Tíminn - 04.04.1968, Page 11

Tíminn - 04.04.1968, Page 11
FIMMTUDAGUR 4. aprfl 1968 TÍMINN 11 Með morgun kaffinu Fyrir nokkrum áratugum bar svo við, að bóndi einn, Páil að nafni, kom á prestsetur og sá, að þar var verið að sjóða eilthvað í stórum potti. Bóndi var maitmaður og spurði, hvað væri í pottinum. —Og það er nú bara þvottur, Páll minn; svaraði prestskbnan Bóndi varð hissa og mælti: — Þetta gérir hún Gunna mín aiLdrei. Hún eldar aíiírei þvottinn. til kumningjafóllks hennar. Hún hafði lagit rikit á við Nonna, að hann mætti eklki tate neitt um heimilisfólkið. Nú sfóð svo á, að faðir hús- móðurinnar var mjög einikenni- legur í útliti og háttum, gamaU og hrumur, og verður sfrálk star sýnt á hann. Loks snýr hann sér að móður sinni og segir upphátt: — Heyrðu mairnma Þennan karl sikulum við tala um, þegar við komum heim. Sigurjón Pétursson á Ála- fossi fór eitt sinn á gamla „Gull fossi“ tiJ Kaupmannahafnar. Þetta var um hávetur, og þegar suður til Danmerkur kom, voru 911 sund lögð þykk- um ís, svo að skipið sat fast og komst hvergi. Sigurjón tók þá til sinna ráða. Hann steig á hraðhlaupa- skauta, sem hann hafði í far- angri sínum. og brunaði áleiðis til Kaupmannahafnar. Þegar hann bom'1 að landi, voru tollgæzlumenn þar fyrir. Þeir spurðu um ferðir hans. Sigurjón sagðist koma frá fs landi. Ekki vildu þeir trúa þvi, en Sigurjón sagði þá, að þeir skvldu bara hringja til íslenzka sendiherrans til þess að fá upolvsingar um sig. Tollverðirnir tóku þetta ráð, 02 eftir símtalið gerðu þeir ekki annað en bukka sig og beygja og störðu sbeinhissa á eftir þessum kynlega ferðalang. En Sigurjón renndi sér, eins og fara gerði, eftir Kanalnum inn í Kaupmannahöfn. SLEMMUR OG PÖSS Við þekkjum gambítinn úr skákinni, þar sem einhverju er fórnað til að ná betri stöðu. Slíkt er einnig til-.f- brfdge. Lít um á eftirfarandi dæmi. 4LDG10 VÁG97 \ 4 G9 *ÁK74 4k 9753 «K84 VD52 VK103 4 Á742 4 65 *G6 *D9832 4 Á62 V864 4 KD1083 «105 Suður spilar þrjú grönd og útspil Vesturs er spaða þrist- ur. Austur Jætur kónginn, og hvað á Suður að gera? — Auð vitað að gefa, þótt það kosti siag á spaða, Segjum að Aust- ur haldi áfram í spaða, en við vinnum þá í blindum, og náum út tígul áshum. Níu slagir eru þá alltaf öruggir í spilinu. Ef Suður . vipnur hins vegar spaða bónginn, gefur Vestur, þegar tígli er spilað í fýrsta sinn, en vinnur síðan, og Suður hefur enga ‘gleði af tígiinum, og reyndar ekki spilinu, því það er tapað. Sem sagt, gambítur inn heppnast, við gefum slag til að tryggja okkur fjóra slagi í tígli og þar með sögnina. / % 3 y T b m 7 % fM VM 7 /o // m H /Z /3 /y if /r Skýringar: Krossgáta Nr. 65 Lóðrétt; 1 Mótbárur 2 Öfug stafrófsröð 3 Sómi 4 Keyri 5 Óflinkir menn 8 Sund 9 Fönn 13 Úttekið 14 Nafar. Lárétt: 1 Pakkhús 6 Áll 7 Ná 9 Ha 10 Danmörk 11 Úr 12 Óa 13 Dug 15 Leirfat. Lárétt: 1 Utanhússtörf 6 Bið 7 Nes Lóðrétt: 1 Pendúll 2 Ká 3 ?< Stefna 10 Fylliríinu 11 Tveir eins Klemmur 4 HL 5 Slakast 8 15. Keid 13 Æða 15 Spýtur. Áar 9 Hró 13 DI 14 GF. 25 Tlheo leit út fyrir að vera fimm- tán ára. í fyrstu sýndist mér hún likjast ungu folaldi, svo háfætt var hún. Hún hafði stutt, ljós- gult hár. Hún sagði ekkert, en starði á mig með brúnum augum, þeim stærstu og skærustu, sem ég hefi séð. Ég fann, hvernig þau eins og gleyptu mig, er mér var vísað inm í fordyrið. — Naney er komin, mamma, kallaði Waters. Enn kom einhver á móti mér. Var þetta — móðir hans? Hún var sannarlega alger mótsetning þess, sem ég hafði ímyindað mér. Hún var búin eins og roskinni konu fer bezt, í hlýlegum, svört- um, óbrotnum kjól, og fallega, lið aða hárið var alveg grátt. En þá var líka upptalið það, sem minnti á eldri konu. Hún var eins há- vaxin og næstum eins grönn og Blanohe og var frjáls og óþving- uð í hreyfingum. Andltiið war rjótt, óreglulegt og unglegt, svip- urinn hálf feimnislegur. Hún virt ist vera Hk stúlku, sem hefði sofnað fyrir fjörutíu árum og væri nú nývöknuð, undrandi yfir, að hár hennar*var ekki lengur brúnt og að timinm hafði Uðið með mestu ró án hennar. Málrómur- inn var bUðlegur, en nokkuð hik- andi. — Ó, ertu komin, Nancy. Vertu hjartanlega velkomin, vina mín. Ég skrifaði „ungfrú Trant“ í bréf inu, af því að ég hélt, að það væri réttara, þar eð við höfðum aidrei sézt. En nú þarf ég ekki lengur að vera með slíka óþarfa viðhöfn, er það? Billy sagði, að hann héldi, að það væri ekki nauð synlegt. Forstjórinn var farinn út að bílnum. — Ferðatöskurnar þínar eru komnar upp, vina mín. Þú vildir kannski hvíla þig dálitla stund fyrir kvöldverðinm. Blanche getur fylgt þér upp á herbergið þitt, bætti frú Waters við. Hún hélt aftur af Theo, sem ætlaði að þjóta á eftir mér. — Barnið hafði vist ekki fengið sig sadda af að stara á mig. — Nei, Carriad, þú ferð ekki með. — Litli, langi, hvíti hundurinn dansaði í kring- um fætur mér. — Hann veit það vel, að hann má ekki fara imn. En ég vissi nú, að svona hund- ai, sem mikið er Látið með, hirða Htið um boð og bann. Átti ég j ekki kollgátuna. Carriad þaut sigri hrósandi á uhdan, meðan Blanohe, feimna stúlkan með ljósa hárið, fylgdi mér upp. Þegar við vorum komnar upp á stigabrúnina, barst til okkar ómurinn af rödd, sem ég hafði ekki heyrt fyrr. Hún var hreiin og heillandi eins og sólósöngur í drengjakór. — Það er ekki undarlegt, mamma. — Mamma, — ég segi, að það sé sannarlega ekki undar- legt. En hvað hún er yndisleg. Og Billy hefir ekki minnzt á það einu orði. Hann hefir aldrei------- Hér varð skyndileg þögn. — Þú mátt ekki taka nokkurt mark á Theo, hún getur verið al- veg voðateg stundum, stamaði Blanohe Waters. Hún roðnaði af: blygðun vegna systur sinnar. — Hún lætur allt fjúka. sem' henni dettur í hug — og svo tal- ar hún svo hátt. En það er að- eins af því að hún er svo glöð —t og hún er nú ekki nerna þrettán ára — maður trúir bvi ekki, af því að hún er svo stór. Hérna er herbergið þitt. Hún lauk upp hvítri hurð. S'vona, Carriad, þú verður eftir fyrir utan. — Hann veit vel, að hann má ekki koma 'hingað upp. — Má ég hjólpa þér til að taka upp úr töskunum? — Já, þakka þér fyrir, en------- Ég fann. að ég varð að vera í einrúmi um stund. Ég vildi hins vegar ekki vera óvingjarnleg og bætti því við í flýti: ég get svo vel gert þetta sjálfK Þrátt fyrir það þótt ég ætti ekki að verða mágkona þessarar ungu stúlku, þá vildi ég gjarnan, að henni þætti vænt um mig. Þess vegna brosti ég til hennar, en hún ’rétti fram höndina og strauk eftir kraganum á kjólnum mín- um. Á því augnabliki rann það upp fyrir mér, að ég hefði ekii þurft að hafa svo miklar áhyggj- ur út af útbúnaði mínum. — Ó — ég skil, þú vilt vera ein. Þú ert auðvitað þreytt. — Já, svolítið — (Ef ég á að vera hreinskilin, þá var ég alveg að hníga niður, þótt það væri ekki eingöngu af þreytu.) Ég skal strax senda upp heitt vatn. — Svona, komdu nú Carr- iad. Og svo lét hún mig eftir í ein- rúmi — og ég fór að íhuga allt það óvænta, sem fyrir mig hafði borið. Fyrst og fremst datt mér það í hug, sem kann að virðast smá- atriði. Hann var kallaður Billy. Að hugsa sér forstjórann kall- aðan Billy — jafnvel af móður sinni. Að sá maður, sem ungfrú Ro- binson fullyrti, að aldrei hefði verið mannlegur eins og lítill drengur, skyldi bera þetta nafn, sem einmitt er svo algengt drengjaheiti. Og svo er náttúr- lega búizt við, að ég kalU hann þvi nafni hér. Hamingjan komi til. William, — því var ég við- búin. Ég hefði getað nefnt það nafn — með öllum þess einstreng ingshætti og virðuieik. En hvað um það — fyrst ég varð — svo skyldi ég. Og svo, að hann skyldi eiga svona móður. Það kom mér alveg á óvart, hve hún var óUk honum. Að taka þannig á móti mér. — Ja það eina, sem ég gat hugsað. var — að hann — forstjórinn — hlaut að líkjast föður sínum. Og svo heimilið. Þegar ég skoðaði mig um í herberginu, sem mér var ætlað, þá sá ég, að það var alveg ems og þau herbergi, sem ég hafði þráð, frá því þaö féll í minn hlut að hýrast í þessum auma kassa í Battersea, þar sem hálf óhreinn svefnherbergisglugginn snýr út að bakgarði, fullum af þvottasnúrum og hundakompum. í samanburði við hann, virtist mér þetta herbergi mitt ríkmann legt, stórt og rúmgott. Þarna var stór klæðaskápur. Þar gat ég kom- ið fyrir öllum nýja fatnaðinum. Og svo var yndisltegur spegill, þar sem maður gat séð sig frá hvirfH til ilja. Það angaði af ilmjurtun- um í kínverskri krukku, sem stóð í glugganum. Stór bogagluggi sneri út að fallegri grasflöt og rauðviðurinn lagðist með falleg- um klösum upp að rúðunum. Gluggatjöldin og ábreiðurnar voru úr failegu efni, ísaumuð stór um rósum og tulipönum í rauð- gulum, ljós- og dökkrauðum lit- um. Veggfóðrð var sem stráð rós- um bundnum saman með ljós- bláum böndum og rúmteppið var ljósrautt, lagt kniplingum Hvergi þessir listrænu hlutir og leiðin- legu dökkgrænu litir, sem meira að segja smekkvíst fólk hefir í herbergjum sinum nú á dögum. Getur það ekki skilið, að til þess að grænt njóti sín, þarf það að vera utanhúss? Ég myndi hafa val ið einmitt þessa sömu, skemmti- legu, ijósu Uti í svefnherbergið mitt, ef — En hvað gömlu snyrtiáhöldin mín fóru allt í einu vel á búnings- borðinu með silfurgreypta spegl- inum. Að hugsa sér Einn leiðim- I DAG ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 4. apríl, 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg fsútvarp. 13.00 Á frí vaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Ása Beck les sögukafla eftir Inger Ehrström, þýddan af Margréti Thors. 15. 00 Miðdegisútvarp 16.00 Veður- fregnir. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17 00 Frétt ir. Á hvítum reitum og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skák þátt. 17.40 Tónlistartími barn anna. Jón G Þórarinsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Lög úr ýmsum söngleikj- um. 19 45 Guli á tslandi Dagskrá i samantekt og flutningi Margrét ar Jónsdóttur og Jónasar Jónas- sonar Rætt við Þorleif Einars- son jarðfræðing 20.30 Dönsk tón list 21.30 Útvarpssagan: „Birt- ingur“ eftir Voltaire Halldór Laxness rithöfundur flytur (10) 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22. 15 Lestur Passiusálma (44) 22,- 25 Fræðsla um kynferðismál (IH) Steinunn Finnbogadóttir Ijósmóðir flytur erindi. 22.45 Frá liðnum dögum: Victor Ur- bancic sem tónskáld og flytj andi. Björn Ólafsson konsert- meistari kynnir 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 5. apríl. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13 15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14. 40 Við, sem heima sitjum. Hild- ur Kalman ies söguna „í gtraumi tímans“ eftir Josefine Tey (7). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veð- urfregnir. Síðdegistónleikar. 17. 00 Fréttir Endurtekið efni Helgi Ingvarsson fyrrum yfirlælcnir flytur erindi: Áhrif áfengis á mannslíkamann (Áður útv. 5. marz). 17.40 Útvarpssaga barn- anna: „Stúfur tryggðatröli" eftir Anne-Cath. Vestley. Stefán Sig- urðsson kennari les (7). 18.00 Pétur Sveinbjarnarson stjórnar stuttum umferðarþætti. Tónleik ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Til kynningar 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 fslenzk píanótónldst 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíu sálma (45). 2225 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (4). 22.45 Kammertónlist á kvöldhljómleikum. Komitas kvartettinn leikur Strengjakvart ett i D-dúr op 18 nr 3 eftir Beet hoven. 23.15 Fréttir í stuttu rnáli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.