Alþýðublaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 22. nóv. 1989 tslenskir rithöfundar mótmœla því og telja það hneyksli ef 26% virðisauka- skattur verður lagður á hœkur þeirra. 'V Hvers vegna œttu íslenskar hœkur að bera þyngsta skatt í heimi? Og hvað segja íslenskir lesendur við því að greiða hœrra verð fyrir bcekur en annars staðar þekkist? Við skorum á íslenska stjómmálamenn að sýna í verki að rœður þeirra á tyllidögum um mikilvcegi íslenskrar tungu og bókmennta séu annað meira en orðin tóm. Andrés Indriðason • Álfrún Gunnlaugsdóttir • Árni Bergmann • Birgir Sig- urðsson • Einar Bragi • iinar Mór Guðmundsson • Einar Kórason • Guð- bergur Bergsson • Gyrðir Elíasson • Halldór Laxness • Hannes Pétursson • Hannes Sigfússon • Iðunn Steinsdóttir • Indriði G. Þorsteinsson • Ingi- björg Haraldsdóttir • Ingólfur Margeirsson • lakobína Sigurðardóttir • Jón Óskar • Jón úr Vör • Jónas Árnason • Kristjón fró Djúpalæk • Kristjón Karlsson • Matthías Johannessen • Njörður P. Njarðvík • Ólafur Gunnars- son • Ólafur Haukur Símonarson • Pétur Gunnarsson • Sigfús Daðason • Sigurður A. Magnússon • Sigurður Pólsson • Stefón Jónsson • Stefón Hörður Grímsson • Steinunn Sigurðardóttir • Svava Jakobsdóttir • Thor Vilhjólmsson • Tryggvi Emilsson • Vigdís Grímsdóttir • Vilborg Dagbjarts- dóttir • Þorgeir Þorgeirsson • Þorsteinn fró Hamri • Þórarinn Eldjórn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.