Tíminn - 29.03.1968, Qupperneq 14

Tíminn - 29.03.1968, Qupperneq 14
14 TÍMINN FÖSTUDAGUR 29. marz 1968. Steingrímur Hafnarfjörður, Garða- og Bessa staðahreppur Framsóknarfé- lögin i Hafnar- firði, Garða- og Bessastaða- hreppi halda ann að spilakvöldið i þriggja kvölda keppniitni f sam- komuhúsinu á Garðaholti, föstn daginn 29. marz, kl. 8.30. Munið hinn stórkostlega heUdarvinning, — ferð tH Mall- orca með hálfs mánaðar dvöl á fyrsta flokks hóteli. Auk þess eru mjög góðir kvöldvinningar. Að keppninni lokinni verða kaffi veitingar. Steingrímur Hermanns son framkvstj. flytur ávarp, en að síðustu mun hin vinsæla hljóm sveit Kátir félagar leika fyrir dansi til kl. 1 eftir miðnætti. FRÁ ALÞINGI Framhald af bls. 7. skipulagsbreytiingar á æðstu stjórn fræðslu- og skólamóla, og mun ekki hafa neinn sparnað för með sér á þessu ári. Fella á nið- ur lögin um fræðslumálastjóra o. fl. og hafa þetta allt ólögákveðdð undir stjórn menntamálaráðuneyt- , ÍBÚÐA BYGGJBNDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST lU. SIGURÐUR ELÍASSONh/f Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 isins, en starfsemi þess er einnig ólögákveðin. Verður niánar rætt um það mál í Þingsjá biaðsins á sunnudag og greint frá framihaldi ■umræðna um þetta frunwarp í efri deild. Hlé var gert á umræðunni kl. 4 og fundi framhaldið kl. 5. Er þetta er skrifað höfðu þeir talað Ólafur Björnsson og Ólafur Jó- hannesson, báðir að nýju, Magnús Jónsson og Einar Ágústsson. Ætl- unin var að ljúka 2. umræðu í gærkveldi. GAGARÍN Framhaild af bls. 1. að koma mótornum í gang á ný, en vplin hafi skollið til jarðar áður en honum tækist það. Nú hefur opinber rann sóknarneifnd verið skipuð til að ganga úr skugga um orsakir slyssins. Nú eru sjö ár liðin frá af- reki Gagarins, en það var þann tólfta apríl 1961, sem geimfar ið Vostok hóf sig á loft, með hann innanborðs, sveif einn hring um jörðu á 108 mínútum, og lenti síðan heilu og höldmu. Gagarin hlaut titilinn hetja Sovétríkjanna fyrir vikið, auk þess sem hann var sæmdur Leninorðunni. Þessi geimför var sú fynsta og síðasta sem Gagarin fór í, en hann vann þó mjög að geimsiglingaáœtlun um Sovétmanna, þjálfaði geim fara og fleira. Að lokinni geimferð hans 1961, kallaði Moskuútvarpið 'hann Kolumbus geimsins, og hann kom til Moskvu sem sig urvegari. Fagnaðarlætin á Rauða torginu yoru takmarka laus, er Krústjoff, þáverandi forsætisráðherra, tók á móti honum þar. Gagarin tók flug- mannspróf 1957, og það var ekki fyrr en árið 1960 sem far ið var að þjálfa hann til geim ferðar. Eins og flestir sovézkir geimfarar, vann Gagarin gjarn an að tilraunaflugi, auk venju legs æfingarflugs, að það varð honum að fjörtjóni. Gagarin leit drengjalega út, hafði aðlaðandi bros og varð á'kaflega vinsæll, bæði heima fyrir og erlendis, en hann ferð aðist víða um heim eftir för sína út í geiminn, meðal ann- ars kom hann hingað til lands. Vinsældir hans voru ekki ein- ungis afröki hans að þakka, heldur og persónutöfrum hans. Gagarin hefur ritað eina bók Leiðin út í geiminn, sem kom út 1961. Juri Gagarin fæddist þann 9. marz 1934, í Smolenskhéraði vestur af Moskvu, en þar var faðir hans trésmiður á sam- yrkju-búi. Þegar stríðið skall á, ruddust Þjóðverjar yfir þess ar slóðir og varð Gagarin-fjöl skyldan þá að flýja austur á bóginn. Nazistar náðu eldri bróður hans og systur, og fluttu H-DÓMSTÓLL Framhald aif ols. 1. er Framkvæmdanefnd hægri um- ferðar undirréttur í málinu og ef aðilar vilja ekki una úrskurði hennar er hægt að áfrýja til þessa dómstóla, sem felíir endanlegan dóm. H-yfirdömurinn er skipaður þrem mönnum. Tveir menn eru fastskipaðir og velja þeir sér meðdómanda, eftir því sem hvert mái gefur tilefni til. Formaður dómsins er Magnús Thoroddsen, borgardómari og Valdimar Krist insson, viðs'kiptafræðingur. í þessu málf kvöddu þeir til sem meðdómanda Inga Ó. Magnússon, gatnamálastjóra, se-m sérfróðan í umferðarmálum. SKAKKEPPNI Framhald af bls. 3. um urðu sem hér segir: A-riðill: 1 Búnaðarbanki A-sveit 20 v. 2 Landsbanki A-sveit 13V2 v. 3 Útvegsbanki A-sveit 13¥2 v. 4 Barnaskólar R. A-sveit 13% 5 Borgarverkfr. A-sveit 13 . 6 Raforkum.st. A-sveit 12% 7 Hreyfill A-sveit 12% v. 8 Landssíminn lil v. 9 Rafveitan 11 v. 10 Veðurstofan 10% v. 11 Flugfél. fsl. A-sveit 10% v. 12 Sveiinsbakarí 10 v. 18. Búnaðarbanki B-sveit 10 v. 4 Lögreglan A-sveit 10 v. 15 Borg'arverkfr. B-sveit 9 v. B-riðiU: 1 Bílaleigan Falur 17 v. 2 Loftleiðir 16 vinningiar 3 Raforkumálaskrifstofa, B*' sveit 14 vinningar. 4 Borgarbílastöð 14 v. 5 Eimskipafél. ísl. 13% v. 6 Þjóðviljinn 13 v. 7 Barnaskólar Reykjavíkur, B- sveit 13 v. 8 Lögreglan, B-sveit 13 v. 9 Útvegsbanki ísí., B-sveit 13 10 Rikisútvarpið 12 v. 11 Sinfóníunljómsveitin 12 v. 12 KRO’N 12 vinningar. 13 Strætisvagnar Reykjavíkur 11 % v. 14 Flugfélag íslands, B-sveit 10% vinningar. 16 B'únaðarbanki íslands, C- sveit 8% vinningar 16 Sbál’Ver 0. Hraðskákskeppni mótsins fer fram í Lídó n.k. sunnudag kl. 1.30 e.h. og þá fer einnig fram verðlaunaafhending og mótssliit. ÞAKKARÁVÖRP Öllum þeim, sem vottuðu okkur vinarhug í tilefni af afmælum okkar 27. og 29. febrúar s.l., sendum við beztu þakkir og kveðjur. y Sigurlaug Indriðadóttir Bjarni F. Finnbogason. þau í fangabúðir. f stríðslok bjargaði Rauði herinn þeim úr útrýmingarbúðum nazista, Þeg ar stríðinu lauk, gat Gagarin haldið áfram námi, og 1951 lauk hann prófi frá iðnskóla Skammt frá Moskvu, með ágæt iseinkunn. Vegna afburða hæfi leika sinna var hann sendur til framhaldsnáms 1 tækniskóla í Saratov á Voilgufoökkum, þar sem hann lauk prófi með ágæt iseinkunn. Sérgrein hans var járniðnaður. Frá barnæsku hafði Juri þó dreymt um aðra framtíð, það að verða fLuigmaður. Flug ið átti hug hans allan. Á tækniskóilaárunum í Saratov gekk hann í flugklúbb staðar- ins, og er hann hafði útskrif azt féfkk hann inngöngu í fliug Skóla hersins í Orenburg. Frá 1957 var hann orrustuflugmað ur í flugfoernuim. Þar eð hann var afbragðs hæfiieikum bú- inn og djarfur flugmaður, var honium veitt innganga í geim faradeilld fluighersins, og þar nutu hæfileikar hans sín til fulls. Á skömmum tíma lærði hann allt um hin flóknu geim siglingarfræði, og tók þátt í , sérstökum æfingum þar að lút andi, bæði líkamlegum og and legum. Ferð hans út í geiminn hefur verið lýst sem ,,sigri mannsins á nóttúruöflunum, siigri sem væri einstakur í sinni röð, og stórkostlegasti áragnur sem vísindi og tækni hefðu nokkru sinni náð, stór- sigri mannlegrar hugsunar og ímyndunarafls". Juri Gagarin lætur eftir sig konu og tvær dætur, sem eru sjö ára og níu ára gamiar. Kona hans, Valentím, er lækn ir að mennt. Þau kynntust á námsárunum í Orenburg. Hann gek'k i Kommúnistaflokk inn 1960 og þegar hann dó átti hann sæti í Æðsta ráðinu- Þjóðþingi Sovétríkjanna. SJÓNVARP j Framhaid af bls. 1. j byrja með var staðsett rétt við Hvammstanga. Síðan hefur smátt 0« smátt verið að flytja það upp í fjallið fyrir ofan bæinn, og er netið nú hátt uppi í fjallinu á klettabrún. Þannig geta íbúar Hvammstanga séð og heyrt í sjónvarpstækjum sínum. Einitig getur fólkið í sveitinni í kring séð sjónvarp, en j þó að sjólfsögðu aðeins á ákveðn i jum stöðum þar sern geislinn úr I _______________________ ■ móttökunetinu nær til. - , Hin öra fjölgun sjónvarpsnot-AFENGISSJUKLINGAR enda hér sýn-ir að fólk hefur mik-| Framhalu ?f hls. }6. inn áhuga á þessu máli, og er: fyrir að hafin var rann- yfirleitt ánægja með þann árang : sókn á misnotkiun áfengis í ur, sem náðst hefiur. 1 bænum. í viðtali við „Sermitsialí“ ......... .................| segir héraðslæknirinn, Bent Jörg - i ensen að ástandð í áfengismálum 1 hafi verið rannsakað sérstaklega Framhald af bls. 16. ! í tveim hrverfum Godfcháb. Marg- vegunum fyrir stórum bílum, i ar eiginkonur kvarta um áfengis- sem ella kæmust ieiðar sinnar. i neyZ]u eiginmanna sinna. í kjöl- Reynt er að aðvara menn um j farjg fylgj a síðan iðulega alvar- að fara ekki af stað á litlum 1 jegjr áverkar, heilahristingur, bílum útí ófæru en þeir yirð- kjálkabrot og önnur meiðsl >jEn ast ekki 1-ata ser segjast. Siðan | minni skrámur og kynsjúkdómar verða star smenn VegagerSar- j teljast ekkj til tíðinda á Græn. ínnar ao koma bilum þessum r\rí fafivr* mi'rf ollo vegna barnaverndarmála í Godt- háb, kom í ljós, að venjulega er það heimilisfaðirinn, sem drekk ur. Margir karlmannanna stunda vinnu, en sýna sig aðeins á heim- ilinu til að borða eða að skipta um föt til að fara út. Síðan koma þeir drukknir heim á næturnar, venjulega þannig á sig komnir að af hljótast áflog og rifrildi. Næsta morgun er skapið vont og timburmennirnir þungfoærir, en um kvöldið liggur leiðin á ný í hóp félaganna. Sá sem ekki er með hlýtur óspart háð. Margir læknar á Grænlandi foafa lýst því yfir, að ráðstafanirnar viðvíkjandi áfengisvandamálinu í Godtháb, og hvernig þær takast, muni hafa úrslitaþýðingu um fram tíð gjörvallrar vesturstrandar Grænlands. VERÐLAUNAMERKI Framhald af bls. 3. mun.dur Sigurðsson, Atli Már Árnason, Guð'bergur Auðunssion og Rafn Hafnfjörð. Dómnefndin lauk nýlega störtf- um. Alls höfðu 132 tillögur bor- izt frá 53 aðilum. Fyrir vali dóminefndarinnar varð tillaga merkt „Samtengi B“, en höfundur hennar reyndist Ást mar Ólafsson. 011 merkin voru til sýnis dag- ana 8. og 9. marz, og hafa þau nú verið endursend. I greinargerð dómmefndar seg- ir m.a.: „Merkið hentar vel fyrir ýmiss konar útfærslu, t.d. prentun vefnað, ljósauglýsingar og sjón- varp. Það er einfalt að gerð og því auðvelt að muna það. Merk- ið nýtur sín vel í einum lit, en er þó hægt að setja í það liti, ef þurfa þykir. Það fer vel við 'texta, sem inauðsynlegur er ti,l áróðurs og kynningar vegna Iðn- kynmingarinnar 1068“. Meðfylgjandi mynd var tekin við atfhend'iingu verðlauna og eru á myndinni, talið frá vinstri: Gunnar J. Friðriksson, formaður Félags íslenzkra iðnrekenda, Ást- mar Ólafsson, teiknari, og ýigfús 'Sigurðsson, forseti Landssam- 'bands iðnaðarmanna. í ÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 bættur. Stólar og borð hafa verið af skormium skammti og er hvimleitt að Jjurfa að standa í eltingarleik tíl að vefða sér úti um þessa nauð synlegu hlutí. Svo margir eru starfsmennimir í Laug- ardalshöHinni, að þeim ættí ekki að verða skotaskuld úr að kippa þessu í lag. — alf. Hjartkær eiginkona mín, Berta Ágústa Sveinsdóttir frá Lækjarhvammi andaSist í Borgarsjúkrahúsinu aðfaranótt 28. marz. Einar Ólafsson. áleiðis og tefur þetta mj'g alla umferð. Þegar um er að ræða færð á veg-uin að vetrarlagi er alls ekki átt við litla bíla, heldur eingöngu að tilteknar leiðir séu færar stórum bílum og stumd- um jeppum. Verður sennilega gripið til þess ráðs i framtíð- inni að ýta þessum Litlu bílum til hliðar út af vegu.num til að auðvelda stórum bílum að kom ast áleiðis og láta litlu bílana eiga sig þar sem þeir eru komn ir. Mun þá fólk sem í þeim er verða tekið upp í stærri bíla og komiið til byggða. Þá er skýrt frá þvi að fjöldi barna í Godtháb búi við illan að- búnað, bæði hvað snertir andlega og líkamiega velferð. Slæm hjóna bönd og ruddaleg ofbeldisverk eru daglegt brauð. Bent Jörgensen hefur rælt þessi mál við starfsbræður sína í öðr- Uiin læknishéruðum. Hann telur að sterklega komi til greina að koma á algeru áfengisbanni í Scoresbysundi. Ástandið í Uperna vik. Umanak, Narssaq, Julianebáb og Nanrlalik er svipað og í Godt háb. Við athugun, sem gerð var |Á VÍÐAVANGI | Framihjald af bls. 5. ' hefur hina flokkana hvað eftir annað. En satt að segja hafa „alþýðu blöðin" fært fram með „hótun" sinni um sameiningu gHdustu rök, sem enn hafa heyrzt, fyrir því að taka upp einmennings- kjördæmi. Ýmsum þykir nóg um sundrungu „alþýðuflokk- anna“, og það væri ekki lítið fagnaðarefni, ef þessir flokkar sameinuðust. En fyrst sam- starfsviljinn er svona miklu lífi gæddur, að hann blossar upp með ofurást, jafnskjótt og minnzt er á þessa kjördæma- breytingu, ættu þeir að athuga hvort ekki gæti orðið af þess- ari sameiningu, áður en til þess arar breytingar kæmi, og yrði hennar þá miklu síður þörf. Og alþýða landsins mundi áreiðan- lega fagna slíku skrefi, og það er alls ekki að vitav nema Framsóknarflokknum þætti það til bóta líka. /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.