Tíminn - 29.03.1968, Qupperneq 6
TÍMINN
FOSTUOAGUR 29. marz 1968.
TRÚLOFUNARHRINGAR
— afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.
HALLDÓR
Skólavörðustig 2
MINNING
Jóhann Jónsson
Einn af þremur er farinn.
Ég var í Landspdtalanum um
tíma í vetur.
Það er lærdúmsríkt að dveljast
í sjtikraihúsi. Þar er hægt að læra
að meta góða heilsu, og einnig
þá mikilsverðu þjónustu, sem
yéikum mönnum er veitt í sjúkra
ihúsunum.
Auðvitað er bezt að vera heill
heilsú og þurfa ekki að liggja í
Hólmavík
sjúkrahúsi. En þurfi maður á
sjúkraihúsvist að halda, get ég
naumast hugsað mér að annars-
staðar sé betra að vera en í Lamd
spítalanum. Þar starfa mjög fær-
ir læknar, og hjúkrunarkonur og
annað starfslið, sem þar vinniur,
er einnig samvalið ágætisfólik, sem
á öllum tímum sólarhrings leggur
sig fram við að hlymma að sjúki
intgumum og gera þeim sjúkrahús-
Sækið sumaraukann
Frá haustnóttum til vordaga er unnt að er þó heppilegt að sækja sumaraukann með
sækja sumaraukann með því að fljúga með LOFTLEIÐUM á tímabilum hinna hag-
LOFTLEIÐUM vestur til Ameríku eða stæðu vor- og haustfargjalda, 15. marz—
suður til Evrópu og halda þaðan, þangað 15. maí og 15. september—31. október, en
sem sólin skín allan ársins hring. þá er dvalarkostnaður í sólarlondum YÍðast
Lág vetrarfargjöld og langt skammdegi hvar minni en á öðrum árstímum.
freista til ferða allan veturinn, en einkum
ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM
LOFTLEIÐIS LANDA MILLI
WTLEim
vistima svo þolanlega sem mög*
legt er.
Ég iá í þriggja manma stofu í
handilækningadeildinni. Heribergds
félagar mínir voru Sveinn Sigur
| jónssom, stýrimaður úr Hafnarfirði
| og Jóhann Jónsson, sjómaður frá
1 Hólmavík. Ég þekkti hvorugan
þeirra persómulega áður en fund-
um okkar bar saman þama. En
menn eru fljótir að kynnast í litl
um sjúkrastofum. Þeir Sveinn og
Jóhann reyndust mér báðir ágæt
ir félagar. Við tötuðum um dag
inn og veginm og landsins gagn
og nauðsynjar, og fór vel á með
okkur. Við nutum ágætrar um-
'hyggju og hjálpar hinna góðu
lækna og þeirra elskulegu kvenna,
sem starfa í sjúkrahúsinu. Og
vinir og vamdamenn heimsóttu okk
ur og fylgdust vel með líðan okk-
ar.
Dag nokkunn, skömmu eftir
að ég kom í spítalann, veitti ég
því athygli, að ungur og fallegur
kvenmaður var kominn að rúmi
Sveins úr Hafnarfirði og tekinn
að ræða við hamn. Þá varð mér
að orði: „Gott átt þú Sveinn, að
eiga svona fallega og myndarlega
dóttur.“ Már var svarað með
hlátri. Það kom fram að þetta
var ekki dóttir Sveins, heldur eig
inkona hans. Hún kom oftar að
hitta mann sine. Kona mín heim
sótti mig á bverjum degi, meðan
ég var í sjúkrahúsinu, og oft tvisv
ar á dag! Ög kona Jóihannis fór
í erfitt ferðalag norðan af HÓlma
vík frá heimilishaldi og öðrum
störfum þar, til þess að geta verið
fáeinar stundir hjá sjúfcum manni
sínum.
Einn af mörgum, sem litu inn
til okkar, var séra Magnús Guð-
mundsson, sjúkrahúsprestur. Géð
ur gestur í sjúkrastofum.
Dagarnir )íða. Sveinn Sigur-
jónsson fór fyrstur okkar þriggja
af sjúikrahúsinu. Ég fór þaðan
8. marz, eftir 4 vikna dvöl. En
daginn eftir, 9. marz, kom sendi
hoði Drottins og tók með sér fé-
laga okkar, Jóhann frá Hiólmavík.
Þannig fór hann að í þetta skipti.
Hann gekk fram hjá þeim elsta af
okkur þremenningunum, en tók
annan, sem var 20 árum yngri
og átti börn á skólaaldri, sem
virtust enn hafa þörf fyrir föður
lega umhyggju og forsjá.
Við mennirnir þekkjum ekki
þær reglur, sem hinn voldugi
sendihema, Dauðinm, fylgir í störf
um sínum. Það þekkingarleysi
harma ég ekki. En gott þykir mér
að vita ekki fyrirfram hvenær
hann kemur að vitja mín.
Jóhann skíðakappi frá Hólma
vík bar sjúkdómsþrautirmar með
, æðruleysi og karlmenmsiku, og var
ætdð hress í bragði. Ég tel mér
það .ávinming, að hafa kynnzt hon
um. En það hefði verið langtum
ánægjulegra að hitta hann heil-
brigðan utan sjúkrahússins. Vdð
töluðum um að hann kæmi næsta
sumar austur í Miðfjörð, ásamt
fleirum úr fjölskyldu hans, ef
því yrði við komið, til að heim-
sækja mig og konu mím'a. _
Góði vinur Jóhann. Ég kveð
þig með þökkum fyrir samveru-
stundirnar. Drottinm vaki yfir
þér, konu þinni og börnunum ykk
ar.
Skúli Guðmundsson.
Laugardagínn 9. þ. m. lézt í
Landsspítalanum í Reykjavik Jó-
hann Jónsson frá Hólmavík. Jó-
hann var jarðsettur á Hólmiavík
laugardaginn 16. þ. m. Þá komu
dagblöð ekki út vegna verkfalls
og því ekki unnt að minnast Jó-
hanns í blöðum. Nú langar mig
til þess að kveðja þennan mæta
dreng með fáeinum orðum.
Jóhanni kymntist ég fyrst um
pásikana 104!7. Þá kom hann á-
samt tveinmr öðrum ungurn
Strandamönnum til Reykjavíkur til
iþess að taka þátt í landsmóti ís-
lands á skiðum. Það féll í mdnn
hLut að aka þeim félögum til og
frá keppni á Kolviðarhóli. Þessi
prúði_ og hæverski Strandamaður
varð íslandsmeistari í lö km. stóða
gönigu þá og aftur árið 1040.
Sem ungur drengur var ég þá
hreykinn af kynnum mínum af
Jóhanni og það hef ég verið alia
tíð síðan.
Foreldrar Jóhanns voru þau
hjónin Jón Áskelsson og kona
hans Kristrún Ingimarsdóttir. Hún
er enn á lífi. JÓhann fæddist 28.
júná 1921. Þá bj'uggu foreldrar
hans að Bassústöðum í Kaldrana-
neshreppi. Hanm var einn af fjór
um sonum. Eina uppeldissystur
átti Jóhann einnig. Lengst af
hjuggu foreldrar Jóhanns þó að
Kaldrananesi í Bjannarfirði og
iþar ólst hann upp.
Kaldrananeshreppuriinn og
iBjarnarfjörður er noklkuð af-
skekkt byggð og oft er þar harð
hýlt Á þessum slóðum má segja
að upp hafi alizt og búið útverð
ir íslenzks sjálfstæðis í norðri um
aldaraðir, harðgert fólk og vel
gert. Jóhann var einn af þessu
fólki, dugmikill og ákveðinn í
skoðun og framgöngu, en ávallt
hæverskur og drenglyndur.
I baráttunni við óblíð náttúru
öfl skildist Strandamönnum
snemma mikilvægi liikamsræktar.
f Bjarnafirðinum var af sér-
stökum dugnaði fyrir mörgum ár-
um komið uipp sundlaug og ann-
arri aðstöðu til íþróttaiðkana. Það
am komu margir afreksmenn, sér
staklega í sundi og skíðaílþrótt
um. Jóhann Jónsson var einn af
þeim og ef tii vill þeirra fremstur.
Jóhann lagði skíðaílþróttina að
mestu til hliðar um stund eftir
1(949, en hóf skíðaiðkanir að nýju
nokkrum árum síðar. Þá kenndi
hann sveitungum sínum skáða-
íþróttina og keppti meðal ann-
ars einu sinni í 30 km. göngu
við ágætan orðstír.
Jóhann settist að á Hólmavík
og gerði sjóménnskuna að sínu
ævistarfi. Hann eignaðist litinn
bát og varð senn dugmikill og
eljusamur sjómaður og útgerðar
maður einn af máttarstólpum at-
vinnulifs á staðnum. Á bví sviði
var Jóhann einnig í fremstu röð.
Jóhann kvæntist Fjólu Lofts-
dóttur. einnig ættaðri úr Kald
rananeshreppi. Þau Fjóla eignuðist
fimm mannvænleg börn, fjóra
syni og eina dóttur. Bjó hún
manni sínu-m og börnum hið
myndarlegasta heimili á Hólrna-
vík.
Vegna heilsubresfs varð Jóhann
að hætta sjómenoskunni og selja
bátinn. Hann gekk brátt að því
Framhald á bls- 12.