Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 11. mai 1968. TIMINN 15 Þórarisiri Þórarinsson: Leiðin til sigurs er að efla íslenzkt framtak Góðir áhieiyrendur. Á ýmsu átti ég von í þessum umr., en e'kki samt því, að ég þyrfti1 a-ð hefja mál mitt með því að v-erja Ingó-lf Jiómsaon. í umr. í gærkvöldi sagði fiorsrh., að bygging álhræðs-lunin- ar hefði verið alg-jör forsenda þess, að ráðizt yrði í B-úrfells- yirkjiU'nj Með þessu var forsrth. að reyna að ómerkija Inigólf Jónsson en þegar l'ögiin u-m Búrfelílsvirkj- uin v-oru h-ér til umr. árið 1965 Iiýsti Ingó'lfur því yifiir, sem orku- mál-aráiðh., að al-veg vœri þá óviíst hviort samni-ngar næðuisit við ál- hriinigmin. Búrfeösvi-rkjun myndi 'hafin ei-gii að síðmr, enda ekkert meira maninvirki en fyrsta virkj- um Sogsins hefði verið á sínum -tím.a. Þetta eru alveg ós-kyid mál, sagði Inigólfur til enn frekari á- h-erzlu. Þótt ég telji Ingólf J-óns- son engan sannleikspostula, fór hann tvím-æl’alaust með rétt mál um þetta efin-i vorið 1965, em fior •rh. sagði ósa-tt í gæhkveMi. Höftin G.Þ.G. virðist lesa stefnu Fram sfl, á sama hiátt og viss persóna les Biiblíuna, hann sagði að aðal- atriðið í efnahagssitefinu Fram-sfl. vœri að taka uipp höfit. Svo fjarri er þetta sa-nnileikanum, að það er eiinmitt meginþáttur í stefnu Framisfil. að etftta atviininuvegin-a m. a. að létta al þeim ilámsf'járhötft uinum, sem GIÞG. og félagar hans halfia hneppt þá í og nú er-u að síkaipa varan-legt atvinnuleysi mun ég vtíkj'a niánar að þessum Ihlölftium Gyltfa siðar. Jlón Ánnason sagði hér áðan að múiverandi rílkisstjórn hefði aukið atlhafn-afire'lsi o-g afnumið hötft. Hlviað seg-já hinir mörgu atvinnu- rekendur, sem nú hrekjast mWli hanikan-na fiá hvergi úrlausn og verða ýmist að hætta rekstri sín- urn eð-a draga hann stórlega sam an. Eru þeiir hriifinir atf athatfna- frelsinu og haftaleysinu hans Jórns Árnasonar. Áttu þeir vo-n á að þetta yrði ára-ngurinn af 10 ára stjiómarifioiryistu SjiáBlfstfl. Vanræksla Gylfa BGr. lét mjög aí forystu GÞG. í sfcólamálum, það eru lang-fles-t- ir sammála um að skólákerfið sé orðið úrelt. GÞG. hefur verið menntamrh. unidanf-arin 12 ár og her því megin ábyrgð á, að ekki hefur verið hafizt handa af neinni al-vöru á endursik'Oðun sfcól-alögg'jafarinnar, þetta er ein bver mesta vanræksl-a, sem u-m getuir í sögu íslenzkra skólamála. Kaupgjaldið hér og erEendis Það kom fram í ræðu GÞG. að e-rfiðlei'kar íslienzkra atvinnuvega væri einkum sprottnir af því, að valdasijúk stjórnarandstaða hafi esipað 1-aumiþega til að knýja fram of miklar kauphækikanir. Aí þessu mun eiga að draga þá á- 'lyktun að kauipgjiaid sé hærra hér en í nágramnaJöndunum og því s-é íslenzk framO'eiðsla ekki sam- fceippnishætf. Vegna þess finnst mér rétt að geta þess að norsfca vimnuiveitend'a'sanaibandið hetfur nýlega birt skýrslu um kaup- ■gjaldsimálin í Noregi, þar sem sfcýrt er frá því að meðal tíma- kaup norskra verkamann-a hafi verið 11 kr. norskar og 44 a-urar ó siða-sta fjlórð-uin-gi ársins 1967. Þetta eru 90 kr. íslenzkar. Hér- lendis er n-ú meðaltimafcaup verkamann-a reik-nað með liíikum harfiti og í Nore-gi, 60—70 kr. eða 20—30 kr. liægra en í Noregi. Það sést vel á þessu, að okkur ætti a® vera auðvelt að keippa við Norðmenn vegna kaupgjaldsins. Það er þvd allt annað en hátt .kau-pgjaM, sem veMur n-ú erfið- I-eikum íslenzkra afcvinnuve-ga. Ef samanburðu.rinn við Noreg og önnur nágrannailönd er haldið á- fr-am, kernur fljófct í Ijós, a-ð sfcjiónnarvöMiin búa a-llt öðr-uivísi og betur að atv-inuivegunuim þar en hér. Tiil þess að finna orðum mínum stað, sfcal ég aðei-ns nefna örfá dæmi. Lánamálin hér og erlendis Ég netfni fiyrst lánsfjármálin. Aufcimni tæfcni og hagræðingu fylgdr það, að fjármagnsþörf at- vinnufiyrirtæikjan-na fer hraðv-ax- andi. í nógrannal'önidum ofc-kar 'hafa fyrirtæki aðgang að nægum stofnl'án-um og rekstrarllánum með hagstæðum greiðsluskilmál um. Hér á 1-andi eru aifcvim-nuveg- irnir hins vegar beittir hinutn nýrra tefcna í gjaldeyrissj’óðinn etf til dæmis hefðu verið tekm-ar upp nýj-ar verkunaraðferði-r sjáv- arafurða? Væri ekki skyn-samlegt að aðstoða framkvæmdamenn við að -koma slíkum nýjungum á lagg irnar? Hefði e-kki mátt nota hl-uta af gjialdeyrinum í þetta t.d. þann hlutann, sem notaður var til ka-u-pa á alilrahanda óseljanlegu drasli? Slíkar spunningar eru óteljandi en þær virðast e-kfci angra hæst- virta ráðherra, þeir hafa annað land fyrir statfni. Þeirra úrræði eru að ganga í erlend bandal'ög og fela útlendingum hinar stærri framikivæmdir hér. Ólafur Björns- son, háttv. þing-maður minntist hér fyrr í umræðumu-m á hugar- fa-r selstöðukaupmanna. Það er kannski c-kki nema von að sá hugs unarháttur sé ofarlega í þeim mönmum, sem haifa þá yifirlýstu stetfnu að binda li-tlu kænuna o-kk- ar afltan í stióra hatfskipið. Og hvernig er þá ástatt með þennam marglofaða gjaldeyr's- sjóð? Því er flj'ótsvarað. Om s.l. áramót var þessi sjóður 845 mililj, k-r. Þá voru stuitt erlend vörukaupalán 743 millj. kr., eða misimunurinn á þessu tvennu 100 millj. kr. í árslok 1958 áctu bamkarmir hins vesar inni erlend- is 228 mi-l'lj., xr. og frá þeirri tiödu þartf efckert að d-raga — stutt erlend vöru-kaupa-lán voru þá en-g in. Heildargjaldeyrisstaðan er þ-annig, að í árslok 1958, þegar vinstri stjórnin fór frá — voru sikuMi-rnar 1999 millj. kr. Nú — eftir 10 ára viðreisn — eru þær ko-minar upp í 4891 milHj. kr. Þarna hafa -menn áramguirinin. Farmhald á bls. 17. stórfelldustu lánstfjárhöfitum, og fyrirtækin í stöðugri rekstrar- krepp-u, j'afnt vegna skort-s á stotfinfé oig rekstrarfé. Erlend iðn fyrirfcæki geta með aðstoð er- -lendra banfca lán-að íslenzkum kaupmöninum varning sinn með l'önigu-m greiðslufiresti, en ís-lenzk iðníflyrirtæki haifa enga mögul-eika til a-ð veita slík ián. Þet-ta á ekki minnstan þátt í því, að þau verða undir í samkeppninni. í Noregi og Danmörku geta landibúnaðar fynirtækiin fengið ótafcmörkuð rekstra-rlón, en hérlendis eru þessi lán nú hiin sömu a-ð krónu- tölu og þau voru 1959, þótt ai'l- ur tilkostnaður hafi margfaldazt síða.n. Litkt er að segj-a um sjávar útveginn. Það getur enginn, sem efcki hefiur kyninzt því, gert sér þes-s grei-n, hvennig lánsfjiánhöft laima og hefita framtak atvinnu fyrirtækjann-a, drag-a úr fram- leiðslu þeirra, og gera þeim ó- kleitft að gera þær um-bætur á at vinnurekstrinum, sem myndi koma honum í samfceppnisfært horf. Þessu til vdðibótair eru svo aillir útMinsvextir stóruim hærri hér en í nágrannaMndunum. Skattamálin hér og erlendis Ég kem þá að skattamálunum. Hér á 1-andi hafia á seinusfcu ár- um v-erið 1-agðir á atvinnuvegina margvísl-egir skatta-r, sem efcki þekfcjast í nágrann-alöndunum. Hlér verða atvinnurekendur t.d. að greiða sérstakan skatt, sem nemur á anm-að hundrað milljón- ir kr. á ári, tiil húsmæðislánafcerf- isins. Þá verða bændu-r að greiða skatt, sem n-emur 20—30 millj. kr. á ári, til stofimlána-sjóða 1-and búnaðarins. Sjávarútvegurinn er -látinn greiða sérskatt sem nem ur 30—40 mililj. kr. á ári, til Iián-asjóða útgerðarinnar. Þessu ti'l viðbótar var nú i vetur gerð- ur upptæfcur gengishagnaður, sem nam mörgum hundruðum millj'óna kr. og sem sjómemn og útgerðarmenn og fds-kiverfcunar- stöðvar áttu, og þetta fé 1-agt í u:mrædd-a lánasjóði. Iðnaðuirmn v-erður að greiða skatt, sem nem ur um 30 miMjónuim kr. í iðn- lánasjóð. Emgir slíkir skatta-r þekkjast í mógrammalönd-umum, því að þar er hið almenna ló-na- kerfi iátið standa undir húsnæð- islán-uim og stofinttánuim atviinnu veganna. Engir þessara skatta — og men-n taki efti-r því — vo-ru til fyrir tíð núverandi rikisstjórn ar. Það er satt að segja furðu- leg hugvitssemi, að ætla að út- vega fjárvana abvinnuvegum Ián með þvi að skattl-eggj-a þá. Ég hettd, að það yrði hlegið um all an heim, ef sú till. kæmi fram á vefctvangi alþjóðastofin-ana, að þróu.narliönd'Uinum yrði útvegað íánsfé, með því að sikattle-ggja þau. Það væri hliðstætt því, sem verið er að gera hér. Þeir skattar, sem ég hefi nefnt hér, eru aðeins brot af þeim sköttum, sem hafa verið lagðir á aifcvi-nnuvegina í seinni tíð. Tollarnir hér og erlendis Ég skai aðe-ins minn-ast á toll- -ana. Það þekkist varla í inágramna ■liömduim ofckar, að iðnaðurinn þurfi að greiða toll af innflutt- um vélum og hráefnum. Hér er tolhi-r á iðnaðarvélum 25%, og toHar af hráefnu-m komast uipp í 100%. Þetta kom minna að sök, á með-an iðnaðurinn nauit vermd- ar innflutnin'gshaifta, en veikir að sjálifsögðu m.jög aðstoð hans, síðan innifilutningutinin var gef- inn frjáls. Höft Seðlabankans Orsök þess, hversu mitolu lakar er búið að atvinnuvegunm-m af háttlfu stjiórn-arvalda hér á landi en í mágranna'Iöndunum, rekur að mikliu 1-eyti rætur til stefnu nú- verandi ríkisstjórnar í efnahags miáttum. Hiún hefuir sett sér það sem m.eg.intakmank a-ð hafa frjiáis an in.ntflutning, jafnt af óþörfum varninigi sem þörfum. Til að haMa þessum frjálsa imnifllutnin'gi innan hæfilegra marka, telur stjörnin nauðsynlegt að halda toa'Uipgetunni niðri, og he-lzta ráð ið sem hún sér í þeim efnum, er að takmarka lánsflé til at- vinnuvegamna og draga þaminig úr afcvinmu og kaupgetu almenin- ings. Sfcv. lögum Seðlabankans er er honum ætlað að sj'á um, að fjármagn i umferð sé nægilegt til að tryggjia stöðu afcvinnu og fulla nýtingu atviimniuiveganna. Þetta gerir ba-nkimn þannig, að hann veitiir viðskiptabönkun- um Mn eða aðra aðstoð, þegar þeir geta ekki fu-llnægt eðlilegri eftirspurn atvinnuveganna. Þess- ari stefnu var fylgt, áður em við- reisnairsteifnan kom til sögunnar. í ár.silok 1959 átti Seðlaibankinn inni hjá viðskiptabönkunu-m 920 mi-llj. kr. eða naar tvo millj.arða kr. ef rei-knað er með núverandi gemgi. Um seinuisfcu ára-mót var þessu aivag snú-ið við, Þá áttu váðskiptabanfcarnir inni hjá Seðla ba-nkanum um 300 milljónir kr. Þessi stórfeldi samdiráttu-r í þjón ustu Seðl-abankans við viðskipta banfcana og atvimnuive-gma er höf uð orsök þeirra lánsfijárhafta sem mú eru að sli-ga atvmnuvegina og leggjia grundvöltt að varanlegu at- vinnuleysi í landinu. Þekkingarskortur Gylfa Sá maður, sem öðruim fremur ber ábyrgð á þessari lánsfjár- hatfta — og atvimnusamdráttar- stefn-u er yfirmaður banka-kerfis ins, hæsfcv. banfcamrh. Gylfi Þ. Gíslason, og þeir ráðunautar, sem hann hefur sér til aðstoðar. Það sttoortir ekki, að þetta séu a-ll-t sam an sæmi'lega gefnir menn, en það gildir um bankamrh. og ráðu- nauita hans, að þeir hafa a-ldirei n-álægt niein-um atvinnurekstri komið, nær öll þekking þei-rra á atvinnuimálum er femgin úr er- lendum kenn-slubókum og þvd hvorki be-kkj,a þeir né skilja hin sérstöku vandamál íslenzkra at- vinmuivega. Trúleysið á íslenzkt framtak Þessu til viðbótar eru þeir hattdnir vantirú á ísl. atvinnurek- endur og í-slenzkan aitvinnurekst- ur, en oft-rú á fiLe-st það, sem út lent er. Þeir telja það hekt tlll Þórarinn Þórarinsson bjiargar, að ísland gangi í fram- amdi efna'haigsbandalög og útttend ingar taki sem mest við forsjó atvinmumála á ísl-andi. En hvort útilendir atvinnu-rekendur my-ndu reynast betuir á íslandi en íslenzkir geta menn dæmt af því, að svis-sneski állhrinigurinn léði efcki mális á að koma hingað, ef hann æt-ti að sæ-ta sama aðbún- aði af hálfiu s-fcjórnarvaldan'ma og íslienzkir ait-vinnu.rekendur. Hann 'kraifðist að vera umdamþeginn ís- lenZkum skatta- og tollalögum, auk margra amnarra sérrétti-nda o-g bvað myndu forsvarsmen hans svo hafa sagt, ef álbræðsl an hefði átt að búa við Mnsifjiár- hötft o-g vaxtakjör Gylfa Þ. Gísla- sonar og fiél'aga hans? Ég vil nota þetta tækifærd til að mótmæla sérhverri vantrú á íslenzfct firamtak. Ég er rétt fimmtugur, en ég man þó vel allt a-nnað ísland e-n það, sem nú er, tfátæfct land að ræktun, bygging u:m, vegum, höfnum, verksmiðj- um og vélum. Það er íslenzkt firamtak, sem hef-ur lyft h-ér fleiri og stærri Grettistökum á síðari áratugum en dæmi eru til um annars staðar við samibærileg skil yrði. Þetta framtak mun duga ofckur í framtí-ðinni, ef því er fe-ngið í hendur, ásamt þekki-ng- unni, það vopn, sem nú er vopn vopnanna, en það er fjármagin til að re-ka og umskapa a-tvinnu-veg- in,a. Leiðin til sigurs Við megum búast við því, fs- Lendingar, að hér verði við erf- iðleika að etja á allra n-æstu ár um. Me-nin segja, að nú séu erf- iðir timar, en ég held þvert á móti, að þetta séu venjuttegir tiímar, og við megum því ekki hafa o-f miklia trú á, að óvœntur metafli eða verðhækfcandr erlend- ir leysi vandann. Við verðum jiafnframt að gera okkur Ljóst, að á næstu áru-m munu mörg sam- eigintteg útgjöld þjóðarbúsins, vaxa óhjákviæmittega, eins og t.d. vegna nýs átaks, sem verður að gera í sfcólamál-um, heittlbrigðis- málu-m. og vegamálum. Við eigum ekfci nema eitt örug-gt ráð titt lausn ar þessum vanda, það er að búa þaranig að íslenaku f-ramtaiki, að það fiái notið sín sem bezt. Þetta gi-ldir um framtak vísindamanna ok-kar og menntamanna, um fram tafc skálda okkar og listamanna og þó ekki sízt um framtak þeirra sem við atvinraureksturinn fást. Afkoma bk-kar al'lra veltur á því, að atvi-nnuvegunuim verði búin sem samibærilegust aðstaða við það, sem annars staðar er. Þetta er s’ameiginlegt hagsmunam-ál at- vinnurekenda og lau-nþega. Ef við þrengjuim að abvinnuvegun- u;m með lánisfjárh-öftum o-g skött- um, bj-óðum vi'ð kyrrstöðu og at vinnuleysi heim. Það er ekki leiðin titt að sigra örðugleikama. Leiðin titt þess er að hlúa hvar- vetna að heilibrigðu, íslenzku fram'taki og gefa því sem bezta aðstöðu titt að halda áfram að breyta ísttandi í betra og byggi Iiegra land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.