Alþýðublaðið - 22.12.1989, Page 7

Alþýðublaðið - 22.12.1989, Page 7
Föstudagur 22. des. 1989 7 ÚTLÖND Einkunnarord forsetans: Menem leyfist allt! Menem náðaöi í byrjun 278 þessara morðingja og reiknað er með því að hann náði þá alla í fyllingu tímans. Þetta eru mennirnir sem handtóku fólk og létu það síðan hverfa á ár- um herstjórnarinnar illræmdu 1976—83. Menem er enginn Peron en þeg- ar um er að ræða baráttuna fyrir Forseti Argentínu, Carlos Menem, er til í flest. Hann hefur sýnt listflug, dansaö tangó meö þekktustu ballettdönsurum landsins, spilad fótbolta meö Maradonna, tennis með Gabriellu Sabatini — og gefið sakaruppgjöf einkennisklœddum mordingjum. eigin vinsældum, gefur hann hon- um lítið eftir. Heimspressan er tor- tryggin og rýkur ekki upp til handa og fóta þegar Menem segist ætla að leysa deilurnar í Mið-Aust- urlöndum. I Argentinu falla þessar yfirlýsingar. þó í góðan jarðveg. Ofstækisfullir Peronistar sjá í anda nýja leiðtogann gera innreið sína í Beirút á úlfalda frá Gaddafi með mynd af Juan Peron í annarri hendi og Bvitu hans í hinni. í bili hefur Menem þó nóg að gera við að reyna að iægja þær öldur sem eðlilega fóru af stað þegar hann byrjaði að náða morð- ingjana sem drýgðu glæpi sem tal- ið er að séu þeir ómanneskjuleg- ustu og svívirðilegustu frá því í heimsstyrjöldinni síðari. Fórnar- lömbin voru ekki sakfelld fyrir eitt eða neitt, voru handtekin og látin hverfa flest þeirra. Fram á þennan dag eru að finnast fjöldagrafir í út- jaðri Buenos Aires og aðstandend- um tilkynnt að „þessi bein eru sonur þinn eða dóttir þín eða maki þinn." Sterk öfl berjast nú fyrir því að fá staðfest að sakaruppgjöf Men- em til handa morðingjunum stríði gegn lögum landsins en réttarfar i Argentínu hefur alltaf verið oág- borið. Menem hefur sent argen- tinska þinginu tilmæli um laga- frumvarp þess efnis að fjölga dóm- urum í hæstarétti landsins úr fimm í níu og er talið að hann muni þá skipa menn sem hann hefur vald yfir og geti því róað hernaðaryfir- völd með því að hann hafi sjálfur lögin í hendi sér. (Arbeiderbladet.) Fólk var handtekið á gotum úti og þvi ekið burt í lögreglu eöa herbilum. Meirihluti þess sást aldrei aftur. Hinum einkennisklæddu morðingjum gaf Menem sakaruppgjöf. INGIBJORG ÁRNADÓTTIR SJÓNVARP Sjónvarpiö kl. 19.20 GEORGE 0G MILDRED Pá mæta þau aftur á skjáinn, geð- prýðishjónin George og Mildred til að lyfta landanum upp á við í skammdeginu. Þau eru alltaf sömu dúllurnar, hann reyndar einhver aumkunarverðasta persóna sem sköpuö hefur verið í sjónvarpsþátt- um sem þessum, hún á móti einhver sú allra fleðulegasta. Svo ekki sé tal- að um nágrannana sem eru sóma- fólk en George og Mildred fara létt með að draga þau niður í svaðið til sín ef þannig ber undir. Sjónvarpið kl. 21.00 DERRICK Hér skal ekki farið út í að rekja ná- kvæmlega við hvaða glæpona Derr- ick þarf að fást í kvöld, né heldur hvernig hann yfirbugar þá að lok- um. Hins skal þó getið að nú nýverið gerðist hneyksli eitt mikið í tengsl- um við Derrick og samnefnda þætti. hinsvegar ekki að halda drengjun- um, heldur er þeim komið fyrir á stofnun. Myndin segir síðan frá bar- áttu mannsins fyrir að fá drengina aftur. Þetta hljómar hræðilega, en hvað sem veldur þá tekst með nokkrum ágætum að leiða söguefn- ið til lykta. Stöö 2 kl. 23.50 ÞOKAN (The Fog) Bandarísk bíómynd, gerö I9S0, leik- sljóri John Carpenter, aöalhluluerk Adrienne Barbeau, Jamie Lee Curt- is, Ha! Holbrook, Janel Leigh. Draugamynd, eins konar framhald leikstjórans á mynd sinni Spellbo- und, en ristir þó ekki jafn djúpt. Myndin lýsir [Deim áhrifum sem hundrað ára gamalt skipsstrand hef- ur á kastalabæ í Kaliforníu. Hin dul- magnað þoka leggst yfir bæinn þeg- ar síst er von á og er enginn óhultur fyrir henni. Nefnilega það að aðstoðarmaður- inn, Harry Klein, sem heitir í raun og veru Fritz Wepper, og þykir af- bragð annarra ungra drengja til orðs og æðis, var nýlega handtek- inn fyrir að hafa í fórum sínum um- talsvert magn af kókaíni. Var þá bleik brugðið og aðstandendur Derrick þáttanna hugsuðu það lengi vel hvort finna ætti einhvern annan til að leika Harry Klein. Það gekk þó ekki eftir og Fritz blessaður Wepper mun halda áfram að leika Harry litla. Stöð 2 kl. 22.15 EFTIR L0F0RÐIÐ ★★14 (After the Promise) Bandarísk sjónvarpsmynd, gerd 1987, leikstjóri Dauid Green, adal- hlutverk Mark Harmon, Diana Scarwid. Nokkuð svo sæmileg mynd sem seg- ir af stöðu fjölskylduföður á kreppu- árunum, hann missir eiginkonu sína frá fjórum sonum þeirra. Hann fær 0 STÖD 2 17.50 Tólf jólagjafir til jólasveinsins 10. þátt- ur 17.55 Gosi 15.25 Upp fyrir haus 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga 1800 18.20 Pernilla og stjarnan Lokaþáttur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (44) 19.20 George og Mildred — Sjá um- fjöllun 18.10 Sumo-glíma 18.35 A la Carte 1900 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kynning á jóla- dagskrá Sjónvarpsins 21.00 Derrick — Sjá umfjöllun 22.00 Hákarlinn við Bora Bora Bandarísk bíómynd frá árinu 1981. Myndin gerist i sudurhöfum og fjallar um dreng sem ving- ast við ungan hákarl. 19.19 19.19 20.30 Geimálfurinn 21.05 Sokkabond i stil 21.40 David Lander 22.15 Eftir toforðið — Sjá umfjöllun 2300 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok 23.50 Þokan — Sjá umfjöllun Stranglega bönnuð börnum 01.20 Thornwell Sannsöguleg kvik- mynd um misþyrm- ingar á blökkumanni þegar hann gegndi herþjónustu í Frakk- landi árið 1961. 02.00 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.