Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 1
* MtlÍÍl ELDHUSUMRÆÐUR Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins: HOFJÐVIÐFANGSEFNID ER ENDURREISN ATVINNUVEGA Þetta þing hefur einikennzt öðru fremiur af þeiim erfiðteitaum. sem við er að glíma í þjlóðarbú- sfcapnum. I>að er staðreynd, að iþjóðfélagið hefur orðið fyrir þungu áfiaOHi af völdum vei-ðfiaMs. á útflutninigsafurðum, mininlkaindi aflabragða o.g erfiðs á'iTferöis. Um það er eklki deiit. Um hitt er deii.t, (hiverniig á því standi að atvinnu- vegirnir Skiuli eftir eitt samfelild- asta góðæristimaibiil ekki vex-a bet ir undir það búnir að mæta erfið ieiikum en raun ber vitni. Ég held Iþví fram, að það megi að veru- leigu leyiti rekjia til ranigr.air stj'óni arstefmu og stjómieyisiis á meðan .góðærið stóð. Ef skynsamiega iheíði verið stj órnað á góðu ár- unum, atvimniuvegunium komið á traustan grundivöil, verðból'g'Uinni ihaldið í skef.jum oig réttri stefnu fýigt í imnfiiutminigsmálum, fjár- festinigu og penimigapóiitxk, heifðu hin utanaðkomandi áföl'l ekiki orð ið islanzkium atvinmiuvegum sá fjötur um ftót sem raun be.r vitni. En það var ekki haldið skynsam iega á miálum á góðu árunum. Það er soirgarsaiga, en hemmi verður ekki breytt héðan af, og hana ætíía ég ekfci frekar að ræða. En vátaslkuid má hxin ekibi gletymast, heidur á hún að verða komandi íkyinslóðum og seinnd stjónnendum víti til vamaðar. Kosningablekkingar í ógæfuátt Eírfiðleikar þjóðarbúsims, sem þingsins biðu í haust, voru mikl- ir. Þeir lágu reymdar þegar fyrir d kosmiin.giunum síðasbliðið vor. Þá hafði verðfaliið átt sér stað, og það gátu engir raunsæir menm búizt við verðliækkumum á mœst- umni. Það var vitað um lélega vetrarvertíð. Það liágu fyrir frá árinu 1966 aliit sljómarskiipaðra nefmda, sem stjórnarmemn áttu meiriihluta í, um aftoomu véllbáta En látum allit kiosnimgaskraf stjónmai'imimar. Pundið var feiit. kymt liggja. Aðaispuenninigin rnú er sú, hivort eða hvernig stjóm- inmi ha.fi teikizt að hafa forystu uim lausn þeirra erfiðdeitoa, sem ómeiitanllegia hafa steðjað að í þjóð arbiiskapinum, þó að menn miegi ekki mikla þá fyrir sér um of, eins og stjórnin hefur tiliineig- inigu til. Mitt svar er það, að ■getuileysi stjiómarimnar hafi aldrei orðið lijósara en einmitt nú eftir að harðn&ði í ári. Stjómin hefur um sem fiy.rr fylgt happa og glappa aðferð, oig úttooman he.fur orðið efitir ,því. í ógæfuátt Hvað kemur helzt í hugann, þegar ldtið er yfir feriil þinigisins og framjvindu mála á þessum vetri? Nýjar álögu.r í ótal mynd- uim, gemgisaæfcfcum, nýjar dulbún- ar uippbætur, samdrátbur x at- vimmulífi, atvinmuieysi, _ rekstrar- stöðivanir og venkiföH. Á s.L ári varð sbórtoostlegur viðsfciptalha'Tli. Bftir uppgjöri Hiafistofummar varð greiðsfajöfimuður vdð útlönd óh.ag stæður umi 2.820 milílj. tor., en samtovæmt uppgjöri Seðlabankams um 2.200 millj. tor. Gjaldeyrissjóð- ur læfcfcaði um helmimig. Sk'Uildir 'við útlönd hælkkuðu og vaniskil á öMiuim sviðum fónx vaxandi. Á þessu ári steflnir allt í sömu átt oig eiklki betri. Já, alllt eru þetta vörður við hilytkkjótban veg stjórn arinmar. í dag er svo komið, að mær enginm atrvimmurekstur í liand Lnu getur staðið á eigin fiótum. Þetta eru ekfci stóryrði heldu,- staðreyndatal, þvi miður. Ég ætla aðeins að vdkja að fáeinum fyrirbærum þessarar ömurlegu sögu. Aðrir mumu rekja eimstaka þáttu henmar nánar. Haustverkin Þegar Allþimgi toom saman s.l. haust, var ijóst, að umddr&töðuat- vinin'uvegirmir voru að sliigast. Allft til þess dags höfiðu íslemzkir ráðherrar keppzt við að lýsa því yfir, að gen.gisl'ækkun kæmi hé: ekki tdl mála. En nú var al'lt 1 eirnu smúið við blfaðimu, gem.gi torónunmar feTllt í skyndi, efcfci að eins til jafns við læikikun punds- ims, h&ldur miklu meira eða um nær 25%. Þá var aililt í ei.nu Ijóst, Ólafur Jóhannesson að gemgi krómumimar þunfiti að feila vegma úbflutnin'gsatvd'mnu veganma. Þá var eklki lengur vamdi að segja tii um þönf þeirra. AJlt máltovæmileiga úitreikiniað á þrem eða fjórum dögum, byggt á betri og traustard gögimum en nótokru sinmi fiyrr. Útkomam sögð óyggjiandi, mæsitum þvd eims og úr rafireifcni. Andað léttar Genigislœklkumin færöi auðvitað ríkissjóði stáraufcmar boMtetojur. Þx-átt fyrir það þóttd nauðsymtegt að halda fast við sumar hinar nýju álögur efnalhaigsmálafrum- varpsins. Lögin um verðtryggingu launa voru fedid úr giddi, þrátt fyrir all'ar aðvaranir verkalýðsfor ingja og laumþegiasamtafca. Nú I áttd oJJt að vera í iagi, samllcvæmt ^ te l v ruii 1'u.iv li ií'iir vuuiu au auugidiyu og bogaraiflota. a vr ^lstöðvun úbgerðar og fistovinnslu-j ailnt þessama ne n a, þ s | gtögva jylasti við um áramót eða I uuviiMnueuun raumagnsneixamna ------ - * . . . iMarg'ar mitoillivægar greimar iðnað! halaJaus rffldábúslkiapur tryg'gður Sif« *!■"><>“ mm, «£» 1967 °hafi reynzt exfiðari en bú-íur horfðu fram á vsx&nái erfið-1 önduðu tótbana og 'gátu áhyggju- en.n var setzt við að reitona. Eauismin fanmst með þvd, að rikis- stjórnin hót að veiita atvinnu- greinum þessum aðstoð upp á 300—400 milMjónir króna. Ekki þótti tafca því að kaffla Alþingi samian, áður e.n slíitot fyrirheit var gefið. Sliílkax ráðstafanir svo skömmu eftir gengislækkun gerða til bjargar atvinnuvegunum munu algert einsdæmi. Er furða, þó að menin spyrji hve lamgt muni verða í næstu gemgiisfieiMimgiu með sama 'áfiramlhaldi. Aukaf járlögin Sá þáttur í störfium Allþingds, sem mest hefur borið á eftir ára- mótin er setning eins konar auka fjiárl'a'ga eða viðbótafj'árlaga og á- Tagnimg nýrra opimberra gjalda. Með beim starfisháttum er af greiðsla fjáriaga fyrir áramót í raun og veru aðeins orðin sýnd- a'rmfinirxsika. Það getur engimn ver ið öruggur um, að það standi, sem í fjáriögum er samiþykkt. Pjár- 'veitingar, sem þar eru samþytokt- ar eru tekmar aftur. Nýjar álög- ur eru samþyitoktar, sem ráðstaf- að er utan fjáriaga. Þannig verða í reynddnini trvenm eða þrenn eða jiafniveil fileiri fjiáriög í giildi. Ein reikningsskekkjan enn í sanxbandi vdð afgreiðsiu fjár- laga hét ríikisstjórmin þvi, að hxin skyTldi skila aftur um 250 milljión- um kró.na af tol'Ltetontaauka rikis- sjóðs til þess að draga nofckuð úr tojiarasdoerðingaráTirifum gerngis- ffiJiitmgarinmar. Þegar bezt lá á h'ennd lét hún jiafnivel hafa það eftir sér, að to'Uar skyldu læbkað- Lr um 270 miJJjónir. Þegar til toastanna kom, treystist þó rifcis- stjórain etoki tiJ að standa við þetta fyrirheit sitt og iækkaði boJi ana mun minna eða samkivæmt eigdin áætTum urn aðeins 159 millj, kaióna. Þar var um eima reikndmgs ókietakjuna enn að ræða. Það kom þó filjótlega í ljós, að þannig hafði verið á miáium haild- ■ið, að rikissjóður virfist etokd einu Undir vöxtum þeirra og afborg unum verður vegasjóður að standa, oig var þá heldur lítið eft- ir til nýbyggimga og vegaviðhalds. Vita þó a'lilir í hverju ófremdar- ástamdi þau mál eru. Eins og touimmuigt er, greip stjór'nariiðið til 'þess ráðs að leggja nýjiar stórkost legar álögur á umferðina, þ.e. hækka benzinskatt o.fil. Þessar nýju álögur, sem á þessu ári eiga að gefa 109 mildjónir en á heilu ári um 160 miMjónir, eru fu'ilkom- ið önþrifaráð, og raunar óverjandi eins og á sitendur. Þær fara óðar út í verðlagdð og walda nýrrd dýr- tdðanöddu. Þá má neína frumivairpið um Iiámtökuheimildir \egna fram- kvæmdaáætlunar. Þar eru heim ilaðar lántökur innanlands og er- iendis og ráðstöfuin þess fjár. Þar er u,m ein enn viðbótar fjiáriög in að ræða upp á nær 600 millj. krón.a. Rœðd ég það mál ekki frek >ar hér. Nýr vanskilahali Rétt fyrir páskar.a kom enm einm vamsfcdltaihaJimm uipp úr toaf- inu. Það er haldi á vátryggiingar- sjlóði fiskistoipa, en í hann hefur rumnið verulegur hluti af úibfliutn inigsgjaTdd af sjávarafurðum. Hall mn á honum síðastliðið ár varð um 95 miJljón'ir króna. Að ó- fcreyttu gjalddnu er hann á þessu ári áætlaður 103 mdiMjónir. Á Wta hefur etoki fyrr verið minnzt. Það hefði þó verið ástæða «, þegar fjaJJað hefur verið um malefmi sjiávarúbvegsins. Nú legg- w sitjónndn tii, að útflutnin.gs- ©jaldið sé hækikað, aðallega á salt sM, og ætlar með þeim hætti að na ínn 42 miillijónum gent er ráð fyrxr að 50—60 miJJ'j. bomd úr gengishaignaðarsjóði. Himu á með exnJiwrjum hætti að ýta á undan ser. Þetta er táknnænt nm vdnnu brogð sta'órmarinnar. Það er í lengstu lög forðazt að horfast í augu við staðreyndir. Það á að Jeiggja nýjar álögur á sjávarútve" ™n> en<Ja þétt augljóst sé, að hann getur etoki unddr þeím stað- lð’ J33® uiyndi kalla á nýja að- ast sinni hafa efni á þeirri eftirgjöf. stoð honum til handa. Það er etoki mam reynzr exaioarx. vn ou-, Qg versnanidi aifta)mu. Þá | lausir haldið " heilög jól. 'ÍSsa I ^ v.ar ko'mið me.ð f™mvarp um tekizt á við allan vandann. Mest mábtl VI • Tin'31 S V O j l/-!nc.niirt,rrar*i,!ftiii*crT'AÍnelt!imim ' rf.GnnirricnimiL’llrrii oXrti* Samt' sö"ðu ■ var toosniniganiðurgreiSsiunum! geinigisTiækkumarsögu með öllum Ijóst hvert stefindL , hætL Verðstöðvumim var gefin stjioraarfMdkaraar i kosmxmgabar-1 ^ enda var hún þá attunmi, að aMt værx i lagi i efna- að þj|ána ^ tilgangi hiagsmalum, að þjoðarbuskiapur- inn stæði á traustum grunnd, að með verðstöðvum og gjaldeyris- varasjóði væri tryggt, að tíma- bundnir erfiðieikaT af völdum verðfalls og mdnnkandi aflia, hefðu ekkd í för með sér nein veruleg efnahaigsleg vandræði. Allar áðurnefndar staðhæfingar stjórnariiða reyndust auðvitað herfilegar blekikim'gar, eins og nú er komið á daginm. Al'lur landslýðuir veit að þetta var sagt í toosningabai'áttunni. Því til afsönmunar þýðir ekki fyrir for- sætiisráðlherpa að vitna til ian fundarneðu simmar. um að leyna verðbólguivextimum firaim yfir kosnimgar. Samt taldi stjórnin þá eigi tíimabært að taka máilefnx abvimmuivegamma til athug- umar, heldur sneri lxún sér að gi’eiðslu kosningavíxilsims með því að ætia að skella um 750 milljón króna kjarastoei'ðimgu á ailmfimn- ing og koma með þeixn hætti í veg fýrir væntaniegan gredðslu- haila rikissjóðs. „Hvalrekinn" En áður en kjai’askerðingar frumivarp þetla var til lvkta leitt, toom óvæmtur h.vailreki á íjönur simum tdllbrigðum, mótsögnum og Miðai’sporum rek ég hér etoki frekar. Hún er öllum í svo fersku minnd. Vandinn óleystur En Adam var dtóki lengi í paradds. Eftir áramótin fór aMt í hniút. Vandi útgerðai og fisk- vinnisJustöðva var etóki leyst- ur með gemgisltæfcikunjimmi. Þar ha'fði þrátt fyrir ailt verið reifcn- að skatot, og það svo hundruðum miiMjóna stoipti. Útgerðarmemn viTdu ekkd róa, nema þeir fengju hærra verð. Fiskvinnslustöðvar vildu ekki taka tiil starfia, nema þæx- femgju hráefnið á lægra breytimgu á fjárlögum, sem kaJl- að var spannaðarfrumivarp. En það var að venuJegu leytd í því fióligið að feiMa niður fjárveitdngar til framtovaimda, e.n framtovœma þær þess í stað fyrir lánsfé. Átti þannig að taka að iáni 81 milljón til framkvæmda og velta yfir á framtíðina. Næst var farið að glíma við fjár mál vegasjóðis. Það kom í ijós, sem fiáum kom reyndar á óvart, að hann var kominn gersamlega í þrot. Álögur þær, sem lagðar liiafa verið á umferðina að undan- fönnu, hafa etoki nunnið til hams, nema að ldtlu leyti, heldur farið beint í ríkissjóðinn og orðið þar ailmemnu'r eyðslueyriir. SkuJdir vegna vegaifraimtovæmda eru mú vexði. Hér voru góð xáð dýr. Emorðmar 300—400 mlljónir toróoa. um hJuta hans á að ýta á u.nd- an sér yfir á fram'tíðma. Öll eru þessx tryggingarmál í hinum mesta olestri. Verkföllin og þáttur stjórnarinnar Eitt er það mál, sem etoki má gleymast. Það er þáttur nfkis- stjórnarinnar í verkföllum vetrar- ins. Að því ætla ég noktouð að vitoja, og þá étóki sízt vegna þess, að með bolabrögðum var hindrað, að þingsályktunartillaga stjór.naramdstöðunniar um la-usn verkfailanna væri rædd í alþjóðar áheynn. Frh. á bls. 22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.