Tíminn - 24.02.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.02.1968, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 24. februar 1968 14 TÍMINN Námssfyrkur til Noregs Nors'k stjórnarvöM hafa áJkveð- ið að veit-a íslenzkum stúdent styric til hiáskélanáims í Noregi niæ'Sta skólaár, þ.e. tímabiilið 1. se'pte'niher 1©68 til 1. jénií 1869. Styrkurinn nemur 800 norsfeuim krómium á mánuði, oig er æbliazt til, að sú fjiárhæð nægi fyrir fæði og húsnæði, en auk þess greiðast 400 norakar krónur veg.na bóka- kaupa o.fl. Umsæfejenduir sbuilu vera á aldr inum 20—30 áira og hafa stuindáð mám a.m.fe. twö ár við HDásikóilia í's- 'lands eða annan hástoóll'a utan Noregs. Þá ganga þeir fyrir um S'tyrkveitiingu, sem ætla að legigja stund á mám'Sgreinar, er einfeum varða Noreg, svo sem norsifea tungu, réttanfar, sögu Noregs eða norslka þjióðimenininigar- og þjióð- minjafræði, dýra-, grasa- og jarð- fræði Noregs, toynna sér norskt atvinnuilí'f o.s.frv. Þeir, sem bynnu að hafa huig á að hljóta S'tyék þennan, sendi meininitamiálliaráð'Uinieyti'n'U uimisófein fyrir 15. marz 1968 ásamt afrit- um prófskírteina og meðmælum. Umtsóknareyðubl'öð fást í ráðu- neytinu og hjiá sendiráðum ís- liand's erflendis, Meimtamálaráðuneytið, 18. janúa.r 1.968. Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 Útsalan er í fullum gangi. Eins og jafnan áður er stórkost- leg verðlækkun á ýmis konar fatnaði. Notið tækifærið og gerið góð kaup. HÚSEIGENÖAFÉLAG Kramnaia al ois .5 síðast liðið misseri. Félagsstjórn- i'ini þykir þetta ánægjulegur fyr irboði um mikinn og vaxandi styrfe fél'agsins, enda má segja, að óiþr.jót andi verfeefni blasi við f.yrir fé- lagið, bæði að því er snertir uipp- lýsingas'tanf'semi fyrir félagsmenn svo og fyrir þ-á, sem land'smálum ráða og oft vilja gleyma, hve harða banáttu og sjál'fsafneitun það jafn'an kostar að eignast þak ýfir höfuðið og fá haldið þvi með eignarrétti, jafn þýðingiarmikið gr.uindva'llaratriði þetta þó er, fyr ir einstakling, heimili og þjóð-' félag. Stjónn 'Húseígendafélags Reykja víkur er þannig skipuð: Formaður er Páll S. PáTsson, hrl. (frá 1858) og meðstjórnend- ur Friðrik Þorsteinssón, hús- g’agnasmíðameistari, sem manma lengst. hefur átt sæti í stjórn fé- lagsins, Leifur Sveinsson, lögfr., Jón Guðmu.ndsson, fuMtirú'i, og ATfreð Guðmundsson, s'krifsboifustij. en til vara Óli M. ísakssoin fulltr., Ólafur Jó.hannesson, kaupm. og Hjörtur Jónsson, forstjóri. PEARSON Framiháid aif bls. 1. annað hvort segja af sér eða að þjóðþingið verður leyst upp og efnt til nýrra kosninga. Víst er að þingmenn íhaMiSflokksins munu greiða atkvæði á móti traustsyfir lýtóngunni, en ekki er öruggt hvernig hinir stjórn arandstöðuflokkarnir munu bregðast við. Fiokkur Pearsons, Frjáls lyndi flokkurinn hefur 130 þingmenn í þjóðþinginu, en þingmenn íhaldsflokksins eru 95. Samanlagður þing- mannafjöldi hinna stjórnar andstöðuflokkana er 37 þingmenn. SUMARHÁSKÓLI ■Framhald at bls 3 þróun þjóðfélagsins í heild, auk sjá'lfs rainnsóknargildis| þess, og ættu þedr, sem akademisfean boirg- ararétt hafa, að láta skrá sig til hópstarfsins, svo fremi sem þeir hafa tök á. Nú á næstunni hefst stanf þriggja n'áms'hópa í Reykjaválk, á vegum fslandsdeildar Norræna sumarháskólans. 'Verkefinin eru sex taTsins: Útskúfun (entfremduing) í nú- tíma þjóðfélagi. Stjórnandi: pró- fessor Bjarni Guðnason, sími 21330. Líffræðileg stjómunarkerfi. Sitjórn: dr. Jóhann Axelsson, sími 22766. Alþjóðastofnanir og ríkjabanda- lög. Stjórn: Gau'kur Jörundsson lektor, sími 36766, Samband rannsókna og atvinnu- lífs. Stjórn: Úlfur Siigmuindsson, hagfr., sími 81633. Hugmyndakerfi og þjóðfélags- skoðanir. Stjórn: Bjarni B. Jóns- son, hagfr., sími 20502. Mat á skipulagi. Stjórn: Geir- 'harður Þorsteinsson, artoitekt, sími 81776. Formaður íslandsdeildar Nor- ræn’a sumar.h'áskólans er Þór Vil- hj'álmsson, prófessor, en hann. er jafnframt formaður deilda skól- ans á hinum. Norðurl'öindunum þetta árið. VERÐSTRÍÐ Fram'haki aif bls. 1. Þessari verðlækkun svöruðu hin olíufélögin fljótlega, og brátt stækkaði svæði það, sem verðlækkunin náði yfir, svo nú fá fastir viðskiptavinir víðast hvar í landinu þennan afslátt. Talið er, að um 10—15% við skiptavina olíu.félaganna hvað brennsluolíu varðar, séu fastir viðskiptavinir, og þeir einir hljóta afsláttinn. Þetta óvenjulega „verðstríð“ milli olíufélaganna hefur nú komið til athugunar hjá verð lagsyfirvöMum. eða Monöpoltil synet, í Danmörku. Beinist könnunin að því, hvort eðlilegt sé að lækka verð á olíu al- mennt — þ. e. hvort þetta verð stríð þýði, að söluverð brennslu olíunnar sé óeðiilega hátt. 1 6 8 O T T I R Framhald af bls. 13 þið blaðamennir.nir fáið góðar 'fréttir frá ofekur. EftirtaTdir lei'kmenn taka þátt í förinni: Þnrsteinn Bjlörnssoin, Fram Logi Kristjánsson, Ilaukum Birgir Finntoogason, FH In.gólfur Óskarsson, Fram Guinn.laugur Hjiálmarsson, Fram Guðjón Jónsson, Fram Geir Hallisteinsson, FH Örn Hallsteinsso.n, FH H.ermann Gunnarsson, Val Stef'án Saindtoolt, Val Ágúst Ögmundssoin, Val Jón H.'MágnússÓn, Víki.ng Einar Magnússon, Víking Karl J'ó'hannsson, KR Eins oig fyrr segir, verður f'yrsti leik'Ur ís'lenzka liðsiins á mániudags kvöl'd gegn Rúmenum í Búkarest. Síðari leikurinn við Rúmena verð ur leikinn í borg, sem heiitir Cluj, á miðvikudag. Fyrri leik.urian gegn Vestur-Þjóðverjuim verður leikinn föstudaginm 1. marz í Miimrihen og síðari leikuriinn í Bremen sunnudaginn 3. marz. Íþróttasíöa Tímaas óskar ísl. landsliðiinu góðrar ferðar og góðs gengis í himum erifiðu leikjum, sem framundan eru. helzt að vera tilbúia þegar árið 1860, svo að unnt verði að hefj'a framkvæmd'ir við eystri akbraut- ina og Ijúka henmi árið 1970. Samgöngumiálaráðherra he'fur lýst því [ yfir, að hann ætflist til, að Haifnar'fjarðarvegur verði kom imn í endanlegt horf um það leyti. Skilniagur virðist þvi vera fyrir heðílj. á æðstu stöðum um þessa framfevæmd. Fjárhagsatriði. Hægt er að leiða að því rök, að umferðin um ve.ginn greiði nú í ríkissjióð um 120 þús. krónur á dag, eða sem næst 44 milljónir árfl'ega. Er þá aðeins átt við hlu.t rikissjóðs af bifreiðum og reks.tr- arvörum þeirra að f'rádre'gnum 30% tolli á þær og eldsneyti þeirr'a, en ýiað lætur nœrri að vera meðaltollur á ian'fluttar vör- ur hér á landi. Niðurstaða. Framangreind atriði sýna, að 'brýnia nauðsyn ber til að hefja þegar í stað fra'mkvæmdir váð lagningu nýs Hafnarfjarðarvegar, frá Reyfejavik geginum Kópavog og Garðaihrepp. Umrætt mál er fj'árhagslega sbynsamlegt og er það meira ea hægt er að segja um ýmsar aðrar vegala,gnir, þótt þær hafi ver- :ð taldar nauðsynlegar af öðrum 'áS'tæðum. Fufllyrða m,á: 1) að umferðin hafi nú þegar greitt allan kostnað við væntan- ■leg’a vegagerð á umræddu svæði margfalt í ríkissjóð,, 2) að hún muni, meðaa á fram- kvæmdum stendur, skila rí'kis- sjóði teikjum, sem verja má til vegagerðarinnar, 3) að hún miUini, að liokinni vegagerð, skifla ríkissjóði veruieg um tefej'um árlega, sem nota mætti til annarra vegaiframkvæmda, sem nauðsyalegar teljast, en efefei eiga að hafa forgang fyrir mestu umiíer.ðarbr.au.t landsins.. ÞAKKARÁVÖRP Innilegt þakklæti sendi ég öllum, mínum börnum, vin- um og vandamönnum fyrir heimsóknir gjafir og skeyti á sjötugsafmæli mínu 20. febrúar s. 1. Lifið heil. Vigdís Helgadóttir, Kárastíg 11. Beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, Ásgeirs Blöndal, Blöndubakka, Eiginkona, dætur, tengdabörn og barnabörnil I Þ R Ó T 1 I R Framhald af bls. 13 um frem.ur átt þátt í velgemgni félags síns, Manchester City, í vetur. Summerbee er aðeins 22 ára. Þess var getið í blaðinu s. 1. íöstudag, að Johnstone (Celtic) væri vaíinm í skozka liðið em átti að vera Johnston (Rang- ers). Leiikurinn hefst kl. 14,15 og hefst lýsimg á síðari hálffleik kl. 16,15 ísl. tíma. I Þ R O T 7 I R Framhald af bls. 13 ir. Fararstjórar verða þeir Axel Sigurðsson og Jón Ásgeirssoa. Einmig verður með i förimni Þór- arinn Eyþórsson, sem þjálfað hef- ur liðið ásamt Viðari Símonarsyni. Má geta þess, að stúlkurnar hafa æft mjög vel. HAFNARFJARÐARVEGUR Framhald af bls. 16. ferðin dreifist þar verulega. Þar e: vegurinn hias vegar verstur. Með vísun .til ofanritaðs ber nauðsyn til að gera eftirfarandii: 1. Hefja framkvæmdir ög •Ijúka sem allra fyrst endanlegri vpgagerð yfir Kópa'vogsháis. 2. Jafnframt hefj'a framkvæmd ir við lagnimgu vestari akbrautar tvöfalds vegar gegnum Garða- hrepp að Engidal. Sú braut þarf SKOLAUTVARP Kramnaio ai ms i 7—9 ára klukkan 10.45 og 14.00. Þriðjudaginn 27. febrúar verða útsendingar fyrir 10—12 ára börn á sömu tímum. Búið er að senda vinnublöð í skóla'na, sem ætlast er til að börnin hafi hjá sér á meðan þau hlusta á útsendinguna. Skólaútvarp fyrir gagnfræða- skóla verður svo föstudaginn 1. marz klukkán 10.45 og 14.00. Sami háttur verður hafður á nú og þegar skólaútvarpið var í desember, að kennarar og nem- endur þurfa í sameiningu að út- vega sér útvarpsviðtæki til að hafa í skólastofunum. HUE Fra'mihalid aif bls. 1. þeirra sem fluttir voru flugleið is brutust æ nær virkismúrun uði, og seint í kvöld voru þeir aðeins í sex hundru? metra fjarlægð frá vesturflilið borgar virkisins. Með þessari hörðu sókn eru Bandaríkjamenn að reyna að loka birgðaflutninga leiðum skæruliða, og hindra að þeim berist liðsauki, því fjöldi skæruliða utan virkismúranna bíður færis að koma félögum sínum til hjálpar. Bandarísku hermennirnir eru vel vopnum búnir og óþreyttir. Sér til að- stoðar hafa þeir brynvarðar þyrlur búnar vélbyssum sem spúa kúlnahríðinni yfir óvin- ina. Innan múranna sjálfra er bardaginn að sjálfsögðu harð astur og miskimnarlausastur. Þar er barjst um hvert hús í návígi og hefur hvorugur bet- ur. Þó voru Bandaríkjamenn í sókn í kvöld og sveitirnar í fremstu víglínu voru komnar svo nálægt keisarahöllinni að aðeins þrjú hverfi bar í milli. Höllin sjálf er vaVin þykkum múrum eins og borgarvirkið og myndar því ,,virki innan í virfe inu“. Víetcongmennirnir í höfllinni láta engan bilbug á sér finna. Bandaríkjamenn telja, að þegar skæruliðar bíði ósigur og haldi brott, muni nokkrir tug ir stúdenta, sjálfsmorðssveitir. verjast þar til síðasta manns. Það eru landgönguliðar bandaríska flotans, (marines) sem berjast innan múranna, en utan þeirra ber flugvélaliðið hita bardagans, það eru her- flokkar sem fluttir eru með flugvéluim. og eru þær sveitir öðrum fremur hreyfanlegar á vígvellinum. í dag tókst þeim að ná smóbæ einum ,fknm kíló metra frá Húe, en bær þessi stendur á birgðaflutningaleið skæruliða og er því hernaðar lega mikilvægur. Skæri/liðar reyndu að koma liðsauka til félaga sinna í dag, að því er brezka útvarpið segir. Þeir tefldu fram 500 manna liði. en áætlun þeirra fór að mestu út um þúfur og þeir biðu mikið afhroð. Sagt er að rösklega tvö h/indruð þeirra hafi fallið. Talsmaður bandarisku her- stjórnarinnar sagði í kvöld, að landgönguliðarnir hefðu stöðv að sókn sína til keisarahallar innar og biðu úrskurðar um hvort beita megi stórskotaliði í árásinni á hana. Talsmaður inn sagði að til þessa hefði ver ið hlífst við að gera stórskota árás á hana vegna hinna ómet anlegu sögulegu og menningar legu verðmæta hennar. LOKAÁTÖK Framihaliri af bls. 1. nú. Þó skal játað, að atvinnu- vegirnir standa miklu tæpar nú heldur en maður hefur átt að venjast. Aðspurður um afstöðu atvinnu- rskenda til verðtryggingarinnar yfirleitt sagði Hannibal: — Það kom fram í framsögu- ræðu Björgvinis Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Vinnuveitenda samhandsins, á viðræðufundin- um í morgun, að vinnuveitendur væru ekki af „prinsipp“-ástæðum á móti vísitölubótum á kaup. Verð trygging væri ekkert bannorð fyr ir þá. Hann virtist með þeim orð um vera að gefa í skyn að þeir væru til viðtals um einhver form vísitölubóta. Eg innti hann nánar eftir þvi, hvort þeir hefðu ákvgðnar til- lögur eða hugmyndir um annað fyrirkomulag vísitölubóta, heldur en hefði verið í því lögbundna kerfi, sam afnumið var um ára- mótin. Hann sagðist ekki hafa það á þessu stigi málsins. — Svo þá er bara að bíða og sjá hvort þessi afstaða breytist eitthvað? — Já, við munum ræða þessi mál okkar megin, og þeir sjálf sagt í sínum hóp fram að næsta viðræðufundi. En á morfun verða verkföll yfirleitt boðuð. MORÐMÁLIÐ Framhald af bls. 16. ið ber meira á að fólk upplýsi rannsóknarlögregluna um drauma, vitranir og sittlhvað þess eðlis, sem koma á upp um morðingjann. M-argir gefa skýrslur um hugdettur, sem búið er að liggja yfir svo og svo lengi, og hafa brotið heilan um hvort þær séu þess virði að þær séu athugaðar nánar. En það er náttúrlega okkar að vinna úr því sagði Ingólfur, og kæmi sér betur að fólk gæti gefið upplýsingar um ákveðnar staðreyndir í stað þess að \ segja frá hugarfóstrum sínum, og við tökum þakksamlega við öllum þeim upplýsingum, sem að gagni mega koma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.