Tíminn - 24.03.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.03.1968, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 24. marz 1968 SNJÓFLÓÐ FramhaM atf bls. L það er ótrúlegt að segja fná því — að þó að við værum urpp að mitti í snjó, þá futoum við eins og korktappar uipp úr honum. Rokið var svoaa mitoið og snjór- inn laus. Við urðum að draga þess ar kindur, sem björguðust, á boldangslepp hingað heim, um 500 metra leið. Þetta var svo lygilegt veður, að þvi trúir enginn nema sem hefur komið út í það. Það vildi til, að gaddurimm var ekki nema 5—6 gráður, annars hefði ekki verið hægt að vera úti. —• Manst þú eftir svoaa veðri áður? —• Jlá, að vísu hefur toomið gvona veður hér, bæði t. d. 1049 og 1991, en þá voru símastaurar t. d. toomnir á kaf í snjó í Vík. Em þá snjóaði etoki svona ört, nú hióðst þessi snjór upp á örfáum dögum. Ég geri ráð fyrir, að snjó flóðið, sem fór á rniín hús, hafi Ibyrjað þanmig, að dottið hefur mikil hengj'a af fjallisbrúninmi í brekkuna og tekið þar næð sér þennan mitola lausasnjó. Ég hef ekki átt von á smjóflóði þarna nema vatn komi í það. Þá getur hlaupið smávegis niður úr gilinu, og hefur gert. Eins og frá var sagt í blaðinu á laugardag, var Gisli í fjósiau, þegar snjóiflóðið stoall á. Tafðist hann við toúahirðingu lengur en venjulega, og var því ekki í fjór- húsUmum, þegar það skall á. — Það sá engimm snjóflóðið, — sagði Gísli — en þegar ég kom út úr fjósimu, þá sá ég að hey var farið að fjúka. Ég leit norður fyrir, og hélt þá fyrst að þakið af annarri hlöðumni væri farið og lægi þama í mýrinni. En þeg- ar að var komið, þá só ég að allt var f arið. — Snjóf lóðahætta . er nokkUr sums staðar undir Reymdsfjalli, — sagði Gísli. — Reynir, sem er aðeins sunnan við Lækjarbakka, og um 300 metra sunnan við íibúð arhúsið þar kom snjpflóð niður á tún Það hefur toomið fyrir áður, og því hafa aldrei verið byggð þar hús. Þeir hafa haft húsin nið- ur undan Bjallanum, sem er hér fyrir ofan, ,og er undirbrún frá fjallinu, og því talin örugg. Fjár- húsin mín stóðu norðan við Bjall- ann, og þar kom snjóflóðið nú. — Aftur á móti hefur ekki kom ið snjóflóð, þar sem fjárhúsiin í Prestshúsum stóðu, svo lemgi sem menn muna. Á þeim stað hafa f.l'árhúsin sennilega staðið í eima öld eða meira. En suanan við fjárhúsin í Prestshúsum er snjó- flóðahætta í hverri brektou alveg fram að sjó, enda oft komið snjó- flóð þar. Gísli sagði, að _ ektoert _ væri tryggt fyrir snjóflóðum hjá sér, enda sennilega ekki hægt að tryggja fyrir slíkum áföllum. — Þetta verður þá erfitt hjá þér? — Það getur orðið það. Ég ætla þó að reyna að fara fram á að bankarnir leggi etoki fast áð mér meðan ég er að byggja mig upp aftur. Því ég er etoki fær um að byggja mig upp og greiða þær fjárhæðir. En ég vona, að það fari allt vel, og ég kvíði eagu, — sagði Gísli að lokum. Ólafur Guðjónsson er sonur Guðjóns Guðmundsso-nar bónda i Efri-Prestshúsum. Hann sagði: — Þetta var mitoið tjón hjá okkur, þótt það væri ekki eins mikið, og í Lækjarbakka. í fjár- húsinu voru um 100 ær og munu um 80 hafa farizt. Við náðum 20 lifandi í gærdag úr sajóflóðinu. — Um hvaða leyt'i skall snjó- flóðið á? — Það hefur sennilega verið um þrjúleytið. Anmars sá það enginn, svo að ekki er vitað ná- tovæmlega um tímahn. Áft-ur á móti sáust plötur fjúka frá öðrum bæ í nógrenniau, og þá var farið að athuga málið. — Voru þetta mörg hús? — Það voru fjárhús og hlaða. Snjóflóðið bar þetta með sér eina 70 metra. Ólafur sagðist etoki vita ná- kvæmlega hvað þetta væri mikið tjón. Aftur á móti hefði hey ekk ert stoemmzt hjá þeim, það var í tóft og því að mestu óskemmt. Húsiin vor-u aftur á móti nýleg, og því mikið tjón að þau skyldu eyðileggjast algerlega. Hann sagði, að mjög erfitt hafi verið að bjarga kindumum vegna veðuro'fsans í gærdag. Nú er veð- ur aftur á móti að lægja. BANASLYS Fraimtoaild atf bls. 1. vegimum með þeitm afleiðingum, að Helgi varð undir vélinni og mun hafa beðið bana þegar í stað. Helgi var sonur hjónamna Elíasar Arnlaugsisonar ogr Gyðu Guðnadóttur. Búa þau á Rauða læk, en Helgi vann á Brekkum, og var að fara þangað eims og fyrr segir, þegar slysið vildi til. Dimmt var orðið og gekk á með byljum annað slagið. og er talið að drengurinn hafi blindazt í byln um og misst vio það stjórn á véi inni og farið út af veginum. Þess má geta, að dráttarvélin, sem H-elgi heitinn ók, var ekki búin öryggisgrind. FEGUROARSAMKEPPNI Framhald atf bls. 1 næist komu stúlkurnar fram á sundbolum. Tilhögun verður svipuð annað kvöld nema kl. 11,30 fer krýning fegurðardrottmingárinnar fram. BRlDGE Framhald af bls. ?. vann á drottniingu og spilaði hjarta, sem Ásmu-ndur tók heima á kónginn. Nú spilaði hann spaða kóng, og þvi næst kóng og drottningu í tígli, og þriðja tíglinum, og átti s-lag- inm á ásinn í blindum. Tígull- in.n f'éll 3-3 hjá mótherjumum og tían heima þvi slagur. Nú tók Ásmundur á spaða ásinn og kastaði niður laufi heima, en þá kom spaðalegan í ljós. Nú var ekkert annað að gera, en svína aftur laufi, og Á.smuindur fékk s'laginn á laúfa gosann. Staðan er nú, þannig, og Ásmundur þarf að eiga alla slagin'a, sem eftir eru. ¥ 3 ♦ 10 * Á5 ¥ DG A 10 * K9 A 74 ¥ Á9 ¥ 875 Hin tvöfalda kastþröng í spilinu er nú sjáltfvirk, austur verður að halda spaða táunmi, og Vestur laufinu cg hvorugur getUT því varið hjartað, og enigu máli skiptir hvernig há- spilin skiptast þar. Ásmundur vinnur sem sagt á tígul 10, og báðir mótherjarnir verða að kasta hjarta, og spaða fjarto- inn er látinn úr blindum. Þá kom lauifa ásinn og þegar aust ur kastar aftur hjarta er hlut- verki spaða sjö lokið, og það fær að sigla sinn sjó. Hjarta er n-ú spilað og blindur á t-vo síðustu siagima á hjarta ás og níu. Það þarf góða kunnáttu í úrspili tii að vinna slíkt spil, og Ásmundur átti — eins , og sýnt hefur verið — í eng- um erfiðleikum með að vinna það. Á hinu borðinu voru spil- uð þrjú grönd og unnin fimm. Þá er lokið hjá Bridgefélagi tovenna sveitakeppná félagsins TÍMINN FORELDRARF KynniS ykkur ýfarlega efní bæklingsins ,,V E R N D I Ð BÖRNIN í UMFERÐINNI“r í öll hús sem verSur borinn ó höfuSborgarsvæðinu í þessari viku. Hefjið umferðarfræðslu til barna ykkar sem allra fyrst. Sameinumst um aS f koma í veg fyrir barnaslysin í !}, umferSinni. }■ Börnin eru dýrmætasta eign > þjóðfélagsins. v'íf r orú /,/ Ks ^ nás akól^vVfSfaiendurStil h2U S,r oUsk»duaidr! ur' °s cnn að UMFERÐARNEFND REYKJAVÍKUR LÖGREGLAN í REYKJAViK Fræðslu- og upplýsingaskrifstofa Umferðarnefndar Reykjavíkur vill gefa fleiri saumaklúbbum ó höfuðborgarsvæðinu kost d að kynnast Umferðarskólanum „Ungir Vegfarendur" og undirbúníngi fyrir gildis- töku H-umferðar. Mun kynningunni verða hagað þannig, að fulltrúar skrifstofunnar heimsækja þó saumaklúbba, sem hafa í hyggju, að notfæra sér þessa kynningarstarfsemi. Nónari upplýsingar gefur \ FRÆÐSLU-OG UPPLÝSINGASKRIFSTOFA UMFERÐARNEFNDAR REYKJAViKUR SiMI 83320 og var spiluð hraðkeppni, tíu umferðir. Efst varð sveit Elán- ar Jónsdóttur með 3018 stig, en í sveitinni spila auk Elín- ar, þær Rósa Þorsteinsdóttir, Ása Jóhannsdóttir, Lilja Guðnadóttir, Ásgerður Einars dóttir og Laufey Arnalds. í öðru sæti varð sveit Hugborg- ?r Hjartardóttur með 2998 stig og í briðja sæti sveit Ingu Bernburg með 2924 stig. Níu sveitir tóku þátt í keppn- Sigurður I. Sigurðsson, Dvergasteinum, verður jarSsunginn frá Stokkseyrarkirkju, miSvikudaginn 27. marz. Athöfnin hefst meS bæn aS heimili hins látna kl. 1.30 e. h. FerS frá UmferSamiBstöSinni kl. 11.30 f. h. Vandamenn. inm. Hallur Símonarson. TILBOÐ ÓSKAST í 4ra manna bíl Ford Anglia árgerð 1962, ekið 33 þús- und km. er í góðu lagi. Sími 30329. AlúúSar þakkir flytjum viS öllum þeim, fjær og nær, sem auSsýndu okkur samúúS og vinarhug viS fráfali og jarSarför, Jóns G. Briem sem andaSist 2. marz s. i. GuSrún Gunnlaugsdóttir Briem, Zophania og Gunnlaugur J. Briem, MálfríSur og Steindór J. Briem, Soffía og SigurSur J. Briem og barnabörn. Þökkum inilega auSsýnda samúS viS andlát og jarSarför, Benedikts Þórðarsonar, bónda, Kálfafeili. Ingunn ÞórSardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.