Tíminn - 29.03.1968, Page 15
/
FÖSTUDAGUR 29. marz 1968.
TÍMINN
15
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
D12
EINSTEFNUMERKI
Þetta merki gefur til kynna, að
ekið sé inn á einstefnuaksturs-
götu, og að akstursstefnan sé í
þá átt, sem örin vfsar. Merk'ið er
einnig algengt við innakstur á
bílastæði, eða þar sem lagðar
hafa verið sérstakar götur með-
fram íbúðarblokkum, vegna inn-
aksturs á sérstök bíiastæði
þeirra. Ókunnugum er sérstak-
lega beht á að fara eftir slíkum
leiðbeiningum f stað þess að
reyna að smjúga stytztu leið, í
skjóii þess, að lögregian sjái ekki
til þeirra.
rs
FRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI
UMFERÐAR
IPROTTIR
\
Framhald af bls. 13.
ara almennt. Þeirra starfskraftur
hefur allur farið í að sinna þeim
tímalfreku máium, sem boðun
dómara á leiki er — og þá sér-
stablega leiki yngri flokkanna —
hefur í för með sér.
Á þriðjudagskvöldið, var boðað
til framhaldsaðalfundar af hálfu
KRJR og skýrði þriggja manna
nefndin þar miál siitt fyrir fundar
mönnum. Kom þar meðal annars
fram, að í lögum KRR um dómara
félag segir aðeins, „Að KRR skuli
sjá um að dómarafélag sé starf-
rækt á staðnum" og er ekkert
ar.nað að finna um starf, eða
starfssvið dómarafélagsins í lög-
um KRR. Þá segir ennfremur í
iögunum, að boðun dómara á leiki
skuli vera í höndum mótanefnd-
ar KRR, en svo hefur ekki verið,
því eins og fyrr segir, eru það
aðalstörf stjórnar KDR að sjá um
þessi mál, sem hún á þó ekki að
framkvæma' samkvæmt lögunum.
Nefndin komst að þeirri niður
stöðu, að ekki væri tímabært að
slíta KDR alveg úr tengslum við
KRR, þar sem þessir aðilar væru
háðir hvor öðrum, dómarar þyrftu
að fá að dæma ög KRR þyríti
á dómurunum að halda, til að mót
in gætu farið fram. Voru fundar-
menn almennt sammála þessu
sjénarmiði. Stjórn KRR var mætt
á þessum fundi og skýrði hún þar
sína hiið málsins. Efftir nokkrar
umræður um þau mál, lagði hún
fram tillögu um nýja stjórn hjá
KDR, en í hana höfðu öll Reykja-
víkurfélögin tiimefnt einn mann
hvert. Var sú stjórn kosin en
hana skipa, formaður Ármann
Pétursson KR, og aðrir í stjórn
Sveinn Kristjánsson, Fram, Brynj
ar Bragason, Víking, Sigurkarl
Sigurkarlsson, Val og Þórður Ei-
ríksson Þrótti. Varamenri Sveinn
Gunnarsson KR og Helgi Loftsson
Val.
Á þessum fundi kom fram at-
hyglisverð tillaga til lausnar
þessu ágreiningsmáli KDR og
KRR, og verður hún til umræðu
á aðalfundi KRR i næsta mánuði.
Miðar hún að þvi, að stjórn KDR
snúi sér eingöngu að félags- og
fræðslumálum dómara og verði
það hennar aðalstarf í framtið-
inni. Þess í stað skipi KRR
þriggja manna nefnd til að sjá
um boðanir dómara á leiki, eða
þá að hútn taki þessi mál að sér
sjáif, líkt og sitjórn Knattspyrnu-
sambands Kaupmannahafnar ger
ir nú. Þessi tímabæra breyting
verður eitt af aðalmálum næsta
að'alfundar KRR og verður von-
andi fundin. lausn á því þar.
Það hefur nú komið bersýni
lega í Ijós, að íslenzkir knatt-
spyrnudómarar, aðrir en tveir-
þrír milliríkjadómarar hafa dreg-
izt aftur úr kollegum sínum á
hinum Norðurlöndunum. Stafar
það af.’því, að engir fræðslu- né
rabbfundir eru haldnir, þar sem
dómarar túlka sínar skoðanir a
hinum ýmsu leikbrotum, en það
e: eftirtektarvert, að engir tveir
íslenzkir dómarar túlka sama brot
ið eins. Stjórnin hefur ekki tírna
til að efna til fræðslufunda í-ann-
ríkinu við boðun. Það væri at-
hugandi, hvort ekki væri hægt að
koma á fundi t.d. eftir leik í 1.
deild, þar sem landsdómararnir,
eða sá sem dæmdi leikinn, út
skýrði dóma sína í leiknum fyrir
ung,u dómurunum sem korna til
með að taka við í framtíðinni.
KLP.
í HEIMSFRÉTTUM /
Framhalo al « siðu
æðstu manna Arabaríklanna,
þegar ísraelsher hafði dregið
sig til baka yfir Jórdan fijót.
Er sennilegt, að slíkur fur.dur
verði haldinn, þótt Arabaríkin
eigi oftast erfitt með að koma
sér saman um hlutina.
Lítill árangur
Fréttamenn, sem farið
' hafa um bardagasvæðin eru
þeirrar skoðunar að árangur-
inn af innrás ísraelsmanns hafi
verið lítill sem engnn Þeii
hafi að vísu eyðilagt nokkur
hús í Karameh, að fellt nokkra
Barrialeikhúsið:
ctvna»<i
Pesi Prakkari
Frumsýning í Tjarnarbæ,
sunnudag 31. márz kl. 3.
Önnur sýning kl. 5.
Aðgöngumiðasala föstudag
kl. 2—5, laugard. kl. 2—5
Sunnudag kl. 1—4.
Ósóttar pantanir verða
seldar eftir kl. 2 á sunnud.
flljómsveitir
Skemmtikraftar
SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA
Péfur Pétursson.
Slml 16248.
Mikio Úrval Hljúmsveita I
[SOAra reynsla
skemmdarverkamenn, en strax
daginn eftir bardagana vorji
skæruliðar aftur komnir til
Karameh, og byrjaðir að æfa
sig af fullum krafti. Lítið hafði
því breytzt að því leyti.
Aftur á móti hafði innrás
ísraelsmanna mjög slæm áhrif
erlendis. Hún var fordæmd í
Öryggisráðinu, og vestrænir
diplomatar, sem yfirleiít eru
vinsamlegir í garð ís.aels svo
ekki sé meira sagt, sögðu inn-
rásina „heimskulega“, ekki
sízt, þar sem Arahar geta notað
hana sem sönnun þess að ísraels
menn vilji ekki frið né friðar
,viðræður. Er því ekki að furða
að jafnvel margir ísraelsmenn
telji verr af stað farið en heima
setið. •
Elías Jónsson.
ERLENT YFIRLIT
Frambaio aí öis y
kjósa forseta. Efftir nokkur
orðaskipti, rís Johnson þegj-
andi úr sæti sínu og segir um
leið og hann skellir hurðinni:
Bróðir þinn var maður.
Þannig verðuÁ Robert Kenn
edy húsbóndi í Hvíta húsinu.
FRÁSÖGN Bakers er skrif
uð áður en Romney dró sig í
hlé 02 Kennedy gaf kost á sér.
Síðan hefur þvi margt gerzt,
sem ekki var séð fyrir. Þótt frá
sögn Russels sé næsta ýkju-
kennd, geta átt eftir að gerast
hlutir í sambandi við forseta-
kiörið. sem fyrirfram . héfðu
ekki verzt neitt sennilegri.
Þ.Þ.
LAUGARAS
Simar <815(1 oe <2075
ONiBABA
Umdeild lapönsh verðlauna-
mynd.
Sýnd kl 9.
Danskur texti
Bönnuð börnum inman 16 ára
HEIÐA
Ný pýzk litmynd, gerð eftir
hinni beimsfrægu unglingabók
Jóhönnu Spyri
Sýnd kl. 5 og 7.
íslenzkur textí
GAMLA BIO
Súnl 11418
Piparsveinninn og
fagra ekkjan
vPA'jAV ý lÖN' mi n.v'CCOLOR
Shirley Jones
Gig Young
(Úr ,,Bragðarefunum“)
Sýnd kl 5, 7 og 9 J
Stm' 11 :<84
4. í Texas
Mjög spennandi amerísk kvik-
mynd I litum
Frank Sinatra,
/
Dean Martín,
Bönnuð börnum innan 12 ára
Endursýnd kl. 5 og 9.
\
18936
Ég er forvitin
, (Jeg er nyfigen-gul)
íslenzkur texti.
Hin umtalaða sænska stórmynd
eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlut
verk: Lena Nyman, Björje
Ahistedt. Þeir sem kæra sig
ekki um að sjá berorðar ástar
myndir er ekki ráðlagt að sjá
myndina.
Sýnd kl. 5 og 9
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
T ónabíó
Stm) <1182
íslenzkur texti
Ástsjúk kona
(A Rage To Live)
Snilldarvel gerð og leikin ný,
amerísk stórmynd Gerð eftir
sögu John 0‘Hara.
Suzanne PÍeshette
Bradford Dillman
Sýnd kl 5 og 9
Allra síðast asinn.
Simi 22140
Víkingurinn
(The Buccaneer)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
tekin l litum og Vista Vision
Myndin fjallar um atburði úr
frelsisstríði Bandaríkjanna i
upphafi 19 aldar
Leikstjóri: I
Cecii B DeMille
Aðaihiutverk:
Charlton Heston
Clarie Bloom
Charles Boyer
Myndin er endursýnd I nýjum
búningi með islenzkum texta.
sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Stml 50249
„Operation FBI"
Hörkuspennandi ensk leynilög
reglumynd
Sýnd kL 9
Stmi 11544
Hlébarðinn
(The Leopard)
Hin tilkomumikla ameríska
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu sem komið hefur út
M íslenzkri pýðingu
Burt Lancaster
Claudia Cardinale
Alain Delon
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
í
mm
- ■■iim i i
i|i.
þjodleTkhúsid
MAKALAUS SAMBÚÐ
eftir Neil Simon
Þýðandi: Kagnar Jóhannesson
Leikstjóri: Erlignur Gíslason
Frumsýning í kvöld ld. 20
Önnur sýning sunnudag kl. 20
Sýning laugardag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 15
^fslantðCluffau
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 Slml 1.1200.
WKJAyÍKDR;
Indiánaleikur
sýning í kvöld kl. 20.30
Ailra síðasta sinn.
Sýning laugardag kl. 20.30
O D
Sýning sunnudag kl. 15
Næst síðasta sinn.
Sumarið '37
Sýning sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan l Iðnó er op-
in frá kl 14 Sími 13191.
T» IIMIH'I ■lH"S M T »'«1 »«.JITftB.<p
K0.BA.Vi0iC.SB
Simi 41985
Böðullinn frá
Feneyjum
(The Executioner of Venice
Viðburðarrík og spennandi, ný,
ítölsk-amerísk mynd f litum og
Cinemascope, tekin i himni
fögru, fornfrægu Feynjaborg.
Aðalhlutverk:
Lex Baxter,
Guy Madison.
Sýnd kl. 5, 7
Bönnuð börnum.
Engin sýning kl. 9
HAFNARBÍÓ
Villikötturinn
Spennandi og viðburðarík ný
amerisk kvikmynd með
Ann Margret,
John Forsythe
Islenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simt 50184
Prinsessan
Myndin uro fcraftaverlnð
Bönnuð börnum
íslenzkur skýringar texti
Sýnd kl. 9
I