk-
unum aö sigra Val?
Alf-Reykjavík. — Keppnin í
meistaraflokki kvenna í íslands-
mótinu í handknattleik stendur
nú sem hæst, og á sunnudagskvöld
verða leiknir þrír ieikir. Þriðji og
síðasti leikurinn verður einkum
undir smásjá, en það er leikur
Vals og Fram. Fram hefur forystu
í kvennaflokki, ásamt Víkingi, en
hefur leikið cinum Leik meira en
Valur.
Möguleiki er á því, að Fram-
stúlkurnar geti veitt Val harða
keppni á sumnudaginin, en Hafn-
arfjárð'ar-stúlkurinar, sem gengu
úr yfir í Fram, hafa styrkt
Fram-Iiðið mijög mikið.
Aðrir kvennal'eikir á sunnudag
verða á milli Breiðabliks oig Kefla
víkur og þá fer fram leikur á milli
Víkings og KR, sem ætti að geta
orðið skemmtilegur. Fyrsti leikur
hefst kl. 19,16. Staðan í meistara-
flotoki kvenna er .nú þessi:
Fram
Víkingur
Valur
Ármann
KR
Breiðablik
ÍP.V
ÍBK
3 2 1 0 42:19 5
3210 33:19 5
2200 50:14 4
2 2 0 0 27:18 4
3 1 0 2 24:29 2
2 0 0 2 13:21 0
2 0 0 2 12:41 0
3 0 0 3 23:68 0