Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 11. maí 1968. TIMINN 21 Hjón ein voru í samkvæmi. Það •viar drukkið fast og voru hjónin, sérstaklega brúin, orð | in drukíkin mjög. , Maður hennar snýr sér þá i að tveimnr kiunningjnm sínum i og segix. — Farið þið heirn fyrir mig I með kocuna mdna og háittið 1 — En blessaðir, baetti hann i við. — Þið verið að berlhátta í hana annars hleypnr hún út. ■ Austur í sveitum bjuggu eitt ' sinn tveir brseður, miklir hag- leiksmenn m. a. bjuggu þeir til grindur til að þurrka á ■ sofckaplögg yfir gióð. Ein var úr hrossarif jum. Á naesta bæ átti unglings- strákur heima, l«orsteinn að nafni sem var heldur einfaldur en komst standum hnyttilega að orði. Á milli bæjanna var fjánhús, sem bræðumir átta. Á vetarna, þegar fé var á gjöf, rnátti ganga að því vísu hvenær þeir gáfu fénu, og var þá oft notað tækifærið að senda Steina jneð skilaboð til þeirra. Nú var það eitt sinn, að annar bróðirinn, Ögmundur, var að gefa fénu og Steini var sendur til hans. Ögmundur spurði frétta að venju, en sá svo, að branagat var á öðrum sokík Steina og segir: — Það er þarna brunagat á sokknum þínum, Steini. Steini svaraði samstundis. — Það er víst af þvi, að hann hefur ekki verið þurrk aður á hrossbeinagrind. Öðru sinni, þegar Steini kom til Ögmundar, hittist svo á að tvær mæðgur höfðu ráðizt á bæinn, þar sem S'teini var. Og Ögmundur spyr. — Voru þetta mæðgur, sem komu til ykkar í vor. — Ja, það veit ég nú ekki, svaraði Steini, en sú yngri er dóttir þeirrar eldri. FLÉT1-UR OG MÁT Hvítar á leik og heldur jafn tefli. Vi'ldurðu vera svo góður að stinga þínum í eyrun á mér. 2 á S II ~9 \ \ /é /7 9 /o Krossgáta Nr. 18 Lóðrétt: 1 Verða var við. 2 Athuga 3 Tveir eins 4 Forfaðir 6 Þvoði 8 Stórgripa 10 Þrír eins 14 í vömb 15 Skelfing 17 Guðdómur. Ráðning á gátu nr. 17. Lárétt: 1 Rafall 5 Ósa 7 Ket 9 Sýg 11 KN 12 La 13 Uns 15 Kal 16 Óma 18 Skýringar; stórri Lárétt: 1 Ráin 5 Veru 7 Bætþ við- Lóðrétt: 1 Rykkur 2 Fót. 9 Straumkast 11 Strax 12 Tveir 3 As 4 Las 6 Ágalli 8 Enn eins 13 Nudd 15 Brjálaða 16 10 Ýla 14 Dót 15 Kar 17 Grenj 18 Peningur. Mó. 52 Lausnin er þannig: 1. Eg7 — f7, Ba5 — c3 2. d4 — d5!, c6x d'5 3. g5 — g6, Kd7 — d6 4. Ef7 — f8, Bc3 — b2 5. EfP — f7 og svartar kemst ekkert ó- leiðis. Ekki er hségt að hreyfa peðin, því þá verður hvita g- peðið drottning. Leiki svartur Bh8 fylgir hvítur á eftir með kóngnum. Báðir geta þá komið upp drottningum í fjórum leikj um, en endataflið er jafntefli. væri af'ar leiðinlegt. — Það er ó-mögulegt að segja, hvort það hefur verið Lloyd George að kenna hinum hræði'legu lituðu landabréf um, eða litlu járnhraut'nnd til Snowdon. Þegar ég ferðast yfir tdl Ballyoool, verð ég að mér heil- um og lifandi að lesa aila leiðina frá Chester til Holyhead af ótta við að þurfa að sjá e’tbhvað af landislagiinu. Ég fuillrvissa yður um — við Oioely — að þegar ’ þér sijáið fijöllin í Snowdion, sem eru eins og kldippt út ú rsvörtum, hrjúifum pappa, bera við ynd’s- legt sólarliagið, eins og ferða- menm hafa sagt, þá er það alveg eins og ein myndin á sýningunni. — Ned, það er hræðilegt, sam- siininiti Cirely — litli bræsnarinn. Ekiki er meira en ár frá því að hún merkti við uppáhaldsmál- verk sín á sýningarskránni. Ég get ekki þolað, þegar smekkur ungrar stúl'ku verðuir hreint berg mál aif smekik maninsiins, sem hún er með. — Og svo þessar gömlu kastala rústir. Þær eru srvo dásamlegar, að slíkt er ótrúlegt, hélt Sídney áfram, — svona turnar hann tertcnaði þá í loftið með fingrin- * um, um granmain úlnliðinn var gU’l’larmibamd, — speg'last al'ls stað- ar í lygnum vötnum. Hræðilegt.' Maður getur ekki varizt hlátri. Land'slagáð er eins og leiktjöld. Oig svo er PílsfjaMið, sem endi- lega þunfti að sýna mamni, því að það M’kist fílsbaki. Það á víst að draga að sér ferðamenn. Og þessi holdlitaðu ský, sem þeiir haifa á eimhvern óskiljanlegan hátt getað sett samloka um tind- j inn á Smowdon. Og í sjálfu sér er Snowdion svo óþolandi hvers- dagsleguir, sem mest má vera.; Cader Idres er botri, hélt hann vngjarnlega álfram. — Enn er hægt að sýna vinum sínum Cader. Oader með litla, faltega vatninu,' er reglutega fallegt fjial'l, finnst | méir — og sneri sér að Waters, j sem ek'ki virtist geta sagt neitt j við þennan mamn, er var að am-i ast við fjöilunum í Wates. — Vð ætlum ekki að búa uppi í fjöltum, mœlti hann stuttar í spuna. — Fjölsfcylda mán ætlar að búa um sex vi'kna tíma f Angle sey. — Nei, er það? Það var sfcemmtitegt — ég meina, er yfir- leitt hægt að búa þar, sagði Sid- ney Vandeleur og lyfti svarta Van dykeskeggiinu frá bindinu. Herra minn trúr, hvíiMkt bindi. Nú fyrst sá ég það. — Hm, sagði forstjórinn. Hon- um brá, er hann sá slifsið, eins oig hann segði við sjálfan sig — Er slíkt hugsanlegt: Hann gerði sýni'iega alit til að horfa efcki á það aftur. Það var úr gulu silki með sikjainnalegum, hárauðum, svörtum og grænum skollum........... frumlegt! Hvernig gat mi>g hafa d'reymt um, að lífið yrði bæriiegt, jaf'nvel í Ballycool, með manni, sem notaði slíkit bindi. Ég myndi hafa farið frá honum unnan viku. Nei. Ég myndi aldrei hafa farið þangað. Ég gat ekki. .... Sidney kveikti í nýrri sígarettu og samtaMð féll niður Enginn sagði neitt. Allt f einu fékk ég góða hug- mynd. Mér datt í hug, að bar eð þess- ir báðu ungu menn sungu, og annar þeirra var Mtils háttar t skáld, þá vœri heppilegt að leiða talið að hljómlist. Æ, hvers vegna gerði ég það? Það var regluleg k'aff'æging. Því að Sidiney Vandeleur fór sam- stundis að tala um þjóðlög frá eMiefta öld. Og Waters lýsti þvi yfir, að hanin héldi, að eMefta öldin iægi fyrir utan sinn sj’ón- diei'Marhrin'g. Þá fór Sidney að raula nýrri, en dauðleiðinlega, keltneska söngva um „broshýru biómin, sem brátt eiga að visna". Og Waters sagði, að hann vdldi heldur ný útsprungin blóm. Ró- lega bætti hann við, að persónu- liega þætti hionum teiðinleg'ir þess ir saknaðarsöngvar í molil. Hann sagði, að sér flyndist lögin ágæt, sem Elísabet drottning hafi sett írskum samtiíðarsfcáldum sdnum. Þau ákiváðu, að þeir skyldu dæmd ir til dauða, sem ortu um annað efni en sem gæti stuðlað að heiðri og frægð hennar hátignar. Þetta setti Sidney í kMpu. Með uppgerðarbrosi sneri hann sér að mér og spurði aumingjatega, hvort ég ætti handritið, sem hann hafði skriífað fyrir mig, sonnettuna — „Seiðbundimn kyssti ég silkimjÚKt 'hár“. Ég fann, að ég roðnaði upp í hársrætur, u.pp að háriou, sem hainn hafði alltaf dáðst svo mikið að. . . .edtthvað stóð þar um að kyssa hár, sem hann aldrei hafði komið nálægt. Og ég var meira en áköf að gleymá þeim skáld skap. — Ég svaraði stutt í spuna: — Nú — það fcvæði, já. Ég hugsa, að það Mggi í einhvem s'kúiffunni. — Bf það velidur vður ekki of miklum óþægindum, uingfrú Trant, þá þætti mér gaman að fá þetta lánað. Það er ei-na afritið mdtt, mæliti Sidney blíðtega. — Já, nu skal ég leita, sagði óg. — Cice'ly, viltu koma með mér inn í herbergi mitt og hjálpa miér til að leita? Cicely kom með ipér og lét karlmennina um að skemmta hvor öðrum. Hvernig þeim fiór það úr hendi, fæ ég líklega aMrei að vita. — Jæja, Cis, hvernig hefir þú það, spurði ég, er dyrnar lofcuð- ust á eftir okikur. — Ég sé, að þú ert orðin góð í fætinum, og þú sagðir, að þú værir byrjiuð að vinna aftur? — Já, en ekfci hjá frú Chéris- ette, Ég fiéfck stöðu beint á móti, í Bond Street, hjá frú Lamaires. Vandeleur útvegaði hana í gego um systur sína, sem þekkir hana. Þar fæ óg hænri lauin og hefd það yfirteitt mifciu betra. Ó, hann hef- ir verið svo vingjarntegur, LiMa. — Er það? Þú hefir þá — hitt hamn oft? — Já, hann hefir komið hing- að oft, en — aðeins til að tala við þig, sagði hún ásakandi. — Mjög vel hugsað af honum, sagði ég. Cioely teit nú á mig enn meiri ásökuinaraugum. — Hann segir. að þú hafir svipt líf sitt öllum lit- brigðum. Þú hefur gert hið gyllta svart og hið græna grátt. — Ó, alit þetta litaþyaður hans, sagði ég engileg. — Ég held, að hann hafi enn nógu marga liti í btadinu. — Ég held, að þú skiljir Vand- eleur ekfci rétt, sagði Cioely kuMa iega. — Efcki það? Jú, það veit sá, sem allt veit. Hann er einn þeirra, sem hlaupa með alflar sorg ir sínar, er ung stúlfca hefir hryggbrotið þá, í himn fiyrsta hlut tekmtaigarsama, sem — —. Hér þagnaði ég skynditega. Ég sá nefiniiteiga, að ég var án nokkurí- ar veruflegrar áistæðu, að því kotn- in að rí'fast við mtaa gömlu vin stúlku. Ég sfcipti því í flýti um um- ræðuefni og fór að tala utn húsa- leigu og um, hve ég yrð’ senni lega lengi í burtu. Ég fann ár ans kivæðið hans Sidneys, sem ég mun hata um ókomna tíma, sef- aði Cicely með, að ég ætlaði etoKi að giftast fyrr en sumarið væri úti — sagði hemni, að það gleddi mig, að sjá henni ganga svo vei. — Etf Vandeleur þarfmast af- þreyingar, þá ættirðu að reyna að fá hann með til að sjá „Ba>~ daga Dedrasar". Verta bless. AMt útMt var til, að lítið yrði sagt. meðan á öfcuferðinni stóð tiJ Seven oakes. Aftur fann ég, að ég varð að taka forustuna og hefja samræð- ur. — Jæja? Firnnst ðyur ekki að ungfrú Harradine sé mjög faHjeg stúlika? — Jú, hún hefir fal'legt hár. — Já, dásaml'egt. Þögn. Ég þóttist ftana, að Watei-s hefði ekki orðið þess var, sem mig grunaði að væri, nefnilega að Sidney væri farið að Mtast mjög vel á Cicely. Hann leit elcki að- etas á hana sem kunningja, er hamn gat þuiið fyrir sorgir sín- ar. Mig langaði til að heyra, hvað hann myndi segjia um Sidney. Mig hefði mátt lamga og langa, ei ég hefði ekki spurt flormáia- laust: — Hvemig Mzt yður svo á Sidney Vandeleur? — Það var skrítin spurning. Hjvað er bægt að segja um mamn, sem maður hefur aðeins þekikt í einn háiftdma? Mér famnst hann vera hezti náungi. En hann er ekiki einn af þeim, sem ég hitti SVO oft í verzluinarhverfinu? Hvað gerir hamn? — O — efcki neitt áflcveðið. Hiann þanf ekki að gera neitt. — Ekki það? Það er heppilegt fiyrir hann, sagði Waters í tón, ÚTVARPIÐ Laugardagur 11. maí 7.00 Morgunútvarp 12.0o Hitíigis útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 15.00 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. 17.15 Á nót um æskunnar. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt ';f Ámi Gunnarsson fréttam. sér um þáttinn 2000 Þýzk þiððlög flutt af þarlendu listafólíki. 20.20 Endurtekið leikrit: „Hjá Mjólkur skógi“ eftir Dylan Thomas. Leik stjóri: Gísli HaHdórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máJí. Dagskrárlok. í DAG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.