Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 9
ÍÞRÓTTIR BBE»V1KLT>AGIIR 1. maí 1968. TÍMINN 9 Manch. Utd. tapaöi og spennan eykst Urslit leikja í 1. deildinni ensku s.l. mánudag: Chelsea — Wolves 1—0 Liverpool — Tottenham 1—1 Manch. C. — Everton 2—0 West Bronrwich — Manch. U 6—3 Það var almennt búizt við sigri Manchester Utd. er liðið heimsótti bikarúrslitaliðið West Bromwich í fyrrakvöld í 1. deild ensku deildarkeppninnar. Manch. Utd. lék ekki um helgina. Það var þó síður en svo að nein þreytu merki væri að sjá á leikmönnum WBA, því eftir nokkrar mín. var staðan orðin 4—0. Um tima stóðu leifcar 6—4. Jeiff Astle sikoraði 3 mörk í þessum leik. Hitt Manchester-félagið, City, hefur nú tekið forystu í deildinni en liðið áitti í minimi erfiðleikium með úrsliteliðið Evertion. City sigr aði 2—0. Liverpool tókst að ná í bæði stigin í leiknum gegn Styrkleikinn kom í Ijós vi5 eðlilegar aðstæður Ingólfur skoraði sigurmark gegn Spáni á síðustu mínútu, 18:17. íslenzka landsliðið í handknatt- leik bjargaði heiðri sínum í gærkvöldi, þegar það sigr- aði Spán með eins marks mun í síðari landsleiknum, sem háður var í stórri og nýtízkulegri íþrótta höll í Madrid. Leiknum lauk 18:17 og skoraði Ingólfur Óskarsson, fyr irliði, sigurmarkið á síðustu mín- útunni eftir mjög tvísýnan og æsi- spennandi lokakafla, þar sem spönsku leikmennimir reyndu allt sem þeir gátu til að komast yfir, en tókst ekki. Totten'ham, en hvert stig er afar dýrmætt í þessu skemmtilega kapphlaupi um titilinn. Staða efstu 1. deild eftir dag er þessi: ManCh. C. Manch. U Leeds Liverpool Everton Tottenham Ohelsea West Br. og neðstu liða í leikina s.l. mánu- Wolves Ooventry Sheffield Stoke C. Fulham 40 24 6 10 79:39 54 40 23 8 9 82:53 54 39 22 9 8 67:32 53 39 20 11 8 62:36 51 39 21 5 13 58:38 47 40 19 9 12 68:54 47 40 17 12 11 60:64 46 39 16 11 12 71:59 43 40 12 8 20 61:74 32 40 9 13 18 51:71 31 40 10 10 20 46:68 30 38 12 6 20 46:70 30 39 10 6 23 53:89 26 2. deild: QPR Ipswich Blaekpool Portsmouth Birmingh. 40 23 8 8 63:35 54 39 20 14 5 73:41 54 40 22 10 8 65:41 54 40 18 13 9 66:50 49 39 17 14 8 78:49 48 39 11 12 16 58:63 34 40 12 10 18 43:58 34 39 11 11 17 42:63 33 40 9 11 20 40:74 29 39 8 9 22 35:67 25 Oharlton Bristol C. Preston Rotherham Plymouth Rotherham og Plymoutth eru þegar fa'llin niður í 3. deild. Efstu félög í 3. deild: Oxford 44 20 13 11 66:47 53 Shrewsbury 44 19 15 10 60:46 52 Torquay 44 21 11 12 60:49 53 Bury 44 22 8 14 84:63 52 Leikjafjöldi er 42. Segja má,. að hinn raunverulegi styrkleiki hafi komið í ljós í leikn um í gærkvöldi, þegar leikið var við eðlilegar aðstæður, en leikur- inn fór fram innanhúss, eins og fyrr segir. Var leikið fyrir 2000 áhorfenduim, en auk þess var leikn um sjónvarpað þeint um gjörvall- an Spán. Við þurfum því ekki að taka fjnri leikinn, „sólarleikinn“, hátíðlegan. íslenzka liðið sýndi hvað í því þjó í gærkvöldi, þrátt fyrir, að ýpisir þýðingarmiklir leik menn hafi setið heima. Gangur leiksins var í stuttu máli sá, að í fyrri hálfleik voru liðin móö| jöfn og skiptust á að halda forystu. í hálfleik var staðan jöfn, 9:9, en fljótlega í síðari hálfleik náði íslenzka liðið undirtökunum, náði forystu, sem var m-est undir lokin, 16:13. En síðustu mímiturnar voru af- drifaríkar. Þegar ísland hafði náð þessu forskoti, reyndi liðið að tefja og við það myndaðist mikil harka. Réði hinn svissneski dóm- ari leiksins lítt við atburðarásina og högnuðust Spánverjar mjög á ruddalegum leik. Fór svo, að þeim tókst að jafna, 17:17, og var þá rúm mínúta eftir og spennan í há- marki. Einum ísl. leikmanni hafði verið vísað út af og var það Guð- jón Jónsson. Ingólfur Óskarsson, fyrirliði, kórónaði glæsilegan leik sinn að þessu sinni með því að skora sigurmarkið á síðustu mín- Framhald á bls. 23. Litli bikarinn Litla bikarkeppnin heldur áfram 1. maí, þá leika á Köjiavogsvelli, Breiðablik og fiþróttabandal. Hafn arfjarðar, og hefst leikurinn kl. 3. í leikhléi fer fram Víðavangs- hlaup U.B.K. Meðal þátttakenda eru: Þórður Guðmundsson og Örn Agnarsson, sigurvegari í Víða vangshlaupi ÍR, sem keppir s^m gestur. Má búast við jafnri og spenn- andi keppni bæði á knattspyrnu- vellinum og í viðavangshlaupinu. Annar leikur í Litlu bikarkeppn inni fer fram í Keflavík og miætast þar Keflavik og Akranes kl. 4.30. Fra afmælishatiðinm í Lido. I ræðustol er einn af heiðursfelogunum, Ragnar Lárusson. Lengst til vinstri er formaður Fram, Jón Þorláksson, þá Sigurbergur Elísson, Jón Guðjónsson og Gunnar Nielsen. (Tímamynd Gunnar). Eitt elzta og kunnasta íþrótifeafélag borgarinnar, Kinattispyimufélagið Fram, á 60 ána afmæli í dag. Það var fyrsta daig maímán- aðar 1008, að nokkri-r piltar, flestir innan við fenmingara'.d- ur, söflnuðust samam í þeim til- ganigi að mymda með sér félags samtök til að halda uppi sam- eigintegum knattspymuiæf- ktgium. Fliesitír voru þeir úr miðbænium, en við þennan mið bæjiarkjamia bættust svo ýmsir skólafélagar úr nœstu hverf- m E.tjv. hefur þessa ungu dromgi ekM ranmt í gmumi, að félagið, sem þeir vomu að sfeofna, ætitó eftir að vaxa og daftna og verða eiitt öflugasta fþróttaflélag lamdsins. Af litlmm efnum var Knatt- spyrnufélagið Fram stofm- að, eða réttara sagt Fótbolta- félagið Káiri, em svo hét félag ið fyrsta æviskeiðið. Það var svo 1®. marz 1909, að nafni félagsilns var breytt í Knatt spyrnuféliagið Fram. Stofnend umnir vo-ru 15 talsins. Áh-ugi og dugmaður Fram piltana var umdrav-erður á þess um árum. Enginm knattspymu völlur var til, svo hei-tið gæti. en í staðinn var sparkað á opn-um fílötum víðsvegiar um bæinn, já og jafnvel fjaran notuð, ef ekki vildi betra til. Blotnuðu þá sumi-r i fætuma. Til martks um áhuga og du-gn að hi-nma umgu Fra-m-piilfea á bernskuárum félagsins, má g-eta þess, að þegar stofn-að var til hinis fyirsta ísl-andsmóts í kn-attspyrmu 1912, keyptu þeir veglegan bikar, sem keppt skyl-di um. Fjárráðin voru e-kki mikil, fjórar krónur og 33 aur ar til í sjóði. Um þennan bik a-r va-r síðan ke-ppt í 50 ár. Þeg-ar Fram var stofnað, var fyri-r í Reykjaivi'k nokiku-rra ára gam-alt knattspym-uféiag KR. Fyrsti kappleiku-rinm á milli fé laganma v-ar háður árið 1911 þegar Melavölluriinm var vígð- ur. Þótti sutmum það ná-legast faf-ldirf-sk-u af Fr-am-pilt’inum að ætla að etja kapp við hina reyindu KR-imga, s-em PLestir vor-u mun e-l-diri o-g reynda-ri í listum k-n-attspyrnu-ninia-r. En sivo fór, að 1-eibn-um lauk með j-afn-tefli, bvorugu 1-iði-n-u tókst að skora mark. Þetta varð lil þess, að félögin ákváðu að he-yj-a an-n-an leik skö-mmu síð ar. Og þá vann Fr-am með 2:1. Dál-agleg byrjun. Sikal nú farið fljótt yfir sögu. Fyrsta- ísla-ndsmótið í bnatt- spyrnu var háð ári-ð effeir. 1912, o-g sigru-ðu KR-ing-ar í þvi. Ár- i@ effeir. sigraði Fram í íslands- 'mótimu o-g var nær ósigrandi næstu árin á eftir. Vann Fram samtal-s 8 ís-landsmót. á árun- um 1911—1026. En e-ftir þessi guilla-ldairár fór í hönd deyfð- artímabili og við sjálft lá að fél-agið legðist n-iður. Fyrir fórnfúst starf nokk-urra m-anp.-a tóks-t að reisa fél-agið við á nýj an 1-eik. Hefur Fram iiinmið ís- la-ndsmiót s-amta-ls 1-5 sim-num og of-tsinmiis orðið Reykjia-víkur meistari. Á síðasta ári var Fr-am í úrslitum bæði í ís- 1-a-nds- og Reykj-aviikurmóti En þrátt fyri-r, að hv-orugt mót- ið vmm-ist, v-an-n ekk-ert fé-lag ein-s mörg kn-attspyrniumót á síðasta ári og Fram. AM-t tí-1 ársiins 1040 e-r saga Fram nær eiingöm-gu bumdin við kn-atts-pyrnu en árið 1940 er handknaittlei-kur tekin á sfeefiniusk-rá féla-g-sins. Má s-egja að m-eð því hafi verið stigið heilladrjú-gt s-por. Fyrstu árin var félia-g-ið ekki sig-ursœlt á handkn-afetleikssviði-nu. Fyrsti sigiurinn vanmst ,ekki fyirr en 1046 og þá í 2. flokk-i Bve-nri-a. Kven.fólkið va-r mjög sigursælt á árunum 1048—1054, en þá vann meistaraflok-kur kvenna saimtals 10 mót, þar af fsiands- mót innanihúss samfleytt á ir- um-usn 1-950—1054. Karlaflokk- urin-n varð fyrst íslandsmei-s-t- ari 1050, Um eða eftir 1060 h-ef-st svo n-ýtt ' velgen-gistíma- bil í sög-u Fram. Fram verð-ur Ísíl-aind'smeist-ari 1962, 1963, 1964. Síðan aft-uir 1067 og 1968. Á þesu fcímabili vinn-u-r Fram -nær öll Reykj-avíkurmór Og n-ú nýlega færði ha-ndkn-atiieiks fólkið féla-gin-u góð-a afmælis- gj-öf m-eð þri að sigra í 5 mót- um af 7 mösu-Lesum. Hér hef-ur aðeins verið stikl- að á stóru. Vissul-ega geta Fr-amarar litið stoltir yfir far- inn veg. íþróttalega stendu-r fé- lagið -mijö-g vel, en hinu er ek-ki að Leyn-a að aðstaða til íþrótta- iðk-ana er lan-g-t f-rá því að vera góð. En á þe-ssuim tímamótu-m í sög-u fél-agsi-nis virðist lang- þrá-ður draum-ur Fram-ara um bættra aðstöðu ætla að rætast. Verður þess nú ekki langt að bíða, að hafizt v-erði handa um uppbyggingú nýs íþróttasvæðis, sem félaginu hef-ur verið út- hl'ufeað n-orðan Mik-luibraufear. Fr-a-mara-r m-un-u minnast 60 á-ra afmæliisinis m-eð m-argvís- legu mótL á þ-esu ári. Þegar hefur verið haldið afmælismÓT í Lnn-amihúsik-n-attspyrniu. Af- mœlisLeikir í knattspyrnu og hand-kn-attLeik verða há-ðir. Gef ið verðnr út af-mæligblað. Hinin 9. marz var ef-nt til -af- mælishátiðar í Lídó o-g við það tæk-ifæri vo-ru no-kkrir fél-agar heiðraðir. Fjórir voru gerðir að heiðursfélögum þeir Sigur- bergur Elí-sson, Ragnar Lárus- s-on, Jón Guðjónss-on og Gunn- ar Níelsen. Núver-andi stjórm félagsins skipa: Jón Þorláksison, formað- ur og meðstjónnend-ur: Hörður Pétursson, Sæm-und-uir GísLason Hannes Þ. Sdgurðs-son, Ólafur Á. Jónssom, Páll Jómisson, Skúli Ni-els-em, Lú-ðvik Þorgeirsson, H-ilmar Svavarsso-n, íorm. Knattspyrmideildiar og Birgir Lúðví'ksson form. Handknatt- leiksdeildar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.