Tíminn - 04.04.1968, Side 7
FIMMTUDAGUR #. apríl 1968
TlEVIINN
Dr. Viktor Urbancic
10 ára dánarminning
Mesta trúarhátíð kristinnar
kirkju, pájkahátíðin, er nú á
inæsta leiti. Fyrir 10 árum b'ar
föstudagimn langa upp á 4.
ápríl, en einmitt þann dag and-
aðist dr. Viktor Urbaneic, sá
maður, sem um tvo áratugi
hafði ‘komið mjög mikið , við
músíksögu baejarins. — í
katólskum sdð mun sú trú ekki
fátíð, að þeir, sem frá jarð-
nesku lífi hverfa á föstudagin’n
langa, muni öðrum fremur
skaparanum jþóknanlegir, og
ætlaðir til að gegna útvöldu
verkefni í þeim himni, sem
við tekur. — Dr. Viktor Ur-
baincie kom til íslands árið
1038, þá á bezta skeiði ævinn-
ar og starfaði hér síðan óslitið
til dauðadags. Það kom í hans
hlut að sjiá um allar stærri og
meiri háttar uppfærslur á kór-
og Mjómsveitarverkum, auk
fjölda söngleikja. — Áður en
hann kom til fslands hafði
hann feingið marglþætta reynslu
sem tónlistarmaður erlendis og
starfað þar með kunnum miönn-
um, svo sem dr. Max Reinihart
um þriggja ára skeið og í tvö
ár,var hann aðstoðarhljómsveit
arstjóri í Mains-Stadttheater. —
M stjómaði dr. Urlbancic sem
gestur við konunglegu óperuna
í Belgrad árið 1033—34 og frá
1034—88 var hann stjórnandi
óperusfcóla við Tónlistarskól-
anm í Graz í Austurríki.
Það mun láta nærri, að upp-
færslur þær á kórverkum og
söngleikjum, sem hann hafði
með höndum, væru nokkuð á
annað þúsund. Athafmaleysi og
ósérlhlíifni voru orð, sem dr.
Urbancic þekbti áreiðanlega
ekki, enda sístarfandi meðan
Dr. Viktor Urbancic
hans naut við. — Umdir hans
handleiðslu komust mörg hinna
stærri verka tónhókmenntanna
á framfæri og þá við erfið ytri
skilyrði og minini þckkingu
flytjenda en nú gerist, þar sem
allir eiga orðið kost á þeim
lærdómi, sem hugurinn girnist.
— Jafnframt þessúm störfum
var dr. Urbancic skapandi lista
maður og samdi hanmj mörg
tónverk og hafa allmörg þeirra
verið gefin út. Meðal þeirra er
Katólsk messa, kirkjulegt verk,
sem alltaf er fært upp öðru
hverju erlendis og mikils met-
ið af organleikurum.
Á þessum degi, þegar tíu ár
eru liðin frá dauða hans, mun
Riíkisútvarpið minnast hans
með dagskrá að kveldi dags
þann 4. apríl. Mun sú dagskrá
hefjast með gamanforleik, sem
hann á sínum tíma samdi og til-
einkaði starfsmönnum Sinfón-
íuhljómsveitarinnar. M leikur
hann á píanó frumsamið verk,
Caprice-Mignon, um stef úr
óperunni Hans og Gréta.
Dr. Urbancic var mjög góður
organleikari og átti það hljóð-
færi alltaf mikil ítök í honum
og leikur hann sjálfur í þess-
ari dagskrá tvö orgelverk eftir
Cesar Franck. Að lokum verð-
ur svo flutt niðurlagið úr Jó-
hannesarpassíunni, Hvil rótt,
en að því verki felldi hann
texta úr passíusálmum Háll-
gríms Péturssonar.
Það atvikast þannig, að um
kvöldið þanm 4. api'íl verður
frumflutt hér í borg sálumessa
eftir ítalska tónskáldið Verdi.
— Það er öruggt, að dr. Ur-
baneic myndi gleðjast, ef hann
frá sínum himni gæti fylgzt
með framforum og öllu, sem
til bóta horfir í tónlist.'Hann
var ekki kyrrstöðumaður, held-
ur horfði hann fram á við og
var alltaf málsvari sannrar tón-
listar hvar sem hún var ’ðkuð.
Iíann mat passíusálma Hall-
gríms Péturssonar mikils og
hafa þeir greinilega staðið
hjarta hans nærri og tilfær ég
að lokum einin þeirra, er hann
valdi sjlálfur til flutnings í Jó-
hannesarpassíunni, og rúmar
sá háfsjó lífsspeki og vizku:
Úrræðin bezt er auðmjúkt geð
angrað hjarta og bænin með
hveinær sem þrengir hörm-
u ng að
hugsaðu sál min vel um það
óþolinmæði og möglun þver
’meiri refsingar aflar sér.
Unnur Arnórs(lóttir.
Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengíð staðlaöa
eldhúsinnréttingu I 2 — 4 herbergja Ibúðir, meö öllu tll-
heyrandi — passa I flestar blokkaribýðir,
Innifalið i verðinu er:
0 eldhúsinnrétting, klaedd vönduðu plasti, efri
og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupiáss tæpir 4 m).
© ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I
kaupstað.
©uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski.
Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og aö auki má nota
hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi).
© eldarvélasamstæða með 3 hellum, tveim
ofnum, griliofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur
nýtízku hjálpartaeki.
$ lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld-
húsinu lausu við reyk óg lykt. Enginn kanall - Vinnuljós.
Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur
innifalinn) Ef stööluö innrétting hentar yðuf ékki gerum við
yður fast verðtilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis
verðtiiboð I eldhúsinnréttingar í ný og gömul hús. ,
Höfum einnig fataskópa, staðlaöa. \
- HAGKVÆMIR GREIDSLUSKILMÁLAR -
WTW
iS
KIRKJUHVOLI
REYKJAVlK
S ( M I 2 17 18
am
P E R K I N S
IONAÐAR — DIESELVÉLAR
í hverskonar vinnuvélar getum yér
boöið 10 mismunandi stæröir af vél-
um eftir vali og þörfum hvers og eins.
Fjölbreyttur búnaöur boöinn méð vél-
unum, t. d. er hægt að fá sveif luhjóls-
hús í S.A.E. stæröum no. 1, 2, 3, 4 til
notkunar viö tilheyrandi kúplingar og
sveifluhjól. Mæla ogmælaborð, leiösi-
ur, vatnskassa o. fl.
Það er aöeins yðar að velja.
Ótrúlega hagstætt verð á vélum og
varahiutum.
SUOURLANDSRRAUT 6 • RCYKJAVÍK • SÍMI 38S40
Trúin flytur fjö»l — Vj& flvtjurr allt annað
SENPIBlLASTÖÐIN HF.
Blt.ST JOKAPNIR AOSTOÐA
ERCO
BELTI og
BELTAHLUTIR
áBELTAVÉLAR
BERCO
Keðjur Spyrnur Framhjól
Botnrúilur Topprúllur
Drifhjól Boltar og Rær
jafnan fyrirliggjandi
BERCO
er úrvals gæðavara
á hagsfæðu verði
EINKAUMBOÐ
ALMENNA
VERZLUNARFÉLAGIÐf
SKIPHOLT 15 -SIMI 10199
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar. —
slipum bremsudælur.
Límum,/a, oremsuborða og
aðrar alménnar viðgerðir
HEMLASTILUNG H.F.
Súðarvogj 14 Simj 30135
Hlaðrúm henta allstaöar: i bamaher*
bergið, unglingahcrbcrgiS, hjónahcr-
bcrgið, sumarbústaöinn, veiðihúsið',
■bamahcimili, hcimavistarskóla, hótel.
Helztu kostir hlaðrúmanna eru:
■ Rómin má nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp í tvær eða þrjár
hieðir.
■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð,
stiga eða hliðarborð.
■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að fá rúmin með baðmulh
ar og gúmmídýnum eða án dýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
kojur/einstaklingsrúmoghjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni
(brennirtimin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur
aðeins um tvxr mínútur að setja
þau saman eða talca f sundur.
HÚSGAGNAVERZLUNI
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTl 2 - SÍMI11940