Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 11. maí 1968. TIMINN 19 Björn Pálsson: í „víðreisninni77 hefur verið farið öfugt að öllu SbeÆaa FramsflL var gg_ er að gera fram.'Iiedðslufcostn a3 atvin.nu- veganma sesn minmstan með því að hatfa liága vexti atf aíurða- og stolflniMtnuini, stiilla ríMsétgjöldum í hiótf og fiorðast óþarfa áiögur á atvinnuifyTÍrtæ’ld. Flokfcurinn áltft iut að skipuiLeggja þurfi fjiárfrak- ar flramifcviæimidiir, svo hótfs sé gætt í meðferð gjaldeyris, og ekki sé í aumað ráðizt en það sem álitið er tii hagsibóta fyrir þjóðarheild- ina. Að öðriu leyti. viil flofck'ur- inn styðja frjöls og óháð við sfloipti eftir því sean unnt er. Viðreisnarstefnan Viðreisnarstjórnin fór aðra leið. Vextdæ vioiru haefckaðir á stofnián- um úr 4%% í 614 % og dráttar- vextir tvöfalidaðir. VSxiaivextir hæfcfcaðir um 2—4%. Afborgun- artími stotfnlána styttur úr 20 i 15 ár, skattar hækfcaðir stóriega og árle.ga, etftMit með fjiárfest- ingu hætt og notkun gjaMeyris að mestu gefdn frjáls. IÞeir, sem áttu og gátu útveg- að sér peninga, máttu kauipa og ráðast í það sem þeir vddu. En annað var gert. VaM til að á- fcveða vextá og Skráningu gengis viar tekið af Alþin'gi og fengið Seðlabanfcanum, en í framfcvæmd rikissitj. Bankar, sparisjóðir og inml'án'sd. voru þvingaðir með lögum til að binda verulegan WlUta atf sparidmniánuan fólksinis í Seði'abanbanum. Gegnum Lána- startfsecn'ina skyMi þjóðinnd stjóm að. Gengi krónunnar var lækfcað 25% meira en raunihætft var, og vísitala afnumin. Lýst var yfir því að atvintnurvegunum skyMi konrð á traustain og heilbrigðan grund- völd og útflu'tningsuppbætur af- niumdair. Öfiugan gj.aMeyri'Sisjóð sfcyMi stofna svo þeir sem pen inga hefðu gætu ferðazt og keypt það sem þeir víMu og þar sem þeir viMu. Skapa sbyldi traust á íslenzk'U.m gj.aMmiðli sve geng- isiækkun endurtæki sig ekki. Fara sfcyMi s'paríega með fé ríkisitis. \ RingulreiS Þeissar ráðstaf'anir nefndi stijórnin viðreisnarstefnu og skýrði sjáitfa sig viðreisn'arstjóm. Við sögðum, að gengið væri lækk- að of mifcið, vextir hækkaðir um o'f. Fólkið mundi efcki sætta sig við jiafn mikla kjaraskerðingu. En á það var ekki hlustað. 1961 fór fó'lkið fram á kjarabætur og fékk 10—13% kauipih'ækkun. rífcisstj. svaraði með því að lækfca krón- uina j'afln mikið. Eitt af loforð- unum var brotið. Atvinnurekend ur oig verzlanir þurftu 13% fleiri 'krónur en þær var enfitt að fá. Rekstrarf'jiárskorturi.nn fór að banka á dynnar af fullum þunga, en síl'darleitartækin komu afli óx, verð hækkaði, skip stækkuðu og nætur dýpkuðu. Fjiárí. hækkuðu um'ca. 500 millj. ánlega. Síldar- venbsmiðjur Voru reknar með geysigróða 1965. Þá mku þeir til sem gátu og flóru að vinma að því að stækka eða byggjia síldar- verksmiðjur. Ég var meðal þeirra, sem benti á að óvaríegt væri að setja allt sdtt traust á síldina. Afla magnið gæti og mundi minnka og efcki héMi verðið ailtaf áfram að hækha. Slíldin hetfur sömu á- ihritf á men.n og pókerspii, þeir hækka meira og meira. Sjálfsagt var að kaupa hætfilega mörg og stór siMarskip, rétt var að byggja verksmiðjur, etf öHlu var í hótf stiiilL Að hostn'aðairíiiliOinni vax hvergi gætt. Og „viðreisnin" tókst Stjómín sagðd), að viJJneismin hetfði tekizt og var _sjálf til fyrr- myndar í eyðislu. Árið 1966 fór ský að- sjást á lotfti. Þnátt fyrir lóivenju hátt verðlag og metafla iþurfti að grei'ða verulegair fjár- hæðir fuá ríkinu tii sjávarútvegs- ins. AI,t benti til að þríðja gengis lækkunin væri í aðsigi. Kostnað- anhliðin hafði gleymzt. ÚtgjöM fólks til riikisiins höifðu tvöfaldazt, iþó bæði sé tekið tillit tii gengis- læklkunar og féilkstfjölguiiar. Til að greiða gjöMLn, þurtfti fólkið meiri tefcjur og því mátti það efcki eyða fyrst stjónnin eyddi? íislienidingar eyddu í ferðailög til útl'anda f jómm sinnum meira hver maður 1966 en Bandaríkjamenu, sem ferðast þó allra þjóða mest. Bifreiðar vonu keyptar fyrir 448 millj. kr. 1966 og 337 milj. árið 1967. Haidið var áfram að reisa sldarverhsmiðjiur og kaupa 3— 400 tonna síldanskip, þó að aíl- inn minmkaði, sildin fjariægðist, 'liýsið lækkaði og þó að fiskifræð- ingar segðu, að stfMarmagnið minnkaði í hatfiniU. Ráðizt var í miblar byggingarframfcvæmdir. Seðiabankinn satfnaði gjaideyris- sjöði af spariflé alme'nningB en rebstrarfé vantaði. Viðreisnar- stjórnin var efcki ráðaiaus með að bæta úr því, atvinnuvegim,'r vom liátnir greiða ákveðin gjöld til stofnlánasjóðamina, flbúðarhúsa sjóða, atvinnuleysistiygigingasjóða o.s.frv. 25 skattar Ég taldi uipp 25 útgjaMaliði á bátaútveginn í fyrra amk venju- 'iegra rekstrarídða, suma eðlilega. aðra úitvegnum óviðkomandi. At- vinnuvegimir hœttu að bera sig, hosningar náiiguðust. Rfkisstj. lét samþyfcfcja verðstöðvuin'arl. G’ið á að hafa sagt: „Verði Ijós“. 9tjóm in sagði: „Verðlag hæfckar efcki meir.“. Ríkisstj. og ríkisaði'lar áttu hjá seðlabanfcanum í árslok 1986 433 millj,, en sbulduðu 86 millj. í júJí 1967. Verðstöðvunin fcost aði flé, það var einndig hætt að taia um verðstöðvun. Tiifcynn't var um Vestfj arð aáætlun flyrir fcosin- ingar og lán tefcin hennar vegna, óunidirskritfaðir tékkar gefnir út vegna Norðuríandsáætluniin'nar. ÓlániS hefst Árið 1967 var ríkisstj. fyrir því óláni að viiína kosningamar. Svo breyttist þetta alit. Ríkisstj. vant- aði peninga, ekkert mátti skera miður, avimvuivegimiir báru sig ekki, það þurfti að leggja á marga nýja skatta. Enn breyttist þetta. Bretinn lækkaði gengið, þá voru okkar lærðu hagfræðingar fljótir að reikna, öliu var borgið, þeir lœkkuðu bara gengið, allt að því 2svar simnum meira en Bretinn, hirtu gengishagnaðinn af því sem eftir var að natfninu til í gjald- eyrisisj. og megnið atf gemgismis- mun af óseldum sjáivarafurðum. ImniflluitniingsgjöM og söluskattur hluitu að bæfcika verulega að krónu töiiu við gengislækJmindna, öOlu var iborgið. Minni hlutd Sjávarútivegsn. n.d. héit þvtf fram, að sjémenn útgerðarmenn og fisbvinnslustöðv ar ættu gengismismun af sjávar aifurðum, og það ætti að nota megin hluta hans til að borga vexiti og afborganir þessara aðiia í flisfcveiðisj. og opinber gjöld sjó- mamina. Þá þynfti sjávarútv. ebki á mikilli aðstoð að halda á árinu 1968. Á þann hátt væri von tdl að gengislækkunin kæmi að einhverju gagni. Okkar tdll. vora feliMair. Atfleiðingin var nýj,ar kröf ur um aðstoð og fjarveitingar til sjá'varútvegsins, aJOt að því eins miMar og árið 1967. Um leið og búið var afi samþ. frv. um þesar ráðstafanir, var gengið því ramgt skráð aftur. Ég hygg, að frv. hafd verið samið í Seðlabank- anum. Grundvöllinn vantar Við skuiium gera ofckur það Ijöst í eitt sbipti fyrir öli, að það verður aldirei hægt að bæta úr rebstrartfjárskorti, eða koma fjar- málum jóðarinniar í heilbrigt hoirtf, nema fólkið megi treysta á varanlegan kaupmátt íslenzks gjaidmiðils. Það hefur það ekJti gert síðan 1961. Það tehst ðigi að gera gemgi íslenzku kr. öruggt memia hægt sé að reka meginút- flluibningsatvinn'Uveginia án stór- fleMtíra styi’kja. Tdl þess að það takist, þurtfa vextir að vera mjög 'iágir á stofmlánum og afurðavíxl- um, afinema þarf allar óþartfa álög ur, sem bægt er á atvinnuvegina og það þartf að sfltipuleggja gjald- eyristfrekar fjártfestingar aí vel hætfum mönmum. Annað hvort gegnum lánahenfið eða á annan Ihátt M.ö.o., það þarf að gera fllest ötfugt við það, sem viðreisnar- Istjónnim heifuir gert, opimberum gjöldum þarf að stilla í hóí, svo að fóllki'ð þurfi ekki að gera c- eðlilegar laumakröifur vegna þess. hve nauðsynjar þess kosta mikið. Það er rétt að viðurkenna, að múv. fjármálaráðh. hetfur sýmt við- leitni til að draga úir eyðslu, emda kemnir meyðin naktri komu að spinna. Til þess að gera verulegt átaik á því sviði, þarf að gera mangþœttar og róttækar lagaibreyt imgar, mota meiri hagsýni og betra skipulag. Það er auðveldara að auka ej'ðsiu en draga úr henni. Forusfu vanfar Fólkið er í eðli sdnu gott og vdM vel, en að þeim eiginleikum inotast efcki nema forráðamenm þjóðarinmar sýni gott fordæmi, og flólfcið skiiji og trúi, að ve’ sé á miálum haJdið, því að engin ner- maður berst vel nema hafa góð- an herforingja. Stjórnaríiðar og biöð þeirra mimnast nú orðið aMrei á viðreisn eða gjaldeyris sjóð, enda er hanm raumverulega enginm til. Því að vöruikaupaián og banfcaábyngðir nema hærri upp hæð. Ráðgert er að tafca stórlán erlendis til _að bjarga gjaldeyris- skorti í ár. Útfllutninguir var meiri 1967 en 1964 þó að hanm væri 30% minmi en 1966, því jafnhár hefur hann aMrei verið. Hvert var áfallið? Ráðherramir enduríaka Það sí og æ, hvað útflutningur 1967 hafi orðið Lítili, en hamn hefur aðeins oirðið meiri — 30% meiri 1966 20% meiiri 1965, það er aðeins 2svar sLnnum, sem hann hefur orðið meiri. Góður búmaður á að þda 1—2 meðalár eftiir margra ára góðæri. Viðreisnarhúsið þurfti eikki að hrynja vegna þess, ef gruinnurimn hefði verið traustur. Ástæðan fyrir slæmrj útkomu þjóð arbúsins 1967 er því fyirst og (fremst otf mikil eyðsla á flestum sviðuim. Trúleysi á eigin gjáM- mdðiL Skipulagsiaus fjárfestimg, etftirlitslaus og óhófleg gjaldeyris- eyðsla ásamt kJautfalegri banka- starfsemi, valda því, að stjémin stendur nú á rústum viðreisnar inmar. Verðlag var hagstæðara 1967 em 1964 á öllum helztu sjáv- arafurðum nema lýsi. Og eins hag stætt eða hagsbæðara em 1965 á öilu nema lýsi og mjöli. Kauptfé- Jögin hafa orðið að læikka útborg- uin'arverð á sauðfjáratfurðuim til bænda vegna fjársfcorts, og geta efcki útvegað þeim áburð nema sérstakar ráðstaflamir séu gerðar. Útgerðarmenn og fisfcvinmslustöðv ar hatfa gefizt upp við að borga vexti og afborganir. Tryggimgafé iögim geta ekki greitt tjónabæt- ur vegna ógreiddra iðgjalda og tfjláinskorts. Hvergi er lán að fá. Þeir eimir eru beinir í baki, sem variega hatfa farið og lítið fjár- fest. Emginn þanf að etfa, að stjóm im meinti það, sem hún sagði 1980. Vaxtavizkuna sóttu þeir tii Parísar, héldu víst að aðstaða væri hér lík og hjá Frökkum. Gengis- fræðsluna fenigu þeir í heima- byggðum hjá hagflræðinguim, og íileiri sénfróðum mömnum. Farið öfugt að öllu Ráðherrarndr eru greindir og góðir menm, en ég held, að þeir átti sig eitid á því emn. að það, sem mistöfcumum veldur, er heima tdiLbúinn iðnaður, sem varð til vegna þess, að þeir fóru öfugt að öUu, lífct og klambrari, sem set- uir handtfang á hurð og iætur það snúa öfugit. Bamkar tóku virikan 'þátt í fjárfestingarfcapphluupinu. Inmhyrtu marga sparisjóði og reistu hús með giæsilegum imn réttingum, em lán fást þar mú tæp- Jiega. Af 8 þús. milLij. kr. innlánum banka og sparisjóða vomi 19 humdruð milQj. bundnar í Seðla- bankanum af því, eins og Norð- dal orðaði það, að innlánslbind imgin var til þess að gera Seðla- bankanum kleiflt að veita ián tii florgangsþanfa og rekstrar og hafa þammig áhritf á lámsfé mffli at- vinnuveganna. M.ö.o., rikisstj. viMi ráða yfdr þessu fé. Þessi ráðstötfum var þó eigi mægileg. 10% af imnlánsaukningu bamk- anma sfcyldu þeir afhemda vegna tframfcvæmdiaáætlunar ríkisstjórn- arinnar, auk þess hefur riJtis- stjórnin boðið út vísitölutryggð rikisskuldabréf, yfirboðið þann- ig lánastofnanir, og dregið frá þedm flé. Björn Pálsson „Viðskiptasnilli" Gylfa En þetta ex ekki nóg. AJiir bankar hafa síma viðskdptamenn, sem ekki eiga kost á að fá lán annars staðar, þegar lítið er um peninga, sé um meiri háttar rekst ur að ræða, getur lofcun viðskipta b'anfca fyrir viðskiptamanni þýbt, að fyriirfæki hams þurfi að hætta rekstri, þótí það eigi mikJar eigm- ir. SJíikt getur haft aivarlegar af- ledðngar fyrir viðsfcipti og fram leiðslu þjióðariinmar. Bankar hafa í slífc'um tiMelum fengið yfir- drátt í Seðiabamkanum. Fyrir pá flyringreiðslu æbti bankamálaráðh. ofckar að Mjóta hekmsfrægð, vegna vdðskiptasnffli sinnar. Hamn neyð- ir nefnilega með lögum viðskipta- bamfcana til að leggja .19 hundr- uð miilj. í Seðlabankanm, greið- ir í vexti ca. 9%, em lánar þeim svo þeirra eigið fé fyrir 16%. Þetta er ekki svo vitlauis regla, og gæti margur af henni lærr. Á þennan hátt hefur Seðlabank anum tekizt að þjarma ræktiega að sumum viðskiptabömkum, þetta m.a. er ástæðan fyriir því að Jó- hannes NordaJ leggur til í ræðu 9. apríl, að sameina Búnaðarbamk amn og Útvegsbanfcanm, þó að hamn 9egi, að það sé til þess að nýta betur sérhæft vinnuafl og nýtízku véltækni í bókhaMi. Ég held, að við, sem búskap rekum,, ættum að srnúa bökum saman, hvar í f'ioikki sem við erum, til að verja sjálfstæði Búnaðarbanut- ans. Hanm hetfur gert og mun gera okkur mikið gagn. Þar er valinm maður í hverju rúmi. Það hefur aldrei verið rúm fyrir okk- ur í öðrum bönkum. Ég held að flesta gruni, hvaðan alda þessi er runnin. En að óreyndu verður því ekki trúað að Sjálfstæðisfloklmr- nn styðji óskiptur a.m.k. á með- an Pétur Bemediktsson á þar sæti þes&a breytimgu. En við ýrnsu - miá búast. Fisk veiðisjóði var t. d. stjónnað af óvenju hæfum manni, sá sjóður var settur undir yfirstjórn þriggja banlka, sennilega tl að flýta fyrir bótehaidinu, þeir eru hugmynda- ríkir hagfræðingarnir. Þvd sam- eima þeir eigi Útvegsbanteanm og Lamdsbankann? Þeirra verkefni eru svipuð, og verð ég þó að segja, að ekki er hlutur útvegs manna of góðuir, þó að tve'r séu 'bankarmir. Allar myndatökur hjá okkur, einnig ekta lit- Ijósmyndir. Endurnýjum gamlar myndir og stækk- um. \ Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Skólavörðust. 30. Sími 11980.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.