Tíminn - 29.03.1968, Page 10
10
í DAG TÍMINN i —I7ÍW
FOSTUDAGUR 29. marz 1968.
11-22-
DENNI
— Ég ætla bara að hreinsa allt
jr . . . , a i » r1 i Srasið og laufið úr rúminu
DÆMALAUSI ™
] dag er fösfudagur
29. marz. Jónas.
Tungl í hásuðri kl. 12.59.
Árdegisflæði kl. 5.53.
Heilstigæzla
Slysavarðstofan.
Opið alian sólarhringinn. Aðeíns mót
taka slasaðra Simi 21230. Nætur- og
helgidagalæknir 1 sama sima
Neyðarvaktín: Slml 11510 opið
Uvern virkan dag frá kl. 9—12 og
t—5 nema 'augardaga kl 9—12
Upplýslngar um Læknaþlónustuna
oorglnni gefnar slmsvars Lækne
félags Reyklavikur • slms 18888
Kópavogsapótek:
Oplð virka daga frá kl. 9—1. t_aug
ardaga frá kl. 9 — 14. IHelgldaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan i Storholfl er opln
frá mánudegl til föstudags kl.
21 á kvöldln til 9 á morgnana, Laug
ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag
Inn tll 10 á morgnana
Kvöldvörzlu Apóteka í Reykja-
vik tii kl. 9 á kvöldin 23.3 - 30.3.
annast Vesturbæjar-Apótek og
Apótek Austurbæjar.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 30. marz annast Bragi Guð-
mundsson, Bröttukinn 33, sími 50523
Næturvörzlu í Keflavík 2!Í marz
annast Guðjón Klemensson.
Heimsóknartímar
siúkrahúsa
Elliheimilið Grund. Alla daga ki.
2—4 og 6.30—7
Fæðingardeild Landsspitalans
AUa daga kl. 3—4 og 7,30—8
Fæðingarheimili Reykjavíkur.
Alla daga kl. 3,30—4,30 og fyrir
feður kl. 8—8.30
Kópavogshælið Eftir hádegi dag-
lega
Hvítabandið. Alla daga frá kl
3—4 og 7—7,30
Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspitalinn. Alla daga 'kl. 3—4
6.30—7
Blóðbanklnn:
Slóðbanklnn rekur á mótl bióð
gjöfum daglegs kl 2—4
Siglingar
Ríklsskip:
Esja kemur til Reykjavíkur í kvöld
úr hringferð að austan. Herjólfur
fer frá Reykjavík kl. 21.00 til Vest
mannaeyja. Blikur kemur til Reykja
víkur í kvöld að austan. Herðubreið
kemur til Reykjavikur í kvöld úr
hringferð að vestan.
Félagslíf
Dansk Kvindeklub,
afholder sit næsíe möde í Slysa-
varnafélags íslands-hus Granda-
garður tirsdag d. 2. april kl. 20.30.
Vi mödes ved Kalkofnsvegur (Stræt
isvaignabiðskýliö) kl. 20.15 præcis og
körer derfra til Grandagarður.
Bestyrelsen.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Afmælisfundur félagsins verður
haldinn í Kirkjukjaiteranum mánu
daginn 1 apríl kl. 8,30 stundvíslega,
Margt tU skemmtunar Góðar veit
ingar: Æskilegt að sem flestar kon
ur klæðist íslenzkum búningi.
Myndataíka. Stjórnin.
Árbæjarhverfi
Árshátíð F.S.Á Framfarafélags
Seláss og Árbæjarhverfis, verður
haldin laugardaginn 30. marz 1968,
og hefst með borðhaldi kl. 7.
Sjá nánar auglýsingar I gluggum
verzlana 1 hverfinu Allt fólk á
félagssvæðinu er hvatt tU að fjöl-
menna
Árshátíðarnefnd.
1« I •
I tilefni af 70 ára afmæli
Elísbergs Péturssonar, varafor-
manns félags bryta, var hann gerð
ur að heiðursfélaga félagsins
5. marz s. 1. Afhending
heiðursskjalsins fór fram
* á heimili afmælisbarnsins að
honum. þó fjarstöddum, þar sem
hann var við vinnu sína á sjó.
Tveir stjórnarmenn félagsins,
ásamt eiginkonum annarra stjórn
armanna, mættu;á heimili EIís-
bergs og afhenti formaður félags
ins, Böðvar Steinþórsson, konu
Elísbergs innrammað viðurkenn-
ingarskjal, þar sem kj.öri var
lýst, jafnframt því, sem hann
hann flutti stutta ræðu. Myndin
var tekin við það tækifæri, og
eru á heimi, talið frá hægri. Býðv
ar Steinþórsson, Sesselja Björns
dóttir, eiginkona Elísbergs, Kári
Ilalldórsson, Jarþrúður Péturs-
dóttir, Anna Kristjánsdóttir,
Magnea Halldórsdóttir og Halla
Þórhallsdóttir.
Örðsending
Kvenfélag Hallgrímskirkju:
Aðatfunduinum sem verða átti í
kvöld er frestað. Nánar auglýst síð
ar.
Kirkjan
Elliheimilið Grund:
Stúdentamessa kl. 6.30. Einar G.
Jónsson stud theol. predikar. Heim
ilispresturinn
Minningarsjóður Landsspltalans
Minningarspjöld sjóðslns fásl a
eftirtöldum stöðum Verzlunln Oc-
ulus Austurstrætl? Verzlunln Vtk
Laugaveg 52 og alfl Slgrlði Bach
rnano forstöðukonu Landsspltalan
um Samúðarskeyti slóðslns J-
creiðii Landsslmtnn
Minnlngarspiölo Barnaspltalaslóðs
Hrlngslns fást fl eftlrröldum stöð
um Skartgrtpaverzlun lóhannesai
Norðfiörð íSvmundssonarklallara
Verzlunmm vestureötn 14 Verzlun-
Inm SpegllllnD Laugavegi 48 i>or
stelnsbúð Snorrabraut 61 Austurbæ]
ar ApOteki Holts Apótelo og Ujfl
Slgrlðl Bachman vfirhlúkrunarkonu
Landsspltalans
— Bland verður búinn að vinna eftir
tíu mínútur. Þá kemur hann hingað.
— Gott.
r~
DRE
— Bland er ennþá minnislaus. En ef
hann horfir á Gila i smástund þá getur
verið að hann fái minni aftur. Vilt þú sjá
um hann. Kiddi. Og ef hanrj fær minnið
aftur, þá verðurðu að vernda hann gegn
þessari ófreskju.
'rrotnG ' / 1
s 43 'atði
— Engar fréttir ennþá, hershöfðingl.
— Þetta tekur of langan tíma. Sendið
þeim skipanir mínar. Fiýtið ykkur með
töskuna og skiljið ekki nein vitni eftir
lifandi. Hvað eru þeir eiginlega að gera.
Mönnum hershöfðingjons gengur ekki
svo ýkja vel.
— Diana. Hann sagði okkur að hafa
dyrnar lokaðar.
— Ég er að deyja úr forvitni, mig lang
ar svo til þess að vita, hvað er að gerast.
Fré RáðlegginSarstöð Þlóðkirki
unnar Laoknlr ráðlegglngarstöðvai
tnnar t.ók aftui til starfa miðviku
aaginn 4 október Viðtalst.lm kl
4—5 að Lindargötn 9
Minnlngarspjöla N.L.F.I, eru al
greidd fl skrlfstofu félagslns. Laut
flsveg) i
Minnlngarspjöld Asprestakalls
fást fl eftirt.öldum stöðum: t Holts
Apóteki við Langholtsveg, hjá t'rú
Guðmundu Petersen Kambsvegl 36
og hjá Guðnýju Valberg. Efstasundi
21
TekiS á móti
tilkynningum
1 dagkókina
ki. 10— 12.
Hjónaband
í dag, laugardaginn 30. marz verða
gefin saman í hjónaband i Dóm-
kirkjunni af séra Árelíusi Níelssyni,
ungfrú Gunnilla Skaftason. stud.
med. Snekkjuvogi 17 og Jón Jónas
son stud. med. Kampsvegi 21.
gengisskráning
Nr. 37. — 26. marz 1968
Bandai oollai oti.y:- ->? ,tr.
Sterlingspund 136,80 137,14
Kanadadollar 52.53 52.67
Danskar krónur 764,16 766 02
Norskai kronui fHb.ýt (98.nr
Sænskar kr 1.101,45 1,104,'l5
Finnsk mörk 1.361,31 1,364,65
Franskir fr. 1.156,76 1.159,60
Belg. frankar 114.52 114,80
Svissn fr 1.316,30 1.319,54
Gyllini 1.576,20 1,580,08
Tékkn Krrtnur mi.n 192.6-
V.-Þýzk mörk 1.426,90 1,430,40
Lírur 9,12 9.14
Austurr scn 220.10 220,64
Pesetai 81,81) 52.91
KelknlngskrOnur
VörusklptaJönO 99.86 100.14
Ketkingspuna.
Vörusklptalrtno 136.«:- 51 9?
S JÓN VARPIÐ
Föstudagur 29. 3. 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Á öndverðum meiði.
fJmsjón: Gunnar G. Schram.
21.05 Rautt, blátt og grænt.
Rússneskur skemmtiþáttur
(Sovézka sjónvarpið).
22.05 Dýrlingurinn.
22.55 Dagskrárlok.