Tíminn - 29.03.1968, Qupperneq 16

Tíminn - 29.03.1968, Qupperneq 16
63. tbl. — Föstudagur 29. marz 1968. — 52. árg. OÓ-Reykjaví'k, fimmtudag. vegar um borgina og umferð Mikil ófærð var á götum því mun minni en ella, voru Reykjavíkur í dag og þótt fjöldi um 40 árekstrar skráðir hjá bíla sæti fastur í sköflum víðs iögreglunni. f gærkvöldi mynd- Fær8 á %u8urlandsvegi var erfið í gær, eins og þessi mynd sýnir glögglega. Bílar festust, og var reynt að ýta þeim í snjókomunni og skafrenn- ingnum. (Tímamynd—GE) Þrem piltum bjargað er bát þeirra hvolfdi HE-Vestmannaeyjum fimmtud. Skipshöfnin á Andvara KE 94 frá Vestmannaeyj- um, bjargaði síðdegis i dag lífi þriggja ungra pilta, er hvolft höfðu undan sér smá kænu við Klettsnef, um 400 metra frá hafnargörðunum í Vestmannaeyjum. Var Andvari að koma úr róðri, er bátsverjar komu auga á piltana þrjá, sem voru á kili kænunnar og höfðu ver ið þarna bjargarlausir um all-langa hríð. Báturinn maraði í hálfu kafi, og hefði Andvari ekki komið r þar að, er hætt við að illa hefði farið. Piltarnir höfðu verið að leika sér á kænunni og voru með sæmilegan hjálparmótor. Talið er, að þeir liafi tekið of krappa beygju og misst þannig stjórn á mótornum, svo að báturinn fór í kaf og hvolfdi. Tveir pilt- anna voru með björgunarbelti, en ckki sá þriðji og tóku þeir það ráð að halda sér við bat- inn og bíða hjálpar. Ekki gerðu þeir sér grein fyrir því, hversu lengi þeir höfðu beðið, er And vara bar að, en það var um kl. 18,30. Voru piltarnir um- svifalaust teknir um borð i And vara, og virtust þeir ekki hafa haft meint af volkinu. Veður var sæmilegt, en nokkuð hvasst. Piltarnir voru á aldrinum 16 ára til tvítugs og voru sem fyrr segir að leika sér á bátn- um, er honum hvolfdi, og mátti litlu muna, að leikur sá fengi hörmulegan endi, en skipshöfnin á Andvara sýndi mikið sparræði við björgunina. skipstjóri á Andvara er Trausti Magnússon frá Seyðisfirði. Könnun á áfengisneyzlu í einu hverfi í Godtháp á Grænlandi: 11% áfengissjúkl Ingar! SJ-Reykjavík, fimditudag. ★ Enn berast illar fréttir frá | höfuðstað Grænlands, Godtháb. Þar er misnotkun áfengis og ill | meðferð á börnum orðin ískyggi- lega almenn, en nú lítur út fyrirl að bæjarstjórnin sé farin að hugsa | til að hafast eitthvað að í málinu. ★ Sagt er, að ákveðið hafi verið i á fundi bæjarstjórnarinnar í Godt | háb, að takmarka áfengissöiu í verzlunum við þriðjudaga og mið- vikudaga eingöngu. Einnig hvggst bæjai’stjórnin hafa frumkvæði um að áfengisvandamálið í heild verðij tekið til gagngerðar athugunar. Dagblaðið „Sermitsiak“ í Godt-| háb skýrir frá því að orsökin til umræðnanna í bæjarstjórninni sé| sú staðreynd að 90% allra oftoeldis verka, s^rn framin eru í bænum, séu unnin í ölæði. Á síðasta ári var misnotkun áfengis bein orsök átta dauðsifalla í Godtháb og hér- aðist ísing á götunum og hlóð niður snjó á ísinguna og varð af mikil hálka. í dag hríðaði mikið og var snjórinn blautur og var hálkan svo mikil, að iðulega komust bílar ekki leið- ar sinnar þótt þeir væru á keðjum. Á leiðinni milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar mynduðust langar WlaLestir og var þar al- gert umferðarönglþvedti á þeim tímum, sem umferðin var mest, Nokkrar götur lokuðust alveg um tíma vegna snjókomuninar en snjóruðningstæki unnu sí- fellt við að halda aðalleiðum opnum. Fjöldi bíla sat fastur í sköflum og strætisvagnar giátu ekki haldið áætlunartferðum vegna ófærðar og hálku. Marg- ir bílar lentu út af vegum em ekki urðu nein slys á fólki, svo vitað sé. Allir vegir úti á landi voru ófærir öðrum farartækjum en stórum bílum og jieppum. Vegir frá Reykjavík voru flestir íæ>rir stórum bílum en víðast hvar var mjög þungfært. Fært var um Þrengsli austur til Víkur en ófært á Mýrdalssandi. Sæmileg færð var um Hval- fjörð og Borgarfjörð. Um Snæ- fellsnes/var fært í morgun, en Fróðárh.ciði lokaðist síðari hluta dags. Reynt verður að opna yeginn þar um aftur á morgun og einnig um Kerling- arskarð. Vegurinn um Bröttu- brekku er lokaður. Vegir á Vestfjörðum eru að mestu lok aðir. Reynt verður að opna milli Akureyrar og Reykjavíkur á morgun. Siglufjarðanvegur opnaðist í dag í fyrsta siwn í langan tíma. Fært er miHi Akureyrar og Kópaskers. Starfsmenn Vegagerðarinnar kvarta mikið yfir hve oft menn reyna að þvælast á 1M- um bílum út á ófæra vegi, jafn vel keðjulausir og illa biinir. Bílarnir stoppa í sköflum, lofca Framihald á bls. 14. aðinu umhverfis. Og með könn- uninni, sem fraimikvæmd var í einu hverfi bæjarins, kom í ljós að 110 af 1000 .fbúum, sem þátt tóku í könnuninni, voru áfengissjúkling ar eða allt að því. Læknarnir í Godtháb stóðu ‘Framhald a bls. 14. Þórhallur „Áfangi" — annar fyrir- iestur Þór- hails — á sunnudag ÞórhaUur Vilmundarson prófessor flytur annan fyrir- lestur sinn um íslenzk ör- nefni og náttúrunafnakenn- inguna í hátíðasal Háskóla íslands sunnudaginn 31. marz Kl. 14,30. Fyrirlestur- inn nefnist Áfangi. ÖUum er heimill aðgangur. (Frétt frá Háskóla íslands). ( !

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.