Tíminn - 04.04.1968, Qupperneq 12

Tíminn - 04.04.1968, Qupperneq 12
12 FIMMTUDAGUR 1. apríl 1968 TIMENN NAUDUNGARUPPBOl Eftir kröfu nokkurra lögmanna og skattheimtu ríkissjóðs, Akranesi, verða ýmsir munir Sokka- verksmiðjunnar Evu h. f., Akranesi, boðnir upp og seldir, ef viðunandi boð fæst, á opinberu upp- boði, sem fram fer í verksmiðjunni að Suðurgötu 126,Akranesi, föstudaginn 19. apríl n. k. kl. 13. Selt verður: 25 stk. prjónavélar, saumavélar og fleiri vélar og tæki í sokkaverksmiðjunni 27 flúrlampar, plast- balar o. fl. Einnig verða seld skrifstofuáhöld, svo sem ritvél, samlagningarvél, peningaskápur, skjalageymsla, skrifslofuborð, skriðstofustólar, hanzahillur o. fl. Veðbókarvottorð, söluskilmálar og skrá um sölu muni til sýnis á skrifstofu minni. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akranesi, 1. apríl 1968. E inangnmargiar Húseigendur — Byggingameistarar: % Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á gluggum. Útvegum tvöfalt gler í laus fög og sjáum um máltöku. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Gerið svo vel og leitið tilboða. Smi 51139 og 52620 -----------------------|--|-- Stangaveiði Tilboð óskast í laxveiði á stöng í Ölfusá fyrir Hellislandi á Selfossi. Leyft verður að veiða með 6 stöngum á dag í ca. 90 daga. Tilboð sendist skrifstofu Selfosshrepps fyrir 20. apríl 1968. ODDVITI SELFOSSHREPPS Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. TIL SÖLU -þriggja herbergja íbúð í IX. byggingarflokki. — Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stór- holti 16, fyrir kl. 12 á hádegi, miðvikudaginn 10. apríl n.k. STJÓRNIN FJAÐRIR OG FJAÐRABLÖD fyrir Dodge Veapon og Gaz 69, rússneska jeppa. Bílabúðin, Hverfisgötu 54. Jón Grétar SigurSsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783. BJARNI M. SEXTUGUR Framnalo at b siðu dagblaðanna um þvera og endi langa Danmörku, og talsmenn afhendingarinnar í ræðustól um og skólum notuðu hana ó- spart sem upplýsingabrunn. Það var því ekki kynlegt, þótt andstæðingar málsins tækju að I skrifa um „Gislasonske myter“ og „gíslaisonsk forförelse“, eða það, hvernig .Bjarni afvega- leiddi danska lýðháskólamenn, enda fundu þeir, að gegn þessu yrðu þeir að berjast. ef málstaður þeirra átti að fá hljómgrunn með þjóðimni. 1 Þegar á allt þetta er litið, kemur það kynlega fyrir sjón- ir, þegar íslenzkir háskóia- menn forðgst að nefna þessa bók í frásögnum sínum af mál inu. Maður, hlaut að gera sér í hugarlund, að handritamálið > væri fslendingum svo mik'l- vægt, að metingur milli há- skólavirðingar og alþýðlegra á hrifa væri úti lokaður. Þar sem málið þróaðist óg skýrðist á breiðum alþýðleg- um og pólitískum vettyangi í D'anmörku, varð engin ákvörð un um það tekin af erlendum mönnum eða neinni einstakri stétt manna, heldur aðeins af dönsku þjóðinni sjálfri. Og í öllu pyí moldviðri áróðnrs gegn íslendingum, sem gekk yfir Danmörku, var nauðsýn- legt að heyja vörnina á dönsku með því að tala og skrifa mál, sem Danir skildu, ef nokkur von átti að verá um réttláta lausn. Þess vegna urðu bækur Bjarna, greinar og fyrirlestrar svo mikilvægt framlag í fram- vindu málsins. En jafnframt er það skiljan '1 lcgt,‘; að Bjarni váþð hneykst- ■ un’arhella sérfræðinsa á báð- um vígstöðvum. Han-n leitafíi aldrei til þeirra og sneri áér ekki að þeim, heldur setti allt traust sitt á réttlætiskennd dönsku þjóðarinnar. Hin alþýðlega skírskotun Bjarna M. Gíslasonar leitaði dýpri linda en þekking og pennavíg geta leyst úr læðingi. Og í allri þein-i þjóðhræringu, sem smátt og smátt varð um málið, urðu sérfræðingarni- í raun og veru utanveltu við leikreglurnar. Maður, sem hafði sýnt meira atfylgi en flestir aðrir við að móta þessa þróun og hervæða alþýðu manna til þess að taka ákvörð un sína, gat ekki komizt hjá ■ því að verða hneykslunarhella þeim, sem töldu sig vera hand hafa lyklanna að fjársjóðnum. En voru þeir slíkir handhaf- ar? Já, vísindalega en þeir höfðu ekki lykil þjóðarinnar En var þá unmt að koma mál- inu í höfn með vísindalegum pennavigum? Nei, aldrei að ei- lífu. Þeir, sem enn halda það, ættu að leiða sér í minni hörku baráttunnar öll þau ár, jem hún stóð. Menn ættu ekki heldur að gleyma óbilandi mót stöðu danskra vísindamamna. Enginn einn maður, hversu viljafastur og vel búinn sem hanm var, hefði getað unnið þetta stríð. Bjarni gat það ekki heldur. Þann sigur gat aðeins danska þjóðin unnið með því að láta vilja sinn Ijós við kjörna þingfulltrúa sína. Og í því efni höfðu fund- ir í samkomuhúsum meiri á- hrif en þykkar textaútgáfur sem menn báru um og sýndr til marks um dönsk vísindaaí- I rek. < ; | Þegar við hyllum Bjarna M. Gíslason sextugan erum við ' þó ekki að leiða hann fram sem neinn sigurvegara í þess um leik, hpldur aðeins að þakka honum fyrir framlag hans til þess að mynda það MINNING Harald R. Jóhannesson KVEÐJA frá móðyr og sysfrum í hendingu einni var komið þitt kvöld. Það kólnaði og dimmdi svo fljótt. Þótt dagsól í heiðríkju hefði sín völd, varð hljótt eins og skammdegisnótt. Því naumast varð trúað, en samt var það satt að sumar þíns lífs var ei meir. Og lífdags þíns stjarna er horfin svo hratt út í húmið — og föinar og deyr. ! Þú alltaf varst rneira en orð fái lýst, og enginn var traustari en þú. Og hvernig sem haimingjuhj'ól okkar snýst slkal hugsað og beðið í trú. Við þökkum hvern einasta indælan dag, sem áttum við samfylgd nieð þér. Þú öllu gazt snúið svo hljóðlega í hag. Þín hönd átti Drottins með sér. Við bróðurhönd slíka varð byrði hver létt. Hvert bros þitt gaf fögnuð og von. Og þar sem að manngildi metið er rétt engin móðir á göfgari son. Hvert starf þitt var ofið úr drenglund og dáð með dirfsku og glaðværum hug. Og efckert var betra en eiga þín róð, því öllu þú lyftir á flug. Svo varðveiti Guð þfna brúði og börn og blessi þeim gleði og harm. Og'ljósenglar himinsins veri þeim vöm og verndi þau kærieikans arm Svo gengur hún mamma að gröf þinni bljðtt með gleym mér ei titrapdi hönd hún signir þig, býður þér sælustu nótt á sorganna brimhvítu strönd. En seinna er vorkvöldin verða svo skær og vekja á gröf þinni blóm. Þau signir í húminu sindrandi blær með seiðmjúkum, hvíslandi rómi. Þá fcomum við lífca og læðumst á tám og laugum í tárum hvert strá er á leiðinu grær. En frá himninum hám berst heilög og geislandi þrá. andrúmsloft um íslenzk vanda mál í Danmörku, sém eitt gat leitt til sigurs. En ástæðan til þess, að honum tókst þetta, er að sjálfsögðu sú, að hann kunni góð skil á danskri sögu og öðlaðist góð kynni af dönsku iþjóðinni. Þar visaði danski lýðháskólinn honum leiðina til þeirrar þjóðlundar, sem ætíð hafði verið bakhjarl þjóðernis minnihlutans og á sínum_ tima stiiltt sjálfstæðis- mál íslendinga. Leiðin milli hins danska minnihlutavanda máls í Suður-Slésvík og hand- ritamálsims er ekki löng, og hver sem gekk þá leið með vakandi ihygli hlaut að sjá, hvað það væri, sem afhjúpað gæti alla dulbúna valdapólitík. Öll þjóðerniskennd grefur sem sé undan sjálfri sér, ef hana skortif skilning á rétt' ann arra. Hann höfðaði til danskra tilfinninga á þann hátt, sem l'ítt minnti á það dansk-ís- lenzka samlyndi, sem stjórn- arerindrekar og stjómmála- menn mæra í hrósræðum hvor- ir um aðra við hátíðleg tæki-. færi. Hann gagnrýndi jöfmum höndum Dani og íslendmga fyrir það að negla sig við sögu leg mistök í stað þess að leita að dönsku og sögulegu sjónar- miði sem hefði gildi. Og þetta sjónarmið, sagði hann, er /ið dyr hvgrs manns, ef 'hann vill sjá danska þjóðarsögu í réttu ljósi. í bókinni „Danmark— Island — historisk melleijivær ende og haandskriftsagen“ seg ir hann: „Það verður að viðurkenna, að það er ekki rétt af íslend ingum að skýra söguleg sjón- armið Dana með dæmum úr einokunarverzl'Uninni og vald- stjómaryfirráðum. Ef til vill má finna á liðnum tíma það valdstjórnarsjónarmið, sem mið ar að því að halda sundurleit- um hlutum ríkisins saman. iLn á þetta sjónarmið valdsins ma benda um heim allan Það er örðugt að draga ályktun af ovi um sérdianskt viðhorf. Það er aðeins að finna i starfi þeirra manna, sem á nítjándu - Öld börðust fyrir • þvi að breyta hinu gaml’a valdsríki í þjoð- stýrt land. Aðeins Danir geta metið,- hvað -þessi barátta .kost- aði. Em sú lífshreyfing, sem af e'ramhaiid á bis. 13. )

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.