Tíminn - 03.03.1968, Qupperneq 9

Tíminn - 03.03.1968, Qupperneq 9
SUNNUDAGUR 3. marz 1968. Með morgun- kaffinu Sigurður málari kom kennd- ur heim klukkan tvö um nótt. Kona hans vaknaði" og segir stutt í spuna: — >ú kemur seint heim; klukkan er orðin tvö. ■>— Já, hvað þýðir að ragast í því? — Éins og klukkan væri ekki orðin tvö, þó ég hefði komið fyrr heim. Tómas Guðmundsson var einu sinni spurður að því, hvort hann hefði ekki verið myrkfælinn ungur. Jú, jú, svaraði Tómas. — Ég var stundum svo myrkfæl- inn, að ég óskaði eftir að sjá draug til þess að vera ekki einsamall. Það fínasta, sem fólkið á eyj unum í Karbíska hafinu þekk- ir, er gerviefnið nylon, og er það óspart notað, þegar tjáð er hrifning. Fólk á þessum slóðum ■ er yfirleitt þeldökkt, konur sem karlar. Karlmenn- imir eru yfirleitt í förum mest allan ársins hring, og ekki er óalgengt, að konur þeirra hafi nælt sér í býsna ljósleita hvít- voðunga, þegar þeir koma heim. En í stað þess að ávíta kon- ur sínar, reka þeir svörtu upp hrifningaróp og segja: Oh, nylon baby. Hvað heitir þú, litli vinur. Ég verð að hætta núna Jóna — einhver bjáni er að banka ádymar. Sveinn bóndi var að sýna sex ára gömlum dreng útúngunar- vél, og voru ungarnir að koma út. Bóndi segir þá við drenginn: — Þykir þér ekki skrítið, hvernig úngarnir koma út úr eggjunum? — Ojú, sagði drengurinn, en segðu mér, hvernig fara þeir að komast inn í eggin? FLÉTrUR 0(; MÁrr Á skákmótinu í Maribor í fyrra sigraði bandaríski skák- maðurinn William Addison, júgóslavneska meistarann Mat- ulovich, en hann er skákmeist ari Júgóslavíu nú. Eftir 34 lei'ki var staðan í skákinni þannig: Addison stýrði hvítu mönn- unum og lék nú: 35. Rg6+ hxR 36. Hh3 DxH 37. DxDt Kg7 38. He7t Kf6 39. Dh4t g5 40. Dh7 gefið. / % 2 •7 T b 0, 7 « Íl |||| y /o // ■ éH /Z /3 /y Ht -T Skýringar: j Lárétt: 1 Riki 6 Stök 7 Frum- efni 9 Vigtaði 10 Myrtur svertingi í Kongó 11 Nafnháttarmerki 12 Eldstæði 13 Poka 15 Skrifa , til. Krossgáta Nr. 50 Lóðrétt: 1 Sett á vöxtu 2 Stafrófsröð 3 Fimar 4 Úttekið 5 Dægr- anna 8 Tóm 9 Flauta 13 1050 14 51. Ráðning á 49. gátu. Lárétt: 1 Hallæri 6 Múr 7 Ná 9 An 10 Drekkti 11 RS 12 IV 13 Óað 15 ÐÐÐÐÐÐÐ Lóðrétt: 1 Hundrað 2 LM 3 Lúskrað 4 Ær 5 Innivið 8 Árs 9 Ati 13 Óð 14 ÐÐ !' bí TÍMINN 10 þainnig af stað, þá er ekki eftir neinu að bíða, svo ég held, ung- frú Trant, að rétt sé að opimbera trúlofuni'na í rnæstu vibu. — Náttúrlega, samsi'nnti ég og hugsaði aftur ti'l undrunar alira hjá Vestur-Asíu-félaginu, allt frá hr. Ðundonald aðHarold. Heima var það Cicely. Mér þótti værnt um hana, en ég óttaðist þetta. Hún er svo sóigin í allt, sem kallað er ástamál. Sjá'lf get ég ekki séð, hvað sé svo æsandi við það, hver sé með hverjum og hvers vegna. En Cicely biátt áfram safnar, eins og sumir safna frímerkjum, öl'lu sem hún kemst yfir um þetta hversdagslega efni. Ég vissi, að hún mundi halda fast við að skoða þenman samning á milli okkar hús bóndans sem raunverulegt, róman tískt ástaræivintýri. Mér datt í hug, að ég yrði að gæta mín að berja hana ekki. Svo eru vinir Waters, hverjir sem þeir eru, sem á að kynna mig fyrir se-m heitmey hans (Drottinn minn dýri). — Því næst, hélt forstjórinn áfram, — býst ég við að verða að biðja yður — — Hvað er að, ungfrú Trant? Sjáið þér einhvern, sem þér þekkið? — Já, tókst mér að stynja upp. — Ég þekiki konuna, scm er ein- mitt að.koma að nœsta borði. Að boi'ðinu, sem ætlað var þremur, var tvennt komið. Ann- að var ljóshærð, ung stúlka, í dýr- indis kjól úr bláu flaueli, en á- litum eins og skólastúlka. Hin — en hvað ég þekkti vel granna, fal- lega vöxtinn og vel hirta andlit- ið Það var frú Vandeleur, sem ég hélt að væri í Japan! Hún ei yndisleg kona, en hún hefir tvo gal'la Annar er sá, að þótt hún eigi son, sem er þrjátíu og tveggja ára gamall, þá vili hún alltaf reyna að sýnast vera tuttugu og firnm ára sjálf. Hinn er si, að síðan fjárhagshrun Trants-æd- arinnar bar að, hefir hún aldrei verið almennileg í minn garð. Það var þveröfugt með Sidney. Áður en það kom fyrir, var hún einlœgt að segja, að hún liti a mig sem ég væri dóttir sín. En nú voru tvö ár frá því að ég hafði heyrt móðir Sidneys tata vingjarnlegt orð. Hún sagði við stúlkuna, sem við hiið' hennar sat: — Elsfeu barn, ertu ekki °í deyjaa úr hungri. Við skulum bara byrja. Óþekki drengurinn minr: kemur svo seint, það er ómögu- légt fyrir okkur að bíða eftir Sinney! Eftir Sidney! Hamingjan góða! Sidney myndi þá bráðum koma. Hann myndi setjast i stólinn, sem snýr að okkar borði — því að móðir hans sneri að okkur baki. Hann myndi sjá mig — og ábyggi- lega koma til okkar og tala við mig. Ég var öll i uppnámi yfir, bvað Sidney Vandeleur myndi hugsa, er hann sæi stúlkuna, sem hann dáðist. að. sitjn að hádegisverði i Carlton með þessum stóra, kunna manm En bá kom Siduey sjálfnr inn Ég var einmitt að borða guð- dómlegan rétt, péche Melba, og allir hefðu getað haldið, að ég liti ekki upp frá honum. En bamingjunni sé iof, að augnahár mín eru það löng, að þau ná fylli- lega til'gangi sínum, og að hægt er að horfa í gegn um þau, án þess að tefeið sé eftir því. Á auga- bragði hafði ég athugað Sidney: Hermannlegan vöxtinn, klæðnað- inn, tekið eftir, hvernig hann honfði á stúiikuna, hvernig hann greiddi hárið lítið eitt öðruvísi en áður, og snotra skeggið, sem hafði gránað lítilsháttar — — Níu stúikur af hverjum tíu taka ekki eftir hversdagsfötum kari- manna. Þær kannast við kveldföt og fióneisföt, af því að þau klæða vel. Annað sjá þær ekki. En ég er sú tíunda. Montresor majór sagði lifca einu sinni, er hánn var gramur útí mig, vegna þess að ég sagði, að nýi sportjakkihn hans væri afk'áralegur: „Öllu tefcur hún Monica litfla eftir!“ Það var ekki annað hægt en að taka eftir klæðnaði Sidneys. Hann er svo snyrti'legur, en þó langt frá því að vera uppskafn- ingslegur. Hann vill ekki vera það sem hann kailar fclipptur út úr tizkublaði. Ég er viss um, að hann myndi heldur hafa viljað setja upp falskt nef og ganga þannig eftir St. James Street, heldur en að vera í hinum smefck- lau.su tízkuf'ötum forstjórans. í dag var Sidney í gráum föbum úr frábærlega fallegu efni. Maður gat naumast haldið, að það fengist hjá venjuilegum skraddara. Háls- bindið var ljóst, með fjólublóum dröfnum. Og sömu snyrtimennsk- una sýndu silkisokkarnir og vand aða skyrtan með lina flibbanum. í hnappagatinu hafði hann rúss- neska fjólu. Alít þetta var ég búin að sjá, áður en Sidney svo mikið sem leit í áttina til okkar. En er ég afþakkaði kaffið, virtist hann allt í einu átta sig. Hann leit snögg- lega af stúlkunni í bláa flauels- kjólnum og horfði nú loks beint á mig. — Monica------- Ég heyrði þessa skyndilegu upp hrópun, sem lýsti ánægju og undr- un af vörum aðdáanda mins. (Ég vissi, að hann dáðist að mér, og því þá ekki að viðurkenna það?) Þótt um lífið hefði verið að tefla, hefði ég ekki getað annað en litið upp og mætt augnaráði hanis. Hann stóð upp til hálfs. Þá sá hann félaga minn. Hr. Waters var þá einmitt að leggja peninga á litla þakkann, sem þjónninn rétti fram. Og þá sá ég einlæga gleðisvip- inn á hinu dökka, dreymandi andl’ti Sidneys hverfa fyrir undr- un og sorg. Hann settist aftur. Á sama augnablifci sneri frú Vandeleur sér snögglega við og !eit fast ytfir til okkar. Tillit hennar var tómt og kæru- leysislegt. Hún hleypti vel máluð- um augnabrúnunum upp. Auðvit- að þefckti hún mig. í auguinum mátti lesa óánægju og mikla van- þóknun um leið og hún sneri sér undan. Fólfc af hennar stigum álítur nefnilega, að ekki sé tilhlýðilegt, að stúlka á mínum aidri sé til hádegisverðar á Carlton án kven- fylgdar. Fram að þessu hafði ég, dóttir Trants ofursta, verið einnig í hópi hins siðláta fólks. Frú Vandeleur var auðsjáanlega hneyksluð yfir þessari hrösun. Hinn gamli, góði Sidney var gamaldags riddaralegur við kon- ur. en hann var lífca gamaldags strangur í siðum. Og móðir hans — jú, hún var eingöngu ánægð yfir að hafa ástæðu til að forð- ast mig. Ég hefði ekki átt að láta mig þetta neinu sfcipta, undir þessum kringumsbæðuim. En mað-ur er ÚTVARPIÐ Sunnudagur 3. marz: 8.30: Létt morgunlög. 8.55: Frétt- ir. 9.10: Veðurfregnir. 9.25: Bókaspjall. 10.00: Morgun- tónleifcar. 11.00: Æskulýðsguðsþjónusta f Hallgrímskirkju. Prestar: Séra Jakob Jónsson dr. theol. og séra Ragnar Fjalar Lárusson. 12.15: Hádegisútvarp. 13.30: Miðdegis- tónleikar: Óperan „Siegfried" eftir Richard Wagner. 16.55: Veð urfrégnir. 17.00 Bao-natími: Einar Logi Einarsson stjórnar. 18.00: Stundankorn með Grieg: Walter Giseking leifcur á píanó Ljóðræna þætti. 18.20: Til'kynningar. 18.45: Veðurfregnir. 19,00: Fréttir. 19.20 Til'kynningar. 19.30: Ljóð eftir Federico Garcia Lorca, Sigrún Guðjónsdóttir les ,(Romance so- námbul'0‘ f þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. 19.45: Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Karl O. Runólfsson. a. fslenzk rímnalög fyrir fiðlu og píanó. b. tveir menúettar. c. Sex vikivakar. 20.10: Brúðkaupið á Stóru-Borg, séra Benjamín Kristjánsson, fv. prófastur, flytur fyrsta erindi sitt, Trúlofun. 20.35: Einsöngur, Eivind Brems-íslandi syngur, Ell en Gilberg leikur með á píanó. a. Aria úr „Don Juan“ eftir Mozart. b. „An die Leief“ og „Ungeduld lög eftir Schubert. e. „Zueign- ung“ eftir Richard Strauss. d. „Mörka skogar" eftir Peterson-Berger. e. Aría úr „Ev- geni Onjegín" eftir Tjaifcovskij. 21.00: Skólakeppni útvarpsins: Baldur Guðlaugsson. Keppendur eru nemendur úr Menntasikólan- um að Laugarvatni og Verzlun- arskóla íslands. 22.00: Fréttir og veðurfregnir. 22.15: Danslög. — 23.25: Fréttir í stuttu máli — Mánudagur 4. marz: Kl. 7.00: Morgunútvarp. 12.00: Hádegisútvarp. 13.15: Búnaðan þáttur. 13.30: Við vinnuna: Tónleiikar. 14.40: Við $em heima sitjum. 15.00: Miðdegisútvarp 16.00: Veð- urfregnir. Síðdegistónleiikar. — 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Dagskrá um huldufólk frá 22. okt 1966. 17,40: Börnin skrifa. 18.00: Tónieikar. Tiikynningarí 18.45: Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20: Tilkynningar. 19,30 Um daginn og veginn Ámi Grétar Finnsson lögfr., talar. 19.50 Allar vildu meyjarnar eiga hann Gömlu lögin sungin og leik in 20,15. íslenzkt mál. 20.35 Sin- fónia dolorosa op. 19 eftir Har ald Sævarud. Fílharmóníuhljóm- sveitin í Osló leikur 20.50 Á rökstólum: Tveir alþingismenn, Benedikt Gröndal og Jónas Áma son, svara spurningunni: Á ís- land að ganga úr Atlantshafs- bandalaginu? Björgvin Guð- mundsson viðskiptafr. stjómar umræðum. 21 35: Gestir í útvarps sal: Einar Vigfússon og Helga Ingólfsdóttir leika saman á sello og sembal. 21.50: íþróttir. 22.00: Fréttir og veðurfregnir 22.15: Lestur Passiusálma (19). 2225 Kvöldsagan: „Jökullinn" eft ir Johannes V. Jensen, Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les þýðingu sína (1). 22.45 Hljóm- plötusafnið, i umsjá Gunnars Guðmundssönar. 23.40: Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.