Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 2
: FormaSur Breiðholts hf., Guðmundur Einarsson, afhcndir Jóni Þorsteinssyni, formanni Framkvæmdanefndar TIMINN MIÐVIKUDAGUR 1. maí 1968. byggingaáæflunar, lykil að fyrsta tilbúna stigahúsinu í BreiSholtshverfi. (Tímamynd GE). FYRSTUIBUÐIRNAR I BREIÐHOL 77 AFHENTAR OÓ-Reykjiaivík, 'þríffjudag. Bredðholt h.f. aflhenti í dag fynsihu íbúðinniair som byggðar enu á vegum Friamkvæmdarniefindiar 'byigigingaináætluiniar > ríkásins. Voru afhentar 12 íbú'ðir í dag og á m'orgun verða aflhemitar 9 ibúðir til viðbótar. Á þessu áni verða af- 'hemtar 260 ílbúðir, ein það ©ru að meðalta'li 2 ílbúðir hvern viimniu- dag sem eftir er ársins. Má bú- ast við a.ð fynsibu Jbú’ar.niir í Breið- ho'litshverii fliyt'j'i inn fyrri hluba miaiímiánaðar. íinúðirnar sem afhentar voiru í dag eru í btokkáinmi Ferjubaikikia 2—16. Eru þar tveggja, þriggjia oig fjögurra herbergja íbúðir. Mikið verður um hátíðuhöld 1. muí EJ-Reykjavík, þriðjudag. — Aldrei framar atvinnu- leysi; Eflum íslenzka atvinnu- vegi; Eflum íslenzkan iðnað; Fé til íbúðabygginga; Dag- vinnutekjur til menningarlífs; Kauphækkun; Gegn verðbólgu og dýrtíð; Kauiphækkun án vcrðhækkana; 4ra vikna orlof; Lífeyrissjóð fyrir alla launþega — Lækkun skatta verkafólks. — Þetta eru nokkur þeirra slag orða, sem borin verða fram í kröfugöngu verkalýðsins í Reykjavík á morgun, 1. maí, en samtals eru „kröfur dags- ins“ nær 40 talsins. Sjálf gang- an endar mcð útifundi á Lækj- artorgi eins og venjulega. Hátíðahöldin hér í Reykjavík hefjast með því, að fólk safnast saman- við Iðnó kl. 13,30. Um kl. 14 hefst kröfugangan, og verður gengið vestur Vonar- stræti um Suðurgötu, Aðal- stræti, Hafnarstræti, upp Hverf isgötu að Frakkastíg. Upp Fraikkastíg og niður Laugaveg og Bankastræti niður á Lækjar torg, þar sem útifundurinn verður haldinn. Á útifundinum flytja ræður þeir Guðmundur J. Guðmunds- son, varaformaður Dagsbrúnar og Hilmar Guðlaugsson, form. Múrarafélags Reykjavíkur. Jón Sigurbjörnsson syngur. Lúðra- sveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins leika í göngunni og á útifundinum, sem Óskar Hallgrím'sson stjórnar. Hátíðaihöld verða 1. maí víða um land að venju. f Hafnarfirði standa Fulltrúa ráð verkalýðsfélaganna og Satrfsmarinafélag Hafnarfjarð ar að hátíðahöld<unum. Hefjazt þau með því að safnazt verður saman við Verkamannaskýlið kl. 13,30, en síðan verður geng ið undir fánum samtakanna etfir Vesturgötu, Vesturbraut, Hellisgötu, Hverfisgötu, Lækj- Muin firaimtevæmdanieifinid býgginga á'ætliuina'r aiflhenida kiaupeindum í- búðim,ar einhivern næstu d'aga. Eftir vikutíma mun fara fram foirmleg aifheinding fbúðaninia. Verður almenningi gefinn kost- úr á að skoða tvær ibúðir, þriggjia og fjöguirra heribeirgjia. Kaupend- um verða afhentar í'búðirnar full- gerðair og geingið or fá húsunum og lóðunum að öllu leyti. Enn- er eftir að mála fyrstu blokkina að utau og gainga frá toð en að inmiain eru íbúðiirnar futlfirágengin- ar og eikkert því til fyrirsitöðu að kaupendur þeirra flytji inn. í fysta áfiainiga byggingaáætl- uimarininiar eru sex blokkir, sem í eru samtals 312 íbúðir og verða Framhald á bls. 11. SKIPVERJARNIR Á ÁSMUNDI DÆMDIR — í kr. 4.750.000,00 sekt fyrir smygl. argötu, Strandgötu og stað- næmzt við Fiskiðjuver Bæjar- útgerðarinnar. Þar verður hald inn útifundur. * Gunnar Guð- mundsson, formaður fulltrúa- ráðsins setur fundinn, en síðan flytja ávörp Hermann Guð- mundsson, form. Vcrkamanna- félagsins Hlífar; Guðríður Elías dóttir, formaður Verkakvenna félagsins Framtíðarinnar og Kristján Jónsson, formaður Sjó mannafélags Hafnarfjarðar. — Lúðrasveit Hafnarfjarðar und- ir stjórn Hans Plodpr Franz- sonar, leikur í kröfugöngunni og á útiíundinum. Barna- skemmtun verður síðan í Bæj arbíó og hefst kl. 17. Á Akureyri verður fundur haldinn í Nýja bíó og hefst hann kl. 14,00. Ræður flytja Björn Jónsson, formaður Verka lýðsfélagsins Einingar, og Krist ján Einarsson skáld frá Djúpa- læk. Gísli Halldórsson leikari, les upp, lúðrasveit leikur og MA-kvartettinn nýi mun syngja nokkur lög. Einnig mun Angan týr Einarsson, starfsmaður Ein ingar, flytja ávarp, en á sama tíma og fundurinn fer fram verður haldinn barnaskemmt- i un í Sjálfstæðis'húsinu, en um kvöldið verða dansleikir í sam komuhúsunum. Helztu kröfur verkalýðsfélaganna á Akureyri verða þær sömu og í Reykja- vík. í dag var kve'ð'inn upp í saka- dómi Reykjavíkur dómur í máli, sem ákæruvaldið höfðaði gegn skip verjum á Ásmundi GK-30 vegna ólöglegs innflutnings á áfengi frá Belgíu í október sl. Voru hinir ákærðu dæmdir í 3. og 4. mánaða fangelsi og hver þeirra var dæmd- ur í 950 þúsund kr. sekt, eða sam- tals kr. 4.750-000,00 Áfengið var gert upptækt til ríkissjóðs og var vcrðviæti þess 5.2 milljónir króna. Málið var höfðað gegn skipshöfn bátsins, þeim Harry Steinssyni, skipstjóra, Holtavegi 54, Kópavogi, Halldóri SigUTjóni Sveinssyni, stýrimanni, Háaleitisbraut 30, Reykjavik, Guðjóni Svanari Sigur- jónssyni, Álfhólsvegi 6, Kópavogi, Sigurði Lyngberg Magnússyni, vél stjóra, Stóragerði 3, Reykjavík og Kristjáni Norman Óskarssyni, Pálkagötu 28, Reykjaví'k. Voru ákærðu taldir sannir að sök um að hafa flutt ólci'lega með bátnum hingað tii lands um 11 þús. lítra af genever,- sem ætlaður voru til sölu og nokkurt magn af öðru áfengi, haft meðferðis til Btíligíu kr. 440 þúsund í íslenzkum peningum, sem þeir notuðu til greiðslu áfengisins, breytt nafni mh. Ásmundar í ferðinni og notað fyrra nafn hans, Þorlcifur Rögn- valdsson, og loks er sannað, að einn ákærðu hafði selt 48 lítrá af genever eftir komuna hingað til lands. Áfengi þetta kveða þeir Jóhann- es Petrus Seeven, þáverandi ræðis mann íslands í Rotterdam og um- boðsmann Jökla hf., þar í borg haf.a útvegað sér til kaups. Ákærði Harry hlaut 4 mánaða fangelsi, en hinir ákærðu fangelsi Framhald á bls. 11. BAZAR Félag Framsóknarkvenna í R- víik heldur bazar 5. maí næstkom andi, kl. 2, í Þjóðleikhiúiskjallaran um. Þær konur, sem hafa lokið / við bazarmuni, eru vinsamlegast beðnar að koma þeim til félagsins hið fyrsta, og séu einhverjir, sem vilja leggja fram muni á bazarinn er það vel þegið. Félagskonur verða að Hringbraut 30 á föstu- dagskvöld, og taka þá við mun um. Kökur eru mjög æs'kilegar Wka, og verða þær seldar á bazarn um. Einnig má koma þeim til Sóil- veigar Eyjólfsdóttur, Ásvallagötu 67, sími 1-3277, Sólveigar Öldu Pétursdóttur, Heiðargerði 39 sími 3-58-46 og Valgerðar Bjarnadótt ur, Hjallavegi 12, sími 3-4756. Málarinn við citt af málverkum sínum. I Borgarnesi gengst Verka- lýðsfélag Borgarness fyrir há- tíðahöldum að venju. Hefjast þau kl. 15,00 með kvikmynda sýningu fyrir börn innan 14 ára aldurs, og er aðgangur ó- keypis. Um kvöldið kl. 20,30 verður kvöldvaka í samkomu- húsinu, og mun Snorri Þor- steinsson yfirkennari Sam- vinnuskólans að Bifröst halda þar ræðu, en meðal skemmti- krafta eru Gunnar Eyjólfsson, Bessi Bjarnason og Magnús ónsson, óperusöngvari. i Jóhannes Geir opnar sýningu GÞE-Reykjavík, þriðjudag. Á morgun kl. 16 opnar í Unu- húsi við Veghúsastíg málverkasýn- ing Jóhannesar Geirs Jónssonar. Þótt hann sé löngu viðurkenndur listamaður hefur liann lítt fengizt við þa*J að sýna verk sín, ef frá eru taldar nokkrar samsýningar hér heima' og erlendis, sem hann hefur tekið þátt í, hefur hann aðeins tvívegis haldið sýningu á verkum sínum, og þá einungis pastelmyndum og skissum. En 'á/sýningiir„TÍ í Unuihúsi get- ur að líta mörg olíumálverk, sem að vísu njóta sín ekki nógu vel í hinum litla sýningársal, en búa yfir mikilli litauðgi, sérstökum svip og sterkum. Jóhannes segir afsakandi við blaðamenn á fundi I í gær, að vegna þrengsla geti hann | ekki sýnt þarna margt sem sig 1 langi til, en að hausti muni hann 1 aiida aðira sýiningu á verikum síinum ; i Menntskólanum, stærri sýningu og yfirgripsmeiri. Annars segir- listam-aðurinn að sér leiðist að sýna, kannski sé það vegna þess að hann hafi aldrei get- að unnið eins og hann hafi viljað. — Og auk þess er eitthvað óvið- kunnanlegt við það að sýna, segir hann. — Það er eins og að fara úr öllurn fötunum niðri á Lækjar- torgi. Myndirnar hans eru flestar fígúratífar, a. m. k. er vel hægt að greina fyrirmynd út úr þeim öllum. Hann segist ekki geta hugs að sér að tjá sig á annam hátt, enda þótt í rauninni sé það ná- kvæmlega það sama að mála fíg- úratíft og abstrakt, a. m. k. sé grúndvöllurinn undir hvoru tveggja sá sami. Jóhannes Geir er Skagfirðingur og alinn upp á Króknum, og margar myndirnar hans ei.ga rót sína þangað að rekja, kannski fleiri en efni standa til, (Tímamynd Gunnar). því að han.n segist vera undir mjög miklum álhrifum frá Sikagafirði'n uim, oig þiau ábnif komi oft firam í irruyndum hans, ósj'álfrátt. Ein myndanna á sýningunni heitir Predikun, og er upprunnin frá Sauðárkróki, önnur nefnist Jarðar- för á Króknum, en mótífið í henni hefur listamaðurinn notað í fleiri málverk. Hann segist stundum fullgera tvær eða fleiri myndir eft ir sáma mótífi, en að sjálfsögðu séu það mismunandi hlutir, sem hann dragi fram í þeim. — Er það eitfchvað sérstakt, sem þú vil.t segja með myndum þínum? spyr blaðamaður spekingslega. Það hnussar í Jóhannesi. — Eg man ekki eftir neinu sérstöku svo- leiðis til að segja, það er alveg ómögu'legt að segja nokkuð svo- leiðis. Svo sem að framan greinir opn- ar sýningin á morgun kl. 4. Hún stendur til 12. maó, og er opin frá kl. 14—22. Nokkrar myndirnar eru í einkaeign, en allflestar eru til sölu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.