Tíminn - 24.02.1968, Síða 16
46. tbl. — Laugardagur 24. febr. 1968. — 52. árg.
LEIKRIT JÖKULS JAKOBSSONAR:
SUMARID ’37 FRUM-
SÝNT Á MIDVIKUDAG
SJ-Reykjavítk, föstudag.
Á miðvikudaginn kemur frum
sýnir Leikfélag Reykjavíkur nýtt
íslenzkt leikrit. Það heitir Sum-
arið 37, og höfundur er Jökull
Jakohsson, rithöfundur.
Leikritið fjallar um Davíð, út
gerðarmann og fjármálaspekúlant
Jökull Jakobsson
af fínum ættum, fjölskyldu hans
og innbyrðis átök þessa fólks. í
þessu leikriti er sögusviðið fyrir
austan læk hér í Reykjavík, en
fyrri leikrit Jötols hafa flest átt
að gerast í gamla- vesturbænum.
Atburðarásin fer öll fram á ein-
um sólarhring nú á okkar tímum.
Aðalleikendur eru Þorsteinn Ö.
Stephensen, Helga Baehmann,
Þorsteinn Gunnarsson, Edda Þór-
arinsdóttir og Helgi Skúlason. Höf
undur ieiikmynda er Slteinþór Sig
urðsson, iistmáiari og iei'kstjóri
Helgi Skúlason.
Leikfélag Reykjavíkur hefur
áður sýnt þrjú leikrit eftir Jökul
Pókók, Hart í bak og Sjóleiðina
til Bagdad, og hafa þau öll notið
mikilla vinsælda áhorfenda. Þá
hafa útvarpsleikrit Jökuls verið
flutt í útvarpsstöðvum víða um
henni. Um miánaðarmótin frum
sýnir íslenzka sjónvarpið nýtt leik
rit eftir Jökul, sem nefnist Rbmm
handa Rósalind.
Um miánaðamótin marz-apríl
verður lcikritið Hedda Gabler eft
ir Henriik Ibsen frumsýnt í Iðnó
í leikstjórn Sveins Einarssonar.
Og með vorinu mun Leikfélagið
svo hefja sýningar á Leynimel 13
eftir Þrídrang, sem leikið var í
Reykjavík um 1942—43. Þrídrang
ur var dulnefni, en höfundar leik
ritsins voru þeir Haraldur Á. Sig
I Eramhald a Dls. 15
ÞÆR GRÁTA MENN SÍNA!
Þessar grátandi konur á Ayios Efstratos-eyju við Grikklancf
syrgja eiginmenn sína, sem allir fórust í jarðskjálftunum,
sem voru á þessum slóðum á mánudaginn. Jarðskjálftanna
varð vart um mestan hluta Grikklands, og einnig í Vestur-
Tyrklandi og allt til Sikileyjar. Munu 19 manns hafa látið
lífið í jarðskjálftunum að minnsta kosti og mikið tjón varð
á húsum og mannvirkjum. Talið er að 80 af hundraði húsa
á Ayios Efstratos hafi hrunið eða skemmzt mikið. Þessi eyja
áður fyrir notuð fyrir búðir pólitiskra fanga.
VILJA ENDURLAGNINGU
HAFNARFJARDARVEGAR
OÓ-Reykjavík, föstudag.
SveitarstjórnarfuUtrúar í Kópa-
vogi, Hafnarfirði og Garðahreppi
hafa samþykkt að beina þeirri
áskorun til ríkisstjórnarinnar, að
nú þegar á þessu vori verði haf-
izt handa um endurlagningu Hafn
arfjarðarvegar.
Bæjarstjórn Kópavogs bauð
syeitarstjórum fyrrnefndra svedtar
félaga til fundar sem haldinn var
Garða- og Bessa-
stúðahreopur
Framsóknarfélag
Garða- og
Bessastaðahrepps heldur umræðu
fund í Goðatúni
laugardaginn
24. febrúar og
hefst hann kl.
3.3Q síðdegis.
Umræðuefni:
í dag; laugard.
inn og hlutverk
hans í þjóðarbú
skapnum. Jónas
Jónsson ráðu-
nautur mætir á fundinum og svar
ar fyrirspurnum.
í I
s, 1. laugiardag. Voru rædd ýmis
sameiginleg mál þessara sveitar-
félaga. Eftirfarandi tillaga um
vcgamál sveitarifélaganina var
samþyikkt einróma:
„Fundur sveitarstjórnarfulltrúa
í Kópavogi, Hafnarfirði og Garða-
hreppi, haldinn 17. febrúar 1968
í Kópavogi, bcinir þeirri ein-
dregnu áskorun til ríkisstjómar-
innar, að nú þegar á þessu vori
verði hafizt handa um endurlagn-
ingu Hafnarfjarðarvegar".
Greinargerð.
Undanfarin ár hefur æ betur
komið í ijós, hive þedr aðilar, sem
um Hafinarfjarðarveg þurfa að j
fiara, eru afskiptir þeirri sjálf-
sögðu þjónustu, sem ætla mætti
að þeir ættu rétt á frá þeim vegi,
sem þjónu'stutæk'is. Víst er, að
umferð um veginn á sumum köfl-
um er kominn laragt fram yfir
þau tafcmörk, sem talin eru há-
marik á vegi í slíkum gæðaflokki.
Má þar einkurn neflna hinar miklu
hindranir í Kópavogi á ýmsum
tímum dags, en ástandið á þeim
tkafla vegarins sem liggur um
Garðahrepp fer einnig hríðversn-
andi vegna aukinmar umferðar *il
þeirra hluta höfuðborgarsvæðis-
ins, sem eru að byggjast upp í
Garðaihreppi og Hafnarfirði. Ekki
er við öðru að búiast en ástandið
versni stórum á þeim hluta veg-
arins næstu 3—4 árin, þ. e. á
iþeim tíma, sem ætlað er að end-
urlagning vegariins' um Kópaivog
taki.
Með sömu umferðaraukningu
og verið hefur undainfarin ár má
ætla, að umferð um Fossvogsibrú
yrði allt áð 30 þús. bílar s dag
og yifir Kópaivogslæk allt að 15
þús. bifreiðar á sólarhring, sem
er lan.gt yfir því marki, er vegur-
inn getur borið. Bemaa má á, að
nú þegar hefur orðið að setjia
verulegar takmarkanir á hluta
vegarins gegnum Garðahrepp. Við
Engidal er ástandið vegna umferð
arinwar sýnu sfcárra þar eð um-
Framhald á bls. 14.
/
Akranes
Framsóknarf'élag Akraness held
ur skemmti’samfciomu í félagsheim-
i'li sínu að Suamuibraut 21 sunnu-
daginn 25. febrúar n. k. kl. 8,30.
Til skemmtunar er framsóknar-
vist og kvikmyndasýning. Öllum
heimill aðgangur meðan húsrúm
leyfir.
HAFA VERÐ-
LAEJNIN EKKI
HAFT ÁHRIF?
OÓ-Reykjavík, föstudag.
— Varla er hægt a3 segja
að fjárupphæð sú sem lögð
hefur verið til höfuðs morð-
ingja Gunnars Tryggvasonar,
hafi enn sem komið er breytt
neinu við rannsókn málsins,
sagði Ingólfur Þorsteinsson, yf
irlögregluþjónn, í viðtali við
Tímann í dag.
— Að víisu er sífellt að koma
til okkar fólk, með alls kyms
upplýsingar sem það heldur að
orðið geti til þess að upplýsa
málið, en eftir því sem lengra
áður frá morðinu, sagði Ingólf
ur, verða upplýsingarnar æ
veigaminni. Eftir að tilkynnt
var um að Hreyfill, hyggðist
veita 100 þúsund krónur
þeim, sem getið gæfi
upplýisingar um miá'lið sem
leiddu til þess að morðinginn
yrði handtekinn, hafa að vísu
margir aðilar gefið sig fram
við rannsóknarlögregluna, en
fcæpast fleiri en áður, því ó-
trúlegur fjöldi fólks hefur
reynt eftir beztu getu að að-
sfcoða við lausn málsins.
— Eftir því sem líður frá
oeim tíma er morðið var fram
Fram'hald á bls. 14.
FERÐAMÁLA-
RÁÐSTEFNA
Á AKUREYRI
ED-Abureyri, föstudag.
í dag var haidiin ferðamálaráð-
stefmia á Akureyri. Til hemnar boð
aði bæjarstjórinn hér, Bjami Ein
arsson, og var hún lialdin á Hótel
KEA. Þar voru mættir 50 til 60
menm, þar af nokkrir að sunnan.
Tilgaingurinm var sá, að ræða
ferðamálin, aðstöðu Akureyrar í
þeim efnum og fá fram nýjar hug
myndir í sem flestum þáttum
ferðamála, með hagsmuni einstakl
inga, stofnana og bæjarfélagsins í
heild fyrir augum.
Bæjarstjóriun setti riáðstefnuina
ec fundarstoóri var kjiörinn Valur
Arnþórsison, fulltrúi. Framsögu-
Fraimhaild á bls. 15.
Kjördæmissamband
ungra Framsóknar-
manna í Reykjanes-
kjördæmi
heldur málfundanámskeið. í dag,
laugardaginn 24. febr. Rætt verður
þjóðfrelsi íslendinga og samskipti
þeirra við önnur lönd. Framsögu
menn H^nnes Þ. Jónsson og Berg-
Stjórnin.
sveinn'
■&Sa%n§xra-
-f-r-*-
Flýtt verður fyrir matinu
vegna skaðabótagreiðsla
FB-Reykjavík, föstudag. I landeigendur, þar sem vinnan i mönnum né dýrum stafi hætta af.
Verktakar Landsvirkjunar, sem|stendur yfir, ekki séð ástæðu til ] E>á hefur einnig verið viðurkennt
tekið hafa að sér að leggja há- þess að mcina þeim að halda á- að Landsvirkjun beri að greiða
spennulínuna til Búrfells, vinna
nú stöðugt að lagningu hennar hér
fram, enda hafa þeir heitið
ganga vel frá öllum gryfjum
í nágrenni Reykjavíkur, og hafa skurðum, er þeir grafa, svo hvorki i
að landeigendum skaðabætur sam-
og kvæmt mati, þegar verkinu er að
Framhaild á blis. 15.
r