Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 12
12 MIÐVIK«DAGUR 1. maí 1968. TIMIN1M Höfum fyrirliggjandt VEGG- OG LOFTKLÆÐN- INGAR í PANEL OG PLÖTUM s.s.: Caviana Gullálmur Eik , AskuT Teak Prima-fura Oregon Pine o.fL HARÐVIÐARSALAN S/F. !Þórsgötu 13. Símar 11931 og 13670. UTBOD HRAÐBRAUT TilboS óska^t í byggingu fyrsta hluta Hafnarfjarð- arvegar um Kópavog., Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjai'verkfræðings í Kópavogi, gegn - 5 þús. kr. skilatryggingu. Byggingarnefnd Hafnarfjarðarvegar í Kópavogi. Undanrennu mjöl Til fóðurs seljum við nú á kr. 505,00 hver 25 kg. Undanrennumjölið hefur mikið fóðurgildi, er til dæmis gott fyrir: hesta, kálfa, svín og hænsni. Osta- og Smjörsalan selur mjölið í Reykjavík. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. verður haldinn fimmtudag- inn 30. maí 1968 og hefst kl. 15,00 í Átthagasal Hótel Sögu . DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar, '■-irrða afhentir á aðalskrifstofu félagsins í Bænda- höllinni. Reykjavík, 30. apríl 1968 STJÓRNIN 1. MAÍ 1. MAÍ HAFNARFJÖRÐUR Dagskrá 1. maí hátíðahalda fulltrúaráðs /erka- lýðsfélaganna og starfsmannafélags Hafnarfjarð- ar er þessi: 1. Kröfuganga: Safnast verður saman við Verkamannaskýlið kl. 1,30 e.h., síðan gengið undir fánum sam- takanna: Vesturgötu, Vesturbraut, Hellisgötu, Hverfisgötu, Lækjargötu, Strandgötu og stað næmzt við Fiskiðjuver Bæjarútgerðarinnar. 2. Útifundul-:, Við fiskiðjuver Bæjarútgerðarinnar: Fundinn setur Gunnar S. Guðmundsson, formaður full- trúaráðs verkalýðsfélaganna. Síðan flytja ávörp: Hermann Guðmunds- son, formaður Verkamannafélagsins Hlífar. Guðríður Elíasdóttir, formaður Verkakvenna- félagsins Framtíðarinnar. Kristján Jónsson, formaður Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Lúðrasveit Hafnarfjarðar undir stjórn Hans Plod- er Franssonar leikur í kröfugöngunni og á úti- fundinum. 3. Barnaskemmtun í Bæjarbíó kl. 5 e.h. Þar skemmta m.a. Rann- veig Jóhannesdóttir og nokkrir Flensborgar- ar, auk þess sýndar gamanmyndir. Merki dagsins verða afhent til sölu frá kl. 9,00 árdegis (1. maí) í skrifstofu verkalýðsfélaganna, Vesturgötu 10. Aðgöngumiðar að barnaskemmtuninni verða seld- ir á sama stað fram eftir hádeginu en síðan við innganginn, þar sem skemmtunin fer fram. 1. MAÍ - NEFNDIN. Tilboð óskast í smíði 19 ljósamastra fyrir vita- og hafnarmálastjórnina. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 500,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 22. maí 1968. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 l KJÖRSKRÁ, GARÐAHREPPS ý , _ < y V Vegna forsetakosninga, sem fram eiga að fara 30. júní 1968, liggur frammi kjörskrá Garða- hrepps á skrifstofu hreppsins, Sveinatungu við Vífilstaðaveg, frá 30. apríl til 27. maí n.k. — Kærur vegna kjörskrárinnar skulu berast sveitar stjóra í síðasta lagi 8. júní 1968. Sveitasfjórinn í Garðahreppi. liS/s 2 ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.