Alþýðublaðið - 18.11.1989, Síða 11

Alþýðublaðið - 18.11.1989, Síða 11
Laugardagur 18. nóv. 1989 11 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR 0 STÖÐ2 TT STÖÐ 2 STOD2 0900 14.30 íþróttaþáttur- inn Þýska knattspyrn- an 09.00 Meö Afa 10.30 Júlli og töfra- Ijósið Teiknimynd 11.05 Jói hermaöur Teiknimynd 11.30 Henderson- krakkarnir Ástralskur framhaldsflokkur 12.00 Sokkabönd í stil 12.25 Fréttaágrip vik- unnar 12.45 Vald hins illa Sígildur vestri 14.20 Harður heimur Myndin fjallar um tvo félaga sem starfa sem fréttamenn. 16.05 Falcon Crest 17.00 íþróttir á laug- ardegi 13.00 Fræðsluvarp Endurflutningur 15.55 í skuldafjötrum — Fyrsti þáttur (A Matter of Life and Debt) Nýr, breskur framhaldsmynda- flokkur í þremur þátt- um. Fjallaö er um skuldabagga þriðja heimsins og hvernig hann er til kominn. 16.50 Roberta Flack skemmtir með söng 17.40 Sunnudagshug- vekja 17.50 Stundin okkar 09.00 Gúmmíbirnir 09.25 Furöubúarnir 09.50 Selurinn Snorri 10.05 Litli folinn 10.25 Draugabanar 10.50 Feldur 11.10 Kóngulóarmaö- urinn 11.35 Sparta sport íþróttaþáttur fyrir börn. 12.05 Grafisk fantasia 12.55 Heimshorna- rokk Tónlistarþættir 13.50 Fílar og tígris- dýr Dýralífsþættir 14.45 Frakkland nú- tímans 15.20 Carmen Óperan Carmen eftir Bizet. — Sjá umfjöllun 17.00 Fræðsluvarp. ítölskukennska (8). Algebra. 17.50 Töfraglugginn. 1815 Kofi Tómasar frænda (Uncle Tom's Cabin). 17.00 Santa Barbara. 17.45 Hetjur himin- geimsins. 1800 18.00 Dvergarikiö (21) Spænskur teikni- myndaflokkur 18.25 Bangsi besta- skinn Breskur teikni- mynda- flokkur 1&50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóöir Kanadískur mynda- flokkur 18.25 Ævintýraeyjan Nýr, kanadískur fram- haldsmyndaflokkur i 12 þáttum. Tiu ára stúlka finnur töfra- festi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Brauðstrit (Bread) Breskur gam- anmyndaflokkur iaoo Goif 1850 Táknmálsfréttir. 1855 Yngismær (31). 1805 Kjallararokk. 1835 Frá degi til dags. (Day by Day). 1919 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 '89 á Stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 20.55 Basl er bókaút- gáfa Breskur gamarí- myndaflokkur 21.25 Fólkiö i landinu Maöurinn sem fór sín- ar eigin leiðir. Ólína Þorvarðardóttir ræðir við Gunnar Bjarnason fyrrum hrossaræktar- ráðunaut. 21.45 Jackie Gleason fer á kostum Banda- rískur skemmtiþáttur. 19.19 19.19 20.00 ísland er landiö Þættir í umsjá Jóns Óttars Ragnarssonar 20.45 Kvikmynd vik- unnar Fótafimi Foot- loose Unglingamynd — Sjá umfjöllun 22.30 Undirheimar Miami Spennu- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.30 Blaöadrottning- in (l'll Take Manhatt- an) Fyrsti þáttur Nýr, bandarískur mynda- flokkur í átta þáttum. 21.25 Listaskáldin vondu Árið 1976 tóku nokkur ung skáld sig til og leigðu Háskóla- bió til þess að lesa upp úr verkum sínum. í þættinum er rætt við þessi skáld sem nú eru meðal kunn- ustu listamanna þjóð- arinn- ar. 22.20 Sagan (La Stor- ia) Nýr, ítalskur myndaflokkur sem hlotið hefur fjölda við- urkenninga. Aðalhlut- verk: Claudia Cardin- ale o.fl. 19.19 19.19 20.00 Landsleikur Bœirnir bítast Spurn- ingakeppni 21.05 Hercule Poirot Lokaþáttur 21.55 Lagakrókar L.A. Law 22.45 Michael Aspel II 19.20 Leðurblöku- maöurinn. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Litróf. Þáttur úr menningar- og lista- lífinu. 21.20 Á fertugsaldri. 22.05 íþróttahorniö. 22.30 Líkkistan (The Coffin, The Ray Bradbury Theatre). Saga um uppfinninga- mann, sem lýkur ævistarfi sinu með því að finna upp sér- staklega gerða lík- kistu. 19.1919.19. 20.30 Dallas. 21.25 Áskrifenda- klúbburinn. 22.25 Dómarinn. Framhaldamynda- flokkur. 22.50 Fjalakötturinn. Gullna gyöjan. (Blonde Venus). Marelene Dietrich leikur í þessari mynd þýska kaffihúsa- söngkonu. 2330 22.35 Uppreisnar- seggurinn Bandarísk bíómynd frá 1970. — Sjá umfjöllun. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.20 Sambúöarraun- ir The Goodbye Girl — Sjá umfjöllun. 01.05 Óblíö örlög — Sjá umfjöllun n. 02.45 Stöllur á kvöld- vakt Night Partners í skjóli nætur fara tvær húsmæöur á stjá til að Lerjast gegn glæp- um og hjálpa fórnar- lömbum árásanna. 23.45 Úr Ijóöabókinni Tvö Ijóð um skáld- skapinn eftir Boris Pasternak í þýðingu Árna Bergmann og Geirs Kristjánssonar. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.25 Syndin og sak- leysið Myndin er lauslega byggð á ævi- sögu klámdrottningar- innar Shaunu Grant. Stranglega bönnuð börnum 00.55 Dagskrárlok 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. 00.20 Á villigótum (Fallen Angel). Föður- laus unglingsstúlka leitar huggunar hjá fjölskylduvini sem notfærir sér umkomu- leysi og sakleysi hennar. 01.55 Dagskrárlok. Frœöimaöurinn. Framh. af bls. 5. „Það er vegna þess að nú ríkja aðrir tímar. Gorbatsjov hefur skapað af sér þá sterku ímynd um alla heimsbyggðina að vera mað- ur umbóta. Sú sterka ímynd held- ur honum við völd. Herrastéttin mun ekki steypa Gorbatsjov af stóli meðan þessi ímynd helst nokkurn veginn óbreytt. Sovétrík- in þurfa sárlega á slíkri ímynd að halda. ímyndin er líftrygging Gor- batsjovs. Ef hann sendi Rauða her- inn á vettvang í Austur-Evrópu myndi þessi ímynd hrynja og Gor- batsjov með henni. Það er alveg sama þótt hann hafi styrkt stöðu sína með miklum mannabreyting- um í Æðsta ráðinu og ýmsum valdastöðum kerfisins. Stuðnings- menn hans snéru á einni nóttu við honum baki ef ímynd hans væri fallin og tími hans runninn út. Við sáum hvað gerðist með Krúsjoff. Þrátt fyrir að því virtist sterka stöðu í valdakerfinu og árangurs- ríkt þíðutímabil var honum ýtt af stallinum á einni nóttu. Við mun- um líka hvað gerðist með ímynd Deng Xiao-ping í Kína. Hann var boðberi og tákn umburðarlyndis, lýðræðis og framfara. Eftir morðin á námsmönnunum á Torgi hins himneska friðar var sú ímynd í rúst. Þess vegna hefur Gorbatsjov ákveðið að skipta sér ekki af þró- uninni í Austur-Evrópu. Hann hef- ur í raun sleppt höndinni af Aust- ur-Evrópu. Þetta vita leikbrúðurn- ar sem sitja í efstu valdastöðum í kommúnistaríkjum A-Evrópu. Nú skjálfa þessir leiðtogar af ótta við uppgjör alþýðunnar í löndum þeirra. Þú skalt ekki ímynda þér að Egon Krenz leiðtogi A-Þýska- lands hafi farið til Moskvu til að ræða umbótastefnuna við Gorbat- sjov. Ónei, hann hefur spurt Gor- batsjov hvort hann fengi stuðning Rauða hersins ef hann beitti aust- ur-þýska hernum á mótmælendur í landinu. Og Gorbatsjov hefur svarað honum neitandi. Þannig var Krenz neyddur til opna stjórn- kerfið og rífa niður múrinn. Og þess vegna varð atburðarrásin svona hröð* Ekki ólíklegt að jafnaðarstefnan leysi kommúnismann af hólmi — Og hvaö gerist nú í Aust- ur-Evrópu? „Löndin munu þróa lýðræði og frelsi. Mér er til efs, að ómengaður kapítalismi muni taka við. Kapítal- isminn er svo mismunandi. Eg er til að mynda mikill andstæðingur hins ómengaða kapítalisma eins og hann gerist til að mynda í Hong Kong. Ef við horfum til hinnar kapitalísku Ameriku sjáum við að velferðarkerfið er þar ekki jafn þróað eins og í hinni kapítalísku V-Evrópu. Það er ekki ólíklegt að Austur-Evrópa taki mið að samfé- lögum V-Evrópu. Það er nærtækt að álykta að eins konar jafnaðar- mannastjórnir tækju við stjórn- taumunum. Mér þykir ekki ólík- legt að jafnaðarstefna líkt og ríkir á Norðurlöndum og í Vest- ur-Þýskalandi verði ofan á.‘ — Verdur þróunin sú sama í Sovétríkjunum? „Já, auðvitað verður hún það. En sú þróun mun taka mun lengri tíma. Sovétríkin eru svo stór og samansett af mörgum þjóðum, hefðum og menningarsamfélög- um. Og saga Sovétríkjanna og menningarhefð er allt önnur en í Austur-Evrópu. En þróunin mun verða sú sama. Það er einfaldlega engin önnur leið.“ — Þú yfirgafst Sovétríkin 1972. Hefurdu ferdast aftur til heima- lands þíns sídan? „Nei. Ég yfirgaf Sovétríkin vegna þess að mér fannst þau líkt og Þýskland Hitlers; ógnarríki ein- ræðis- og ríkisvalds. Mikið hefur breyst síðan. Ég vonast til að geta aftur heimsótt gamla vini í Sovét- ríkjunum. Ég veit þó ekki hvort sá tími er alveg kominn ennþá, en vonandi rennur sú stund upp í nánustu framtíð," segir dr. Michael S. Voslensky brosandi við Alþýðu- blaðið. REYKJAVÍKURBORG Gestaíbúðin Villa Bergshyddan í Stokkhólmi íbúðin (3 herbergi og eldhús í endurbyggðu 18. ald- ar húsi) er léð án endurgjalds þeim, sem fást við listir og önnur menningarstörf í Helsingfors, Kaup- mannahöfn, Osló eða Reykjavík, til dvalar um tveggja til fjögurra vikna skeið á tímabilinu 15. apríl til 1. nóvember. Myndlistarmönnum er þó vísað á Ateljé Apelberg, Hásselbyhöll (umsóknareyðu- blöð fást hjá Nordiskt Konstcentrum, Sveaborg, SF-00190 Helsingfors). Umsóknir um dvöl í Villa Bergshyddan, þar sem fram komi tilgangur dvalarinnar og hvaða tíma sé óskað, svo og upplýsingar um umsækjanda, skal senda til Hásselby slott, Box 520, S-162 15 Válling- by, fyrir 28. febrúar 1990. Ekki eru notuð sérstök umsóknareyðublöð. Nánari upplýsingarfást hjá skrifstofu borgarstjóra, sími 18800.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.