Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 7
/ iHÐVIKUDAGUR 1. maí 1968. TIMINN iwimi Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framlkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarlnn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Steinigrímur Gíslason. Ritstj.skrifstofur í Eddu- húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræti 7. Af- greiðsluslmi: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán. innanlands — í lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjna EDDA h. f. Baráttumálin 1. maí 1. maí er í senn hátíðisdagur og baráttudagur verka- manna víðsvegar um heim. Því minnast þeir í dag bæði unninna sigra og óunninna. Tilgangur dagsins er þó öðru fremur að rifja það upp, sem er óunnið og vinna ber að í náinni framtíð. > f Tvö baráttumál bljóta að vera efst í huga íslenzkra launamanna að þessu sinni. Annað er það að tryggja næga atvinnu. Hitt er að tekjur átta stunda vinnudags nægi til sæmilegrar afkomu. íslenzkir verkamenn hafa átt það síldinni að þakka, að þeir hafa búið við næga atvinnu undanfarin ár. Met- afli og hátt verð á síldarafurðum tryggði þjóðinni mikla atvinnu og góða afkomu, þrátt fyrir misheppnaða stjórn- arstefnu. Nú hefur gróðinn af síldveiðum minnkað og getur svo orðið um skeið. Síldargróðinn var ekki notaður til að efla aðra atvinnuvegi í landinu, heldur voru þeir látnir níðast niður. Togurunum hefur fækkað um helm- ing og þeir, sem eftir eru, úreltir. Kaupskipaflotinn hefur einnig minnkað stórlega. Sama gildir um þann hluta bátaflotans, er bezt hentar til þorskveiða. Margar iðn- greinar hafa ýmist lagzt niður eða dregizt saman. Allt stafar þetta af þvi, að ríkisstjómin hafði hvorki forsjá né viija til að nota gróða góðu áranna til markvissrar uppbyggingar. f stað þess var hann látinn fara skipu- lagslaust í súginn. Því hefur atvinnuleysi komið til sög- unnar, strax þegar dregið 'hefur úr síldargróðanum. Allt bendir til, að atvinnuleysið geti magnazt að óbreyttri stjórnarstefnu. Þess vegna er það önnur megin- krafa verkalýðsins í dag, að tekin verði upp ný og markviss stjórnarstefna, sem tryggi næga atvinnu. Hin meginkrafa launafólks er nú sem fyrr, að tekjur átta stunda vinnudags nægi til sæmilegrar afkomu. Þetta er enn brýnna mál nú en áður, því að nú er yfirleitt ekki upp á eftirvinnu eða næturvinnu að hlaupa til að drýgja tekjurnar. Þess vegna verður að vinna markvisst að því, að staða atvinnuveganna verði efld svo, að þeir geti greitt viðunanleg laun fyrir átta stunda vinnudag. Til þess að það megi nást, þarf að skapa þeim sambærilega aðstöðu og hliðstæðir atvinnuvegir njóta í nágranna- löndunum í skattamálum, tryggingamálum, láiíamálum o.s.frv. Mikið vantar nú á að svo sé. Hér eiga launamenn og atvinnurekendur sameiginlegra hagsmuna að gæta og eiga því að geta snúið saman bökum gegn skilnings- snauðri og athafnalítilili ríkisstjórn. Það sem núverandi ríkisstjórn virðist helzt sjá til úrbóta, er að skera niður launin til viðbótar þvi, að eftir- vinnan hefur horfið. Þó er kaupgjaldið mun lægra hér en í nágrannalöndunum, svo að ekki stafa erfiðleikar atvinnuveganna af því, að kaupið sé hærra hér en þar. Því mega launþegar sízt gleyma á þessum degi, að þeir urðu nýlega að heyja stærsta og dýrasta verkfall ís- lenzkrar sögu til að hnekkja því áformi ríkisstjórnarinn- ar, að láglaunamenn fengu 10—12% kjaraskerðingu ekkert bætta. Þótt verkalýðshreyfingin færi með nokk- urn sigur af hólmi í þeirri viðureign, má það ekki draga úr varðstöðu hennar. Það, sem ríkisstjórnin hefur reynt að gera einu sinni, getur hún reynt að gera aftur, ef hún álítur sig hafa færi til þess. Tíminn flytur launastéttunum beztu heillaóskir í til- efni af hátíðis- og baráttudegi þeirra. ERLENT YFIRLIT McCarthy og Robert Kennedy heyja ójafnan leik í Indiana Þótt McCarthy tapi, hefur hann unniS sér mikinn orðstír ATITYGLI MANNA viðs veg- ar um heion, beindst niú móiög að Imdiananífei í Ban.daoikjun- um, ein þax fara fram á þriðju diaiginm kemur piróflkosmimsar, sem geita riáðið úrslitum um það, hver verður framlþióðamidi demckrata í forsetakosningun- um nœsta haust. í prófkjörinu í Imdiana keppa þnír menn. Það eru öldungadeildíarmeinnirnir Mc ‘Oarthy og Robert Keeniedy og nikiisstjiónirm í Imdiamia, Roger Bnanigin. S-á síðastneftadi sæk- ist þó ekiki eftir iþví að verða flonsetaefni, heldur vill hann tnyggja það, að fuhtrúarmir, sem Indianaríki kýs á ffakks- þimg demóknata, verði óbumdn ir þanigað til að það kemur s am- an. Branigiin er vinsæll í Indi ana og nýtur stuðmings ffa'kks- samtaka demiókrata. Bæði Kenn edy og McCárthy hafa lýst yfir þiví, að þeir telji það ekki ósigur fyrir sig, þótt Brainigin flái flest atkivæði. Það, sem máM skiptir, er eimkum það, h'Vior þeirra Kenmedys eða MjcCanthys fær íieiri atkivœði og hvaðla mumur verður á þeim. Á ÝMSAíN HÁTT er aðstað- an í Lndiana erfið fýrir þá báða. Indiana er veilstætt ríki og fhaldssamt. f fonsetakosning- unum 1060 beið Kennedy bar mikinin ósigur fyrir Nixom. Viet namistyrjöldin er ekki eins ó- vánsæl þar og viíða í Bandaníkj umum. Kennedy hefúr tekið verulegt tdliit til þess í mál- flutningi sínum. Hann hefur rætt sem minnst um Vietnam styrjöldina og svarað spunning um á þá leið, að hann vilji ekki, að Bandaríkin dragi her sinn fná Vietmam, nema að faikmum viðunandi samnimgum, em hims vegar vilji hamm auka hlutdeiid Suður-Vietnama í styrjöldinmi og greiða fyrir því, að samkomulaig geti tek- izt sem fyist Hins vegar minn- ist hann nú litið á, að Víefkong skuli taka þátt í samningunum og hann hælir Johnson fyrir að hafa reynt að hefja viðræður. Oft eg því gripið frammí hjá honum, að hann tali orðið eins og Nixon og Goldwater. Mc- Carthy lætur hins vegar ekki undan síga, þótt hann sæki eftir kjörfylgi í íhaldssömu ríki. Hann heldur því fram að stefna beri hiklaust að brottflutningi Bandaríkjaihens frá Su'ður- Vietnam og mynda þar nú þegai samlbræðslustjórn með þátttöku Vietcoing. Hann hef- ur jaifinframt sagt, að það strandi meira á Washingiton en H-anoi að viðræður hefjist. LEIKUR þeirra McCa~thys og Iíennedys er á flestan- h-átt ójafn. Kennedy styðst við au/ðlegð Kemnedyættarinaar, sem er metin á 400 piilljónir dollara. Hann ræður yfir miklu kosnimigafé og er áætlað, að hanri muni eyða um 1 millj. do.llar.a í sambandi við próf- McCarthy V kjörið í Indiama. Skuldlausar eignir McCartihys eru hinsvegar taldar um 20 þús. dollarar. Hann hafði ekki nerna 1500 djollana í kosndngasjióði, þeg- ar hanin hótf banáttuma í vetur. HLns vegar hefur honum safn ast meira fé til kosningabarátt- ummar em búizt hafði verið vdð. Hann hedúr samt iítil fjlár- háið í samanlburði við Kemm- edy. Þessu til viðbótar styðst Keinmedy við beztu kosnimgavéi Bianidarikjamma, en húm varð til, þegar Jolhn F. Kenmedy sótti eftir forsetaframiboðinu 11960. Hiemni hefur verið hald iS við síðan og næstum ailir þeir, sem þá hlutu mesta þjiálf un og reymslu í þessum efnurn, etarfa nú við hlið Roberts Kernn edys. Alit er vandlegia umdir- búið og fer mákrvæmlega eftir áætlun. Hvarvetma þar, sem Kienmedy kemur, er stuðnings fólk hans uindir það búið að taka vel á móti honum. Kosm- ingavól MaoCairthys er hirns- vegar eim sú lélegasta, sem um getur í Ba.ndarífcjunum. Hún byggist fyrst og fremst á 6- reyndum sjái'fboðaliðum, mest stúdentum. Þar er allt í imolum og flestar áætlanir remna út í sandimm. Sjálfur er McCarthy oftast á eftir áætlum og miætir seinmia en ætlað er. Þá gerir það ótrúlegam aðstöðumun, að Kennedy var orðinin frægur áð ur en kosninigaibai-áttan hófst, ein McCarthy mátti heita ó- þekktur utan Minnesota þang að til fyrir firnm miánuðum, þeg ar hann tók upp baráttuma gegn endurframiboði Johnsom. ÞRÁTT fyrir allan þenman aðstöðumiun, spá ýmsir því, að McCarthy kunni að reynast furðu fylgissterkur, einfcum 'þó i Kaldforníu, en þar fer prófkj'örið fram 4. júmí. Hanm Kennedy hefur viakið tiltrú með fram komu sinni, einkum í sjóm varpimu. Homum hefur tekizt að skapa það álit, að hanm sæk ist ekbi etftir forsetaemibættimu vegina metorða, heldur vegna máletfmiis. Það hafa aldrei verið draumar míniir, segir hanm, að se.tjiast að i Hvíta húsinu, held ur hetfi ég haft hug á að gera það að satfmhúsi. McCarthy forð ast yfirleitt 1 ræðum sinum að tala til tiltfinminganna, held ut skínslkotar hanm til skyn- seminmar, og því þykir hanm ekkert sfcemmtiiegur ræðumað ur. Stundum hregður hann þó fyrir sig fyndni og segir snjall ar setnimgar, sem festast í miinni maimma. Slífct gera keppinautar hans hinisvegar ^efcki. FLESTIR vir'ðast reikma með því, að MeCarthy mu.ni helltast úr leistinmi áður em til únslita dregur, og fakabar áttan verði milli þeirra Kenn edys og Humphreys. Seinustu shoðanakannanir benda til, að meirihluti fylgismanma Mc Cartbys mumi heldur kjósa Humpihrey en Kennedy, þótt það bomi á óvart. Sjáífur er MoCanthy talinn hallast meira að Humiþhrey, ef til kæmi. Milli hans og Kenmedyanna hef ur alltaf verið grunnt á því góða síðan á fiokksþinginu 1060, þegar McOarthy hélt svo smjalla ræðu um Stevem- sm, að Ke-nmiedyanndr héldu, að þeir miyndu bíða lægri hluta. Gömud vimátta er hins vegar milli þeinra Humphreys og McCanthys, þótt þeir sóu beppinautar mú. Enn virðist þó ofsmemmt aið diæma McOanthy alveg ún leik. Seimustu skoðaniabamminniaT sýna, að fóríaildst anm'arhvor Framnaid a bls 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.