Tíminn - 29.03.1968, Blaðsíða 12
12 \ TBMINN FÖSTUDAGUR 29. marz 1968.
að vciðurkenna það bæði fyrir
BU.STJORASNIR AOSTOÐA
HGLGNA
HGKTOR
FAMILIJE SHAMPOO
EGGJASHAMPOO
HANDÁBURÐUR
FjÁRKREM
HÁRLAKK
Notið einungis það bezta.
Trúin flytur fjölí — Við flvtfum alH annað sjM(
24U3’
SENDIBÍLASTÖDIN HF.
íslenzkt kjarnfóður
úr nýmöluðu korm
verð miög hagstætt
Hænsnamjöl
Varpfóður, kögglað
Blandað korn
Maískurl
Hveitikorn
Bygg
Ungafóður
fyrir varp- og
holdakjúklinga.
Kúafóður. mjöl og
kögglað
Maismjöl, nýmalað
Byggmjöl
Hveitiklíð
Grasmjöl
Sauðfjárblanda, köqgluð
Svinafóður, kögglað
Hestafóður. mjöl
og kögglað
Hafrar
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVlKUR
Kornmylla Fóðurblöndun
Auglvsið í Tímanuírt
SKARTGRI PlsR
UV/U^^
]
Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. —
- SIGMAR & PÁLMI -
Hverfisgötu 16a. Sími 12355, og Laugavegi 70. Sími 24910
HOLGNA
HOKTOR
NÝJUNG
HELENA — HEKTOR hár-
lakk er ódýrt og gott.
Helena-Hektor hárlakk
fæst í öllum kaupfélags-í
búðum.
MINNING
Framhald ai bls. 6.
vísu að hverju stefndi. Þó var
hann óbeygður og glaðvær í vina
hópi fram á hinztu stuindu.
Þannig minnist ég Jóhanns Jóns
sonar á heimili mínu fyrir
skömmu, sem hins góða, æðru-
lausa drengs með glaðværa hetju
lund.
Jóhann var merkisberi hins
bezta í fari islenzku þjóðarinnar,
merkisbéri í hennar stöðugu sjálf
stæðisbaráttu. Það er með slííku
liði, sem sigurinn vinnst.
Eigdnkonu Jóhanns, i börnum
þeirra, aldraðri , móður hans,
bræðrum og öðrum ættingjum
se'ndi ég ' mínar dýpstu samúðar-
k.yeðjur.
Stéingrímur Ilermannsson.
H •’ *' v 1
.iBognar ekki, brotnar í
bylnum stóra seinast".
Vissulega átti þetta við um
Jóhann Jónsson á Hólmavík en
hann lézt á Landspítalanum 9
marz, s. 1. aðeins á fertugasta og
sjöunda aldursári. Hann hafði att
við mikla vanheilsu að stríða md
anfarin ár og á þeim tíma legið
þungar legur, verið til rannsókna
og aðgerða. Stundum fékk hann
nokkunn bata, bað fannst honum
sjátfum, og var hann þá strax
kominn til starfs og athafna i
önn hins daglega lífs. Samt zar
hann frá upphafi sjúkdóms síns
langt frá heilbrigði og i raun og
veru ekki annað en sjúklin-gur.
Það sáum við og f-undum, sem
þekktum h-an-n. Hann bara neitað:
J
sjiálfurn sér og öðrum,
Fáa hef ég þekkt, sem Jó-
hann, er átt hafa það þrek og
þá hörku, sem hann bjó yfir í
sjúkdómi sínum. En allt um það
hafði hi-n-n mikli skaðvaldur yfir
hönd að lokum og náði settu
marki, þ. e. niðurbroti mannlegs
lífs. Stundum mátti hann þó
hægja á ferðinni fyrir sterkum
lífsþrótti, starfsáhuga og trú á
lífið.
Jóhann var fæddur 8. júní, 1921.
Foreldrar han-s voru Jón Áskells-
son, bóndi, Kaldrananesi og kona
hans Kristrún Ingimarsdóttir. Föð
urætt Jóhanns er mannmörg um
norðanverð-a Stra-ndasýslu o-g er
nú einnig orðin dreifð víða um
land. Er margt 1 þeirri ætt harð-
gert og þrekmikið dugnaðarfólk.
Móðuræ-tt Jóhanns er af Snæ-
fellsnesi, en þar hafa sem kunrn
ugt er verið ýmsir kjarna kvistir.
Jóhann ólst upp hjá foreldrum
s-ínum á Kaldran-anesi og vandist
ungur öllum algengum_ störfum
bæði til sjós og lands. Á Kaldrana
-nesi eru nokkur sjávarhlunnindi,
og um allmör-g ár var einnig
stunduð nokkur sjósófcn og útgerð
þaðan. H-ann mun því snemma
hafa kynnzt sjósókn og sjó-
men-nsku, enda varð hún h-ans að
al ævdstarf.
Á Kaldrananesi átti Jóhann
heima fram um þrítugs aldu-r, en
fluttist þá þaðan til Hólmavíkur
og átti þar heima upp frá því.
Byggði hann sér þar hin seinni
ár íbúðarhús vandað og gott. Sjó
men-nska var hans aðalstarf sem
fy-rr segi-r. Átti hann fyrst oipinn
trilluibát, en lét seinna smíða fyr
ir sig, í féJagi við aðra, dekkbát,
sem þeir svo gerðu út og hann
var formaður á. Mun útgerð þeirra
félaga hafa ge-ngið vel eftir á-
stæðum, en aflasæld hefur verið
lítil á Hiúnaflóa nú um mörrg
undanfarin ár. Sýndi Jóhan-n jafn
an hagsýni og fyririiy-ggja um
út-gerð og sjósókn, en var þó
áhugamikill og k-appsamur.
Jóhann mun u-n-gur bafa tekið
(þátt í Ung-menn-afélagi Bj'amfirð
inga, en það félag hafði á stefnu
skrá sinni ýms góð miáletfni.
Snemma var byggð sumdlaug þar
í héraðinu, enda aðstæður góðar
þar sem jarðhiti var fyrir hendi.
Torflau-g var þetta, en þó gerði
hún sitt gagn. Margir lærðu þar
sund og urðu góðir sundmenn og
einn þeirra var Jóh-an-n.
Þá var skíðaíiþróttin mikið á
dagskrá hjá þessu félagi, og
eignaðist það á un-glings- og fuli
orðinsárum Jóhanns marga góða
skíðamenn. Jóhann var á tíma-
bili einn þeirra þezti skíðamaður.
Keppti hann bæðd á Vestfjarða-
og Landsmótum skíðamanna og
var a. m. k. einu sinni sigurveg-
ari í lö km. göngu. Seinna á ævi
Johanns varð „Bridge-spil“ hans
aðal í-þrótta- og tómstunda gam
an. Náði ha-nn þar sem annars-
staðar góðum árangri, því áhuga
og athygli lagði hann jafnan í
öll sín störf.
Jóhann var kvæntur fraend-
konu sinni Fjól-u Loftsdóttur frá )
Bólstað, hi-nni ágætustu myndar-
og dugnaðarkonu. Var heimili
þeirra hið bezta og myndarlegasta
enda voru þau hjón samhent um
u-ppbyggingu þess, heill og ham
ingju.
Á hún því, og börn þeirra hj-óna
nú á bak að sjá ástríkum eigin-
manni og föður, sem allt v-ildi
þeim og framtíð þeirra til hags
og hamingju o-g að því vann hann
fram til síðustu stundar.
Þeim er þvi miki'll harmur við
fráfall hans, þó að vart kæmi
það á óvart. En minning lifir um
góðan dreng, hugljúfan eigin-
manm og föður. Þær minningar
lýsa og verma gengin spor og
milda þann sársauka, sem skap-
ast við aðskilnaðinn.
J.S.