Alþýðublaðið - 21.10.1989, Side 10

Alþýðublaðið - 21.10.1989, Side 10
10 Laugardagur 21. okt. 1989 RAÐAUGLÝSINGAR MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laus staða Lektorsstaöa á sviöi tölfræöi og hagrannsókna viö viðskipta- og hagfræöideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 15. nóv- ember nk. Styrkir til háskólanáms í Noregi og Svíþjóð 1. Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslensk- um stúdent eöa kandídat til háskólanáms í Nor- egi námsárið 1990—91. Styrktímabilið er níu mánuðirfrá 1. september 1990. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur um 4.900 n.kr. á mánuði. Umsækjendur skulu vera yngri en 35 ára og hafa stundað há- skólanám í a.m.k. 2 ár. 2. Sænsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlendum námsmönnum til að stunda nám í Svíþjóð námsárið 1990—91. Styrkir þessir eru boðnir fram í mörgum löndum og eru öðru f remur ætlaðir til náms sem eingöngu er unnt að leggja stund á í Svíþjóð. Styrkfjárhæðin 5.270 s.kr. á mánuði námsárið, þ.e. 9 mánuðir. Til greina kemur að styrkur verði veittur í allt að þrjú ár. Nánari upplýsingar um styrki þessa fást í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, en umsóknir um síðartöldu styrkina skulu sendar til Svenska Institutet, box 7434, S-10391 Stockholm, og lætur sú stofnun í té tilskilin umsóknareyðublöð fram til 1. desember nk., en frestur til að skila um- sóknum er til 15. janúar 1990. Umsóknum um styrk til náms í Noregi skal skila til menntamálaráðuneytisins fyrir 1. desember nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Menntamalaráðuneytið 20. október 1989 RIKISSPITALAR Hjúkrunarfræðingar Bráðamóttaka Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðamóttöku Land- spítala. Um 40% næturvaktir er að ræða. Tveir hjúkrunarfræðingar eru á næturvöktum. Upplýs- ingar gefur Lovísa Baldursdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdarstjóri í síma 60 1000. Landspítalinn geðdeild í áfengisskor eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. Ein staða hjúkrunarfræðings og tvær stöður sjúkraliða á deild 33A afvötnunardeild. Ein staða hjúkrunarfræðings á deild 32E göngu- deild áfengis. Ein staða hjúkrunarfræðings á deild 16 meðferðar- deild að vistheimilinu Vífilsstöðum. Um 80—100% stöður er að ræða. í boði er góð vinnuaðstaða og góður starfsandi við skapandi störf. Upplýsingar um ofangreindar stöð- ur gefur Jóhanna Stefánsdóttir hjúkrunarfram- kvæmdar-stjóri í síma 656570 eða 601750. Reykjavík 21. október 1989. RÍKISSPÍTALAR Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í foreinangraðar pípur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 15. nóvember 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 RlOLBRAUTASKÓUKN BREIÐHOUI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun í Dagskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti á vorönn 1990, stendur yfir. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu skólans fyrir 1. nóvember 1989. IIAGV18 T BARtVA Umsjónarfóstra óskast Dagvist barna óskar að ráða umsjónarfóstru með daggæslu á einkaheimilum til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur deildarstjóri fagdeildar í síma 27277. Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Fundarefni fram að áramótum 30. okt. Fjárhagsáætlun 1990. 13. nóv. Málefni aldraðra. 27. nóv. Skólamál. 11. des. Almennt. Sunnudaginn 29. okt. er fyrirhuguð skoðunarferð um bæinn og skoða þær framkvæmdir sem unn- ar hafa verið nú á síðustu misserum. Farið verður frá Alþýðuhúsinu kl. 14.00. Fjölmennið, allir velkomnir. Skólameistari Bæjarmálaráð Útboð Súðavíkurhlíð 1990 Vegagerð ríkisins óskar eftir til- boðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 1,3 km, bergskeringar 11.600 m3, skeringar í laust efni 32.300 m3, neðra burðarlag 1.100 m3 og rofvarnir 4.100 m3. Verkinu skal lokið 15. júlí 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 23. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöð- um fyrir kl. 14.00 þann 6. nóvem- ber 1989. Kjördæmisþing Alþýðuflokksins á Norðurlandi eystra verður haldið í Alþýðuhúsinu Skipagötu 14 Akureyri, laugardaginn 28. okt., hefst kl. 10.00 f.h. Nánar auglýst síðar. Kjördæmisráð 30 ára afmælishátíð Þrjátíu ára afmælishátíð Alþýðuflokksfélags Garða- bæjar og Bessastaðahrepps verður haldin í Gaflin- um, Hafnarfirði, laugardaginn 21. október næst- komandi. Húsið opnar kl. 20.00. Matur, skemmtiatriði og dans. Upplýsingar og miðapantanir hja Maríu í síma 42133 og Hilmari í síma 657187. Vegamálastjóri Stjórnin Landsf undur SA Samband Alþýðuflokkskvenna heldur landsfund sinn 3. og 4. nóvember nk. á Hótel KEA, Akureyri, og hefst fundurinn með setningu, föstudaginn 3. nóvember kl. 20.00. Dagskrá fundarins verður nánar auglýst síðar, en aðalumræðuefni verða Sveitarstjórnarkosningarnar 1990 Lífskjör á landsbyggðinni Fundurinn er opinn öllum alþýðuflokkskonum og eru þær hvattar til að mæta. Stjórn SA

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.