Alþýðublaðið - 21.10.1989, Side 8

Alþýðublaðið - 21.10.1989, Side 8
8 Laugardagur 21. okt. 1989 AUÝBUiLOKKIIRINN Malstofur um Forstöðumenn Reykjavik Reykjanes Landsbyggðin Asíðasta flokksþingi Alþýðuflokks var samþykkt að hrinda af stað endurskoðun á stefnuskrá hans og starfsháttum. Nú hefur framkvæmdastjórn flokksins ákveðið að draga þá vinnu saman með því að setja á fót 6 málstofur, sem hver um sig fjalli um ákveðin málefni: Stefnuskrá, efnahags- og atvinnumál, menningar-, félags, og umhverfismál, stjórnkerfismál, utanríkismál og flokksmál. Hver málstofa heldur fjóra fundi fyrir flokksfólk á tímabilinu október 1989-febrúar 1990. Tveir þessara funda verða í Reykjavík, einn á landsbyggðinni og einn í Reykjaneskjördæmi. í marsmánuði 1990 mun Alþýðuflokkurinn gangast fyrir ráðstefnu þar sem niðurstöður allra málstofanna verða til umfjöllunar. Notið tækifærið til að hafa bein áhrif á stefnu og starfshætti Alþýðuflokksins. Fundarstaðir og tímar verða auglýstir nánar í Alþýðublaðinu. Fylgist með auglýsingum þar. ALÞÝÐUFLOKKURINN FÉLAGSMIÐSTÖD JAFNAÐARMANNA HVERFISGOTU 8-10 STEFNUSKRÁ Gísli Ágúst Gunnlaugsson RVK 16. NÓV. Hafnarfjörður (AUGLÝST SlÐAR) Siglufjörður (AUGLÝST SÍÐAR) FLOKKSMÁL Guðriður Þorsteinsdóttir RVK 23. NÓV. Kópavogur (AUGLÝST SlÐAR) Akranes (AUGLÝST SÍÐAR) UTANRÍKISMÁL Guðmundur Einarsson RVK 9. NÓV. Keflavik (AUGLÝST SÍÐAR) Egilsstaðir (AUGLÝST SÍÐAR) MENNINGAR-, FÉLAGS-OG UMHVERFISMÁL Lára V. Júlíusdóttir RVK 26. OKT. Kópavogur (AUGLÝST SÍÐAR) Selfoss (AUGLÝST SÍÐAR) STJÓRN- KERFISMÁL Jón Bragi Bjarnason RVK 30. NÓV. Hafnarfjörður (AUGLÝST SÍDAR) Akureyri (AUGLÝST SÍÐAR) EFNAHAGS- 0G ATVINNUMÁL Birgir Árnason RVK 2. NÓV. Keflavík (AUGLÝST SÍÐAR) ísafjörður (AUGLÝST SÍÐAR) 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.