Alþýðublaðið - 06.01.1990, Side 8

Alþýðublaðið - 06.01.1990, Side 8
8 Laugardagur 6. jan. 1990 Nordurlöndin með sameiginlegan getraunasjóð í heimsmeistarakeppninni: milljónir i 1. vinning! Hákon Gunnarsson: Möguleiki er á því aö fleiri þjööir bætist viö og þá veröur potturinn ennþá stærri — fræöilegur möguleiki á aö gríöarlegar upphæöir geti lent t.d. á Hofsösi eöa öðrum stöðum í fjárhagslegum erfiöleikum! A-mynd/E.ÓL. Islenskar getraunir og getraunafyrirtæki í Svíþjóö, Dan- mörku og Finnlandi hafa ákveðiö aö vera með sameiginlegan getraunaseöil í tengslum viö heimsmeistarakeppnina í knatt- spyrnu, sem fram fer í Ítalíu i júní. Seölarnir verða tvær vikur og báðir seölar meö 13 leikjum. Það er fyrsti vinningur sem verður sameiginlegur, en vinningar fyrir 12 og 11 rétta bundnir viö viðkomandi lönd. EFTIR: FRIÐRIK ÞÓR GUÐMUNDSSON Aö sögn Hákonar Gunnarssonar framkvæmdastjóra íslenskra get- rauna liefur veriö unniö að þessu verkefni i nokkra mánuöi og er nú aðeins beöiö eftir reglugerðarbreyt- ingu hjá dómsmálaráðuneytinu. „Þetta má segja brýtur blaö í happadrættissögunni í heiminum, því þetta er í fyrsta skiptið sem aö al- þjóölegt happadrætti er starfrækt á þennan máta. Þá á ég við að mis- munandi gjaldmiðlar eru notaðir. Það eru til gríðarleg lottó í Banda- ríkjunum á milli fylkja með gígan- tískum upphæðum, en hér eru á feröinni gjaldmiðlar mismunandi ríkja og er það tímanna tákn." — Eru menn farnir að gera sér upp hugmyndir um hversu mikl- ir fjármunir verða í hinum sam- eiginlega pott? „Þetta er dönsk hugmynd og fékk ég spádóm frá þeim, sem hljóöar upp á aö bara þessi fyrsti vinningur veröi upp á um 100 milljónir ís- lenskra króna. Við getum ímyndað okkur þann fræðilega möguleika aö þetta lendi allt á stað eins og á Hofs- ósi, Suöureyri, Patreksfirði, Djúpa- vogi eöa öðrum stöðum hér sem átt hafa í fjárhagsöröugleikum — og reddi plássinu!" — Leikirnir eru í heimsmeist- arakeppninni og væntanlega þó nokkrir með góða möguleika á 13 réttum? „Jú, vissulega, þaö verða leikir á borö viö Argentína á móti Camer- oon eða Sameinuðu furstadæmin á móti V-Þýskalandi og slíkir leikir eiga aö heita öruggir. En þaö verða !56 leikir til aö velja úr og aðeins 26 komast að og þá hægt aö sníða þá allra auöveldustu úr. Þess fyrir utan eru alltaf að koma upp á óvænt úr- slit eins og menn vita. Knattspyrnu- heimurinn er um leið alltaf að smækka og litlu þjóðirnar — eins og Island — alltaf að verða sterkari." — Þetta er nú bundið við þessi Norðurlönd. Er við því að búast að viðbrögðin verði enn meiri og potturinn enn stærri? „Ég er viss um það já. Þaö er alltaf möguleiki á að fá 13 rétta, en ef ekki þá all góðir möguleikar að fá 12 eöa 11 rétta. Hvað lönd varðar þá liggur fyrir að stór getraunafyrirtæki í löndum eins og V-þýskalandi, Sviss og Austurríki sýna mikinn áhuga á að koma inn í þetta, en frestur renn- ur út 15. janúar í því sambandi. Þeim hefur verið boðin þátttaka eins og fleirum og ef þjóöir eins og ítalir bætast við, þar sem knatt- spyrnan er eins og trúarbrögö nán- ast, þá er aldrei að vita um hvers konar gríðarlegan pott er um aö ræða." — Hvernig verður formið á þessum seðlum? „Viö höfum verið með svokallaöa aukaleiki, en hér verða þeir teknir út og í staðinn settur möguleiki fyrir 13 leiki. I mínum huga er ekki spurning um hvort heldur hvenær, að þetta verði framtíðarfyrirkomu- lag. Þess má geta að við stöndum að mörgu leyti betur en hin löndin, þar sem viö erum í beinlínukerfi og í raun með fremsta getraunakerfiö í öllum heiminum. Þannig getum við tippað í hverri viku 3 dögum lengur en hin löndin, sem þurfa að skila sínu á miðvikudögum. Hin löndin eru að undirbúa að fara eftir okkar hugbúnaði." — Nú hsda getraunir lent í mik- illi samkeppni og um tíma mikilli niðursveiflu. Hvernig hefur gengið síðan? „1986 var happadrættismarkaö- urinn ákaflega staðnaöur. Það voru til 3 peningahappadrætti og svo eitt gamaldags getraunafyrirtæki. Á því ári komu hins vegar skafmiðarnir inn og það varð bomba, þeir tóku 40% af markaöinum og lottóið kom til viðbótar sem tók 30%. Hjá get- raunum gætti andvararleysis, en 1987 gekk þetta þó þokkalega. En eftir að við fórum í beinlínukerfiö hefur þetta gengið mjög vel, þótt miklu hafi verið kostað til og tals- verð áhætta tekin. í mínum liuga er framtíð íþróttagetrauna í landinu mjög björt. Og á alþjóðasviðinu eru möguleikarnir gríðarlega miklir." Minning Grímur M. Helgason deildarstjóri F. 2. september 1927 D. 26. desember 1989 Leiöir okkar Grims M. Helga- sonar lágu saman — þó ekki óslit- ið — í röska hálfa öld. Á árunum 1938—1940 vorum við embættis- menn í barnastúku austur á Seyö- isfirði og sátum hlið við hlið á fundum. Eftir þaö skildu leiðir um sinn, en næst uröum við samferða í námi í Háskóla íslands 1949—1955. Enn lágu leiðir okkar saman í safnahúsinu við Hverfisgötu í ársbyrjun 1964, þegar ég hóf starf í Þjóðskjalasafni Islands, en Grímur haföi þá unniö um skeið í Handritadeild Landsbókasafns. Upp frá því Ted Árnason andaðist 26. des- ember sl. í Johnson-minningar- sjúkrahúsinu í Gimli eftir fimm ára hetjulega baráttu við krabbamein. Ted fæddist í Gimli 25. júní 1918. Hann var óþreytandi eljumaöur allt frá æsku er hann hóf störf á býli foreldra sinna og síöan við margvísleg fyrirtæki sín. Hann var fjögur ár í flugher Kanada í síðari heimsstyrjöld en árið 1946 stofn- aði hann með Valda bróöur sínum sjálfsafgreiðsluverslunina „Arna- son's Self Serve", sem var fyrsta verslun af því tagi í Gimli. Síðar starfaöi hann við margvís- leg fyrirtæki á sviði byggingastarf- semi ásamt bræðrum sínum, Bald- win, Joe, Frank og Wilfred, og uniuim við undir sama þaki, og varla leið svo dagur, að viö hitt- umst ekki og tækjum upp spjall um heima og geima og oftast á léttari nótunum. Sem starfsmaður og síöar for- stööumaöur Handritadeildar naut Grímur einstakra vinsælda fyrir lipurð og greiövikni í starfi. Hann var prúðmenni í framkomu og hvers manns luigljúfi, en hélt þó á málum af fullri einurð, ef þess gerðist þörf, enda hreinlyndur stofnaði loks ferðaskrifstofuna Viking Travel Ltd. árið 1974. Ted var ætíö mjög áhugasamur um félagsmál og virkur meölimur félaga þeirra og klúbba, sem hann geröist aöili að. Árið 1977, þegar hann var kominn á þann aldur, er flestir fara að hugsa um aö setjast í helgan stein, bauð hann sig í fyrsta sinn fram til opinbers starfs og var kjörinn borgarstjóri Gimli. Þau tólf ár sem hann gegndi því embætti, gerði hann sér far um að stjórna af réttsýni í allra garð, kynna Gimli og bæta kjör ibúa bæjarins og nágrennis. Hann vann af kappi í ýmsum nefndum og samtökum á vett- vangi bæjarins. Meðal helstu af- með afbrigðum og drengur góður. Á vinnustað var hann iöulega mannasættir, þegar i odda skarst eða lægja þurfti öldur. Glögg- skyggni hans og vandvirkni var slík, að fulltreysta mátti hverju því, sem hann lét frá sér fara í útgáfum eða rituöu máli. Grímur var skilningsríkur á mannlega kosti og bresti sam- feröamanna, gamansamur vel og skarpskyggn á broslegu hliöarnar á mönnum og málefnum. Þaö er reka hans á því sviöi voru árang- ursrík barátta hans gegn Garrison- veitunni, sem ógnaði Winnipeg- vatni, og gerð útivistarsvæðis fyrir íbúa Gimli og umhverfis. Hin mikla virðing, sem Ted naut meðal íbúanna, kom fram í því að hann var endurkjörinn þrisvar í embætti borgarstjóra, svo og í sér- stöku kveðjuhófi, sem honum var haldiö og honum þótti sérstaklega vænt um. Ted hafði sérstakan áhuga á að efla áhuga og skilning manna á ís- lenskri menningu og erföum, sem hann var svo hreykinn af. Hann talaði íslensku og eftir margar. ferðir til islands og vinfengi við marga íslendinga, var þaö honum því dauflegra en áöur í gamla Safnahúsinu, þegar hann er horf- inn á braut á vit hins ókunna. Viö, starfsfólkið í Þjóðskjalasafni lslands, minnumst Gríms með þakklæti fyrir alla hjálpsemi hans í okkar garö í rúman aldarfjórö- ung. Fyrir hönd okkar allra votta ég Hólmfríði, börnunum, Vigdísi, móður Gríms, systkinum hans og öðrum vandamönnum dýpstu samúð og bið þeim blessunar. Gunnar Sveinsson sem annað heimili. Hann vann öt- ullega í Þjóðhátíðarnefnd um tutt- ugu ára skeiö og beitti hinni miklu samningalipurð sinni og höfðings- lund til aö treysta tengslin milli Is- landsog Kanada. Hinn 17. nóvem- ber 1989 var hann sæmdur æösta heiðursmerki Islands, Kiddara- krossi Fálkaoröunnar, af forseta ís- lands. I dagfari sínu öllu var Ted trúr þeim einkunnaroröum, sem hann innrætti börnum sinum og barna- börnum: „Það, sem þiö veitiö lífi annarra, veitist ykkur aftur". Tryggð hans viö fjölskyldu sína, hlýleiki hans og örlæti, mætur hans á samvistum við fjölskyldu og vim, vammleysi hans og aödá- un á vel unnu verki mun alltaf verða í minnum höfð í fjölskyldu hans og meöal hinna mörgu vina hans. Marjorie, kona 'Iéds, lifir hann ásamt þrem dætrum þeirra, eigin- mönnum þeirra og börnum, Fetr- ínu móður hans, fjórum bræðrum og þrem systrum, en Guðjón faðir hans og tveir bræður eru látnir. Neil Bardal Minning Krisf ján Theódór Árnason „Ted borgarstjóri" F. 25. júní 1918 — D. 26. desember 1989

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.