Tíminn - 04.04.1968, Side 15
FIMMTUDAGUR 4. apríl 1968
TÍMINN
15
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
' D4
AÐALBRAUT ENDAR
Gulur ferningur með svörtum og
hvftum jaðri og svörtu bandi yfir
miðju táknar, að iokið sé aðal-
brautarrétti akbrautarinnar. Það
er einkar mikilvægt að ökumenn
veiti þessu merki sérstaka at-
hygli, er þeir aka á aðalbraut, því
að um leið og aðalbrautarréttin-
um lýkur, breytast reglurnar og
réttur hinna, sem frá nærliggjandi
götum koma, segir tii sín f sam-
ræmi við umferðarlög.
FRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRL
UMFERÐAR 1
BJARNl M. SEXTUGUR
Framtiald al bls. LZ
þvi óx, hefur aflað Danmörku
virðingar annarra. Og eins og
kunnugt er, hefur sá maður.,
sem. barðist fyrir þessum mál-
stað, ætíð haldið fram rétti ís-.
lands.
í>ess vegna er handritamál-
ið sögulegt danskt mál, sem
varðar álit Dana með allt öðr-
um hætti en hinir valdpóli-
tíski nöldrarar vilja láta sýn-
ast, það er danskt þjóðmál
sem verður að leysa í samræmi
við þá söguþróun, sem aflað
faefur Danmörku virðingar".
Bj-arni talar hér sem Dani,
en þó með umhyggjuma fyrir
íslenzkum málstað í huga. l>ess
ar röksemdir skildu danskir
stjórnmiálamenn, ekki sízt
Vinstri flokkurinn með Erik
Eriksen í fararbroddi og Rót-
tæki flokkurinn undir stjórn
Jörgensens. Það voru nefni-
lega forgöngumenn þeirra í
dönskum stjórnmálum, sem
skópu þá hreyfingu, sem sjón-
armið það, sem Bjarni talar
um, spratt af. Þeir
þekktu það allir og höfðu það
að leiðarljósi, en þeir höfðu
ekki heyrt það sett fram í
tengslum við ísland og hand-
ritamiálið. Þessi bók lá á borð-
um þingmanna einn mánuð
áður en hin sögulega ákvörð-
un, um að íslendingar skyldu
flá handritim, var tekin vorið
1961 með miklum meirihluta.
Enginn þarf að segja mér, að
hin hreinskilna greinargerð,
ásamt ágætri ritgerð um föð-
urlandsást Árna Magnússonar,
hafi ekki vakið marga til um-
hugsunar.
Þessar forsendur hinna góðu
ioka handritabaráttunnar eru
dregnar fram til þess að benda
á þa staðreynd, að ínnsti
kjarni baráttunnar í ( Dan-
mörku hefur verið árekstur
milli þjóðræknissjónarmiða og
alþýðlegrar frelsisvituindar.
Allt tal um vísindi og lögfræði
var aðeins áhrifalaus sýnd, oó
að það fyllti margar blaðsíð
ur, leikatriði á hinu gamla, vald
pólitiska sviði en bjó ekki vfir
neinni áhrifaspennu og var
utarn kviku hins raun-
verulega vandamáls. Það er
ekki hægt að skrifa um Bjanna
M. Gislason án þess að mimn-
ast á snertingu hans við þá
þjóðlífshræringu, sem hér réð
úrslitum. Þegar á allt er litið
er Bjarni líklega eini íslend-
ingurimn, sem hafði fingurinn
á slagæð vandamálsins. Hann
skildi, að enginn ríkisstjórn gat
leyst vandanm, nema þjóðin
stæði að baki hernni. Og þeg’ar
hann höfðaði til þjóðarinnar,
festi hann þegar augum á þeim
þáttum, sem gátu styrkt hina
sönnu, dönsku þjóðarvitund.
Hann hafði heja^t það sem
nemandi í dönskuim lýaháskól-
um, að menn kölluðu þetta
freísisviðhorf þjóðlegt og al-
þýðlegt. Allir vissu, að það var
Grundtivig, sem hiafði leyst
þetta viðhorf úr læðingi hjá
Dönum. Þess vegna var það
rétt metið, er Bjarni sneri sér
til lýðháskólanna og bauð
þeim samstarf.
Allir íslendingar vita, að
danska þjóðin vildi leysa hand
ritamálið á réttan hátt. Það
sýnir ekki sízt hinn mikli
meirihluti, sem málið fékk 1
þinginu. Vandinn var sá, að
finna færa leið, sem bæði inn
á við og út á við sýndi, að
hinn danski þjóðarhugur ér
annað og meira en harðdræg
þjóðerniskennd. Bjarni M.
Gíslason'hj'álpaði okkur til þess
að sjá afstöðuna til íslands í
réttu ijósi. Enginn þeirra Dana
sem lögðu sig fram við að
ljúka réttlætisverki, þjóðlegu
og stjórnmálalegu, ætlast til
viðurkenningar fyrir það. Lýð
háskólahreyfingin ekki heldur.
Málið var stærra og djúpstæð-
ara eri svo. Heiðurinn er nafn
laus og tilheýrir: dönsku < þjóð-
inni. En okkur hlýtur að
leyfast að bera fram bakkir til
eina íslendingsins, sem barð-
ist í okkar röðum öll þessi
ár, og á því sinn hlut í heiðri
Danmerkur fyrir það að leysa
mikið vandamál með réttlæti.
Jörgen Bukdahl.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 5.
„Annars hef ég aldrei skilið
hvers vegna fólk má t.d. ekki
kaupa danska tertubotna og
Auglýsið í Tímanum
Hljómsveitir
Skemmtikraftar
SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA
Pétur Pétursson.
Simi 16248.
5
Mikko Orval Hljúmbveita
20ÁRA REYNSLA
4 s j*
rrrjj
I Umboq Hljúmsveita I
Simi-16786.
fara og liorfa á erlendar kvik-
myndir". f þessum orðum um
smámuni speglast einmitt sjálf
stjórnarstefnan. Öllum öðrum
en ríkisstjórninni er að sjálf-
sögðu augljóst, að munurinn er
sá, að við getum ekki búið til
handa okkur nóg af kvikmynd-
um og auk þess er kvikmynda-
innflutningur nauðsynlegur í
menningarsamskiptum við aðr
ar þjóðir, en tertubotna getum
við gert sjálfir á alveg full-
nægjandi hátt. f þessu speglast
einmitt sjálf hrunstefna ríkis-
stjórnarinnar — að gera engan
greinarmun á því, hvað við get
um og eigum að framleiða sjálf
ir og hinu, sem eðlilegt er að
kaupa frá útlöndum.
EVRÓPURÁÐSSAMNINGUR
Framhald af bLs. 2.
í samningnuim, sem Evrópuráð
ið hefur gert, eru einnig á-
kvæði um skráningu svæða,
sem eru þýðingarmikil frá
sjónarmiði fornleifafræðinnar,
um skráningu fundinna muna
og um skipti á upplýisingum um
nýfundna gripi og um grun-
samleg sölutilboð. Ennfremur
er reynt að stuðla að því, að
ekki vinni aðrir að fornminja
rannsóknum en hæft fólk.
Tiiiiimiiiininnnniii
fiJ}AyioiG.sB)
i
Simt 41985
Böðullinn frá
Feneyjum
(The Executioner of Venice
ViðburSarrík og spennandl, ný,
ítölsk-amerísk mynd t litum og
Cinemascope, tekin t hinni
fögru, fornfrægu Feynjaborg.
Aðalhlutverk:
Lex Baxter,
Guy Madison.
sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Stml 50249
Víkingurinn
Amerísk stórmynd f litum með
íslenzkum texta.
Charlton Heston
Sýnd kl. 9
Sírnl 114 75
Villta vestrið siarað
(How the West Was Won)
Hemisfræg stórmynd með úr.
valsleikurum
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönpuð innan 12 ára
18936
Ég er forvitin
(Jeg er nyfigen-gul)
íslenzkur texti.
Hrn umtalaða sænska stórmynd
eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlut
verk: Lena Nyman, Björje
Ahlstedt. Þeir sem kaera sig
ekki um að sjá berorðar ástar
myndir er ekki ráðlagt að sjá
myndina.
Sýnd kl. 5 og 9
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
T ónabíó
SimJ 31182
Gimsteinasmyglarinn
frá Gullströndinni
(Mr. Moses)
Spennandi og vel gerð, ný,
amerísk kvikmynd í Utum og
Panavision.
Aðalhilutverk:
Robert Mitchum
Carol Baker
Sýnd kl. 5 og 9
Bönmuð innan 12 ára.
SimJ 50184
CHARADE
Aðalhlutverk:
Gary Grant
Audrey Hebum
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9
Sími 42140
Quiller skýrslan
(The Quiller Memorandum)
Heimsfræg, frábærlega vel leik
in og spenmandi mynd frá
Rank, er fjallar um njósnir og
gagnmjósnir i erlín Myndin er
tekin í litum og Panavision.
Aðalfalutverk:
George Segal
Alec Guinness
Max von Sydow
Senta Berger.
Sýnd kL 5.
íslenzkur texti.
Tónleikar kl. 8.30.
LAUGARAS
:1K
Stmai 38150 og 32075
ONIBABA
Umdeiid japönsk verðlauna-
mynd.
Sýnd kl 9.
Danskur texti.
BönnuB börnum imnan 16 ára
HEIÐA
Ný þýzk litmynd, gerð eftir
hinni helmsfrægu unglingabók
Jóhönnu Spyrt
Sýnd kl ó og 7.
íslenzkur texti
AHra síðasta sinn.
iti
}j
í
ÞJODLEIKHUSIÐ
MAKALAUS SAMBÚÐ
gamamleikur.
Þriðja sýming í kvöld kl. 20.
Sýning föstudag kl. 20.
Næst síðasta sinm.
'^ölaniseiuftan
Sýning laugardag M. 20.
Litla sviðið Lindarbæ:
Tíu tilbrigði
eftir Odd Bjömsson
Tónlist: Leifur Þórarinsson
Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir
Frumsýning sunnudag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan opln frá kl.
13.15 til 20. Síml 1-1200.
lUfflQAyÍKDB^
Sumarið 't37
Sýning í kvöld kl. 20.30
HEDDA GABLER
2. sýndng föstudag kl. 20.30
41. sýning laugardag kl. 20.30
O D
Sýning sunnudag kl. 15
Síðasta sýning
Aðgöngumiðasaian l Iðnó er op-
in frá kL 14 Sími 13191.
Simi 11544
Ofjarl ofbeldis-
flokkanna
(The Comancheros)
Viðburðarhröð og afar spenn
andi amerísk CinemaScope lit-
mynd.
John Wayne.
Stuart Whitman.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Stúlkan á eyði-
eyjunni
Faileg og skemmtileg ný amer-
ísk litmynd um hugdjarfa unga
stúlku.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stmi 11384
Stúlkan með
regnhlífarnar
Mjög áhrífamiki) og fadleg ný
frönsk stórmynd I litum.
íslenzkur texti.
Catherine Deneuve
sýnd kl. 5 og 9