Tíminn - 04.04.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.04.1968, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGTJR 4. apríl 1968 TÍMiNN lítið af þcim. Hér hefur verið mjög kalt und anfarna daga, og hefur frostið farið allt upp í 20 stig. í dag er sólskin og bezta veður, en frost ið 10 til 12 stig. Höfrungadráp á Húsavík BJARNDÝR Framhald af bls. 1. árangurs. Frétt’aritari Tímans, Óli Halldórsson á Gunnarsstöð- um, hafði tal af leitarmönmum þegar þeir komu úr le;ðangrin- um og bar þeim ekki saman um hvort um væri að ræða spor eftir bjar-ndýr eða ekki. Þess ber að geta, að nokkrir leiðangursmanna eru þaulvan- ir veiðimenn og miklar refa- skyttur. Tíminn bar frétt þessa undir Fi-nn -Guðmundsson forstöðu- mann Niáttúrugripasafnsiin-s, og sa-gðist hann eðlilegá ekkert getað um það sagt hvort hér væri um -spor eftir þjarndýr að ræða eða ekki, þar sem hann hefði eklci séð þau, en hitt væri með ólíki-ndum, ef memn þekktu ekki bjarndýraspor frá- sporum annarra dýra, sem von er til að sjlá á þessum slóðum, þar sem bjarndýraspor eru svo miklu stærri en spor eftir refi eða hunda, og gilti þá einu, iþót-t ekki sæi nema márka Gyr ir rispum eftir klær dýra-nna í harðfenninu. Enda er ekkert Jíklegra en að bjarndýr gangi á land þar'sem h'afís liggur að landi. Fi-nnur kvaðst hafa hringt norður og farið þess á leit' að takist einhverjúm að legg-ja bjarndýr af velli þar um slóðir að fiá það ekki, held ur gera N’áttúrugrip’asafninu viðvart, því að safnið hefur áhuga á að fá dýrið, eða dýrin heil til að stoppa u-pp; en ekk- ert uppsto-ppað bjarndýr er í eigu safnsins. En þess eru dæmi að menn hafa skotið bjarndýr hér á landi o'g feyði- lagt þau með -því'að skera þau niður og sjóða, en slíkt getuy verið hættulegt, því að ekki-er að vita ne-rpa kjötið sé eitrað og ætti fólk ekki að leggja sér það til mu-nris. í dag hafa myndazt meira af lænum í ísinn úti fyrir I-Iiúsavík en hann er eigi að síður óbreyttur að mestu. Hlús vikingar hafa i gær og í dag (Ljósm.: GPK). unnið við að drepa höfrunga, sem voru innikróaðir í vök skam.mt frá bænum. í g-ær voru drepnir 23 höfrungar í vökinni og í dag 44. Er þeim náð upp og flytja veiðimenn- irnir kjötið til Húsavíkur og er það fryst. Um 30 m'anns ha-fa unnið að höfrungadrápinu. Fara þeir að mest-u gangandi eftir ísnum út að vökinni, en einnig hafa þeir lítinn gúmmí- 'bát til að komast á yfir lænur. Margir hafa farið niður um ís- inn en ekki orðið slys af. Gert er að höfrungu-num úti á ísn- um og er kjötið dregið á sleð- uin .til lands/ Er kjötið ágætt ti-1 manneldis, en fengnum skipta veiðimennirnir milli sLn og koma, í frysti hver fyrir sig. Síðari hluta dags fór fsinn að gliðna mjög í sundur og voru þá um 16 höfrungar eftir í vök inni. Kom veiðimönnunum sam an um að drepa ekki meira í bili, þvií ef ísinn gliðnar enn meir má vera að þeir ei-gi sér lífs von. svo að fjörðu-rinn kxkaðist gjörsam 1-ega. Plóabáturinn Drangur var níu tíma í g-æ-r, að brjótast í gegn um ísin-n og hing-að út á Ólafs- fjörð, en þessa vegalengd fer hann venjuiega á tæpu-m fjórum tim- uim.. Drangur lá hér í n-ótt, og ætlaði skipstjórinn að freista þess að ná til Siglufjarðar með morgn inium. Klukkan 5 í morg-un reyndi hann að ko-mast út af firðin-um, en þá var hvergi nein-a smugu að finna, hvorki vestur fyrir eðia inn fyrir, og ko-m hann því in-n aftur. Um hálf þrjú leytið f dag með útf-alli-nu gerði Drangur aðra ti-1- raun til að kornast inn í Eyja- fjörð, og fór þá mótorskipið Súl-an með honum, en hún landaði hér tæpum 90 s-málestum af fisiki á mánu-daginn. Þau hafa ekki komið til baka, svo miklar líkur eru fyrir því, að þau hafi komizt að minnsta kosti inn á Dalvík. Mótorbáturinn Sætþór landaði einnig hér á mánudaginn 36 smá 'lestum. Hannes Hafstein landaði svo 9 smálestu-m í gær, svo að -mjög hefur lifnað yfir atvinnunni hér á meðan verið er að vinna úr þessum fiski, e-n hætt er við, að heldur verði dauft yfjr á næst- unni, ef engin fleyta ke-ms-t á sjó. Netabátarnir voru ekki eins heppn ir og togveiðibátarnir ,því að þeir hafa litlu og sumir engu náð af net-um -sínum. Það er því bætt við, að þeir verði fyrir mjög til- finnanlegu tjóni af völd-um hafíss- ins, ef ekkert af því næ.-V Einn bátanna á hrognkelsariaúur slnar úti, og er hætt við, að hann sjái HANOI Framhald af bls. 3. daga. Ráðherrarnir létu í Ijós vonir um að Norður-Vietnamstjórn að forse-tinn hefði mikinn áhuga á lillögunni. Hins vegar hefur .Tohnson ekkert sagt opinberiega um málið ennþá. Robert Kennedy kom til Hvíta hússins í sömu mund og Johnson barst tilkynningin, og rædd-u þeir sama-n í klukkus-tund. Ekki var skýrt frá fundi þeirra fyrr en eftir á, og blaðafulltrúi Hvíta húss ins, G. Ohristian, kvaðst ekki vita til þess að þeir hefðu rætt til- kynningu Norður-Vietn-amstjórnar. Landvarn-aráðherrar SEATO — Suðaustur-Asíu-bandialagsins sögð-u í dag, að þeir væru sa-m- mála Johnson um að draga úr loftiárásum á Norður-Vietna-m. Frá þessu var skýrt í yfirlýsingu um viðræður landvarnaráðherranna, sem birt var í Welling-ton í dag. Fundur þeirra hefur staðið í >vo daga. Ráðherrarnir létu í ljós vonir um að Norður-Vietnamstjórn myndi bregðast vel við tilmælum Johnsons, en hann lót að þvi liggja að loftárásunum yrði hætt að fu'llu ef Norður-Vietnamstjórn kæmi til móts við Bandaríkja- menn. Aðalumræðuefni fundaríns var stríðið í Vie-tnam, en einnig var fjallað um þá ákvörðun brezku stjórnarinnar um að kalla heim allt herlið sitt austan Suez fyrir árið 1971. Tilkynningin, sem birt var í lok fundarins, var undirnt- uð af full-trúum sex aðildarlanda. Fulltrúi Frakklands mætti ekki á fundinum, því eins og kunnugt er, eru Frakkar andsnúnir stefnu bandalagsins í Vietnam. Fulltrúi Pakist-an kvaðs-t ekki hafa tekið þátt í samningu tilkynningarinn- ar. Á morgun hefst sérstök Viet- nam-ráðstefna í Welling-ton á Nýja Sjálandi, og tak-a sjö cíki þátt í henni. ÍÞRÓTTIR ismannamót í Vaglaskógi ásamt fleiri aðilu.m, og t-ókst það mjög vel. Tvö sam-bandsfélög áttu merk isafmœli á árinu, íþf. Völsungur varð 40 ára og umf. Eining Bárðar d-al átti 75 ;ira afmæili. Þá voru rædd framtíðarverk- efni. Rœtt var um að halda leið- beining.an-ámskeið að Laugum í vor og sagði formaður að komið hafði fram beiðni frá héraðssam- böndum á Norðurlandi að fá að taka þátt í námskeiði þessu. Þá var rætt um undirbúning fyrir lands.mótið og verður þeim undir búningi haldið áfram. Ennfrem-ur kom fr-am mjög miki-1 óánægja með það hvað landsmótið er hald ið seint og töldu margir að það mundi senni-lega draga úr þá-tt- töku. Þá var rætt um að ko-ma á námskeiði fyrir börn og u-ngiinga á sambands-svæðinu með sama sniði og í fyrra, en það námskeið heppnaðist mjög vel. Gjaldkeri sam-bandsins Arngríimur Geirsson gaf yfirlit yfi-r fjárhag HSÞ og ko-m fram að hann er betri en í fyrra. Gjöld og tekjur stóðust að mestu á og námu um kr. 300.000, 00. Margt fleira var rætt á fund inum, m. a. um útgáfu ársrits HSV o. fl. Dvöldu menn i góðu yfirlæti við rausnarlegar veiting- ar á heimili formanns til kl. 1.30 er fundi var slitið. MC-CARTHY Framhaild af bls. 1. en vegna þessa, er talið að þeir muni kjós'a Wallace frá Alabama, en hann býður sig nú fram fyrir Bandaríska þjóðarflokkinn11 1 McCarthy hóf þegar í dag kosn Kroker tekur vi8 störfum sendiherra v Eftir hið skyndilega fráfall sendiherra Póllands, herra Wiktor Jabccynskis, hefur fyrr verandi starfsmaður sendiráðs- ins, herra Mieczys-law Krokér tekið við störfum sendiráðsins sem sendiherra og verzlunar- fulltrúi. Fjórir slasast á skíðum OÓ-Reykjavík, miðvikudiag. Sjúkrabílar frá Reykj-avík fóru fjórar ferðir í dag eftir fólki, sem slasazt ha-fði á skíð- um. Var slasaða fólkið sótt i Skíðaskálann í Hveradölum, i Jósefsdal og S’andskeið. Var Það all-t flutt á Slysavarðstot- una til aðgerðar. Undanfarnar vikur hafa . sjúkra-bilar iðulega sótt slasað fólk á fyrrgreinda staði, og haifði það hlotið meiðsli á skíð u-m eða svokölluðum snjóþotum en þær virðast mjög hætluhe leikföng. En áður hefur ekki þurft að sækja jafn marga slas aða á einum degi og .niú. ÍSINN Framhald af bls. 16 meira að okkur. í nótt rak hann lengra i-nn í fjarðarmynnið ÞAKKARÁVÖRP In^ilegar þakkir sendi ég öllum vinum og vanda- mönnum nær og fjær, fyrir heimsóknir, gjafir, skeyti og blóm á sjötugsafmæli mínu 13. marz s.l. Lifið heil. — Kærar kveðjur. Rögnvaldur Guðmundsson, Jaðri, Saurbæ, Dalasýslu. ÚHör, ívars Ó. Guðmundssonar, Saurbæ, verður gerð frá Gaulveriabæiarkirkju, laugard. 6. apríl kl. 2 e.h. Systkinin. ingabaráttu sína í Indiana-riki, on þar mun homim loks 1-enda sam- an við Róbert Kennedy f prótfkjör- inu í því ríki 7. maí n. k. Mun baráitta þar reynast McCartihy mun erfiðari en í Wisconsin. Þótt firéttaritarar séu á því, að sigur McCartihys sé álitleigur, þá telja þeir um leið að hann þu-rfi að gera betur ef hann á að sann færa demókrata um, að hann hafi metsta möguilei'ka á að sigra Rioh ard Nixon í forsetalkoisningunum í haust. Hafi hann þurft að fá 60— 63% í Wisoonson til þess að sýna slíkt og sanna. Þessir sömu fréttaritarar telja einnig, að árayig ur Jobnsons sé g-óður miðað við al'lar a-ðstæður. Riéhard Nixon var sigurreifur í d-ag, en hann hlau-t meira fyligi en búizt hafði verið við, hvorki meira né minna en 80% atkvæða repu- blikana, Ronald Reagan hlaut 11% og „eiilíifðartkandiídatinn" Stassen fékk 6%. Athygldsve-rt er þó, að Nixon fékk f-ærri atkvæði, en McOartfhy fékk um 404 þúsund atkvæði. Prófkjör þetta er ekki einu kosn ingarnar sem fram fara í Wiscons in nú. í gær gengu íbúar höfuð borgar fylkisins, Madision, tii aulka k-osning-a um stefnuna í Vietnam- stríðinu. 57% kjósenda lögðust gegn brottflutnimgi herliðs Bianda ríkjam-anna og vopnahléi þegar í stað, en 43% greiddu atkvæðd með slílkum aðgerðum. Kosningar þess ar í Madison eru þær fjórðu sinn ar tegundar í bandariskum borg- um, og í þeim öllum hefur tillagia andstæðinga styrjaldarinnar, u-m brottflutning liðs oig vopnahlé, ver ið felld. Þó fjölgar an-dstæði-ng um styrjaldarinnar jaifnt og þétt, og þar mci fylgismönnum Mc Carthys. og Kennedys. BIAFRA Framhald af bls 3 ' strandarinnar, Tanzaníu, Ug anda og Zambíu — um að beita áhrifum sínum til að reyna að binda endi á hina blóðugu borgarastyrjöld, sem nú hefur kostað þúsund ir ntanna lífið. Styrjöldin braust út í -fyrra, er austurhluti Nígeriu sagði sig úr lögum við sa'm- bandsríkið og tilkynnti sto^n un nýs lýðveldis, Biafra. Enn hefur uppreisnarríkið ekki náð alþjóðlegri viður- kenningu, en hernaðariega hafa Biatfra-menn staðið í samlöndum sínum fyrrver- andi. Nígeríumönnum. Sam- bandsstjórnin h-afði ekki enn svarað sa-mningatilboðinu er síðast frét-tist. N A T O Framhald af bls. 16 borizt fj-ármagn til rannsóknanna >á sýslufélögu-m, sem þannig stuðla að því að niðurstöður og "’róðurkort af svæðum þeirra birt ist sem fyrst. Með því fjármagni, sem þannig ''fur fengizt. hefur þessum mikil •æeu rannsóknum miðað vel á- fram. Hinn myndarlegi styrkur, sem Atlantshafsbandalagið hefur •ú veitt öðru sinni, verður þeim til mikils framdráttar.“ LEIÐRÉTTING í blaðinu í gær var sagt frá nýrri verzlun að Suðurlandsbraut 10. Stóð í fréttinni, að það væri Teppi h. f., sem verzlunina ætti. Þetta er alrangt. Fyrirtækið heitir Teppahúsið, og opnaði það urn- rædda verzlun að Suðurlandsbraut 10 nú á d'ögunuim. Eins og áður hefur verið sagt frá, verður þarna á boðstólunum mikið úrval af tepp um, islen^ku-m, e-nskum, persnesk um og kín^rskum, og eins rya- mottur, harðviðarklæðningar, loft- klæðning og parket.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.